Dagblaðið Vísir - DV - 15.10.1988, Blaðsíða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 15.10.1988, Blaðsíða 4
4 LAUGARDAGUR 15. OKTÓBER 1988. Fréttir Ólíklegt að þinghúsbyggingm fari inn á fjárlög: Raðhusið breytir öllu „Ráðhúsiö breytir auðvitaö öUu í sarabandi við byggingu Alþingis- húss. Þaö er til dæmis engin leiö aö gera sér grein fyrir hvernig uraferöin veröur í kringum húsiö eða næsta nágrenni. Því veit eng- inn hvort pláss verður fyrir stækk- un Alþingishússins. Þegar hún var segir Guðrún Helgadóttír, forseti sameinaðs þings áformuö var ekki farið að ræöa um ráðhús," sagðiGuörúnHelgadóttir, forseti sameinaðs þings, þegar hún var spurð um hvað hún ætlaði að gera varöandi byggingu Alþingis- húss. Á síöasta vetri var rætt um að gert yrði ráð fyrir byggingu þinghússins þegar fjárlögin yröu samin. Guörún sagðist ekki hafa sett sig svo mjög irin í þetta mál enda ný- tekin við starfi forseta. Hún sagöist þó stórefa að nokkur íjárveiting yröi inni á þeim tjárlögum sem verið væri aö ganga frá fyrir 1989. „í fljótu bragði viröist vera skyn- samlegast aö bíöa og sjá hvemig ráöhúsiö rúmast hér á þessu svæöi. Mér skilst að ráöhúsið eigi að byggjast á svo miklum hraða að það ætti aö sjást fljótiega.“ Þá sagöi Guðrún að í næstu viku væri væntanleg áfangaskýrsla um þinghúsbygginguna og þar væri áætlun um kostnaðinn viö það. Sagðist Guörún eiga von á fundum meö hinum forsetum þingsins um niðurstöðu skýrslunnar. Eftir þaö ætti að vera hægt að segja eitthvaö um framkvæmd þinghúsbygging- arinnar. -SMJ Fríkirkjusöfnuöurinn: TVær mess- ur og tekist á um börnin Safnaðarstarfið í Fríkirkjunni í Reykjavík hefur klofnað. Séra Gunn- ar Björnsson og séra Cecil Haralds- son auglýsa báðir messur í söfnuðin- um og boða báðir fermingarbörn á sinn fund um helgina. Séra Gunnar veröur meö bama- messu á sunnudag klukkan ellefu og almenna messu klukkan tvö í Há- skólakapellunni. Séra Gunnar hefur einnig boöaö væntanleg fermingar- börn til skráningar og viðtals á laug- ardag. Séra Cecil Haraidsson, sem ráðinn var af stjóminni til bráðabirgða, aug- lýsir barnamessu og almenna messu í Fríkirkjunni. Býður hann ferming- arböm velkomin ásamt forráða- mönnum sínum. Mun Pavel Smid spfla á orgehö en hann haföi neitað aö koma inn í Fríkirkjuna ef séra Gunnar yröi áfram prestur þar. -hlh Garrí Kasparov heimsmeistari, sem og aðrir skáksnillingar sem reyna meö sér á heimsbikarmótinu, þarf að ekki að kviða kólnandi veðri. Álafoss hef- ur gefið öllum keppendunum ullarpeysur. Það er ekki að sjá annað en meistaranum líði vel i nýju peysunni. Berta Kristinsdóttir, formaður saíhaðarstjómar: Gunnar er ekki fríkirkjuprestur „Viö í stjórn safiiaöarins erum mjög ánægð með þessa niðurstöðu. Persónulega taldi ég fráleitt aö fó- geti gæti sett prest í embætti sem nýbúiö er búið leysa hann frá - með löglegum hætti,“ sagði Berta Kristinsdóttir, formaöur safnaöar- stjómar Fríkirkjunnar, þegar niö- urstöður fógetaréttar voru bornar undir hana. Berta sagði að stj órnin hefði vísað beiðni Gunnarsmanna um safriaö- arfimd frá. Ástæðuna sagði Berta vera þá aö Gunnarsmenn hefðu vfljaö aö fram færi stjómarkjör á fundinum. Samkvæmt lögum safn- aöarins má aðglfundur aöeins kjósa stjóm. „Gunnar Bjömsson er ekki frí- kirkjuprestur. Hann hefur ekki heimild til að auglýsa sig sem slík- an. Þaö er fáránlegt að hann skuli kalla tfl sín fermingarbörn úr söfii- uöinum. Séra Cecil Haraldsson hef- ur tekinn við að þjónusta söfnuö- inn og er búinn aö boða fermingar- böm tfl sín,“ sagði Berta Kristins- dóttir. -sme Fríkirkjudeilan hjá borgarfógeta: Gunnari synjað um innsetningu Anna M. Karlsdóttir, fulltrúi fó- geta, kvaö upp úrskurð sinn í máli séra Gunnars Bjömssonar gegn stjórn Fríkirkjusafnaöarins í Reykja- vík í gær. Var séra Gunnari Bjöms- syni synjað um innsetningu í kirkju Fríkirkjusafnaöarins og safnaðar- heimflið með fógetavaldi. Haföi séra Gunnar fariö fram á innsetningu með fógetavaldi svo hann gæti sinnt þeim lögmætum skyldum sem hann taldi sig hafa sem prestur safnaöar- ins. í úrskurði fógeta kemur fram aö uppsögn séra Gunnars frá 23. júlí síðastliönum hafi veriö lögmæt og hafi því ekki verið mótmælt af hon- um. Hafi ágreiningurinn í málinu fyrst og fremst snúist um gildi þeirr- ar ■ niðurstöðu sem varð meö at- kvæðagreiðslu á safnaðarfundinum í Gamla bíói 12. september. Fellst fógeti á þaö sjónarmið séra Gunnars að æösta vald í almennum félögum sé í höndum almennra funda. Fógeti segir þó venjuna vera þá aö þegar kosnar eru stjórnir samkvæmt lög- um og samþykktum félags framselji almennur félagsfundur vald sitt tfl stjórnarinnar þar til hún fer frá og ný stjórn er kjörin. „Hæpið er aö álykta að almennur félagsfundur, í þessu tilviki safnaö- arfundur í Fríkirkjusöfnuðinum þann 12. september síðastliðinn, geti fellt úr gildi ráðstafanir löglega kjör- innar stjórnar sem lög félags beinlín- isfelahenni." -hlh vÉgbjóstviðþessuu „Ég bjóst við þessu. Fógeti tekur ekki afstöðu til málsatvika á annan hátt en aö ákveöa hvort hann eigi að skipta sér af málinu eða ekki. Það hefur hann ákveðið að gera ekki og er ég eiginlega ánægður með það. Það er ekki sérlega klæðilegt fyrir prest að starfa með fógetaúrskurð í hönd- unum,“ sagöi séra Gunnar Björns- son þegar úrskurður fógeta lá fyrir. Hann sagði þetta tilraun og sem slík hefði hún þótt áhugaverð fyrir lögfræðinga. Þarna væri ekki um málaferli að ræða þar sem málsatvik væru rannsökuð. Gerði fógeti ekki hluti sem ekki væru fordæmi fyrir. Vantaði fordæmi í þessu máli. „Krafa okkar um safnaðarfund stendur enn og undir hana hafa skrifað hátt á annaö hundrað manns. Svo er aðalfundur í mars og öfunda ég ekki núverandi stjórn af að halda hann. Ég hlakka til þess fundar. Þar mun stjórnin meðal annars þurfa aö gera grein fyrir þeirri milljón sem kostaö hefur- að reka prestinn úr söfnuðinum." Séra Gunnar sagði loks að þróun mála í Fríkirkjunni undanfarið væri rothögg fyrir safnaðarstarfið og tæki gífurlega langan tíma aö reisa það við ef hann kæmi ekki snarlega til starfa þar. -hlh Húsi Framtíðar, sími 686611 Tegund Cherokee Laredo, gullsans. Wagoneer Limited, blár Ford Sierra station 1800, hvitur Suzuki Fox blæja SJ 410, svartur Suzuki Swift GL, hvítur Ford Fiesta, hvítur Daihatsu Charade CS, silfurlftur Fiat Uno 75, dökkgrár Argerð Ekinn Verð 1986 65.000 1.250.000 1987 28.000 1.800.000 1985 66.000 495.000 1987 10.000 450.000 1987 20.000. 390.000 1986 25.000 330.000 1988 7.000 450.000 1988 12.000 340.000 Tegund Fiát Ritmo 85 S, dökkgrænsans. Mazda 626 GLX, blár Suzuki Fox SJ 410, blár Lada Sport, drapplitur Árgerð Ekinn Verð 1987 15.000 460.000 1986 51.000 450.000 1983 66.000 280.000 1987 28.000 410.000 Framkvæmdastjóri: Finnbogi Ásgeirsson. 'SöTustjóri: Skúli H. Gíslason. Sölumaður: Kjartan Baldursson. SUZUKI aaaa
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.