Dagblaðið Vísir - DV - 06.10.1988, Page 36

Dagblaðið Vísir - DV - 06.10.1988, Page 36
FIMMTUDAGUR 6. OKTÓBER 1988. LífsstOl íslending- ar eru hrifnir af hágæða- töskum Hluti af daglegum fatnaði okkar íslendinga eru töskur. Þær eru jafn- nauðsynlegar fyrir okkur, sem erum vanar töskum, eins og skómir okkar. Þrátt fyrir það eru aöeins starf- ræktar þrjár sérverslanir með tösk- ur hér á landi. En þar fyrir utan fást töskur víða í tískuvöruverslunum. Fólk slítur skóm en þaö er ekki svo auðvelt að slíta töskum. Það er til dæmis mjög stór hópur fólks sem kaupir sér ekki tösku nema á 10 ára fresti. En margar konur kaupa sér nokkrar töskur á ári. Fólk er einnig misjafnlega sett efnahagslega og get- ur þá fremur sparað sér töskukaupin en til dæmis skókaupin. Þetta fólk er þá gjarna með klassíska tösku sem dugar við öll tækifæri og endist. Hjá unga fólkinu í dag er mikið í tísku að kaupa plasttöskur. Það eru fremur töskur sem fólk hugsar sér að eiga í 3 til 4 mánuði meðan þær eru í tísku. Það sér síðan um að end- umýja þær með reglulegu milhbih. Plasttöskumar eru orðnar fallegri og vandaðri en áöur og höfða til unga fólksins sem hátískuvara. Karlmenn ganga orðið minna með tösku en þeir gerðu fyrir tveimur þremur ámm. Helst er að þeir gangi með úlnhöstöskur en skjalatöskur eru ahtaf vinsælar hjá karlmönnunum. 4 Ford Bronco - 30 Fiat Uno Dregið 7. októker. Heildarverómceti vinninga 16,5 milljón. fi/tt/r/mark Ekki hvaða leður heldur hvemig unnið Ýmiss konar leður er í tísku en það er ekki spuming um hvaða leður er í tísku heldur lagið á töskunum og hvemig leðrið er unniö. Að sögn eru íslendingar hrifnir af hágæðatösk- um, dýrum, fínum og góöum töskum sem þeir gera í raun ekki slæm kaup í vegna þess að þær endast oft leng- ur, em bæði klassískar og sterkar. Víðir Þorgrímsson kaupmaður hefur verslað með töskur undanfarin 20 ár og segir að mikið hafi breyst á þess- um árum, meðal annars vegna þess að nú hefur fólk meiri peninga á milh handahna. „Konur em harðir húsbændur, þær vhja það nýjasta og ekkert ann- að. Það er af sem áður var þegar konur áttu eina bahtösku og eina hversdagstösku. Þær vhja fá góðar töskur á góðu verði og þær vita upp á hár hvað þær em með í höndun- um,“ sagði Víðir. Fyrir þær fínu sem eru á leið á stefnumót. Munstrið er eins og á krókódíla- skinni, mjög eðlilegt. Svona munstur er mjög mikið á töskum í dag. Canon Ljósritunarvélar FC-3, 43.600 stgr. FC-5, 46.300 stgr. Skrifvélin, sími 685277 Varmi BlLASPRAUTUN / BlLARÉTTINGAR AUÐBREKKU 14, KÓPAV., SÍMI 44250 Þessi taska er fín fyrir þá sem alltaf eru á þönum. I hana má troða nánast hverju sem er og auk þess er hún hátískuvara, í leirbrúnum lit. Hún fæst einnig í svörtu og kostar 12.500. Ódýrari en erlendis Víðir tjáði okkur meðal annars að töskur á íslandi væm ódýrari hér en erlendis. „Þær era tollfríar, með aðeins 3% jöfnunargjaldi. Þannig að ef miðaö er við sömu tösku og sama framleið- anda þá em þær ódýrari hér eða á sama verði en ekki dýrari. Fólk á íslandi er að gera sér grein fyrir því og er farið að versla meira heima. Fólk er að breyta þeirri stefnu sinni að troðfyha töskuna af vömm í hvert skipti sem það fer út. Tohar em mis- háir á vöm þannig að það borgar sig að kaupa sumt og annað ekki. Töskur og skór em ódýrari hér á landi og fólk er að kveikja á perunni hvað það varöar. Einnig er bæði hagstæðara fyrir kaupmenn og ríkið ef fólk kaupir töskur hér á landi. Ríkið fær sinn söluskatt." Að sögn Víðis eru 10 th 15 ár síðan hann hætti að kaupa töskur í Eng- Tíska landi vegna þess að honum finnast þær einfaldlega ljótar. í dag segir hann aö best sé að kaupa inn töskur frá Finnlandi, Danmörku, Hohandi, Þýskalandi, Itahu og Hong Kong. Hann sagöi það sína reynslu að Ítalía væri besta leðurlandið en Spánn það ahra lélegasta og vhdi vara fólk við að fjárfesta í leðurvörum þar. DV-myndir BG Varðandi töskur fara gæði og verð ekki ahtaf saman. Á Ítalíu geta þær verið stórglæshegar en að sama skapi ekki vandaðar. Fyrir íslend- inga skiptir miklu máh að fá góðar töskur á góðu verði. En það er einnig th mjög mikið af rándýmm og han- dónýtum töskum. Koma þeim ekki við Merki í töskum eru ekki algeng á íslandi. Að dómi töskukaupmanna er ekkert varið í þær töskur sem framleiddar eru undir merkjum. Þeim finnast þær yfirleitt ekki falleg- ar og frekar dýrar. Þá er átt við tösk- ur eins og Dior, Gucci, Louis Vitton og fleiri í svipuðum dúr. Einnig eru geröar eftirlíkingar af þeim í Kóreu og fleiri löndum og þar kosta þær mjög htið. Erlendis hggur við að önn-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.