Dagblaðið Vísir - DV - 17.08.1988, Side 1

Dagblaðið Vísir - DV - 17.08.1988, Side 1
p DAGBLAÐIÐ - VISIR 184. TBL. - 78. og 14. ARG. - MIÐVIKUDAGUR 17. ÁGÚST 1988. VERÐ I LAUSASOLU KR. 75 Kratar að einangrast í niðurfærsluleiðinni - Framsóknar- og Sjálfstæðisflokloir vantrúaðir á leiðina - sjá bls. 2 Lagning vatnspípunnar, sem mun iiggja frá Nesjavallavirkjun til Reykjavíkur, hófst fyrir skömmu. Verkinu miðar vel áfram en lagðir hafa verið um 6 kílómetrar af 27 alls. Er áætlað að pípan nái í bæinn næsta haust. Liggur hún yfir heiðina og liggja framkvæmdir því niðri yfir háveturinn. Alls vinna um 60 manns við pípulögnina eða 5 verktakar. Reiknað er með að Nesjavallavirkjun verði gangsett árið 1990. , -hlh/DV-mynd JAK Helgarpóstur- inntekinn til gjaldþrota- skipta -sjábls.28 Netasjómenn þjófstórtuðu -sjábls.4 Lrtið eftirlit með smáfiskadrápi -sjábls.5 Bætt aðstaða til náttúru- skoðunará Garðskaga -sjábls.5 Fyrsta loðnan til EskHjarðar - sjá bls. 4 Ríkisútvarpið tryggði að- stöðu sína með bolabrögðum - segir talsmaður Stöðvar 2 - sjá bls. 6 Þrjú þúsund loxum hefur verið landað í Laxá í Kjós - sjá bls. 39

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.