Dagblaðið Vísir - DV - 17.08.1988, Blaðsíða 37

Dagblaðið Vísir - DV - 17.08.1988, Blaðsíða 37
MIÐVIKUDAGUR 17. ÁGÚST 1988. 37 Skák Jón L. Arnason Simen Agdestein og Jonathan Tisdall, tveir snjöllustu skákmenn Norömanna, geröu sig seka um þekkt mistök í inn- byrðis skák á norska meistaramótinu á dögunum. Þeir tefldu svonefnt Gauta- borgarafbrigöi af Sikileyjarvöm, Tisdall hafði hvítt: 1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 a6 6. Bg5 e6 7. f4 h6 8. Bh4 Be7 9. Df3 g5 10. fxg5 Rfd7 11. Rxe6 fxe6 12. Dh5+ Kf8 13. Bb5! Best er nú 13. - Hh7! (Fischer) en Agde- stein fetar í fótspor Najdorfs og Pilniks gegn Keres og Spassky á millisvaeöamót- inu í Gautaborg 1955, er afbrigðið kom fyrst fram á sjónarsviðið: 13. - Kg7? 14. 0-0 Re5 15. HÍ6? Tisdall er heldur ekki með á nótunum. Eftir 15. Bg3! Rg6 16. gxh6+ Hxh6 17. Hf7 + ! Kxf7 18. Dxh6 vann hvítur létt í áðumefndum skákum í Gautaborg. 15. - Bxf616. gxf6+ Kh717. f7 Df8 18. Be8 Bd7! og Tisdall gafst upp. Gott er að kunna teóríuna og stundum nauðsynlegt! Bridge Hallur Símonarson Danska sveitin var oftast í miðjum hópi á Evrópumeistaramóti ungra manna í Plovdiv í Búlgaríu í síðustu viku. Gerði sér þó litið fyrir og sigraði Svía, 17-13, í leik þeirra á mótinu og Svíar vom þá í efsta sæti. Það var þó Svíinn Sahlén sem átti besta spilið í leiknum. * D84 ¥ Á1062 ♦ ÁK72 + Á7 ♦ G1052 ¥ -- ♦ D10954 + K932 * ÁK ¥ 9753 ♦ 86 + G10865 * 9763 ¥ IÍDG84 ♦ G3 + D4 Sama lokasögn var á báðum borðum, 4 hjörtu í suður. Danski sagnhafmn tapaði spilinú en sá sænski fann fallega vinn- ingsleið. Vestur spilaði þar spaðatíu út, lægra spili í röð og Sahlén lét fjarkann úr blind- m Austur drap á ás og spilaði laufgosa, drottning, kóngur og ás. Þá bjarta á kóng og legan kom í ljós. Svíinn spilaöi þá laufi, nauðsynlegur miUileikur áður en hann fer í spaðann. Austur átti laufslag- inn og spilaði trompi. Suður drap heima og spilaði spaða á áttu blinds. Austur átti slaginn á spaða- kóng og hélt enn áfram í trompinu. Drep- iö á ás blinds og síðasta trompið tekið af austri. Vestur var kominn í kastþröng, gat ekki haldið tveimur spöðum og fjór- um tlglum í fimm spila endastöðu. Eftir talsverða umhugsun kastaði vest- ur tígli. Suður tók þá tvo hæstu í tíglinum og trompaöi tígul. Þar með var tígulsjöa blinds slagur og innkoma á spaðadrottn- ingu!! og Svíinn fekk mikið hrós fyrir spilið. Krossgáta Lárétt: 1 löngun, 4 kóf, 8 gáfaður, 9 sam- stæðir, 10 hraðanum, 13 skjálfti, 14 drykkjar, 15 kyrrð, 17 varúð, 19 vondur, 20 samstæðir, 21 draup, 22 risa. Lóðrétt: 1 minnkaði, 2 hækkaði, 3 borð- aði, 4 nautn, 5 fljótu, 6 dys, 7 kusu, 11 stétt, 12 órólegum, 14 espa, 16 reima, 18 svif, 19 gangflötur. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 verkur, 8 iðar, 9 peð, 10 sag, 11 ópin, 12 sönn, 14 óða, 15 kraumir, 16 mæra, 18 ná, 20 suð, 21 skar. Lóðrétt: 1 viss, 2 eða, 3 ragna, 4 krónur, 5 upp, 6 reiöina, 7 iðnar, 13 örmu, 14 ómak, 15 kös, 17 æö, 19 ár. Hvaö um þaö, þótt þú sért sæmilegur vinur og slæmur eiginmaður ertu góöur viðskiptavinur. Lalli og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkviliö og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkviliö og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 13333, slökkvilið sími 12221 og sjúkrabifreið sími 13333 og í sím sjúkrahússins 14000. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek 1 3| ú? g J L 5T" mmmí J n J L !!T rr JT| 18 ■■■■ - J Zo~ n □ Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek- anna í Reykjavík 12. ágúst til 18. ágúst 1988 er í IngóÍFsapóteki og Laugarnesapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opiö mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið fóstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnames, sími 11166, Hafnar- fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 13333, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - upplýsingar og ráðgjöf á vegum Krabbameinsfélagsins virka daga kl. 9-11 í síma 91-21122. Læknar Laeknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu em gefnar i símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heiinsóknartíim Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam- komulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-fóstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30-16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Fijáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfírði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Sunnudaga kl. 15-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar- daga kl. 15-17. Vísir fyrir 50 árum 17,ágúst Verðhrun á hlutabréfum þýzkra iðnfyrirtækja Spakmæli Alltfærsá sem bíður. Rabelais Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opiö mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-fóstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miövikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Allar deildir eru lokaðar á laugard. frá I. 5.-31.8. Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar- tími safnsins er á þriðjudögum, fimmtu- dögum, laugardögum og sunnudögum frá kl. 14—17. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Lokað um óákveðinn tíma. Árbæjarsafn: Opiö eftir samkomulagi í síma 84412. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi7: Op- iö alla virka daga nema mánudaga kl. II. 30-16.30. Um helgar kl. 11.30-18. Listasafn Einars Jónssonar er opið laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Högg- myndagaröurinn er opinn alla daga kl. 11-17. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánu- daga tíl laugardaga kl. 13-19. Sunnu- daga 14-17. Þjóðminjasafn íslands er opið sunnu- daga, þriöjudaga, fimmtudaga og laug- ardaga frá kl. 13.30-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamarnes, sími 686230. Akureyri, sími 22445. Keflavík, sími 2039. Hafnarfjörður, sími 51336. Vestmannaeyjar, sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa- vogur, sími 27311, Seltjamarnes, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Sel- tjamarnes, sími 621180, Kópavogur, sími 41580, eftír kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 1515, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533. Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðmm tilfellum, sem borgarbúar telja sigþurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Tilkyimingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak^- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Stjömuspá Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 18. ágúst. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Smámisskilningur gæti orðið að aðalvandamáli dagsins. Reyndu eför bestu getu að kveða rifrildi niöur, sérstaklega heima fyrir. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Einhver nálægur þér gæti reynt að traðka á vingjarnleika þínum. Útskýrðu fyrir þessari persónu sjónarmið þitt á því. Það verða að vera einhver takmörk. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Dýr passa inn í gjörðir þínar og tryggja ánægju fjölskyldu- meðlima. Vertu útí í hreina loftinu eins mikið og þú getur. Nautið (20. apríl-20. maí): Eitthvað kemur þér skemmtilega á óvart. Gætí staðið í sam- bandi við óvæntan gest. Fjölskyldulífiö er mjög ánægjulegt. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Eitthvað sem þú sérð eða heyrir i dag svarar spurningu sem lengi hefur brunnið á þér. Það sem félaga þinum frnnst skemmtilegt leiðist þér. Reyndu að gera eitthvað í málinu. Krabbinn (22. júni-22. júlí): Þú ert bestur, langt frá fjöldanum. Hvíld er það sem þú þarfn- ast mest. Þú ættír að veita þér það. Ljónið (23. júIí-22. ágúst): Þú ert skapandi í dag og ættir að vera hreykinn af því. Róm- antíkin lætur ekki að sér hæða í dag. Njóttu þess. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Þú ættír að ganga vel frá áður en þú ferð eitthvað. Annars áttu jafnvel á hættu að tapa einhverju sem þér er annt um. Vogin (23. sept.-23. okt.): Ánægja da. :sins er heimafyrir. Þú færð frábærar fréttir af einhverjum sem þér þykir vænt um. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Ein vonbrigði gætu tekið við af öðrum. Þú ættir að vera dálítið út af fyrir þig í dag og gera hluti sem þér finnast skemmtilegir. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Það er ekki víst að afsökunarbeiðni komi þrátt fyrir góðan ásetning. Þeim getur reynst það erfitt. Það rætíst úr deginum þrátt fyrir erfiða byrjun. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Þú verður að vera trúr og þolinmóður í dag. Rifrildistónninn er ekki langt undir yfirborðinu. Leiddu ýmislegt hjá þér.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.