Dagblaðið Vísir - DV - 17.08.1988, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 17.08.1988, Blaðsíða 27
MIÐVIKUDAGUR 17. ÁGÚST 1988. 27 Einstæða móður með 1 bam bráðvant- ar 2ja herb. íbúð ú leigu sem allra fyrst, er á götunni síðan 1. júlí. Góð meðmæli. Sími 91-626702 eða 93-86742. Eldri hjón óska eftir íbúð á leigu, fyrir- framgreiðsla, skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í sima 96-62343 og 91-689746.___________________________ Hjón með eitt barn óska eftir góðri íbúð í Reykjavík til leigu. Ömggar greiðsl- ur og reglusemi áskilin. Uppl. í síma 611377.______________________________ Herbergi óskast: 18 ára piltur óskar eftir herbergi til leigu, er reglusamur og rólegur. Meðmæli ef óskað er. Vin- samlegast hringið í síma 39844. Kjötmiðstöðin óskar eftir 2-3ja herb. íbúð fyrir danskan kjötiðnaðarmann. Hafið samband við Hrafn í síma 656400.______________________________ Óska eftir að taka á leigu 3ja herb. ibúð í Rvk eða nágrenni, reglusemi og skil- vísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 667422 <e. kl. 18.___________________ Stór ibúð óskast. Óska eftir 4-6 herb. íbúð, raðhúsi eða einbýlishúsi á leigu, til greina gætu komið leiguskipti á 3ja herb. íbúð. Uppl. í síma 30704. Ung stúlka óskar eftir einstaklings- eða lítilli 2ja herb. íbúð, helst miðsvæðis, reglusemi og skilvísum gr. heitið. Vs. 688818 eða hs. 10169. Áslaug. Ungt par bráövantar íbúð í nokkra mánuði í Rvík. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 95-6376 e. kl. 17. Ungt, barnlaust par utan af landi, annað í námi, bráðvantar húsnæði í vetur, góðri umgengni og skilvísum greiðsl- um heitið. Uppl. í síma 98-22412. 1- 2ja herb. ibúð óskast til leigu strax. Góð umgengni og öruggar greiðslur. Uppl. í síma 24398. 2- 3ja herb. íbúð. Óskum eftir að taka 2-3ja herb. íbúð á leigu. Uppl. í síma 78014 frá kl. 13-16. íbúð eða geymsla undir búslóð óskast í Rvík eða nágrenni, tvennt fullorðið í heimili. Uppl. í síma 40525. Óska eftir 2ja herb. íbúð strax, húshjálp kemur til greina. Uppl. í síma 91-29713. Hjón með 2 börn óska eftir húsnæði og vinnu úti á landi sem allra fyrst. Uppl. í síma 92-15282 og 91-43958. 24 ára smiður óskar eftir lítilli íbúð, má þarfnast lagfæringar, er reglusamur og snyrtilegur. Vinsamlegast hringið í síma 71991. ■ Atvinnuhúsnæöi Húsnæði óskast fyrir fiskbúö, helst í gamla miðbænum, aðrir staðir koma til greina. Sanngjörn leiga æskileg, mætti þarfnast lagfæringar. Hafið samb. við auglþj. DV í s. 27022. H-127. Skrifstofuhúsnæði. Höfum til leigu 236 m2 skrifstofu- eða þjónustuhúsnæði á besta stað við Smiðjuveg í Kópavogi, góð bílastæði. Laust strax. Uppl. í síma 46600 og 689221. Bílskúr með vatni og ramagni óskast á leigu. Uppl. í síma 985-24380. ■ Atvinna í boði Hótelstörf. Getum bætt við okkur góðu og samviskusömu fólki til framtíðar- starfa við herbergjaumsjón á stóru hóteli hér í borginni. Æskilegur aldur 20-40 ár. Um er að ræða bæði hluta- störf og fulla vinnu en vinnutimi er á milli kl. 8 og 16 daglega. Fæði á staðn- um. Uppl. geínar á skrifstofunni, Síðu- múla 23, annarri hæð. Securitas hf., sími 687600. Vantar smiði strax. Uppl. í síma 985- 24547 frá 9 til 17. Okkur vantar góðan starfskraft í skrif- stofustörf. Aldur skiptir ekki máli. Störfin eru einföld fyrir þann sem er tilbúinn til að læra og launin þokka- leg. Vinnutími 9-17, 5 daga vikunnar eða lengur ef þess er óskað. Hringið í síma 91-688418. Óskum eftir sölufólki, 12 ára og eldra, í eftirtalin hverfi: vesturbæ, miðbæ og austurbæ Reykjavíkur, einnig Sel- tjamarnes, Kópavog og Hafnarfjörð. Áuðseljanleg vara. Uppl. í símum 91-76934 og 674002 e. kl. 17 í dag. Uppeldisstörf. Á dagheimilinu Múla- borg eru lausar stöður fyrir áhuga- samt fólk á deild fatlaðra bama og deildir 3-6 ára barna. Uppl. gefur for- stöðumaður í síma 685154 eða á staðn- um. Múlaborg, Ármúla 8a. Fóstrur eða annað uppeldismenntað fólk óskast til starfa á dagheimilið Valhöll, Suðurgötu 39, nú þegar. Uppl. gefur forstöðumaður á staðnum eða í síma 91-19619. Hárgreiðslusveinn eða meistari óskast á hárgreiðslustofu í Breiðholti. Góð laun í boði fyrir duglegan starfskraft. Uppl. í síma 72053 virka daga og 54713 á kvöldin og um helgar. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Starfskraftur óskast í söluturn, ca 50-60% starf, þyrfti jafnvel ekki að vinna á kvöldin, gæti hentað fyrir nemanda í kvöldskóla. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-132. Útkeyrsla - Sendlastörf. Duglegur, samviskusamur starfskraftur óskast strax ti útkeyrslu og sendistarfa á skutlusendibíl, með bílasíma. Hafið samb. við auglþj. DV í s. 27022. H-108. Þjóna vantar á góðan veitingastað á höfuðborgarsvæðinu. Góð laun í boði. Þeir sem hafa áhuga leggi inn nafn og aðrar nánari uppl. hjá DV, merkt „Þjónn ’88“. Krakka vantar við útburð dreifimiða í Rvk og nágrenni. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-9882. Afgreiðslustörf. Vinnutímar frá kl. 13-18 og 15-18. Miðbæjarbakarí, Háaleitisbraut 58-60, sími 35280. Bifvéiavirki óskast til að sjá um við- hald á fjórum sendibílum og tveim fólksbílum. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-136_______________ Dagheimilið Sunnuborg, Sólheimum 19, óskar eftir matráðskonu og aðstoð- armanneskju í 50% starf í eldhúsi. Uppl. í síma 91-36385. Efnalaug. Óskum eftir starfsfólki við fatapressun og frágang. Hálfs- og heil- dagsstörf. Uppl. á staðnum. Efnalaug- in Kjóll og hvítt við Eiðistorg. Á einum besta útsýnisstað í borginni er til leigu ný 3 herb. íbúð. Áhugasam- ir sendið tilboð merkt „Odda“ fyrir 23 ágúst. Fiskverkun. Óskum að ráða duglegt og samviskusamt starfsfólk í vinnu strax. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-115.________________________ Fóstra eða starfsmaður óskast strax á lítinn og notalegan leikskóla í mið- borginni. Uppl. í símum 91-10196 og 82752. Hollywood. Óskum eftir hressu starfs- fólki í eftirtalin störf: Dyravörslu, uppvask og glasatínslu. Uppl. í síma 681585 milli kl. 14 og 16. Á lager verslunar er laust starf fyrir starfskraft sem á heima í austurborg- inni og getur byrjað strax. Hringið í síma 91-688418. Málmiðnaðarmenn. Viljum ráða fag- menn og aðstoðarmenn til starfa við vélsmíði og viðgerðir. Vélsmiðja Hafnarfjarðar, sími 50145. Aerobickennari. Okkur vantar góðan aerobickennara til starfa frá 5. sept. Góð laun í boði. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-131. Óska eftir að ráða vana rafsuðumenn og aðstoðarmenn til starfa á vélaverk- stæði. Upplýsingar gefhar á staðnum. Normi, Suðurhrauni 1. Starfsfólk óskast í eldhús Borgarspítal- ans í Arnarholti. Ferðir frá Hlemmi alla daga, ferðatími greiddur. Uppl. gefur Fj óla Jónsdóttir í síma 666681. Starfsfólk óskast til .afgreiðslustarfa. Upplýsingar á staðnum. Kostakaup, Reykjavíkurvegi 72 Hafnarfirði, sími 53100. Starfskraftur óskast í söluturn, vinnu- tími 11-19, ekki yngri en 20 ára. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-134.________________________________ Starfskrafur óskast til afgreiðslustarfa, helst ekki yngri en 30 ára, einnig ósk- ast aðstoðarmaður. Sími 91-50480 og 46111 síðd., Snorrabakarí, Hafnarfirði. Til leigu verslunarhúsnæði við aðal- götu í miðborginni, um 75 ferm, bif- reiðarstæði fylgir. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-10278. Ef þú vilt spennandi vinnu um helgar hafðu þá samband við yfirkokk Hótel Borgar strax, sími 11440. Eldhússtarf. Óskum eftir að ráða starfskraft til eldhússtarfa. Uppl. í síma 39906 frá kl. 8-17. Hreingerningafyrirtæki óskar að ráða fólk til starfa síðdegis. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-122. Mann vantar á greiðabíl í 4 vikur frá 20.8., þarf að hafa meirapróf. Uppl. í síma 641508 eftir kl. 20. Starfskraftur óskast í Björnsbakarí, Vallarstræti 4 (Hallærisplani). Uppl í síma 91-11530. Veitingahúsið Esjuberg auglýsir eftir starfskrafti á lager og í kjallara. Uppl. í síma 689509 miíli kl. 14 og 17 í dag. Veitingamaðurinn óskar eftir hressu og duglegu aðstoðarfólki í.eldhús. Góð vinnuaðstaða. Uppl. í síma 673111. Starfsfólk vantar í frystihús Sjófangs hf. Uppl. í síma 91-24980. Fyrirtæki óskar eftir múrurum og eða mönnum vönum múrverki, einnig verkamönnum til ýmissa starfa. Að- eins duglegir og ábyggilegir menn koma til greina. Hafið samband við auglþj. DV i síma 27022. H-119. ■ Atvinna óskast Tveír vanir menn óska eftir mótarifi í akkorði. Uppl. í síma 42072 e.kl. 18. Óskum að ráða strax harðdugléga menn til hreinlegra lagerstarfa. Reglusemi, stundvísi og heiðarleiki áskilinn. Meðmæli óskast. íslensk- Ameríska hf., sími 82700. Rúmlega 50 ára karlm. óskar eftir hlutastarfi í 2^4 tíma á dag. Vanur verslunar- og skrifstofuv., margt ann- að kemur til greina. S. 689335,Ólafur. 25 ára kvenmaður í námi óskar eftir starfi frá og með 1. sept. Uppl. í síma 77719. M Bamagæsla Er í Ártúnsholtinu, get bætt við mig börnum, hálfan eða allan daginn, er með góða úti og inni aðstöðu, hef leyfi. Uppl. í síma 673025. Er einhver barngóð kona í nágrenni Hvassaleitisskóla sem vill taka tvo 6 ára drengi í pössun eftir hádegi í vet- ur. Uppl. í síma 91-39064 og 31022. Ég er nýfætt barnog mig vantar vel með farinn bamavagn. Uppl. í símum 621346 og 37482. Bráðvantar góða dagmömmu, helst í vesturbæ eða nágrenni. Uppl. í síma 612925 eftir kl. 17. Dagmamma óskast frá kl. 8-16 sem næst miðbænum fyrir 7 mánaða gamla stelpu. Uppl. í síma 91-20861. ■ Einkamál Kona um fimmtugt óskar eftir að kynn- ast manni, heiðarlegum og traustum, fullum trúnaði heitið. Tilboð sendist DV, merkt „Haust 116“, til 27. ágúst. Leiðist þér einveran? Yfir 1000 einst. eru á okkar skrá. Fjöldi fann hamingj- una. Því ekki þú? Fáðu lista, skráðu þig. Trúnaður. S. 91-623606 kl. 16-20. ■ Spákonur Spái í spil og tvo bolla, nútíð, framtíð, lít um öxl á fortíð. Leiðbeiningahálp ef örðugleikar steðja að. Tímapantan- ir í síma 19384. Geymið auglýsinguna. Spái í spil og bolla, frá 10-12 og 19-22, strekki dúka, alla daga. Uppl. í síma 91-82032. Spái i spil og bolla, einnig um helgar. Tímapantanir í síma 13732. Stella. ■ Hreingemingar Ég er 28 ára Reykjavíkurmær sem datt það snjallræði í hug að taka að mér að hreinsa heima hjá fólki eftir veislur og samkvæmi, þar sem ég veit að það er ekki það skemmtilegasta sem fólk gerir eftir góðar veislur. Þeir sem hafa áhuga vinsamlegast hringi í síma 78506 eftir kl. 19. Ath. Tökum að okkur ræstingar, hrein- gerningar, teppa-, gler- og kísilhreins- un, gólfbónun, þurrkum upp vatn ef flæðir. Einnig bjóðum við ýmsa aðra þjónustu á sviði hreingerninga og sótthreinsunar. Kreditkortaþjónusta. Sími 72773. Dag-, kvöld- og helgar- þjónusta. Teppa- og húsgagnahreinsun. Tilboðs- verð, undir 30 ferm, kr. 1700,-. Full- komnar djúphreinsivélar sem skila teppunum nær þurrum. Margra ára reynsla, örugg þjónusta. S. 74929. Blær sf. Hreingerningar - teppahreinsun. Dag-, kvöld-, og helgarþjónusta. Blær sf., sími 78257. Hólmbræður. Hreingerningar, teppa- hreinsun og vatnssog. Euro og Visa. Símar 19017 og 27743. Ólafur Hólm. ■ Framtalsaöstoö Skattkærur, ráðgjöf, framtöl, bókhald og uppgjör. Fagvinna. Kvöld og helg- ar. HÁGBÓT SF (Sig. Wiium), Armúla 21, R. Símar: 687088/77166. ■ Bókhald Vanur bókari getur bætt við sig hluta- starfi við bókhald, launaútreikning o.fl. fyrir fyrirtæki í Rvík, Hafnarfirði eða Garðabæ. Hafið samband við auglþj. DV í sínia 27022. H-124. ■ Þjónusta ' Steypuviðgerðir - háþrýstiþvottur. Við- gerðir á steypuskemmdum og sprung- um. Öflugur háþrýstiþvottur, trakt- orsdælur. Fjarlægjum einnig móðu á milli glerja með sérhæfðum tækjum. Verktak hf., Þorg. Ólafss. húsasmíð- am, s. 7-88-22 og 985-2-12-70. Raflagnavinna. Öll almenn raflagna- og dyrasímaþjónusta. Uppl. í síma 91-686645. Húsbyggjendur ath. Get bætt við mig verkefnum, uppsetningar á innrétt- ingum, hurðum, glerísetningar o.fl. Ágúst Leifsson, húsamiður, s. 46607. Háþrýstiþvottur og/eða sandblástur. Traktorsdælur af öflugustu gerð með vinnuþrýstingi upp í 400 kg/cm2. Stál- tak hf., sími 28933. Heimasími 39197. Innheirptuskrifstofan, Aðalstræti 9, 2. hæð, Rvík, s. 18370. Hvers konar inn- heimtur, reikn., víxlar, skuldabréf, einnig erlendis, kröfukaup. Laghentur maður tekur að sér gler- og gluggaísetningar og ahnenna við- haldsvinnu, föst verðtilboð. Sími 53225. Geymið auglýsinguna. JK-parketþjónusta. Pússum og lökkum parket og gömul viðargólf. Komum og gerum verðtilboð. Sími 78074. Múrverk. Getum tekið að okkur múr- verk utanhúss. Uppl. í síma 91-44759 e. kl. 19. Háþrýstiþvottur - steypuviðgerðir. Háþrýstiþv. með traktorsdælum. Við- gerðir á steypuskemmdum, sprungu- og múrviðgerðir með bestu fáanlegu efrium sem völ er á. B.Ó. verktakar sf., s. 91-616832 og bílasími 985-25412. Neytendaþjónusta. Nýlagnir og end- urnýjun á raflögnum í eldra húsnæði, dyrasímaþjónusta. Rafvélaverkstæði, H.B. Ólason, Bræðraborgarstíg 47, sími 24376, heimas. 18667. Geymið auglýsinguna. Múrviðgerðir. Tökum að okkur stór og smá verkefni, t.d. sprunguviðgerð- ir, palla-, svala- og tröppuviðgerðir, alla smámúrvinnu. Fagmenn. Úppl. í síma 91-667419, 91-675254 91-79015. Brún byggingarféiag. Nýbyggingar, breytingar og nýsmíði. Pípuiagnir, klæðningar, þakviðgerðir. Uppl. í sím- um 675448, 72273 og 985-25973. ■ Ökukennsla Ökukennarafélag íslands auglýsir: Jónas Traustason, s. 84686, Galant 2000 ’89, bílas. 985-28382. Þórir Hersveinsson, s. 19893, Nissan Stanza ’88. Gunnar Sigurðsson, s. 77686, Lancer ’87. Már Þorvaldsson, s. 52106, Nissan Sunny Coupé. Guðbrandur Bogason, s. 76722, Ford Sierra '88, bílas. 985-21422. Snorri Bjarnason, s. 74975, Toyota Corolla ’88, bílas. 985-21451. Hallfríður Stefánsdóttir, s. 681349, Nissan Sedan ’87, bílas. 985-20366. Jóhann G. Guðjónsson, s. 21924, Lancer GLX '88, bílas. 985-27801. Gylfi K. Sigurðsson kennir á Mazda 626 GLX ’88, ökuskóli, öll prófgögn. Kenn- ir allan daginn, engin bið. Visa/Euro. Heimas. 689898, bílas. 985-20002. Kenni á Galant turbo ’86. Hjálpa til við endurnýjun ökuskírteina. Eng- in bið. Grkjör, kreditkortaþj. S. 74923 og bs. 985-23634. Guðjón Hansson. Kenni á Mazda 626 GLX ’87. Kenni all- an daginn, engin bið. Fljót og góð þjónusta. Kristján Sigurðsson, sími 24158, 672239 og 985-25226.__________ Ökukennsla - bifhjólakennsla. Lærið að aka bíl á skjótan og öruggan hátt. Mazda 626 GLX ’89. Euro/Visa. Sig. Þormar, hs. 54188, bílasími 985-21903. ■ Garöyrkja Holtahellur. Getum útvegað mjög góð- ar holtahellur í gangstíga og lága kanta. Sími 91-77151 og 51972 á kv. Úrvals heimkeyrð gróöurmold til sölu, Uppl. í síma 91-666052 og 985-24691. Hellulagning - jarðvinna. Getum bætt við okkur nokkrum verkefiium. Tök- um að okkur hellulagningu og hita- lagnir, jarðvegsskipti, grindverk, skjólveggi, kanthl. og m.fl. í samb. við lóðina, garðinn eða bílast. Valverk hf., s. 985-24411 á daginn eða 52978, 52678. Túnþökur - Jarðvinnslan sf. Útvegum með stuttum fyrirvara úrvals túnþök- ur á 60 kr. m2. Uppl. í síma 78155 alla virka daga frá kl. 9-19 og laugard. 10-16, kvöldsími 98-65550 og 985-25152. Jarðvinnsla Sigurgríms og Péturs. Túnþökur. Sækið sjálf og sparið, enn- fremur heimkeyrðar úrvals túnþökur, afgreiddar á brettum. Túnþökusalan, Núpum, Ölfusi. Símar 98-34388, 985- 20388 og 91-611536._________________ Gróðurmold og húsdýraáburður, heim- keyrt, beltagrafa, traktorsgrafa, vöru- bíll í jarðvegsskipti, einnig jarðvegs- bor. Símar 91-44752 og 985-21663. Tek að mér standsetningu lóða, viðhald og hirðingu, hellulögn, vegghleðslu, klippingu limgerða o.fl. E.K. Ingólfs- son garðyrkjumaður, sími 22461. Túnþökur. Topptúnþökur, toppút- búnaður, flytjum þökurnar í netum, ótrúlegur vinnusparnaður. Túnþöku- salan sf., sími 985-24430 eða 98-22668. Túnþökur. Vélskornar túnþökur. Greiðsluskilmálar. Eurocard og Visa. Bjöm R. Einarsson. Uppl. í símum 91-666086 og 20856. Traktorsgrafa. Ný Caterpillar 4x4 til leigu í öll verk, vanur maður, beint samband. Bóas 985-25007 og á kvöldin 91-21602 eða 641557. ■ Húsaviðgerðir Þakvandamál. Gerum við og seljum efni til þéttingar og þakningar á járni (ryðguðu með götum), pappa, steinsteypu og asbest- þökum. Garðasmiðjan s/f, Lyngási 15, Garðabæ, sími 53679, kvöld- oghelgar- símar 51983/42970. ■ Verkfæri Vélar og verkfæri fyrir járn-, blikk- og tréiðnaðinn, nýtt og notað. • Kaupum eða tökum í umboðssölu notuð verkfæri. Véla- og tækjamark- aðurinn hf., Kársnesbr. 102, s. 641445. ■ Til sölu Nýr, spennandi matreióslubókaklúbbur. Fyrsta bók er „Úrval smárétta". 12-16 bækur, 140 bls. hver bók, 150 litmynd- ir. Uppskriftir prófaðar í tilraunaeld- húsi, staðfærðar ■ af íslenskum matreiðslumönnum, 14 daga skilarétt- ur á hverri bók. Verðið ótrúlega lágt. aðeins kr. 1.150 hver bók. Uppl. og innritun í síma 91-75444. Við svörum í s. alla daga frá kl. 9-22. Bókaútgáfan Krydd, Bakkaseli 10, 109 Rvík. Hjólreiðamaður - Lifandi viðvörun! U UMFERÐAR RÁÐ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.