Dagblaðið Vísir - DV - 29.07.1988, Page 58

Dagblaðið Vísir - DV - 29.07.1988, Page 58
78 FÖSTUDAGUR 29. JÚLÍ 1988. Föstudagur 29. júlí SJÓNVARPIÐ 18.50 Fréttaágrip og táknmálsfréttir. 19.00 Sindbað sæfari. Þýskur teikni- myndaflokkur. Leikraddir: Aðalsteinn Bergdal og Sigrún Waage. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. 19.25 Poppkorn. Umsjón Steingrímur Öl- afsson. Samsetning Ásgrimur Sverris- son. 19.50 Dagskrárkynning. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Basl er bókaútgáfa (Executive Stress). Breskur gamanmyndaflokkur um hjón sem starfa við sama utgáfufyr- irtæki. Aðalhlutverk Penelope Keith og Geoffrey Palmer. Þýðandi Ýrr Bert- elsdóttir. b21.00 Pilsaþytur (Me and Mom). Banda- riskur myndaflokkur af léttara taginu um mæðgur sém reka einkaspæjara- fyrirtæki i félagi við þriðja mann. Aðal- hlutverk Lisa Eilbacher og Holland Taylor. Þýðandi Kristrún Þórðardóttir. 21.50 Maðkur i mysunni. (Bitter Harvest) Bandarisk biómynd frá 1981. Leik- stjóri Roger Young. Aðalhlutverk Ron Howard, Tarah Nutter, Art Carney og Richard Dyshart. Þýðandi Gauti Krist- mannsson. 23.20 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. srm ■ 16.30 Kynórar á Jónsmessunótt. Midsum- mer's Night Sex Comedy. Grínmynd sem gerist um aldamótin. Kaupsýslu- maður býður nokkrum gestum til helg- ardvalar á sveitasetri sinu. Aðalhluverk; Woody Allen, Mia Farrow, Jose Ferrer og Mary Steenburgen. Leikstjórn og handrit: Woody Allen. 17.50Silfurhauk3rnir. Silverhawks. Teikni- mynd. Þýðandi: Bolli Gíslason. Lori- mar. , 18.15 Föstudagsbitinn. Vandaður tónlistar- t þáttur með viðtölum við hljómlistar- fólk, kvikmyndaumfjöllun og fréttum úr poppheiminum. Þýðandi: Ragnar i Hólm Ragnarsson. Musicbox 1988. ! 19.19 19.19. Fréttir og fréttaskýringaþáttur -y ásamt umfjöllun um þau málefni sem ofarlega eru á þaugi. 20.30 Alfred Hitchcock. Nýjar, stuttar saka- málamyndir sem gerðar eru I anda þessa meistara hrollvekjunnar. Þýð- andi: Pálmi Jóhannesson. Sýningar- timi 30 min. Universal 1986. 21.00 í sumarskapi. Með verslunarmönn- um. Stöð 2, Stjarnan og Hótel Island standa fyrir skemmtiþætti í beinni út- sendingu. Þátturinn er tileinkaður yfir- standandi þjóðhátíð í Vestmannaeyj- um og verður að miklum hluta sendur út frá Herjólfsdal. Þátturinn er sendur út samtímis I stereo á Stjörnunni. Kynnar: Jörundur Guðmundsson og Saga Jónsdóttir. Dagskrárgerð: Egill Eðvarðsson. Aðstandendur þáttarins eru Stöð 2, Stjarnan og Hótel Island. 21.55 á refilstigum. Straight Time. Fyrrver- andi tukthúslimur I frelsisleit heldur til Los Angeles. Aðalhlutverk: Dustin Hoffman, Theresa Russell, Gary Busey og Harry Dean Stanton. Leikstjóri: Ulu Grosbard. Framleiðendur: Stanley Beck og Tim Zinnemann. Þýðandi: Sveinn Eiríksson. Warner 1978. Sýn- ingartimi 110 mín. 23.45 Fallnn eldur. Slow Burn. Einkaspæj- ari er fenginn til að rekja slóð sonar frægs listamanns. 1.15 Úr viti til Texas. From Hell to Texas. Þegar ungur kúreki verður manni að bana sendir faðir hins látna menn til höfuðs honum. Aðalhlutverk:' Don Murray, Diane Varsi, Chill Wills og Dennis Hopper. Leikstjóri: Henry Hat- haway. Framleiðandi: Robert Buckner. Þýðandi: Ásthildur Sveinsdóttir. 20th Century’Fox 1958. Sýningartími 100 min. 2.55 Dagskrárlok. .^r © Rás I FM 92,4/93,5 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegi^fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Jilkynningar. 13.00 í veganestió. Beint útvarp frá mið- stöð Umferðarráðs í upphafi verslunar- mannahelgarinnar. 13.10 Færeysk tónlist. Kolbrún á Heygum syngur og kynnir færeysk lög. Krystyna Cortes leikur á píanó. 13.35 Miðdegissagan: „Þvert yfir ísland" ettir Jean-Claude Barreau. Catherine Eyjólfsson þýddi ásamt Franz Gíslasyni sem les (10). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Ljúflingslög. Svanhildur Jakobs- dóttir kynnir. (Einnig útvarpaö aðfara- nótt miðvikudags að loknum fréttum kl. 2.00.) 15.00 Fréttir. 15.03 Land og landnytjar. Umsjón: Finn- bogi Hermannsson. (Frá Isafirði) (Endurtekinn þáttur frá laugardags- m~ kvöldi). 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi ettir Rossini, We- ber, Suppé, Bizet og Brahms. 18.00 Fréttir. 18.03 Hringtorgið. Sigurður Helgason og Óli H. Þórðarson sjá um umferðarþátt. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Náttúruskoðun. Eyþór Einarsson grasafræðingur talar um hálendis- plöntur. 20.00 Litli barnatíminn. Umsjón: Gunnvör Braga. (Endurtekinn frá morgni.) 20.15 Biásaratónlist. 21.00 Sumarvaka. a. „Söngvar frá sumar- engjurn". Gunnar Stefánsson les úr Ijóðum Guðmundar Frimanns á 85 ára afmæli skáldsins. b. Bergþór Pálsson og Sólrún Bragadóttir syngja róman- tísk lög. Jónas Ingimundarson leikur á pianó. c. Minningar önnu Borg. Edda V. Guðmundsdóttir les sjöunda og sið- asta lestur bókarinnar sem Poul Reu- mert gaf út en Árni Guðnason þýddi. d. Um förukonur á íslandi. Sigríður Rósa Kristinsdóttir tekursaman og flyt- ur efni I bundnu máli og lausu. (Frá Egilsstöðum). Kynnir: Helga Þ. Steph- ensen. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Visna- og þjóðlagatónlist. 23.10 Tónlistarmaður vikunnar - Hlíf Sig- urjónsdóttir fiðluleikari. Umsjón: Ed- ward J. Frederiksen. (Endurtekinn Samhljómsþáttur frá janúar sl.) 24.00 Fréttir. 00,10 Tónlist á miðnætti. 1.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Rás 1 kl. 21.00: Gunnar Stelánsson les úr Ijóð- um Guðmundar Frímanns á Suraarvöku rásar 1 í kvöld. Tll- efhið er 85 afmæli skáldslns í dag. Guðmundur Friraann er i hópi þekktustu ljóðskálda vorra. Hann gaf fýrst út ljóðabók kom'- ungur, áriö 1922, en alls hefur hann sent frá sór 7 Ijóðabækur raeð fioiraortum og þýddum kvæðura, ennfremur smásagna- sofn, 8káldsögur og minninga- bók. Guðraundur er ljóðrænt og rómatiskt skáld og náttúran skip- ar stóran sess i Ijóðum hans, ekki síst sumardýröin eins og iyrir- sögn lestrarins ber með sér, en hún er nafnið á einni af þóðabók- ran skáldsins. & FM 91,1 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. - Valgeir Skagfjörð. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. 18.00 Sumarsveifla. með Gunnari Sal- varssyni. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Kvöldtónar. Tónlist af ýmsu tagi. 22.07 Snúningur. Skúli Helgason ber kveðjur milli hlustenda og leikur óska- lög. 2.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturútvarpi til morguns. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. 12.00 Hádegisfréttir Bylgjunnar - aðal fréttir dagsins. Sími fréttastofunnar e 25390. 12.10 Hörður Arnarson. Föstudagstón- listin eins og hún á að vera. Fréttir kl. 13.00, 14.00 og 15.00. Umferðarút- varp Bylgjunnar hefst - Munið að vera rétt stillt því það er aldrei að vita nema Bylgjan fylli tankinn á bílnum þínum af bensini. - Kannaðu málið. 16.00 I dag - í kvöld. Ásgeir Tómasson spilar þægilega tónlist fyrir þá sem eru á leiðinni heim og kannar hvað er að gerast, í dag - i kvöld. Fréttir kl. 16.00 og 17.00. 18.00 Kvöldfréttatimi Bylgjunnar. 18.30 Margrét Hrafnsdóttir og tónlistin þin. Síminn er 611111 hjá Möggu. 22.00 Þorsteinn Ásgeirsson á næturvakt. Þorsteinn héldur uppi stuðinu með óskalögum og kveðjum. Siminn hjá Dodda er 611111. Leggðu við hlustir, þú gætir fengið kveðju. 3.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. 12.10 Hádegisútvarp. Bjarni Dagur Jóns- son. Bjarni Dagur í hádeginu og fjallar um fréttnæmt efni. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Helgin er hafin á Stjörnunni og Gulli leikur af fingrum fram, með hæfilegri blöndu af nýrri tónlist. 14.00 og 16.00 Stjörnufréttir(fréttasimi 689910). 16.10 Mannlegi þátturinn. Arni Magnús- son með tónlist, spjall, fréttir og frétta- tengda atburði á föstudagseftirmið- degi. 18.00 Stjörnufréttir (fréttasími 689910). 18.00 íslenskir tónar. Innlendar dægur- flugur fljúga um á FM 102,2 og 104 I eina klukkustund. Umsjón Þorgeir Ástvaldsson. 19.00 Stjörnutíminn. Gæðatónlist fram- reidd af Ijósvikingum Stjörnunar. 21.00 „í sumarskapi". Stjarnan, Stöð 2 og Hótel ísland. Bein útsending Stjörn- unnar og Stöðvar 2 frá Hótel Islandi á skemmtiþættinum „I sumarskapi" þar sem Bjarni Dagur Jónsson og Saga Jónsdóttir taka á móti gestum og taka á málum líðandi stundar. Eins og fyrr sagði er þátturinn sendur út bæði á Stöð 2 og Stjörnunni. Þessi þáttur er með verslunarmönnum. 22.00 Sjúddirallireivaktin nr. 1. Táp og fjör og frískir ungir menn. Bjarni Haukur og Sigurður Hlöðvers fara með gam- anmál og leika hressa tónlist. 3.00- 9.00 Stjörnuvaktin. ALFA FM-102,9 10.00 Morgunstund. Guðs orð og bæn. 10.30 Tónlistarþáttur. Fjölbreytileg tónlist leikin. 24.00 Dagskárlok. 12.00 Tónafljót. Opið að fá að annast þessa þætti. 13.00 Dagskrá Esperantosambandsins. E. 14.00 Skráargatið. 17.00 Úr ritverkum Þórbergs Þórðarson- ar. Jón frá Pálmholti les. E. 18.00 Fréttapottur. Fréttaskýringar og umræðuþáttur. 19.00 Umrót. 19.30 Barnatimi i umsjá barna. 20.00 Fés. Unglingaþáttur I umsjá ungl- inga. Opið að sækja um. 21.00 Uppáhaldslögin. Hinir og þessir leika uppáhaldslögin sín af hljómplöt- um. Opið að vera með. 23.00 Rótardraugar. 23.15 Næturvakt. Dagskrárlok óákveðin. 18.00 Halló Hafnarfjörður. Fréttir úr bæjar- lifinu, létt tónlist og viðtöl. 19.00 Dagskrárlok Hljóðbylgian Ækureyrí FM 101,8 12.00 Ókynnt öndvegistónlist. 13.00 Pálmi Guðmundsson leikur hressi- lega helgartónlist fyrir alla aldurshópa. Talnaleikur með hlustendum. 17.00 Pétur Guðjónsson I föstudagsskapi og segir frá þvi helsta sem er að ger- ast um helgina. 19.00 Ókynnt föstudagstónlist með kvöld- matnum. 20.00 Jóhann Jóhannsson leikur blandaða tónlist ásamt þvi að taka fyrir eina hljómsveit og leika lög með henni. Hlustendur geta þá hringt og valið tón- list með þeirri hljómsveit. 24.00 Næturvakt Hljóðbylgjunnar stendur til klukkan 04.00 en þá eru dagskrárlok. Dustin Hoffman fer með aðalhlutverkið i myndinni. Stöð 2 kl. 21.25: Á refilstigum Myndin hefst á því að Max Dembo er látinn laus úr fangelsi eftir að hafa afplánað 6 ára fangels- isdóm fyrir vopnað rán. Hann held- ur til Hollywood á vit þess lífs sem hann hafði dreymt um allan þann tíma sem hann hafði dúsað í fang- elsinu. Daginn eftir komuna til borgar- innar fer hann á atvinnumiðlunar- skrifstofu til að reyna að fá vinnu. En möguleikar hans á að fá vinnu eru takmarkaðir þctr sem hann er fyrrverandi afbrotamaður. Á skrif- stofunni kynnist hann hins vegar stúlku að nafni Jenny Mercer. Hún hjálpar honum til að fá vinnu í dósaverksmiðju. Þeim skötuhjúun- um verður vel til vina eftir að Max hafði boðið henni í kvöldverð til að fagna nýfenginni vinnu. Og Max vonast til að geta tekið upp venju- legt líf. En gamlir vinir Max úr glæpaheiminum eru ekki langt undan og íljótlega flækist Max aft- ur inn í hringiöu glæpanna. Kvikmyndahandbók Maltin’s gefur þessari mynd þrjár stjörnur. -J.Mar Stöð 2 kl. 23.45: Falinn eldur Eyöimerkurhitinn virðist kaldur miöaö við þær tilfinningar sem ólga á milli þeirra Eric Roberts og Beverly D’Angelo eða svo segir í kynningu á myndinni Falinn eldur (Slow Burn). Efni myndaiinnar er annars á þá lund aö einkaspæjari er fenginn til að rekja slóð sonar frægs lista- manns. í byrjun verður honum fremur lítið ágengt en svo kynnist hann fallegri, vellauðugri stúlku. En leitin að syni listmálarans held- ur áfram og stuttu siðar er einka- spæjarinn Eric farinn að fást við morðgátu sem var honum áður hulin. Þetta er spennumynd þar sem leiksviðið er Palm Springs, heimkynni þeirra frægu og ríku. Kvikmyndahandbók Maltins segir myndina lélega og gefur henni enga stjörnu. -J.Mar Anne Schedeen í hlutverki ungu failegu og riku stúlkunnar. Bíómynd Sjónvarpsins fjallar um ungan kúabónda sem veit ekki sitt rjúk- andi ráð þegar kálfar hans taka að drepast. Sjónvarp kl. 21.50: Maðkur í mysunni Maðkur í mysunni, á frummál- inu Bitter Harvest, segir frá ungum kúabónda, Ned DeVries, sem verð- ur fyrir því tjóni að kálfar hans veslast upp og drepast. Hvorki hann né héraðsdýralæknirinn geta gert sér grein fyrir því hvað veldur þessari uppdráttarsýki en grunar að um eitrun geti verið að ræða. Yfirvöld neita að aðhafast nokkuð í máhnu og næsti nágranni Neds, Walter Bauman, heldur að hann sé að ýkja þegar hann fer að segja honum frá kálfadauðanum. Þaö er ekki fyrr en hans eigin kálfar taka að falla í valinn sem hann trúir Ned. Saman reyna þeir svo að fá yfirvöld til að gera eitthvað í mál- inu en ekkert gerist fyrr en læknar telja að fólki sé farið að stafa hætta af þessari óskilgreindu eitrun. -J.Mar

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.