Dagblaðið Vísir - DV - 06.10.1988, Page 20

Dagblaðið Vísir - DV - 06.10.1988, Page 20
20 FIMMTUDAGUR 6. OKTÓBER ;988. LífsstQI ■ " ' ■ l I ...... "............. Guðjón Þorkelsson, deildarstjóri fæðudeildar RALA, fiettir í gegnum næringarefnatöflurnar. Rannsóknastofnun landbúnaðarins: Fyrstu íslensku næringar- efnatöflumar eru komnar „Upphafið að þessu verki má rekja til þess tíma er Jón Óttar Ragnars- son, núverandi sjónvarpsstjóri, var yfirmaður hér. Hann hafði mikinn áhuga á að rannsaka samspil matar- æðis og heilsu. Síðan hafði Ólafur Reykdal, matvælafræöingur hér hjá stofnuninni, veg og vanda af því að töflumar yrðu að veruleika,“ sagði SÝNISHORK ÚR AÐALTÖFLUM Lamb liver, raw Orkudreifing: Hvita: Fita: Kolvetni: Alkóhól: 65 t 31 % orka í lúOg: 576 kJ 138 kcal Afskurfiur: 0 % LAHDALIFUR Hrá Cod, fillet, raw Gadus aorhua SÝNISHORN ÚR FITUSÝRUTÖFLUM ÞORSKUR, flök Hrá Innihald i 100g af Ein Mefial Lmgsta Hxsta Fjöldi Heim xtum hluta ing tal gildi gildi ild Prótein, alls (N:6.25) 9 21.9 19.3 23.2 36 1425 Fita, alls (f:0.730; g 4.7 2.2 8.0 36 1425 Mettafiar fitusýrur g 1.5 1813 Einómettafiar fitus. g 1.3 1813 Fjölómettafiar fitus. g 0.6 1813 Kólesteról mg 300 1813 Kolvetni, alls g 1.5 0.2 5.5 36 1425 Sykrur 9 0 1000 Trefjaefni g 0 1000 Alkóhól g 0 1000 Aska g 1.5 1.4 1.7 36 1425 Vatn g 70.1 67.8 72.2 36 1425 A-vítamin, RJ ^g 19700 1050 Retinol ng 19700 11100 32600 14 1425 Beta-karótin ^g 0 2 1425 D-vitamin Þg 0.50 1802 E-vitamin, a-TJ 0.46 1050 Alfa-tókóferól mg 0.46 1802 Bl-vitamin, þíamin mg 0.44 1 10 1428 B2-vitamin, ribóflavin mg 4.26 1 10 1428 Niasin-jafngildi mg 19.7 1813 Niasin mg 15 1813 Tryptófan mg B6-vitamin ■g 0.42 1802 Fólasin, alls 22p 1802 óbundiö fólasin 150 1802 B12-vitamin úg 84 1802 C-vitamin mg 20.6 16.7 26.2 14 1425 Kalk, Ca mg 6.0 4.86 10.2 7 1425 Fosfór, P mg 376 353 401 7 1425 Magnium, Mg mg 16.8 13.5 20.0 14 1425 Natrium, Na mg 74 64 86 14 1425 Kalium, K mg 273 238 294 14 1425 Járn, Fe mg 5.18 2.27 11.C 9 1425 Zink, Zn mg 3.69 3.24 4.40 14 1425 Kopar, Cu mg 2.50 0.25 5.24 10 1425 Jofi, I úg Mangan, Mn mg 0.28 0.22 0.36 10 1425 Króm, Cr Mg Selen, Se Þg 58.6 4 1128 Molýbden, Mo Mg 70 1 1806 Flúor, F mg 0.02 0.01 0.03 2 1806 Fita: Vatn: 0.7 % 81.2 % Afskurfiur: Fitusýrufaktor: 0 t 0.910 Fitusýrur, % Mefialtal /100 g fs Lsgsta gildi Hcsta gildi Fjöldi Heim ild Mettafiar C 4:0 C 6:0 C 8:0 C 10:0 C 12:0 C 14:0 1.9 1.6 2.5 5 C 15:0 C 16:0 18.5 17.6 20.2 5 C 17:0 C 18:0 3.2 2.9 3.7 5 1292 C 20:0 0 3 C 22:0 Aftrar 0.5 0.3 0.6 5 Alls 24.10 Einómettafiar C 14:1 C 15:1 C 16:1 3.1 2.2 4.1 5 1292 C 17:1 C 18:1 13.3 12.2 15.0 5 1292 C 20:1 4.2 - 3.2 5.3 5, 1292 C 22:1 1.8 1.3 2.4 5 1292 Aftrar 0.4 0.4 0.5 5 1292 Alls 22.80 Fjölómettafiar C 18:2 1.1 1.0 1.2 4 1292 C 18:3 0.5 0.4 0.6 5 1292 C 18:4 0.8 0.7 1.1 5 1292 C 20:2 0.2 0.2 0.2 5 1292 C 20:3 0 3 1292 C 20:4 1.5 1.4 1.7 5 1292 C 20:5 15.1 14.1 15.7 5 1292 C 22:5 0.8 0.7 1.0 5 1292 C 22:6 28.0 24.8 30.3 5 1292 Afirar 1.1 0.7 1.4 5 1292 Alls 49.10 99-7 26/07/88/ÓR /FRL Sýnishorn úr aðaltöflum. Hér er næringarinnihald lambalifrar talið upp. Á töflunni sést hve lambalifur inniheldur mikið magn af járni, sinki og kopar. 01-07-88/ÓR /MR Sýnishorn úr fitusýrutöflum. Takið eftir þvi hvað mikið er af fjölómettuðum fitusýrum I í hverjum 100 g af hráum þorskl. Guðjón Þorkelsson, matvælaíræð- ingur hjá RALA, í samtali við DV. Rannsóknastofnun landbúnaðar- ins hefur unnið að gerð íslenskrar næringarefnatöflu. Töfluheftin eru tvö og í þeim eru upplýsingar um efnainnihald íslenskra matvæla. Til- gangurinn með útgáfunni er að draga saman og gera aðgengilega þá þekk- ingu sem er til staðar á efnainnihaldi íslenskra matvæla. Löng þróun „Árið 1977 var stofnuð fæðudeild við RALA og var strax hafist handa við aö afla upplýsinga um efnainni- hald matvæla. í fyrstu voru það aðal- lega kjöt, mjólk og mjólkurafurðir, grænmeti og brauö sem rannsóknir beindust að. A árunum 1979-80 vann fæðudeild- in úr neyslukönnun Manneldisráðs og á þeim tíma þurfti að styðjast við erlendar rannsóknir. Þegar stofnun- in fékk síðan styrk frá Kellog stofn- uninni var hægt að kaupa tæki til efnagreiningar á matvælum. Stofn- unin hefur líka fengið styrki frá Framleiðsluráði landbúnaðarins.“ Margar aörar stofnanir og félaga- samtök koma við sögu við gerð nær- ingarefnataílnanna. Má þar nefna Rannsóknastofnun fiskiðnaðarins, Manneldisráð íslands, Hollustu- vemd ríkisins, Skólaþróunardeild, næringarráðgjafa við Landspítalann og Félag íslenskra iðnrekanda. Tölvuforrit fyrir heimilistölvur „Reiknistofnun Háskólans sá síðan um gerð skráningarforrits. í það var safnaö saman öllum niðurstöðum sem til voru alveg frá því fyrir stríð. Þetta eru í allt nokkuð hundruð heimildir. Ennþá vantar okkur nokkrar heimildir eins og t.d. um sykrur og skiptingu þeirra í tegund- ir. Einnig vantar rannsóknir á trefja- innihaldi brauða.“ Hugmyndin er að setja töflurnar í tölvuforrit til að gera þær aðgengi- legri. Eigendur venjulegra heimilis- tölva gætu þá átt töflumar og nýtt sér upplýsingarnar. Margir aðilar hafa not fyrir slíkar töflur í starfi. Aðallega em það heil- brigðisstéttir, matvælaframleiðend- ur og kennarar sem not hafa af gögn- um um efnainnihald matvæla. Margir verða að forðast ákveðin efni „Hins vegar er almenningur aUta að veröa meðvitaðri um tengslin i milli heilsu og mataræðis. Með tölvu forritinu getur einstaklingur fengií upplýsingar um matvæli og ákveðk mataræði sitt út frá þeim upplýsing um. Hann getur sett saman innihalc matseöils til að fá þau næringarefn sem líkaminn þarfnast daglega,1 sagði Guðjón.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.