Dagblaðið Vísir - DV - 17.08.1988, Blaðsíða 39

Dagblaðið Vísir - DV - 17.08.1988, Blaðsíða 39
MIÐVIKUDAGUR 17. ÁGÚST 1988. 3r Fréttir Þrjú þúsundasti laxinn í Kjósinni í gærkvöldi - fyrsta holl eftir útlendinga með 198 í Laxá í Dölum 1600 laxar komnir úr Elliðaánum - fréttir af veiðiám Stangaveiðifélags Reykjavikur göngur hafa ekki komið í verulegum mæli nýlega. Meiri háttar gaman og mér var að bjóðast veiðileyfi aftur á næstunni. Ég veit ekki hvort ég fer, þaö getur verið,“ sagði Jón í lokin. Laxá á Ásum er komin með á milli 1500 og 1600 laxa eftir okkar bestu heimildum. Laxá í Kjós „Þetta gengur ennþá vel og laxarnir eru komnir i 3000 á þessari mínútu," sagði Árni Baldursson seint í gær- kvöldi um Laxá í Kjós. „Holl af maökaköllum veiddi 260 laxa og enn- þá getur vel veiðst í ánni, laxinn er ennþá að ganga og nóg er af fiski,“ sagði Árni ennfremur. „Þetta er samkvæmt bókinni og það eru komnir 1600 laxar,“ sagöi tíðindamaður okkar um Elliðaárnar í gærdag. „Fyrir mat í gær veiddust 9 laxar og það var flugan sem var sterkust þessa dagana. Á land eru komnir tveir 13,5 punda laxar. Ennþá eru laxar að ganga í ána, einn og einn á hverjum degi.“ Gljúfurá er komin í 133 laxa og töluvert hefur sést af laxi í ánni víöa eins og Móhyljunum. Miðá í Dölum er komin með á ann- aö hundrað laxa og helling af bleikj- um, sumum vel vænum. Norðurá í Borgarfirði er komin með 1255 laxa og veiðimenn eru ekk- ert roslega hressir með hana, veiðin mætti vera meiri. Brynjudalsá er kominn með 111 laxa og eitthvað sést af laxi í henni. í Selósnum í Svínadal hefur verið reytingsveiði og Árni ísaksson veiði- málastjóri veiddi fyrir skömmu 5 laxa, en hann var að koma úr ann- arri veiðiá og kom við. Svartá í Húnavatnssýslu hefur gef- ið tvö 17 laxa holl núna upp á síð- kastið. Stóra Laxá í Hreppum hefur gefið 55 !axa. „Veiðin í Leirvogsá er meiriháttar og 7,5 laxar á stöng að meðaltali eru frábær veiði,“ sagði Friörik D. Stef- ánsson, framkvæmdastjóri Stanga- veiðifélags Reykjavíkur, í gærdag. G.Bender „Veiðitúrinn í Laxá á Ásum var meiri háttar og við fengum 42 laxa, alla á flugu, stöngin á móti okkur veiddi 7 laxa,“ sagði Jón Sigurðsson í samtali viö DV en hann var að koma úr Laxá á Ásum í gærdag meö þeim Guðmundi Guðbjörnssyni og Guð- jóni Óskarssyni. Þeirra fyrsti veiði- túr í Laxá á Ásum og örugglega ekki sá síðasti. „Veiðin hafði verið dauf á undan okkur .en þetta gekk vel. Nýr veiðistaöur í ánni, ofarlega, sem hafði verið búinn til í vetur, gaf 13 laxa. Langhylurinn var góður og lax- amir tóku flestir skemmtilega, kok- gleyptu flugumar hjá okkur. Gaman að byrja svona skemmtilega í ánni. Þaö var slangur af laxi neðst í ánni en mjög mikið ofarlega. Laxarnir, sem við veiddum, vom legnir, nýjar Vaskir veiðimenn með 105 laxa fyrir framan sig við veiðihúsið í Þrándar- gili, annað hollið í ánni á eftir útlendingum. DV-myndir M Dalaveiðimennirnir Olafur Rögnvaldsson, Magnús Jónasson og Eggert Sveinbjörnsson með 19 punda flugulax Magnúsar, þann stærsta úr 105 laxa hollinu. Laxá í Dölum „Veiðin í Laxá í Dölum er góð þessa dagana og eru komnir 1422 laxar," sagði Hjörleifur Jónsson, kokkur í veiðihúsinu Þrándargili, í gærkvöldi. „Fyrsta hollið veiddi 198 laxa og næsta fékk 105 laxa. Veiðimenn sjá mikið af laxi í ánni. Þaö em íslend- ingar viö veiðar og verða út veiðitím- ann,“ sagði Hjörleifur og hélt áfram að kokka í svanga veiðimenn. Aðalsteinn Pétursson i Veiðivon er veiðimaður klókur og veiddi fyrir skömmu 5 laxa á flugu í Leirvogsá, hér heldur hann þó á 10 punda maðkaiaxi. DV-mynd LL Kvikmyndahús Bíóborgin Frantic Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9.00 og 11.15. Rambo III Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Beetlejuice Sýnd kl. 5 og 9. Hættuförin Sýnd kl. 7 og 11. Bíóhöllin Skær Ijós borgarinnar Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Rambo III Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Beetlejuice Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Hættuförin Sýnd kl. 9 og 11. Lögregluskólinn 5 Sýnd kl. 5 og 7. Allt látiö flakka Sýnd kl, 11. Þrir menn og barn Sýnd kl. 5, 7. 9 og 11. Háskólabíó Krókódíla-Dundee 2 Sýnd kl. 6.45, 9 og 11.15. Lauqarásbíó Salur A Sá illgjarni. Sýnd kl. 7. 9 og 11. Salur B Skyndikynni Sýnd kl. 7, 9 og 11. Salur C Skólafanturinn Sýnd kl. 7, 9 og 11. Regnboginn Þrumuskot Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. Leiðsögumaður Sýnd kl. 5. 7, 9 og 11.15. Hentu mömmu af lestinni Sýnd kl. 5, 9 og 11.15. Kæri sáli Sýnd kl. 7. Svifur að hausti Sýnd kl. 5 og 7. Nágrannakonan Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. Herklæði Guðs Sýnd kl, 9 og 11.15. Stjörnubíó Von og vegsemd Sýnd kl. 5. 7, 9 og 11.05. Endaskipti Sýnd kl. 5 og 11. Nikita litli Sýnd kl. 7 og 9. Leikhús EIUMU(SI1IN1M Alþýðuleikhúsið Ásmundarsal v/Freyjugötu. Höfundur: Harold Pinter. Þýðing: Ingunn Ásdísardóttir og Marvin Regal. Leikm.bún.: Gerla. Lýsing: Egill Örn Árnason. Tónlist: Lárus Halldór Grímsson. Leikstjóri: Ingunn Ásdísardóttir. Leikendur: Erla B. Skúladóttir, Kjartan Bergmundsson og Viöar Eggertsson. Frumsýning: Fimmtudag 18. ágúst kl. 20.30. 2. sýn. laugard. 20. ágúst kl. 16.00. 3. sýn. sunnud. 21. ágúst kl. 16.00. 4. sýn. fimmtud. 25. ágúst kl. 20.30. 5. sýn. laugard. 27. ágúst kl. 16.00. 6. sýn. sunnud. 28. ágúst kl. 16.00. Miðapantanir allan sólarhring- inn í síma 15185. Miðasalan í Ás- mundarsal er opin í tvo tíma fyr- ir sýningu (sími þar 14055). Alþýðuleikhúsið. Veður Vaxandi austanátt verður í dag og þykknar upp, stinningskaldi eða all- hvasst um sunnanvert landið síðdeg- is og fer að rigna á Suður- og Suð- austurlandi. Norðvestan til á landinu verður bjart veður fram eft- ir degi en gæti rignt í nótt. Hiti allt að 16 stig vestanlands en 6-12 stig víðast annars staöar. Akureyri léttskýjað 6 Egilsstaðir þoka 7 Galtarviti léttskýjað 7 Hjarðarnes úrkoma 10 Kefla víkurflugvöilur skýjaö 10 Kirkjubæjarklausturskúr 9 Raufarhöfn þokumóða 6 Reykjavík skýjað 10 Sauðárkrókur alskýjað 6 Vestmannaeyjar skýjað 10 Útlönd kl. 6 í morgun: Bergen skúr n Heisinki skýjað 14 Kaupmannahöfn skýjað 15 Osló skýjað 16 Gengið Gengisskráning nr. 154 - 1988 kl. 09.15 17. ágúst Eining kl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Doliar 46,760 46.880 48.100 Pund 79,695 79,799 79,822 Kan.dollar 38,056 38.154 38.178 Dönsk kr. 6.4452 6.4818 6.5646 Norsk kr. 6,7597 6,7770 6.8596 Sænsk kr. 7.2016 7,2201 7.2541 Fi. mark 10,4492 10,4760 10,5179 Fra.franki 7,2744 7,2931 7,3775 Belg. franki 1.1758 1,1788 1,1894 Sviss.franki 29.3019 29,3771 29.8769 Holl. gytlini 21.8250 21.8810 22.0495 Vþ. mark 24,6494 24,7127 24.8819 it. lira 0.03325 0.03334 0.03367 Aust. sch. 3,5043 3,5133 3,5427 Port. escudo 0.3029 0,3037 0,3062 Spá. peseti 0,3759 0.3768 0.3766 Jap.yen 0,35025 0.35115 0.34858 irskt pund 66,158 66.328 68.833 SDR 60.3522 60,5071 60,2453 ECU 51.3401 51,4719 51.8072 Fiskmarkaðimir Faxamarkaður 17. ágúst seldust alls 42,9 tonn. Magn í Verö í krónum tonnum Meðal Lægsta Haesta Karfi 9.3 21,30 20.00 22.00 Langa 0.3 8.00 8.00 8,00 Lúða 0,3 63,12 60.00 70.00 Steinbitur 1.1 16,00 16.00 15.00 Þorskut 6.0 37,74 32.00 39.00 Ufsi 23,4 18.51 15,00 19.00 Vsa 1,4 48.68 25.00 79.00 Á morgun verða seld 40 tonn af karfa og 40 tonn af þorski. Fiskmarkaður Hafnarfjarðar 16. ágúst seldust alls 163,8 tonn. Þorskur 49.9 36,52 36,00 39,00 Vsa 7.8 60.08 20.00 63.00 Ufsi 92,4 16,50 16.00 17,00 Karfi 11,6 20.89 19.00 21.00 Stcinbitur 1.0 23,27 23.00 26.00 Langa 0,5 26.00 26.00 26.00 Lúða 0,2 132.96 70,00 170.00 Koli 0,3 29,00 29.00 29.00 . í dag verða m.a. seld 112 tonn af þorski, 6 tonn af ufsa, 3 tonn af karfa, 5 tonn af undirmálsfiski og 2 tonn af blönduðum afla úr Otri HF. Fiskmarkaður Suðurnesja 16. ágúst seldust alls 53 tonn. Þorskur 26,4 37.66 26.50 39.00 Undirmál 6,2 17,54 16,00 20.00 Vsa 11,6 44.54 31.00 69.50 Ufsi 2,9 15,01 15,00 15.60 Karfi 4.6 17,14 15,00 19.00 Steinbitur 0,3 24.00 24.00 24,00 Skarkoli 0,7 40.50 40.50 40,50 Lúða 0.1 91,71 65,00 122.00 Grálúða 0.1 5.00 5.00 5.00 í dag verða seldir 250 kassar af blönduðum afla úr Gnúpi GK og 840 kassar af þorski úr Hauki GK. Grænmetism. Sölufélagsins 16. ágúst seldist fyrir 3.137.960 krónur. Gúrkur 2,170 93.14 Sveppir(UL) 0,148 444,00 Sveppir (2.fl.j 0.044 220,00 Tómatar 4,392 136.49 Paprika, græn 0.500 252.00 Paprika. rauð 0,270 365.00 Paprika, gul 0.055 394.82 Gulrætur (ópk.) 1.630 184.60 Gulrætur.(pk-) 1,390 171,51 Jöklasalat 0,435 123,80 Blðmkál 1.288 82,73 Kinakál 1,452 134,36 Hvitkál 8.160 86.94 Spergilkál 0,255 203,71 Selleri 0,370 173,68 Rðfur 2.000 88.38 Einnig voru seld 216 búnt af grænkáli, 200 búnt af dilli, 400 búnt af steinselju, 1230 stykki af salati og litils háttar af tómötum, chilipipar og fleiru. JVC LISTINN FACD ® 13008

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.