Dagblaðið Vísir - DV - 15.10.1988, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 15.10.1988, Blaðsíða 3
LAUGARDAGUR 15. OKTÓBER 1988. nwmwfiMiWM HOMEVIDEO -á*- mcfm # TOUCHSTONE HOME VIDEO Buena Vista Home Video rjun 111 Reykjavik \ y' Simi79966 V VÆNTANLEGAR OG ÚTKOMNAR MYNDIR FRÁ OKKUR! . j . ■ / • ‘•vF » J* 'V || » . VÍ • ; l ,j Útgáfudagur 17 október WYNNE AND PENKOVSKY Wynne and Penkovsky - DV XXX þrjár stjömur Wynne and Penkovsky • Morgunblaðið XXX þrjár stjörnur Magnþrungin njösnamynd frá 1987. Sönn saga um tvo vini og samstarfsmenn, Penkovsky háttsettan foringja hjá Sovésku Leyniþjónustunni og Wynne, breskur kaupsýslumaöur og starfsmaöur hjá Bresku Leyniþjónustunni. Sundraöir frá hvor öðrum vegna járntjaldsins en sameinaðir ( hollustu sinni viö England. FOrnarlömb hins tvísyna heims alþjóðlegra njósna. THE ASSASSINATION RUN ...Hraði....Spenna....Mannrán...Hryðjuverk ....Morð....Svik....Blekking............... Þetta eru lykilorðin (þessari bresku spennumynd. Pýskir hryöjuverkamenn neyöa Mark Fraser (fyrrum leigumorðingja hjá Bresku Leyniþjónustunni) til aö drepa fyrir sig þýskan blaðakóng, þeir hafa rænt konu Frasers og flutt hana til Spánar til aö tryggja að Fraser framkvæmi verkið. Hún verður drepin ef hann lýtur ekki að vilja þeirra. Spennumynd i gæðaflokki eins og Bretanum er einum lagið. NIGHT ON THE TOWN Pað er sko ekkert grín að vera barnapía þú kemst að því hér og nú Frábær blanda góörar tónlistar, spennu og fyndni. Night On The Town sýnir okkur aö Itf barntóstrunnar er enginn dans á rúsum. Vinkona Chris er (krðggum og Chris afræöur að taka með sér grfslingana sem hún er að passa með sér í miðborgina til að ná I vinkonuna. Sara, sú yngri er einlægur aðdáandi Guðsins Pórs og finnst þetta hiö mesta ævintýri og Brad, sá eldri, er einlægur aðdáandi Chris svo jaðrar við til- beiðslu. Þeim óraði aldrei tyrir öllu þv( sem þau áttu eftir að lenda (. POPEYE Robin Williams úr Good Morning Vietnam er mættur hér í hlutverki spínatætunnar Stjána bláa Loksins fáum við að sjá spfnatætuna Stjána Bláa með alla s(na krafta (leikinni mynd. Eflaust hafa fáir gleymt ævintýrum hans og Gunnu Stöng þegar þau voru sýnd (Sjónvarpinu á s(num tlma. En nú er það hinn stórskemmtilegi leikari Robin Williams sem tekur að sér hlutverk Stjána Bláa og terst alveg stór- kostlega vel úr hendi. STAKEOUT Hver segir svo að það sé ekkert gaman að standa vörð eða að smá áhætta geti ekki orðið skemmtileg???? Tveir seinheppnir lögreglumenn Richard Dreyfuss (Down and Out in Beverly Hills, Tin Men) og Emilio Estevez (Breakfast Club, St. Elmos Fire og The Outsiders) eru settir (eitt af leiðinlegri verkefnum lög- reglunnar. Að fylgjast með húsi ungrar konu, sem er fyrrverandi kærasta illskeytts strokufanga, Aidan Quinn (Desperately Seeking Susan). I von um að góma gaurinn á heimili hennar. En málin flækjast heldur betur þegar Dreyfuss verður ástfanginn af stúlkunni og fer að bjóða sér inn til hennar... án hennar vit- undar. NIGHT CROSSING John Hurt og Beau Bridges, tveir velþekktir og virtir leikarar, sem ætíð farast hlutverk sín vel úr hendi Tvær fjölskyldur I Austur-Pýskalandi hafa fengið nóg af stritinu og ákveða að reyna að tlýja yfir til vest- ursins Night Crossing fjallar um einn djarfasta og ótrúlegasta flótta I sögunni. I heimatilbúnum loftbelg 1 leggja þau af stað (skjóli nætur I mikla hættuför með óvinveitta hermenn á hverju strái. Vel gerð stór- rnynd er sýnir á raunsæjan hátt l(f fólks austan tjalds. SLEEPING BEAUTY Loksins fáum við að sjá Þymirós á myndbandi Hiö klassíska ævintýri um Þyrnirós er loksins komiö á myndband. Saga sem öll börn ættu aö þekkja auk fulloröinna. Ótrúlega falleg teiknimynd með fallegum söngvum sem Disney er einum lagiö að gera. Ekki missa af þessum einstæða at- burði. Útgáfudagur 17 október Útgáfudagur 17 október MY SCIENCE PROJECT ...Tímaflakk...Afbakaðar víddir.... Undur þar sem nútíð, framtíð og fortíð blandast saman í ógnvekjandi ævintýri Pau uppgötvuðu eitt mest ógnvekjandi tlmavopn er maðurinn hefur nokkurn tlma haft undir höndum. Mike er tilneyddur að skila inn verkefni 1 vlsindum eða hann verður felldur á prófunum. Á ruslatiaugum hersins finnur hann tæki sem leysir úr læðingi ægilegt afl og stórfurðulega orku sem þeyta honum irm (óþekktar vlddir. GOOD MORNING VIETNAM Adrian Cronauer, hermennimir elska hann en topparnir hata hann. Hann sundurtætir þig meö brandarasprengjum svo þú lamast gjörsamlega af hlátri og brynjar þig meö eldheitum rokklögum frá sjötta áratugnum. Myndin sýnir okkur vel hin villtu ævintýri Cronauers í Saigon, borg I miöju hins sturlaða heims. Hin klassíska ROBIN WILLIAMS gamanmynd. OFF BEAT Mannavilltir, fáranleg óhöpp, óvæntar líkamsmeiðingar. Allt sem gerir góða gamanmynd meiriháttar. Judge Reinhold (Beverly Hills Cops I & II, Ruthless People) leikur snargeggjaðan bókasafnsvörð sem tek- ur að sér hlutverk vinar slns sem lögreglumaður New York deildarinnar, vegna einhvers sem hann gerði á hluta hans einhvern t(ma. í danstlmum lögreglunnar verður hann ástfanginn af bestu lögreglukonurmi, Meg Tilly (Agnes of God, The Big Chill). Þú mátt ekki missa af þessum dansatriðum, þau eru milljóna virði, eins og sjá sjimpansa dansa vals. ROCK’N ROLL MOM Rokkaðu þér við tónlistina og veltistu um af hlátri Mamma henti frá sér svuntunni og greip mikrafóninn Dyan Camon, (Heaven Can Wait, Author, Author) er Annie Hackett, móðir meö meim. Hún dansar ifl) á borðun og rokkar sig I gegnum húsverkin, bömum hennar til mikillar hnellingar sem telja móður slna vitskerta konu á gamals aldrei sem ætlar aldrei að fullorðnast, þ.eas andlega RETURN OF THE SHAGGY DOG Hvernig yrði þér við að mæta í brúðkaup, þar sem brúðguminn er hundur? Frábær gamanniynd um álög gullhrings sem breytir eigandanum I hund þegar minnst varir. Mjög óþægilegt ástand skapast þegar brúðkaup Moochie og hans heittelskuðu rennur upp og Moochie er enn I hundslíki. Þá eru góð ráð dýr. STUDENT EXCHANGE Áður tók enginn eftir Carol og Neil, nú eni þau skyndilega orðin vinsælasta fólkið í skólanum. Carol og Neil eru ótrúlega hallærisleg og engin tekur ettir þeim fyrr en hann bókstaflega rekst á þau. En málin taka haldur betur aöra stefnu þegar þau ákveða ao fara I gervi franskrar skiptlnemastúlku og (talsks skiptinema. Allt f einu liggur kvenþjóðin flöt að fötum Neil og Carol skortir ekki athygli. Hve lengi tekst þeim að halda blekkingunni áfram? PLUTO’S TALES Þetta er mynd sem dregur alla fjölskyldumeðlimi að skjánum!! Hvert einasta mannsbarn þekkir hundinn Plútó, hina vinsælu teiknimyndaflgúm, besta félaga Mikka Mús. Sögur Plútó inniheldur 12 stutfar myndit. Iivei annarri skemmlilegri. :
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.