Dagblaðið Vísir - DV - 17.08.1988, Side 25

Dagblaðið Vísir - DV - 17.08.1988, Side 25
MIÐVIKUDAGUR 17. ÁGÚST 1988. 25 Smáauglýsingar - Sírni 27022 Þverholti 11 Flækju- fótur ■ Fyrir veiðimenn Veiðihúsið augiýsir: Mjög vandað úr- val af vörum til stangaveiði, úrval af fluguhnýtingarefni, íslenskar flugur, spúnar og sökkur, stangaefni til heimasmíða. Viðgerðaþjónusta fyrir hjól og stangir. Tímarit og bækur um fluguhnýtingar og stangaveiði. Gerið verðsamanburð. Póstsendum. Veiði- húsið, Nóatúni 17, s. 84085 og 622702. Gistihúsið Langaholt, Snæfellsnesi. Ferðamenn, hestamenn og laxveiði- menn eru velkomnir. Laxveiðileyfí á vatnasvæði Lýsu, matsala og rúmgóð herb. Fallegt umhverfi, tjaldsvæði með snyrtiaðstöðu. Látið fara vel um ykkur í fríinu. S. 93-56789 og 93-56719. Vesturröst auglýsir! Nýkomnar Rem- ington haglabyssur og rifflar, Ex- pressinn, gott verð, CBC einhleypur og rifflar, gervigæsir og skeetskot, RCBS tæki til endurhleðslu og annað fyrir skotveiðimenn. Póstsendum. Sími 16770 og 84455. Vesturröst auglýsir. Seljum veiðileyfi í Oddastaðavatn, Eyrarvatn, Þórisst. vatn, Geitabergsvatn, Reyðarvatn og sjóbirtingsveiði í Ölfusá. Einnig leyfi í Ljótapolli, Blautaveri og nærliggj- andi vötnum plús leýfi fyrir SVFR. ATH. Devonar. S. 91-16777 eða 84455. Farsimaleiga. Leigjum út farsíma og símsvara í lengri og skemmri tíma. Uppl. í síma 689312, kvöld- og helgar- sími 667545. Þjónusta allan sólar- hringinn. Veiðihúsið auglýsir: Seljum veiðileyfi í: Andakílsá, Fossála, Langavatn, Norðlingafljót, Víðidalsá í Stein- grímsfirði, Hafnará, Glerá í Dölum og Ljárskógarvötnum. S. 84085 og 622702. Laxa- og silungamaðkar til sölu. Selj- um einnig vandaða krossviðarkassa undir maðka. Veiðihúsið, Nóatúni 17, símar 84085 og 622702. Laxveiði. Nokkur laxveiðileyfi í Norðlingafljóti til sölu. Uppl. gefur Sveinn Gústafsson í síma 623020 á daginn og 44170 á kvöldin. Stangaveiðimenn. Seljum veiðileyfi á vatnasvæði Lýsu á Snæfellsnesi, gist- ing, sundlaug, hestaleiga og fallegar gönguleiðir. S. 93-56707 og 93-56698. Veiði. Til sölu veiðileyfi á Vatnasvæði Lýsu á Snæfellsnesi, mikið af laxi, fagurt umhverfi. Pantið leyfi í tíma í síma 93-56706. Veiðimenn: Veiðileyfi í Vestmanns- vatni í Aðaldal til sölu. Silungur lax. Hafið samband við Gísla Helga- son í síma 91-656868. Laxa- og silungamaðkar tit sölu. Uppl. í síma 91-44213, 93-71170 og 91-622464. Geymið auglýsinguna. Laxa- og siiungamaðkar til sölu. Uppl. í síma 91-74483. Laxa- og silungsmaðkar til sölu. Uppl. í símum 91-51906 og 91-53141. Úrvals lax- og silungsmaðkar til sölu. Uppl. í síma 91-72175. Veiðileyfi. Vegna forfalla eru tvær stangir til sölu í Miðfjarðará, dagana 22.-25. ágúst. (3 dagar). Uppl. gefnar , hjá Magnúsi í síma 33852 og 10917. ■ Fasteignir Lítil 2ja herb. ibúð til sölu í Mosfells- bæ. Uppl. í síma 91-666891. ■ Fyrirtæki Litið plastfyrirtæki til sölu, góðir tekju- möguleikar, hugsanlegt að taka góðan bíl upp í kaupverð. Uppl. í síma 93-11910. Nýtt merki? Auglýsingateiknari teikn- ar fyrir þig firmamerki og bréfhaus, hefur teiknað mörg landsþekkt merki. Hafið samb. við DV í s. 27022. H-10027. ■ Bátar Stöðluð stýrishús á 9-15" báta (Báta- lónsbáta) úr trefjaplasti, létt, sterk, ódýr. Tökum á móti pöntunum í (Vík- ings) báta, stærðir 700, 800 og 900, 5,75-9,95 tonn, dekkaðir eða opnir, hálfplanandi. Símar 651670 og 651850. Bátagerðin Samtak hf. Trébátur 2,3 tonn til sölu, vél þarfnast viðgerðar, 4 manna gúmmíbjörgunar- bátur ’87, VHF talstöð 55 rása, neta- spil, vökvastýri. Allt í einum pakka, verð 230 þús. Selst einnig stakt. Uppl. ,í síma 97-51234. Eberspácher hitablasarar, bensín og dísil, 12 og 24 v. Viðgerðarþjónusta. Einnig varahlutir og þjónusta fyrir túrbínur. I. Erlingsson hf., s. 688843. Eigendur 23ja feta Mótunarbáta, ath. Getum tekið nokkra báta í lengingu í haust. Eyjaplast, sími 9812378 og heimasímar 98-11896 og 9811347. Fiskkör fyrir smábáta, 310 1, einfalt, og 3501, einangrað. Línubalar, 701. Borg- arplast hf., s. 612211, Sefgörðum 3, Seltjamamesi.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.