Dagblaðið Vísir - DV - 17.08.1988, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 17.08.1988, Blaðsíða 28
MIÐVIKUDAGUR 17. ÁGÚST 1988. 28 Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Til sölu <*» Rotþrær: 3ja hólfa, septikgerð, sterkar og liprar. Norm-X hf„ sími 53822 og ' 53777. [ TE^TA Hamraborg 1, 200 Kópavogi lcdand Box 317. * 641101 1 /ooo stk VERD1980 Prentun. Þarft þú að láta prenta eitt- hvað? Við prentum allar gerðir lím- miða. Nafnspjöld. Bréfsefni. Umslög. Blöðrur. Penna. Dagatöl. Dagbækur. Lvklakippur. Eldspýtur o.fl. Einnig útvegum við stimpla á 2 dögum. Kann- aðu verðið, það gæti borgað sig. Textamerkingar, sími 91-641101. Otto pöntunarlistinn er kominn. Nýjasta tískan frá Evrópu o.fl. Allar stærðir. Til afgreiðslu að Tunguvegi 18 og Helgalandi 3. Símar 91-666375 og 33249. Verslun KAYS pöntunarlistinn. Vetrartískan frá Roland Klein-Burberrys-Mary Qu- ant-Kit-YSL-Belley o.fl. Búsáhöld, leikföng, gjafavara. Kr. 190 án/bgj. Pantið skólafötin tímanlega. B. Magnússon, Hólshrauni-2, sími 52866. Húsgögn Nýkomnir Bauhaus stólar, úr leðri og krómi, verð frá kr. 3650, einnig gler og krómborð. Nvborg, Skútuvogi 4, s. 82470. Glæsilegt úrval sturtukleta og baðkars- veggja frá DUSAR á góðu verði. A. Bergmann, Stapahrauni 2, Hflrði, sími 651550. Mikið úrvai hjálpartækja á böð fyrir fatlaða og aldraða frá Normbau, 10% kynningarafsláttur. A. Bergmann, Stapahrauni 2, Hafnarfirði, s. 651550. á, ||UMFEROAR Práð BROSUM / og p alltgengurbetur * Nýkomið úrval af „bypack" fataskáp- um frá V-Þýskalandi. Litir: hvítt, fura, eik og svart, með eða án spegla. Verð frá kr. 7.980, 100x197 cm. Nýborg hf„ Skútuvogi 4, sími 82470. BDar til sölu Trailer. Til sölu mjög góður trailer, nýinnfluttur frá V-Þýskalandi, skipti á bíl koma til p-eina. Bílasala Garð- ars, Borgartúni 1, s. 18085 og 19615. Opel Kadett ’85 til sölu, ekinn 25 þús„ einn eigandi, staðgreiðsla eða skipti á smábíl ’88, verð 330 þús. Uppl. í síma 91-26285. B L AÐ BURÐARFÓLK t, /weAsj^: Reykjavík Lönguhlið Háteigsveg 50-56 Úthlíð Flókagötu 52-út Tjarnargötu Suðurgötu Bjarkargötu Skaftahlið Bólstaðarhlíð 1-30 Sóleyjargötu Fjólugötu Skothúsveg Bergstaðarstræti Hallveigarstíg Laugaveg 2-120 sléttar tölur Hverfisgötu 1-66 Flókagötu 1-40 Karlagötu Mánagötu Skarphéðinsgötu ÞVERHOLTI 11 SIMI 27022 Fréttir Helgarpósturinn gjaldþrota - hugsanlegt aö málsmeðferöin veröi kærö Helgarpósturinn hefur nú verið sendur í gjaldþrotaskipti en beiðni um það var send inn á mánudaginn. Ragnar Hall hefur verið skipaður bústjóri. Þá hefur beiðni um opin- bera rannsókn á starfsemi fyrirtæk- isins verið send RLR sem sendi hana áfram til ríkissaksóknara til um- sagnar. í rannsóknarbeiðninni koma fram alvarlegar ásakanir á hendur framkvæmdastjóra, ritstjóra og fyrr- verandi stjórnarmeirihluta. Samkvæmt heimildum blaðsins íhugar nú fyrrverandi stjórnarmeiri- hluti þann möguleika að fara fram á opinbera rannsókn á skýrslu endur- skoðanda, Magnúsar Benediktsson- ar, á málefnum Goðgár. Núverandi meirihluti byggir sína beiðni um rannsókn á þessari skýrslu. Þá íhugar gamli meirihlut- inn einnig að láta athuga hvernig stóð á opinberri birtingu skýrslunn- ar og með hvaða hætti hún barst inn á heimili formanns Alþýðuflokksins, Jóns Baldvins Hannibalssonar, en skýrslunni mun hafa verið stungið þar inn um bréfalúgu. „Þessi kæra er bara brandari ef af verður,“ sagði Valdimar Jóhannes- son, framkvæmdastjóri HP, þegar hann var spurður um kæru minni- hlutans. -SMJ Tálknafjörður: Mikill munur á tilboðunum Kristjana Andrésdóttir, DV, TáJloiafirði: Síðastliðið sumar var lagt bundið shtlag á allar götur í Tálknafirði, utan eina sem á eftir að undirbyggja. í beinu framhaldi af lagningu slit- lagsins var boðin út lagning gang- stétta og svokallaðra grænna svæða meðfram götum. Lægsta tilboð í lagningu gangstétta átti Trésmiðjan Eik sf. kr. 4.231.000. Hæsta tilboð í þær var kr. 7.772.000. Lægsta tilboð í grænu svæðin áttu Sigmundur Hávarðsson og Hermann Jóhannesson kr. 798.000. Hæsta til- boð í þau var kr. 2.373.000. Lokið er frágangi grænu svæð- anna, alls um 2030 fermetrar. Enn er unnið að því að steypa gangstétt- irnar, alls um 2790 fermetra. Það má segja að þetta sé allsherjar andlits- lyfting fyrir ásjónu þorpsins. • Colt GLX ’88, sjalfsk., ek. 13 þ. • Saab 90 ’87, ek. 20 þ. • Fox 413 ’85, ek. 60 þ. • Buick Regal ’78, 8 cyl„ sjálfsk. • Mustang Cobra ’80, 8 cyl„ sjálfsk., ek. 76 þ. • Firebird ’83, 6 cyl„ sjálfsk., ek. 61 þ. m. Bílasalan Hlíð, s. 17770, 29977. ■ Bátar ■ Ýmislegt ii FORÐUMST EYÐNI CG HÆTTULEG KYNNI Landsbyggöarfólk. Lítið inn á leið ykk- ar til Rvíkur. Notið laugard. Yfir 100 mism. teg. hjálpartækja f/konur, auk margs annars spennandi, mikið úrval af geysivinsælum tækjum f/herra. Verið ófeimin að koma á staðinn. Sjón er sögu ríkari. Opið 10-18 mán.- föstud., 10-16 laugard. Erum í húsi nr. 3 við Hallærisplan, 3. hæð, s. 14448. íomeo límcu Ralstöóvar fyrir: handfærabáta, spa stóra og þunga geyma, sumarbústa 220, 12 og 24 volta hleðsla, iðnaðí menn, léttar og öflugar stöðvar. Ve firá kr. 27.000. Vönduð vara. BENCO hf„ Lágmúla 7, sími 91-8407' Ung, djörf og sexí. Frábært úrval af hátískunærfatnaði á dömur sem vilja líta vel út og koma á óvart, kjörið til gjafa. Frábært úrval af rómantískum dressum undir brúðarkjóla, sem koma á óvart á brúðkaupsnóttina.að ógleymdum sexí herranærfatnaði. Sjón er sögu ríkari. Rómeó og Júlía. Ljósmyndavinna. Stækka og lita gaml- ar myndir. Ljósmyndarinn, Mjóuhlíð 4, jarðhæð, sími 23081. Opið frá kl. 13-19. Sanngjamt verð.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.