Dagblaðið Vísir - DV - 17.08.1988, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 17.08.1988, Blaðsíða 8
8 MIÐVIKUDAGUR 17. ÁGÚST 1988. Viðskipti Ekkert lát á þenslunni: Það er bullandi steypusala Það er bullandi steypusala í landinu og mun meiri en í fyrra, á þensluárinu mikla, samkvæmt tölum frá Sementsverksmiðju ríkis- ins. Selt hefur verið um þrjú þúsund tonnum meira af sementi í sumar en sumarmánuðina í fyrra sem var metár. Sala sements fyrstu sjö mánuðina er orðin um 70 þúsund tonn borið saman við tæp 67 þúsund tonn á sama tíma í fyrra. Það er því greini- lega ekkert lát á þenslunni í bygging- arframkvæmdum þrátt fyrir stöðugt tal manna um offjárfestingar í stein- steypu. Að sögn Finnboga Jónssonar, sölu- stjóra Sementsverksmiðju ríkisins, er langmesta salan í sementi á höfuð- borgarsvæðinu. „Hún er hins vegar frekar slöpp á landsbyggðinni, sér- staklega á Vestfjörðum. Akureyri og Austurland eru hins vegar að glæðast." Rúmlega 16400 tonn af sementi voru seld í júlí á móti um 15300 tonn- um í fyrra. í júní var aukningin meiri, þá seldust rúmlega 16300 tonn á móti tæplega 14400 tonnum í júlí í fyrra. „Ágúst ætlar að verða góður. Fyrsta vikan eftir verslunarmanna- helgi er alltaf slöpp en nú er rífandi sala á sementi í Reykjavík," segir Finnbogi Jónsson. -JGH Þaö er ekkert lát á þenslunni. Peningamarkaður Urn 520 voru að jafnaði á at- virmuleysisskrá í júlí, samkvæmt upplýsingum félagsmálaráðuneyt- isins, en þá vom 11.300 atvinnu- leysisdagar skráðir. Svo fáir at- vinnuleysisdagar hafa ekki verið skráðir á mánuði það sem af er þessa árs. Miðað við júlí í fyrra hefur atvinnuleysisdögum á hinn bóginn fjölgað um 2.200. Þrátt fyrir þetta skráða atvinnu- leysi sýndi nýleg könnun að at- vinnulífiö gæti bætt við 3 þúsund manns í vtnnu. -JGH INNLÁNSVEXTIR (%) hæst Innlán óvérðtryggð Sparisjóðsbækurób. 25-26 Sparireikningar *3jamán. uppsögn 24-28 Sp,Ab,- Sb 6mán. uppsögn 26-30 Sp.Ab,- Sb.Vb 12mán. uppsögn 26-33 Úb,Ab 18mán. uppsögn 39 Ib Tékkareikningar, alm. 9-15 Ib.S- b.Ab Sértékkareikningar 10-28 Vb.Ab Innlán verðtryggð Sparireikningar 3ja mán. uppsögn 2 Allir 6mán. uppsögn 4 Allir Innlán meðsérkjörum 20-36 Lb.Bb,- Sp Innlán gengistryggð Bandaríkjadalir 7-7,25 Úb.Bb,- lb,V- b.S- b.Ab Sterlingspund 9-9,75 Lb.Ab Vestur-þýsk mörk 3,75-4,25 Vb.Sb.- Ab.Úb Danskarkrónur 7,25-8,50 Vb.Ab, ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst Útlán óverðtryggð Almennirvixlar(forv.) 38,5-39 Sp Viöskiptavíxlar(forv-) (1) kaupgengi Almenn skuldabréf 41 Allir Viöskiptaskuldabréf (1) kaupgengi Allir Hlaupareikningar(yfirdr.) 41-42 Ib. Útlán verðtryggð . Skuldabréf 9,25-9,50 Ib.Vb Utlán til framleiðslu isl. krónur 36-41 Úb SDR 8,50-9,25 Lb.Úb,- Sp.Bb Bandaríkjadalir 9,75-10,50 Úb.Sp Sterlingspund 12-12,75 Úb.Sp, Vestur-þýsk mörk 5,25-7,25 Úb Húsnæðislán 3,5 Lífeyrissjóðslán 5-9 Dráttarvextir 56,4 4,7 á mán. MEÐALVEXTIR óverðtr. júli 88 38,2 Verðtr. júli 88 9,5 VÍSITÖLUR Lánskjaravísitala ágúst 2217 stig Byggingavísitaia ágúst 396stig Byggingavísitalaágúst 123,9stig Húsaleiguvísitala Hækkaöi 8% 1. júlf. VERÐBRÉFASJÓÐIR Gengi bréfa verðbréfasjóða Ávöxtunarbréf 1,7497 Einingabréf 1 3,197 Einingabréf 2 1,837 Einingabréf 3 2,041 Fjölþjóðabréf 1,268 Gengisbréf 1,494 Kjarabréf 3,193 Lífeyrisbréf 1.608 Markbréf 1,673 Sjóðsbréf 1 1,555 Sjóðsbréf 2 1,379 Tekjubréf 1,533 Rekstrarbréf 1,2695 HLUTABRÉF Söluverð að lokinni jöfnun m.v. 100 nafnv.: Almennar tryggingar 115 kr. Eimskip 269 kr. Flugleiðir 240 kr. Hampiðjan 116 kr. Iðnaðarbankipn 168 kr. Skagstrendingur hf. 158 kr. Verslunarbankinn 120 kr. Útgerðarf. Akure. hf. 123 kr. Tollvörugeymslan hf. 100 kr. (1) Við kaup á viðskiptavíxlum og við- skiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja aðila, er miðað við sérstakt kaupgengi, kge. Búnaðarbanki og Samvinnubanki kaukpa viðskiptavíxla gegn 31 % ársvöxt- um og nokkrir sparisj. 30,5%. Skammstafanir: Ab = Alþýðubankinn, Bb= Búnaðarbankinn, lb = lðnaðar- bankinn, Lb = Landsbankinn, Sb = Samvinnubankinn, Úb = Otvegsbankinn, Vb = Verslunarbankinn, Sp = Sparisjóð- irnir. Nánari upplýsingar um peningamarkað- inn birtast i DV á flmmtudögum. Sigurður Helgason, forstjóri Flugieiða: Vongóður um að reksturinn skili hagnaði á þessu ári Sigurður Helgason, forstjóri Flugleiða, segist vongóður um að rekstur Flugleiða eigi eftir að skila hagnaði á þessu ári vegna þeirra miklu breytinga sem gerðar hafa verið í vor og sumar á rékstri fyrir- tækisins. „Endanlegt uppgjör fyrir fyrstu sex mánuðina hggur ekki fyrir ennþá, það er væntanlegt í sept- ember. En það er samt mjög raun- hæft að ætla að reksturinn verði réttum megin við núlhð, sem eru miklar breytingar frá því í fyrra,“ segir Siguröur Helgason. Að sögn hans eru helstu breyt- ingar á rekstri Flugleiða í vor og sumar þéssar; fækkun ferða í Norð- ur-Atlantshafsfluginu, fækkun stöðuígilda um 200, meiri áhersla á Evrópuflugið og loks hagræðing í hótelrekstrinum. „Viö getum verið mjög ánægðir með nýtingu hótela okkar í sumar, hún hefur verið um 90 prósent." Sigurður segir ennfremur að fé- lagið hafi flutt færri farþega í Atl- Sigurður Helgason, forstjóri Flugleiða. antshafsluginu miðað við í fyrra og sé skýringin einfaldlega sú að ferðum hafi verið fækkað á þeirri leið. -JGH Kristmn Sigtryggsson, forstjóri Amarflugs: Sýnist að áætlanir um reksturínn standist Kristinn Sigtryggsson, forstjóri Arnarflugs, segir að engin ástæða sé th að ætla annað en að áætlanir, sem gerðar voru í upphafi ársins, komi Kristinn Sigtryggsson, forstjóri Arnarflugs. th með að standast og að það þýði að reksturinn verði í járnum. „Við gerðum ekki ráð fyrir miklum hagnaði á þessu ári vegna minni nýtingar til að byrja með í kjölfar komu nýju vélarinnar," segir Krist- inn. Að sögn Kristins gera þeir Arnar- flugsmenn ráð fyrir minni nýtingu á vélum sínum á þessu ári vegna auk- ins framboðs en reikna hins vegar með að nýtingin náist upp á næsta ári. Með tilkomu nýju vélarinnar hefur á hinn bóginn orðið mikil aukning í farþega- og fraktflugi félagsins. „Fyrstu sjö mánuði þessa árs er 47 prósent aukning í farþegafluginu og 42 prósent í fraktfluginu. Þetta er á því plani sem við geröum ráð fyrir.“ Arnarflug gerði stórbreytingar á rekstri sínum snemma árs í fyrra. Þær fólust í miklum samdrætti, sér- staklega í leiguflugi, sem og aukinni þjónustu við farþega og má þar nefna aukið bil á mhli sæta. Við breyting- amar uröu stakkaskipti th hins betra í rekstrinum. -JGH Verðbréfaþing íslands - kauptilboð vikunnar FSS = Fjárféstingarsjóður Slátur- félags Suðurlands, G L = Glitnir, IB = Iðnaðarbankinn, Lind = Fjár- mögnunarfyrirtækið Lind, SIS = Samband íslenskra samvinnufé- laga, SP = Spariskirteini rikissjóðs Einkenni Kr. Vextir FSS1985/1 140,09 10,4 GL1986/1 151,51 10,9 GL1986/291 113,25 10,4 GL1986/292 102,40 10,4 IB1985/3 166,78 9,6 IB1986/1 150,14 9,6 LB1986/1 114,55 10,5 LB1987/1 111,69 10,2 LB1987/3 104,33 10,4 LB1987/5 99,81 10,2 LB1987/6 120,22 11,3 LB:SIS85/2A 179,65 11,1 LB:SIS85/2B 159,74 10,6 LIND1986/1 134,17 10,6 LYSING1987/1 107,62 11,5 SIS1985/1 238,42 10,8 SIS1987/1 149,44 11,0 SP1974/1 17266,90 9,0 SP1975/1 12071,22 9,0 SP1975/2 9011,13 9,0 SP1976/1 8331,42 9,0 SP1976/2 6618,76 9,0 SP1977/1 5907,16 9,0 SP1977/2 5106,19 9,0 SP1978/1 4005,17 9,0 SP1978/2 . 3262,07 9,0 SP1979/1 2708,27 9,0 SP1979/2 2118,69 9,0 SP1980/1 1834,65 9,0 SP1980/2 1468,58 9,0 SP1981/1 1214,96 9,0 SP1981/2 926,57 9,0 SP1982/1 840,84 9,0 SP1982/2 642,86 9,0 SP1983/1 488,53 9,0 SP1983/2 327,51 9,0 SP1984/1 323,42 9,0 SP1984/2 326,78 9,0 SP1984/3 315,47 9,0 SP1984/SDR 290,92 9,0 SP1985/1A 279,78 9,0 SP1985/1SDR 206,50 9,0 SP1985/2A 218,49 9,0 SP1985/2SDR 181,83 9,0 SP1986/1A3AR 192,85 9,0 SP1986/1A4AR 200,15 9,0 SP1986/1A6AR 203,86 9,0 SP1986/1D 163,92 9,0 SP1986/2A4AR 172,61 9,0 SP1986/2A6AR 172,63 9.0 SP1987/1A2AR 155,62 9,0 SP1987/2A6AR 125,47 9,0 SP1987/2D2AR 137,65 9,0 SP1988/1D2AR 122,81 9,0 Taflan sýnir verð pr. 100 kr. nafn- verðs og hagstæðustu raunávöxt- un kaupenda í % á ári miðað við viöskipti .15.8. '88. Ekki ertekið tillittil þóknunar. Viðskipti á Verðbréfaþingi fara fram hjá eftirtöldum þingaðilum: Fjárfestingarfélagi Islands hf. Kaupþingi.hf., Landsbanka Is- lands, Samvinnubanka Islands hf„ Sparisjóði Hafnarfjarðar, Út- vegsbanka Islands hf„ Verðbréfa- markaði Iðnaðarbankans hf. og Verslunarbanka Islands hf.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.