Dagblaðið Vísir - DV - 17.08.1988, Blaðsíða 38

Dagblaðið Vísir - DV - 17.08.1988, Blaðsíða 38
38 MIÐVIKUDAGUR 17. ÁGÚST 1988. Miðvikudagur 17. ágúst SJÓNVARPIÐ 18.50 Fréttaágrip og táknmálsfréttir. 19.00 Töfraglugginn - endursýning. 19.50 Dagskrárkynning. 20.00 Fréttir og veöur. 20.35 Nýjasta tækni og visindi. Umsjón Sigurður Richter. 21.05 Sjúkrahúsió i Svartaskógi (Die Schwarzwaldklinik), fjórði þáttur. Þýskur myndaflokkur i ellefu þáttum. Höfundur Herbert Lichtenfeld. Leik- stjóri Alfred Vohrer. Aðalhlutverk Klausjurgen Wussow, Gaby Dohm, Sascha Hehn og Karin Hardt "yðandi Jóhanna Þráinsdóttir. 21.50 Reykjavík - Reykjavik. Leikin heim- ildarmynd, gerð i tilefni af 200 ára af- mæli Reykjavikur þann 18. ágúst 1986. 23.25 Útvarpsfréttir i dagskrárlok. 16.40 Velkomin til Los Angeles. Welcome to L.A. Ungur dægurlagasmiður kemur til Los Angeles til að ganga frá plotu- samningi. Aðalhlutverk: Keith Carra- díne, Sally Kellerman, Harvey Keitel, Geraldine Chaplin, Lauren Hutton og Sissy Spacek. Leikstjóri: Alan Ru- dolph. Framleiðandi: Robert Altman. Þýðandi: Ásgeir Ingólfsson. MGIVl 1977. Sýningartími 100 min. Endur- sýning. 18.20 Kóngulóarmaöurinn. Spiderman. Teiknimynd. Þýðandi: Ólafur Jónsson. Arp Films. 18.45 Kata og Alli. Kate & Allie. Gaman- myndaflokkur um tvær fráskildar konur og einstæðar mæður i New York sem sameina heimili sin og deila með sér sorgum og gleói. Þýðandi: Guðmund- ur Þorsteinsson. REG. 19.19 19.19. Fréttir og fréttaumfjöllun, iþróttir og veður ásamt fréttatengdum innslögum. 20.30 Pilsaþytur. Legwork. Spennu- myndaflokkur um unga og rallega stúlku sem vinnur fyrir sér sem einka- Ak- spæjari i New York og hikar ekki við að leggja líf sitt i hættu fyrir viðskipta- vinina. Þýðandi: Örnólfur Árnason. 20th Century Fox 1987. 21.20 Mannslikaminn. Living Body. i þættinum er fylgst með þroskaferli ófædds barns allt frá getnaði til fæð- ingar. Þýðandi: Páll Heiðar Jónsson. Þulur: Guðmundur Ólafsson. Gold- crest/Antenne Deux. 21.45 Mountbatten. Framhaldsþáttaröð i 6 hlutum. 4. hluti. Aðalhlutverk: Nicol Williamson, Janet Suzman, lan Ric- hardson, Sam Dastek, Vladek Sheybal og Nigel Davenport. 22.35 Leyndardómar og ráógátur. Secrets and Mysteries. Endurholdgun og spurningin um líf eftir dauðann er við- fangsefni þessa þáttar. Framleiðandi: Craig Haffner. Þýðandi: Ágústa Axels- dóttir. ABC. 23.00 Tiska og hönnun. Fashion and De- sign. Philippe Starck. Franski hús- gagnahönnuðurinn Philippe Starck fer ekki troðnar slóðir. 23.30 Níu til fimm. Nine to Five. Gáman- mynd um þrjár skrifstofustúlkur sem ákveða að losna við skrifstofustjórann. Aðalhlutverk: Jane Fonda, Dolly Par- ton og Lily Tomlin. Leikstjóri: Colin Higgins. Framleiðandi: Bruce Gilbert. Þýðandi: Pétur S. Hilmarsson. 20th Century Fox 1980. Sýningartimi 105 min. Lorimar. Endursýning. 1.15 Dagskrárlok. 18.00 Fréttir. 18.03 Neytendatorgið. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Kvöldtónar. 19.35 Glugginn. Umsjón: Þorgeir Ólafs- son. 20.00 Litli barnatiminn. Umsjón: Gunnvör Braga. (Endurtekinn frá morgni). 20.15 Tónlist ettir Alexander Schnittke. Konsert fyrir hnéfiðlu og hljómsveit. Natalja Gutman leikur á hnéfiðlu með hljómsveit menntamálaráðuneytis Sovétrikjanna; Gennadi Roshdest- wenski stjórnar. 21.00 Landpósturinn - Frá Austurlandi. Umsjón: Inga Rósa Þórðardóttir. (End- urtekinn þáttur frá morgni). 21.30 Vestan af fjöröum. Þáttur i umsjá Péturs Bjarnasonar um ferðamál og fleira. (Frá isafirði) 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvoldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 Heimshorn. Þáttaröð um lönd og lýði í umsjá Jóns Gunnars Grjetarsson- ar. Sjöundi þáttur: Angóla. (Einnig útvarpað daginn eftir kl. 15.03). 23.10 Djassþáttur. - Jón Múli Árnason. 24.00 Fréttir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Með einstakri kvikmyndatækni er nú hægt að fylgjast með fóstri frá getnaði til fæðingar. Stöö2 kl. 21.20: Þroska- ferill fóstnrs í þættinum um mannslíkam- ann í kvöld veröur fjallaö um þroskaferíl fósturs í máli og myndum. Með sérstakri tækni er fylgst með fóstrinu allt frá getn- aði til fæðingar. Um daginn var sýnt með sömu tækni hvernig frjóvgun verður og hafa sjálfsagt margir gaman af aö fylgjast með framhaldinu. Þýðandi er Páll Heiðar Jónsson og þulur er Guðmundur Ólafs- son. -gh Rás I FM 92,4/93,5 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. "0 2.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.05 i dagsins önn. Umsjón: Álfhildur Hallgrímsdóttir og Anna Margrét Sig- urðardóttir. 13.35 Miödegissagan: ,,Jónas“ eftir Jens Björneboe. Mörður Árnason les þýð- ingu sína (10). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Harmónikuþáttur. Umsjón: Högni Jónsson. (Endurtekinn þátturfrá laug- ardagskvöldi). 14.35 íslenskir einsöngvarar og kórar. Stúdentakórinn, Þjóðleikhúskórinn, Hreinn Pálsson og Sigriður Ella Magn- úsdóttir syngja. 15.00 Fréttir. ^ 15.03 i sumarlandinu með Hafsteini Haf- liðasyni. (Endurtekinn þáttur frá laug- ardegi). 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Meðal efnis.erfram- haldssagan „Sérkennileg sveitadvöl” eftir Þorstein Marelsson sem höfundur les. Umsjón: Vernharður Linnet. - 17.00 Fréttir. ^ 7.03 Tónlist á siðdegi - Saint-Saens, Ravel og Debussy. FM 91,1 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. - Sigurður Gröndal. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. 18.03 Sumarsveifla með Gunnari Salvars- syni. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Kvöldtónar. Tónlist af ýmsu tagi. 22.07 Eftir minu höfði. - Rósa Guðný Þórsdóttir. 01.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturútvarpi til morguns. Að loknum fréttum kl. 2.00 verður vinsældalisti Rásar 2 endurtekinn frá sunnudegi. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar frétt- ir af veðri og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 1.00 og 4.30. Fréttir kl. 2.00, 4.00, 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Svæðisútvarp Rás n 8.07- 8.30 Svæöisútvarp Noröurlands. 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands. 12.00 Mál dagsins/Maður dagsins. Frétta- stofa Bylgjunnar rekur mál dagsins, málefni sem skipta þig máli. Simi fréttastofunnar er 25393. 12.10 Hörður Arnarson á hádegi. Hörður heldur áfram til kl. 14.00 úr heita pott- inum kl. 13.00. 14.00 Anna Þorláksdóttir setur svip sinn á siðdegið. Anna spilar tónlist við allra hæfi og ekki sist fyrir þá sem laumast i útvarp í vinnutíma. Siminn hjá Önnu er 611111. Mál dagsins tekin fyrir kl. 14.00 og 16.00. Úr heita pottinum kl. 15.00 og 17.00. 18.00 Reykjavik siðdegis - Hvað finnst þér? Hallgrimur Thorsteinsson fer yfir málefni dagsins og leitar álits hjá þér. Síminn hjá Hallgrími er 611111. 19.00 Margrét Hrafnsdóttir og tónlistin þin. S. 611111 fyrir óskalög. 22.00 Á síðkvöldi með Bjarna Ólafi Guð- mundssyni. Bjarni hægir á ferðinni þegar nálgast miðnætti og kemur okk- ur á rétta braut inn í nóttina. 02.00 Næturdagskrá Bylgjunnar 12.10 Hádegisútvarp. Bjarni D. Jónsson. Bjarni Dagur veltir upp fréttnæmu efni, innlendu jafnt sem erlendu, i takt við gæðatónlist. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Helgi Rúnar leikur af fingrum fram með hæfilegri blöndu af nýrri tónlist. Stjörnuslúðrið endurflutt. 14.00 og 16.00 Stjörnufréttir (fréttasími 689910). Sjónvarp kl. 21.50: Afmælismynd um Reyldavík Reykjavík - Reykja- vík heitir leikin heim- ildarmynd er gerð var ítilefniaf200 áraaf- mæli Reykjavíkur- borgar þann 18. ágúst 1986. Myndin lýsir dag- legu lífi í Reykjavík eins og það kemur ís- lenskri stúlku, er búið hefurerlendisfrá barnæsku, fyrir sjónir. Höfundurogleik- stjóri er Hrafn Gunn- laugsson. Með aðal- hlutverk fara Katrín Hall, Edda Björgvins- dóttir, Sigurður Sigur- jónsson og Gottskálk Dagur Sigurðsson. Myndinvarsýndí Sjónvarpinu 30. des- ember 1986. -gh Hrafn Gunnlaugsson, höfundur og leikstjóri hinnar leiknu heimildarmyndar. Rás 1 kl. 10.30: 16.10 Mannlegi þátturinn. Árni Magnús- son með blöndu af tónlist, spjalli, frétt- um og mannlegum þáttum tilverunnar. 18.00 Stjörnufréttir. 18.00 íslenskir tónar. Innlend dægurlög að hætti hússins. Stillið á Stjörnuna. 19.00 Síðkvöld á Stjörnunni. Gæðatónlist leikin fram eftir kvöldi undir stjórn Ein- ars Magnúsar. 22.00 Andrea Guðmundsdóttir. Andrea leikur tónlistina þína og fer létt með það. 00.00- 7.00 Stjörnuvaktin. ALrA FM-102,9 10.00 Morgunstund. Guðs orð og bæn. 10.30 Tónlistarþáttur. Fjölbreytileg tónlist leikin. 20.001 miöri viku. Umsjón: Alfons Hannes- son. 22.00 Fjölbreytt tónlist leikin. 24.00 Dagskrárlok. Einu sinni var nefnist ný þátta- röð sem er að heíjast. Þessir þættir verða sjö talsins. í þeim verður fjallaö um þjóðtrú í íslenskum bók- menntum. Rætt verður um helstu fyrirbæri islenskrar þjóðtrúar og lesnar sögur, sögubrot og Ijóð þar sem þessi fyrirbæri koma týrir. Fyrstu tveir þættimir eru helgað- ir draugum og draugatrú en í síð- ari þáttunum kemur huldufólk, tröll, Qandinn sjálfur og fleira þess háttar við sögu. í tyrsta þættinum Stöð 2 er meðal annars lesinn kafli úr Grettissögu og ljóö er tengjast efni hennar. Þá er lesiö úr ljóöi Einars Benediktssonar um hvarf séra Odds Gíslasonar á Miklabæ. í öðr- um þætti er meðal efnis smásaga eftir Þóri Bergsson og Ijóð ort út frá efni sögunnar um djáknann á Myrká. Umsjónarmaður er Símon Jón Jóhannsson. Lesari með honum er Ragnheiður Steindórsdóttir. -gh . 23.00: 12.00 Tónafljót. Opið að fá að annast þessa þætti. 13.00 íslendingasögur. 13.30 Dagskrá Esperantosambandsins. E. 14.00Skráargatiö. 17.00 Poppmessa í G-dúr. Tónlistarþáttur í umsjá Jens Guð. E. 18.00 Elds er þörf. Umsjón: Vinstri sósíal- istar. Um allt milli himins og jarðar og það sem efst er á baugi hverju sinni. 19.00 Umróf. Opið til umsókna. 19.30 Barnatími. Ævintýri. 20.00 Fés. Unglingaþáttur i umsjá ungl- inga. Opið til umsóknar. 20.30 Samtök um jafnrétti milli landshluta. 21.00 Gamalt og gott. Þáttur sem einkum er ætlað aö höfða til eldra fólks, 22.00 islendingasögur. E. 22.30 Alþýðubandalagið. 23.00 Rótardraugar. 23.15 Kvöldtónar. 24.00 Dagskrárlok. 18.00Halló Hafnarfjörður. Fréttir úr bæjar- lifinu, létt tónlist og viðtöl. 19.00 Dagskrárlok. Hljóöbylgjan Akuzeyrí FM 101,8 12.00 Ókynnt afþreyingartónlist. 13.00 Pálmi Guðmundsson með tónlist úr öllum áttum, gamla og nýja í rétturh hlutföllum. Vísbendingagetraun. 17.00 Pétur Guðjónsson með miðviku- dagspoppið, skemmtilegur að vanda. 19.00 Ókynnt gullaldartónlist. 20.00 Okkar maður á kvöldvaktinni, Kjart- an Pálmarsson, leikur öll uppáhalds- lögin ykkar og lýkur dagskránni með þægilegri tónlist fyrir svefninn. 24.00 Dagskrárlok. Hinn frægi franski Starck í þættinum Tíska og hönn- un verður Qallað um franska húsgagnahönnuð- inn Philippe Starck sem tal- inn er einn fremsti hönnuð- ur níunda áratugarins. Hann hefur vakiö mikla at- hygli víöa um heim fyrir hönnun sína og þykir ekki fara troðnar slóðir. Hreinar og einfaldar línur einkenna verk hans og vinnur hann mikið úr stáli og vinyl. Sagt er að Starck sé undir miklum áhrifum frá föður sínum, sem er flugvélasmiður, og oft má greina straumlínulag flug- véla í því sem hann hannar. Starck er mjög vinsæll víða og hefur hann hannaö innréttingar í veitingastaði, hótel, og næturklúbba víðs vegarumheiminn. í þætti þessum er ferðast með honum þar sem hann er að störfum. Þarafleiðandi er myndin tekin víðs vegar um heiminn, meðal annars á ítalíu, í Japan, New York og París. Aö lokum er heimili hans fyrir utan París heimsótt. -gh Philippe Starck fer ekki troðnar slóðir.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.