Dagblaðið Vísir - DV - 29.07.1988, Síða 59

Dagblaðið Vísir - DV - 29.07.1988, Síða 59
J FÖSTUDAGUR 29. JÚLl 1988. Veidivon „Við erum komnir með Skálmar- dalsá á leigu næstu árin og eigum von á að bleikjuveiðin verði góð þar,“ sagði Pétur Pétursson, form- aður veiðifélagsins í felum. Lítið hefur verið reynt að veiða í ánni hin síðari árin fyrir utan fjórar vik- ur í fyrrasumar. „Við ætlum að leyfa mönnum að veiða þama með þremur stöngum og stöngin verður seld á 3000 krónur. Laxveiði er ekki mikil í ánni en það hafa veiðst mest 7 laxar á einu sumri. í fyrra voru þama franskir sport- veiðimenn og vom þeir við veiðar í fiórpr vikur, veiddu þeir yfir þrjú hundmð bleikjur. Vom þeir hress- ir með dvölina og gerðu þó meira en að veiða, tíndu krækling og Ólafur B. Bjarnason með tiunda silunginn i Skálmardalnum veiddan á maðk, þetta var 1,5 punda fiskur. DV-myndir G.Bender Veiðimaður gengur með veiði frá Vattardalsá og þar tók fiskurinn maök eins og í Skálmardalnum. % skoðuðu sig um. Það er eyðibýlið Skálmardalur sem við höfum fyrir veiðimenn og höfum tekið það að- eins í gegn, enda iila farið. Þetta hús hefur ekkert verið notað hin síðari árin. Staðurinn er skemmtilegur fyrir fjölskyldur og það getur vel verið að við náum í einhverjar veiðiár Veiðivon Gunnar Bender þama í kring, emm að hugsa mál- ið,“ sagði Pétur í lokin. G.Bender Bleikjuveiði í Skálmardalsá Maðkamir dauðir Ánamaðkurinn hefur ekki verið gefinn síðustu daga og mjög vont hefur veriö að fá hann víða. Sama er hvað menn vökva garða og lýsa meö vasaijósum um alla garða, maðkurinn hefur lítið komið upp. Verðið á maðkinum er misjafn, allt frá 18 krónum og upp í 30 sem er töluvert. Við fréttum af einum sem var búinn að vökva garðinn tíu sinnum og árangurinn varð um 200 maðk- ar. En viti menn, maðkamir vom settir út á svalir og vom þar í viku. En þegar vitja átti um þá vom þeir allir dauðir og vinurinn varð að nota fluguna en veiddi vel þrátt fyrir það. G.Bender Ánamaðkar eru sjaldséðir þessa dagana og eins golt aö passa þá vel. DV-mynd Ragnar Merkl þelrra í VÍF er hlð skemmti- legasta. Yeiðieyrað.... í felrnn Veiðifélagið í felum er eitt af nýju veiöifélögum landsins og þykir nafhið einkar skemmtilegt. í felum þýðir eiginlega að fara í felur fyrir eiginkonunum og renna fyrir fisk. Merki þeirra VÍF sýnir líka veiði- mann með stöng og fisk falinn bak við sKjöld en að honum er ákaft leitað. Ótrúlegur áhugi á útlendingum Áhugi á veiðum útlendinga í ís- lenskum veiðiám hefur aldrei verið mikill og veiðiáhugamenn era margir ekkert hressir með þá. En svo virðist sem áhugi útvarps- stöðvarinnar Stjömunnar sé meiri en annarra á þeim. Útvarpsstöðin hefur núna í veiði- þætti sínum hvað eftir annaö birt viðtöl við útlendinga og ætla víst að gera meira af slíku. Einkenni- legt í veiðiþætti fyrir íslendinga, viðtöl viö útlendinga. Þátturinn verður kannski sendur út á ensku það sem eftir er veiöitímans. Hver veit? G.Bender Kvikmyndahús Bíóborgin Rambo III Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Beetlejuice Sýnd kl. 5, 7.9 og 11. Hættuförin Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. Sunnudagur: Hundalif Sýnd kl. 3. Skógarlif Sýnd kl. 3. Mjallhvit og dvergarnir sjö Sýnd kl. 3. Bíóhöllin Rambo III Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Lögregluskólinn 5 Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Þrír menn og barn Sýnd kl. 5, 7 og 11. Raw Sýnd kl. 11. Allt látið flakka Sýnd kl. 9 og 11. Öskubuska Sýnd kl. 3. Gosi Sýnd kl. 3. Á ferð og flugi Sýnd kl. 3. Háskólabíó Krókódila-Dundee 2 Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.15. Laugarásbíó Salur A SofiÓ hjá Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Salur B Skólafanturinn Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Salur C Raflost Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Engar 5 sýningar verða á virkum dögum í sumar. Regnboginn Leiösögumáður Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. Svifur að hausti Sýnd kl. 5. 7, 9 og 11.15. Nágrannakonan Sýnd kl. 5, 7. 9 og 11.15. Húsið undir trjánum Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15 Kæri sáli Sýnd kl. 5 og 9. Hentu mömmu af lestinni Sýnd kl. 5. og 9. Stjörnubíó Litla Nikita Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. Endaskipti Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. fæst á járnbrautar- stöðinni í Kaup- mannahöfn veginn! Hraöakstur er orsök margra slysa. Miðum hraða ajltaf við aðstæður, m.a. við ástand vega, færð og veður. Tökum aldrei áhættul mIumfbcah Veður Fremur hæg norðan- og norðaustan- átt viöast hvar á landinu, gola eða kaldi á Suövestur- og Vesturlandi og skýjað með köflum í dag en léttskýj- að i nótt. Hiti 8-13 stig. Á noröaioM • verðu landinu, á Vestfiörðum til Austfjarða, verður súld eða rigning víöast hvar og hiti 5-8 stig. Akureyri rigning Egilsstaðir alskýjað Galtarviti skúr Hjarðames skýjað Kefla vikurflugvöUur léttskýjaö Kirkjubæjarklausturrignmg Raufarhöfh rign/súld Reykjavik skýjað Sauðárkrókur rigning Vestmannaeyjar súld Útlönd kl. 6 í morgun: Bergen rigning Helsinki léttskýjað Kaupmannahöfn rigning Osló skýjað Stokkhólmur léttskýjaö Þórshöfn alskýjaö Algarve heiðskirt Amsterdam úrkoma Barcelona þokumóða Berlin skýjaö Chicagó heiðskírt Feneyjar léttskýjaö Frankfurt úrkoma Glasgow skúr Hamborg rigning London léttskýjaö Los Angeles bokumóöa Madrid heiöskirt Malaga þokumóöa MaUorca skýiað Montreal heiðskírt 6 6 5 7 7 9 5 6 5 10 16 12 15 9 23 15 21 17 26 22 17 11 15 11 19 i5 22 21 21 Gengið Gengisskráning nr. 142 - 29. júli 1988 kl. 09.15 Eining kl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Dollar 46.310 46,430 45,430 Pund 79,514 79,720 78,303 Kan. dollar 38.289 38,388 37,668 Dönsk kr. 6,5111 6,5279 6,6452 Norsk kr. 6.8379 6,8557 6,9449 Sænsk kr. 7,2258 7,2445 7,3156 Fi.mark 10,4786 10,5057 10,6170 Fra.Irankl 7,3258 7,3448 7,4813 Belg.franki 1,1800 1,1831 1.2046 Sviss. franki 29.6821 29,7590 30,4899 „ Holl. gyllini 21.8856 21,9423 22.3848 Vþ. mark 24,7099 24.7739 25,2361 It. lira 0.03346 0,03355 0.03399 Aust. sch. 3.5143 3,5234 3,5856 Port. escudo 0.3044 0.3052 0.3092 Spá peseti 0,3754 0,3764 0,3814 Jap.yen 0.34858 0,34948 0,34905 Irskt pund 66.499 66,671 67,804 SDB 60,1692 60,3251 60,1157 ECU 51,6546 51,6882 52,3399 Símsvari vegna gengisskráningar 623270. F iskmarkaðimir Fiskmarkaður Hafnarfjarðar 28. júli seldust alls 17,3 tonn. Magn i tonnum Verð i krónum Meöal Hæsta Lægsta Þorskur 1,6 42.00 42.00 42.0% Koli 0.5 25,00 25.00 25,00 Ýsa 9,0 56,27 15.00 66,00 Ufsi 2.6 13,92 9.00 15,00 Steinbitur 0.4 24,00 24,00 24.00 Skötuselur 0.2 245,75 245,00 250.00 Lúða 0,3 131,61 121,00 140,00 Karfi 2.6 18,60 18.50 19.00 Næsta uppboð verður á þriðjudag. Fiskmarkaður Suðurnesja 28. júll seldust alls 5,1 tonn. Þorskur 0,7 38,50 38,50 38,50 Ýsa 0.1 42.00 42,00 42.00 Karfi 3.5 21.00 21.00 21,00 Steínfaitur 0.5 22.00 22,00 22,00 Langa 0.1 15.00 15,00 15,00 Sólkoli 0,1 37,00 37,00 37,00 Lúða 0,1 151,89 150.00 154.00 Næsta uppboð verður eftir helgi. Grænmetism. Sölufélagsins * 28. júli seldist fyrir 3.324.390 krónur. Gúrkur 1,390 118,23 Sveppir 0,108 361.78 Tðmatar 8.598 122.68 , Paprika, gron 1,495 261,96 Paprika, rauð 0,675 305,70 Paprika, gul 0,045 399,00 Blómkál 1,239 193,31 Hvltkál 3.060 84,91 Sellerí 0.265 174,00 Rófur 2,125 134,15 Kinakál 2,075 133,16 Rabarbari 0,100 44,00 Spergilkál 0,205 254,90 Gulrætur 0,780 155,40 Finnig voru uld 940 búnt at steinsalju, 1.035 stk. al salati og 62 tukkir af jatðarbarjum. g UMFHRÐAR RÁÐ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.