Dagblaðið Vísir - DV - 15.10.1988, Blaðsíða 52
68
LAUGARDAGUR 15. OKTOBER 1988.
Sunnudagur 16. október
SJÓNVARPIÐ
16.00 Simone de Beauvoir. Frönsk
heimildamynd um hinn heims-
þekkta rithöfund og lífsspeking
Simone de Beauvoir. i þættinum
er brugðið upp Ijóslifandi mynd
af þessari athyglisverðu konu.
17.50 Sunnudagshugvekja. Haraldur
Erlendsson læknir flytur.
18.00 Töfraglugginn. Teiknimyndir
fyrir börn þar sem Bella, leikin af
Eddu Björgvinsdóttur, bregður á
leik á milli atriða.
18.50 Fréttaágrip og táknmálsfréttir.
19.00 Sjösveiflan. Dylan og Petty.
Tónlistarþáttur tekinn upp á
hljómleikum Bobs Dylans og
Toms Petty í Ástralíu árið 1986.
19.50 Dagskrárkynning.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Dagskrá næstu viku. Kynning-
arþáttur um útvarps- og sjón-
varpsefni.
20.45 Mannréttindi í 40 ár. Dagskrá á
vegum Amnesty International í
tilefni 40 ára afmælis mannrétt-
indayfirlýsingar Sameinuðu þjóó-
anna.
21.25 Hjálparhellur. Ladies in Charge
- (6). Breskur myndaflokkur i sex
þáttum.
22.15 Völuspá. Hljómsveitin Rikshaw
flytur frumsamda tónlist við þetta
forna kvæði. Áður á dagskrá 27.
jan. 1988.
22.40 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
8.00 Þrumufuglarnir. Teiknimynd.
8.25 Paw, Paws. Teiknimynd.
8.50 Momsurnar. Teiknimynd.
9.15 Alli og íkornarnir. Teiknimynd.
9.40 Draugabanar. Teiknimynd með
íslensku tali.
10.05 Dvergurinn Davíð. Teiknimynd
með íslensku tali.
10.30 Albert feiti. Teiknimynd um
vandamál barna á skólaaldri.
11.00 Fimmtán ára. Leikinn mynda-
flokkur um unglinga í bandarísk-
um gagnfræðaskóla.
11.30 Garparnir. Teiknimynd.
12.00 Blað skiiur bakka og egg. Stór-
- stjarnan Tyrone Power fer með
aðalhlutverkið í þessari sigildu
mynd sem byggir á sögu eftir W.
Somerset Maug'ham.
4.25 Menning og listir. Ópera mán-
aðarins: II Ritorno d'Ulisse in Patr-
ia. Claudio Monteverdi (1567-
1643) er hófundur óperu mánað-
arins að þessu sinni. Monteverdi
er einn af frumkvöðlum óperu-
formsins og er hann jafnframt
elsta tónskáldið sem samið hefur
óperur sem heyrast jafnan í dag.
II Ritomo d'Ulisse in Patria eða
Heimkoma Ódysseifs er eitt þeirra
þriggja heillegu verka sem eftir
tónskáldið liggja og jafnframt hið
þekktasta. Óperan rekur niðurlag
Ódysseifskviðu Hómers.
17.30 A la carte. Skúli Hansen kenn-
ir áhorfendum að matreiða Ijúf-
fenga rétti.
18.00 Heimsbikarmótið í skák. Fylgst
með stöðunni í Borgarleikhúsinu.
18.10 Ameríski fótboltinn - NFL. Sýnt
frá leikjum NFL-deildar ameríska
fótboltans.
19.19 19:19. Fréttir, íþróttir, veður og
frískleg umfjöllun um málefni líð-
andi stundar.
20.30 Áfangar. Landið skoðað i stutt-
um áföngum.
20.40 Konungur ólympíuleikanna.
Seinni hluti stórbrotinnar fram-
haldsmyndar, þar sem sögð er
saga Avery Brundage, mannsins
sem endurvakti ólympíuleikana.
22.15 Heimsbikarmótið i skák. Fylgst
með stöðunni í Borgarleikhúsinu.
22.25 Listamannaskálinn. Ken Russ-
ell og bresk tónlist.
23.45 Heimsbikarmótið i skák. Fylgst
meðstöðunni í Borgarleikhúsinu.
23.55 Póseidonslysið. Vinsæl stór-
slysamynd sem segir frá afdrifum
skipsins Póseidon á síðustu sigl-
ingu þess frá New York til Grikk-
lands. Aðalhlutverk: Gene Hack-
man, Ernst Borgnine, Red Butt-
Hjálparhellurnar þrjár leysa úr síöasta vandamálinu í kvöld
kl. 21.25 í ríkissjónvarpinu.
ons, Shelley Winters og Stella
Stevens.
1.50 Dagskrárlok.
SK/
C H A N N E L
7.00 Gamansmiðjan. Barnaþáttur
með teiknimyndum o.fl.
11.00 Niðurtalning. Vinsældalistatón-
list.
12.00 Gerl i Þýskalandi. Tónlist og
viðtöl við poppstjörnur.
13.00 Kanada kallar. Popp frá Vestur-
heimi.
13.30 Golf. Stórmót kvenna í Banda-
ríkiunum.
14.30 Iþróttir.
15.30 Tiskuþáttur.
16.00 Vofan og frú Muir. Gamanþátt-
ur.
16.30 Vinsældalisti Sky. 50 vinsæl-
ustu lögin í Evrópu.
17.30 Eftir 2000. Visindaþáttur.
18.30 Bionic konan. Sakamálaþáttur.
19.30 Hvitu Ijónin Bresk kvikmynd frá
1979.
21.30 Fréttir úr skemmtanaiðnaðin-
um.
22.25 Íshokkí.
23.25 Borgarljós.Viðtöl við frægt fólk.
23.00 Vinsældalistinn
24.00 Orfeus og Evridis. Ópera
2.10 Velskur listiðnaður.
2.20 Art Blakey. Djass.
2.50 Tónlist og landslag.
Fréttir kl. 17.28, 18.28, 19.28 og
21.28.
Rás I
FM 9Z4/93.5
7.45 MorgunandakL Séra Hjálmar
Jónsson, prófastur á Sauðárkróki,
flytur ritningarorð og bæn.
8.00 Fréttir.
8.15 Veðurfregnir. Dagskrá.
8.30 Á sunnudagsmorgni með Guð-
rúnu Helgadóttur. Bernharður
Guðmundsson ræðir við hana um
guðspjall dagsins.
9.00 Fréttir.
9.03 Tónlist á sunnudagsmorgni.
10.00 Fréttir. Tilkynningar.
10.25 Veistusvarið?Spurningaþáttur
um sögu lands og þjóðar. Dóm-
ari og höfundur spurninga: Páll
Líndal. Stjórnandi: Helga Thor-
berg.
11.00 Messa í Fella- og Hólakirkju.
Prestur séra Hreinn Hjartarson.
12.10 Dagskrá.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar.
Tónlist.
13.30 Maðurinn i riki náttúrunnar.
Dagskrá um finnska Nóbelsskáld-
ið Frans Emil Sillanpee.
14.30 Með sunnudagskaffinu. Sígild
tónlist af léttara taginu.
15.10 Gestaspjall Ólafs Ragnarsson-
ar.
16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Kappar og kjamakonur. Þættir
úr islendingasögum fyrir unga
hlustendur. Vernharður Linnet bjó
til flutnings í útvarp. Þriðji þáttur:
Úr Laxdælu, Guðrún, Kjartan og
Bolli.
17.00 Tónleikar Úharpshljómsveit-
arinnar í Frankfurt 21. april sl.
18.00 Skáld vikunnar - Bragi Ólafs-
son. Sveinn Einarsson sér um
þáttinn.
19.00 Kvökffréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.35 Um heima og geima. Páll Berg-
þórsson spjallar um veðrið og
okkur.
20.00 Sunnudagsstund bamanna.
Fjörulíf, söngur og sögur með
Kristjönu Bergsdóttur.
20.30 íslensk tónlisL
21.10 Austan um land. Þáttur um
austfirsk skáld og rithöfunda í
umsjá Arndísar Þorvaldsdóttur og
Siggjrðar Ó. Pálssonar.
21.30 Útvarpssagan: „Fuglaskottís"
eftir Thor Vilhjálmsson. Höfundur
les (18).
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundags-
ins. Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Norrænir tónar.
23.00 Frjálsar hendur. Umsjón: lllugi
Jökulsson.
24.00 Fréttir.
9.03 Sunnudagsmorgunn með Sva-
vari Gests. .
11.00 Úrval vikunnar. Úrval úr dæg-
urmálaútvarpi vikunnar á Rás 2.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Spilakassinn. Umsjón: Pétur
Grétarsson.
15.00 Vinsældalisti Rásar 2. Stefán
Hilmarsson kynnir tíu vinsælustu
lögin. (Endurtekið frá föstudags-
kvöldi.)
16.05 1t5.Tónlistarkrossgátan. Jón
Gröndal leggur gátuna fyrir hlust-
endur.
17.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson
tengir saman lög úr ýmsum áttum.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Kvökitónar. Tónlist af ýmsu
tagj.
20.30 Utvarp unga fólksins. Náms-
tækni. Við hljóðnemann er Sigíð-
ur Arnardóttir.
21.30 Kvökttónar.Tónlist af ýmsu
tagj.
22.07 A elleftu stundu. Anna Björk
Birgisdóttir.
1.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi
í næturútvarpi til morguns.
Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar
fréttir af veðri og flugsamgöngum
kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá
Veðurstofu kl. 1.00 og 4.30. Fréttir
kl. 2.00, 4.00, 8.00, 9.00, 10.00,
12.20,16.00,19.00,22.00 og 24.00.
David Selby leikur Avery Brundage í seinni hluta myndar um
manninn sem endurvakti ólympíuleikana. Hann er hér á þess-
ari mynd ásamt leikkonunni Renee Soutendijk sem leikur
ástkonu hans. Myndin er á Stöð 2 kl. 20.40.
9.00 Haraldur Gíslason á sunnu-
dagsmorgni. Notalegt rabb og
enn notalegri tónlist.
12.00 MargrétHrafnsdóttirogsunnu-
dagstónlistin i bíltúrnum, heima
og annars staðar - tónlistin svikur
ekki.
16.00 Ólafur Már Björnsson. Hér er
Ijúfa tónlistin allsráðandi. Bylgju-
hlustendur geta valið sér tónlist
með sunnudagssteikinni ef hringt
er í síma 611111.
21.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson.
Sérvalin tónlist fyrir svefnínn.
2.00 Næturdagskrá Bylgjunnar.
9.00 Finar Magnús Magnússon.
rónar I morgunsarið.
13.00 „m sunnudegi" Jón Axel Ólafs-
son. Okkar maður í sunnudags-
skapi og fylgist með fólki á feró
og flugi um land allt og leikur
tónlist, og á als oddi.
16.00 „í túnfætinum". Pia Hansson
leikur þýða og þægilega tónlist í
helgarlok úr tónbókmenntasafni
Stjörnunnar. Óskalög vel þegin.
19.00 Darri Ólason. Helgarlok. Darri
setur plötur á fóninn.
22.00 Árni Magnússon. Árni Magg
tekurvið stjórninni og keyrirá Ijúf-
um tónum út í nóttina.
24.00 - 7.00 Stjörnuvaktin.
ALFA
FM-102,9
14.00 Tónlistarþáttur. Fjölbreytileg
tónlist leikin.
24.00 Dagskrárlok.
9.00 Barnatími.
9.30 Tónlistartimi barnanna.
10.00 Sigildur sunnudagur. Leikin
klassisk tónlist.
12.00 Tónafljót.
13.00 Félagi forseti. Jón Helgi Þórar-
insson og Haraldur Jóhannsson
lesa úr viðtalsbók Régis Debré við
Salvador Allende, fyrrum forseta
Chile. 2. lestur.
14.00 Fréttapottur.
. 15.00 Bókmenntir.
16.30 Mormónar.E.
17.00 Á mannlegu nótunum. Umsjón:
Flokkur mannsins.
18.00 Úr ritverkum Þórbergs Þórðar-
sonar. Jón frá Pálmholti les úr
Bréfi til Láru.
18.30 Tónlistartimi barnanna. E.
19.00 Sunnudagur til sælu. Umsjón:
Gunnlaugur, Þór og Ingó.
20.00 Fés. Unglingaþáttur.
21.00 Bamatími.
21.30 Gegnum nálaraugað. Trúarleg
tónlist úr ýmsum áttum. Umsjón:
Óskar Guðnason. •
22.30 Nýi timinn. Umsjón: Bahá'í-
samfélagið á islandi.
23.00 Kvöldtónar.
24.00 Næturvakt.
03.00 eða siðar Dagskrárlok.
Hljóðbylgjan
Akureyii
FM 101,8
10.00 Hapkur Guðjónsson spilar
sunnudagstónlist við allra hæfi
fram að hádegi.
12.00 Ókynnt hádegistónlist á sunnu-
. degi.
13.00 Pálmi Guðmundsson spilar gull-
aldartónlist og læðir inn nýmeti.
15.00 Harpa Dögg og Linda Gunnars
skipta með sér sunnudagseftir-
miðdegi Hljóðbylgjunnar. Tónlist
og létt spjall.
17.00 Bragi Guðmundsson spilar allt
það nýjasta, bæði erlent og inn-
lent.
19.00 Ókynnt sunnudagskvöldmatar-
tónlisL
20.00 Kjartan Pálmarsson spilar öll
íslensku uppáhaldslögin ykkar.
22.00 Harpa Dögg leikur tónlist og
spjallar við hlustendur um heima
og geima.
24.00 Dagskrárlok.
Rás 2 kl. 9.03:
Brot úr ræðu
Bjama Ben.
Svavar Gests ætlar í þætti sínum að dusta rykið af mörgu
gömlu sem hefur sögulegt gildi í okkar þjóðfélagi. Hann
ætlar meðal annars að dusta rykið af vinsælustu lögunum
frá 1928 og flytja stutt atriði úr gömlum spurningaþáttum
en jafnframt fá hlustendur að heyra brot úr ræðu Bjama
Benediktssonar borgarstjóra sem hann flutti 1946 þegar
Reykjavík varð 160 ára. Einnig ætlar Svavar að leggja spurn-
ingar fyrir hlustendur en athyglisverðast er ef til vill það
efni þáttarins sem verður valið úr segulbandasafni útvarps-
ins.
Stöð 2 kl. 14.25:
Ópera mánaöarins verður flutt á stöð 2 á sunnudag og
er að þessu sinni Heimkoma Ódysseifs, eða II Ritomo d’Ul-
isse in Patria eins og hún nefnist á frummálinu. Ópera þessi
er eftir Claudio Monteverdi sem var einn af frumkvöðlum
óperuformsins og er hann jafhframt elsta tónskáldið sem
samið hefur óperur sem heyrast jafnan nú á dögum.
Óperan rekur niðurlag Ódysseifskviðu Hómers en form-
áli verksins, sem inniheldur athugasemdir frá guöunum
og ýmsum persónugervingum, er ýmist fluttur með verkinu
eða sleppt.
Óperan var frumflutt í Vín 1641 og hefur frá þeim tíma
skipað fastan sess í stærri óperuhúsum heims.
Flyfjendur eru Thomas Allen, Kathleen Kuhlraann, Alej-
andro Raminez, James King, Manfred Schenk, Delorez Zie-
gler, Robert Tear og Kurt Rydl. Stjórnandi er Jeffrey Tate.
Heimildarmynd um hinn athyglisverða lífsspeking, Simone
de Beauvoir, verður á dagskrá Sjónvarps í dag.
Sjónvarp kl. 16.00:
Simone de
Beauvoir
Frönsk heimildarmynd, gerð af Malka Ribowska og Josee
Dayan, verður á dagskrá Sjónvarps í kvöld. Myndin er um
hinn heimsþekkta rithöfund og lifsspeking Simone de Beau-
voir.
í þættinum er brugðið upp ljóslifandi mynd af þessari
athyglisverðu konu. Hún rekur sjálf minningar sínar, lýsir
skoöunum sínum og ræðir við vini sína, einkum lífsfóru-
naut sinn, Jean-Paul Satre. Einnig er brugðið upp svip-
myndum af atburöum sem mótuðu hugmyndir hennar.
-GKr