Dagblaðið Vísir - DV - 15.10.1988, Qupperneq 54

Dagblaðið Vísir - DV - 15.10.1988, Qupperneq 54
70 LAUGARDAGUR 15. OKTÓBER 1988. Laugardagur 15. október SJÓNVARPIÐ 13.30 Fræðsluvarp. Endursýnt Fræðsluvarp frá 3. og 5. okt. sl. 15.00 Hlé. 17.00 iþróttir. Umsjónarmaður Samúel Örn Erlingsson. 18.50 Fréttaágrip og táknmálsfréttir. 19.00 Mofli - siðasti pokabjörninn (7). Spænskur teiknimyndaflokkur fyrir börn. 19.25 Smellir - Bryan Ferry. Umsjón Ragnar Halldórsson. 19.50 Dagskrárkynning. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Lottó. 20.35 Já, forsætisráðherra. Fjórði þáttur. Breskur gamanmynda- flokkur í átta þáttum. Fjórði þátturinn af átta í hin- um bráðskemmtilega myndaflokki Já forsætisráð- herra er í ríkissjónvarpinu i kvöld kl. 20.35. 21.00 Maður vikunnar. Jón Steinar Gunnlaugsson hæstaréttarlög- maður. 21.15 Smáfólk. Bandarisk teiknimynd frá 1969 sem fjallar um ævintýri hins seinheppna Charlie Brown og félaga hans. 22.40 Taggart - Með köldu blóði. (Cold Blood). Ung kona er hand- tekin fyrir morð á eiginmanni sin- um og segist hún hafa myrt hann vegna ótryggðar tians við sig. Taggart hefur málið til rannsóknar og kemst hann brátt að því að ekki eru öll kurl komin til grafar. 24.00 Útvarpsfréttir. 8.00 Kum, Kum. Teiknimynd. 8.25 Hetjur himingeimsins. Teikni- mynd. 8.50 Kaspar. Teiknimynd. 9.00 Með afa. i dag ætlar afi að bregða sér í sirkus. Myndirnar sem afi sýnir i þessum þætti eru Dep- ill, Emma litla, Skeljavik, Selurinn Snorri, Óskaskógur, Toni og Tella, Feldur og fleiri. 10.30 Penelópa puntudrós. Teikni- mynd. 10.55 Einfarinn. Teiknimynd. 11.20 Ég get, ég gel I Can Jump Puddles. Ný þáttaröð fyrir börn sem fjallar um ævi Ástralíumanns- ins, Allans Marshall. Allan varð fyrir því óláni á unga aldri að sýkj- ast af barnalömunarveiki sem hafði afdrifarikar afleiðingar i för með sér. 12.10 Laugardagsfár. Tónlistarþáttur. Vinsælustu dansstaðir Bretlands heimsóttir og nýjustu popplögin kynnt. 12.50 Viðskiptaheimurinn. Endurtek- inn þáttur frá siðastliðnum fimmtudegi. 13.15 Aldrei að vikja. Skógarhöggs- maður einn er tilbúinn að leggja allt í sölurnar til þess að stofna sjálfstætt fyrirtæki þrátt fyrir sterka andstöðu vinnufélaga sinna. Að- alhlutverk: Paul Newman, Henry Fonda og Lee Remick. 15.00 Ættarveldið. Dynasty. 15.45 Ruby Wax. Uri Geller verður meðal gesta Ruby Wax í þessum þætti en auk hans koma fram þau Lyall Watson og Helen Lederer. 16.15 Nærmyndir. Endurtekin nær- mynd af Manfreð Vilhjálmssyni arkitekt. 17.05 íþróttir á laugardegi. Meðal efnis i þættinum eru fréttir af íþróttum helgarinnar, úrslit dags- ins kynnt, ítalski fótboltinn, Gil- lette-pakkinn o.fl. 18.00 Heimsbikarmótið i skák. Fylgst meðstöðunni í Borgarleikhúsinu. 18.10 íþróttir á laugardegi. 19.19 19:19. Fréttir og fréttatengt efni ásamt veður- og íþróttafréttum. 20.30 Verðir laganna. Spennuþættir um líf og störf á lögreglustöð í Bandaríkjunum. 21.25 Heimsbikarmótið i skák. Fylgst með stöðunni í Borgarleikhúsinu. 21.35 Þeir bestu. Top Gun. Þessi þrumu hasarleikur með snilldar- lega settu tónlistarivafi og Tom Cruise í fararbroddi sló öll aðsókn- armet árið 1986. Aðalhlutverk: Tom Cruise, Kelly McGillis, Ant- hony Edwards og Tom Skeritt. 23.20 Heimsbikarmótið i skák. Fylgst meðstöðunni í Borgarleikhúsinu. 23.30 Saga rokksins. Nokkrar af vin- sælustu söngkonum rokksins koma fram í þættinum. 23.55 Dáðadrengir. Jake er sannar- lega lukkunnar pamfíll. Hann er ástfanginn af ungri, fallegri og ríkri blómarós og hún af honum. En böggull fylgir skammrifi. Stúlkan verður að ganga að eiga auðugan og vel uppalinn herramann til þess að fullnægja skilmálum erfðagóssins. Aðalhlutverk: Mic- hael O'Keefeog Paul Rodriguez. 1.20 Brannigan. Lögreglumaður frá Chicago er kallaður til London til þess að aðstoða Scotland Yard við lausn erfiðs sakamáls. Aðal- hlutverk: John Wayne, Richard Attenborough, Judy Geeson og Mel Ferrer. 3.15 Dagskrárlok. 10.25 Sigildir morguntónar. 11.00 Jilkynningar. 11.05 í liðinni viku. Umsjón: Sigrún Stefánsdóttir. 12.00 Tilkynningar. Dagskrá. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.10 Hér og nú. Fréttaþáttur í viku- lokin. 14.00 Tilkynningar. 14.05 Sinna. Þáttur um listir og menningarmál. 15.00 Tónspegill. Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 íslensktmál. Gunnlaugur Ing- ólfsson flytur þáttinn. 16.30 Laugardagsútkall. Skemmti- þáttur i umsjá Arnar Inga. 17.30 Hljóðbyltingin - „Hlustið á leik- fangið mitt“ 18.00 Gagn og gaman. Hildur Her- móðsdóttir. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 „.. .Bestu kveðjur". Bréf frá vini til vinar eftir Þórunnu Magneu Magnúsdóttur sem flytur ásamt Róbert Amfinnssyni. Elnnig út- varpað á mánudagsmorgun kl. 10.30.) 20.00 Litli bamatiminn. (Endurtekinn frá morgni.) 20.15 Harmóníkuþáttur. Umsjón: Bjarni Marteinsson. (Einnig út- varpað á miðvikudag kl. 15.03). 21.00 I gestastofu. Stefán Bragason ræðir við Bjarna Björgvinsson tónlistarmann á Héraði og skatt- stjóra Austurlands. (Einnig út- varpað nk. þriðjudag kl. 15.03). 21.45 Islenskir einsöngvarar. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundags- ins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Danslög. 23.00 Nær dregur miðnætti. Kvöld- skemmtun útvarpsins á laugar- dagskvöldi. Stjórnandi: Hanna G. Sigurðardóttir. 24.00 Fréttir. 00.10 Svolitið af og um tónlist undir svefninn. Umsjón: Jón Örn Mar- inósson. 1.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. SK/ C H A N N E L 7.00 Gamansmiðjan. Barnaþáttur með teiknimyndum o.fl. 11.00 Niðurtalning. Vinsældalistatón- list. 12.00 PopptónlisL 13.00 Kanada kallar. Popp frá Vestur- heimi. 13.30 Ný tónlisL Tónlist og tíska. 14.30 Ástralskur fótbolti. 15.30 Bílasport 16.30 40 vinsælusfu. Breski listinn. 17.30 Robinson fjölskyidan. Ævin- týrasería. 18.30 Stóridalur. Framhaldsþættir úr villta vestrinu. 19.30 Fjölbragðaglíma. 20.30 jþróttir. 21.30 Ishokkí. 23.30 Kanada kallar. Popp frá Vestur- heimi. 24.00 Kamabal Leiklistarþáttur. 1.30 EHt sumar i viðbóL 2. hluti. Ás- trölsk kvikmynd í þremur hlutum. 2.25 Velskur listiðnaður. 2.25 Tónlist og landslag. Fréttir og veður kl. 17.28,18.28,19.28 og 21.28. Rás I FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Ölöf Ólafsdóttir flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið. Þulur velur og kynnir tónlist. Fréttir sagðar kl. 8.00, þá lesin dagskrá og veður- fregnir sagðar kl. 8.15. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. 9.03 Litli bamatíminn. „Hinn rétti Elvis" eftir Maríu Gripe. (10). 9.20 Hlustendaþjónustan. Sigrún Björnsdóttir leitar svara við fyrir- spurnum hlustenda um dagskrá Ríkisútvarpsins. 9.30 Fréttir og þingmál. Innlent fréttayfirlit vikunnar og þingmála- þáttur endurtekinn frá kvöldinu áður. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 8.10 Á nýjum degi. Þorbjörg Þóris- dóttir gluggar í helgarblöðin og leikur notalega tónlist. 10.05 Nú er lag. Gunnar Salvarsson leikur tónlist og kynnir dagsrká Ríkisútvarpsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Dagbók Þorsteins Joð. Þor- steinn J. Vilhjálmsson sér um þáttinn. 15.00 Laugardagspósturinn. Skúli Helgason sér um þáttinn. 17.00 Fyrirmyndarfólk. Lísa Pálsdóttir bregður léttum lögum á fóninn. Gestur hennar er Erla Stefáns- dóttir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Kvöldtónar. Tónlist af ýmsu tagi. 22.07 Ut á lifið. Atli Björn Bragason ber kveðjur milli hlustenda og leikur óskalög. 2.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi i næturútvarpi til morguns. FrétMr kl. 2.00, 4.00, 7.00, 8.00, 9.00, 10.00,12.20,16.00,19.00,22.00 og 24.00. 8.00 Haraldur Gíslason á laugar- dagsmorgni. Þægileg helgartón- list, afmæliskveðjur og þægilegt rabb. 12.00 Margrét Hrafnsdóttir á léttum láugardegi. Margrét sér fyrir góðri tónlist með húsverkunum. Siminn fyrir óskalög er 611111. 16.00 íslenski listinn. Bylgjan kynnir 40 vinsælustu lög vikunnar. Nauðsynlegur liður fyrir þá sem vilja vita hvað snýr upp og hvað niður í samtímapoppinu. 18.00 Meiri músik - minna mas. Bylgjan og tónlistin þín. 22.00 Kristófer Helgason á næturvakt Bylgjunnar. Helgartónlistin tekin föstum tökum af manni sem kann til verka. Tryggðu þér tónlistina þína - hringdu í 611111. 3.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Tónlist fyrir þá sem fara seint í háttinn. 9.00 Gyða Tryggvadóttir. Það er laugardagur og nú tökum við daginn snemma með laufléttum tónum og fróðleik. 10.00 og 12.00 Stjörnufréttir (frétta- sími 689910). 12.10 Laugardagur til lukku. Stjarnan i laugardagsskapi. Létt lög á laug- ardegi og fylgst með þvi sem efst er á baugi hverju sinni. 16.00 Stjömufréttir (fréttasimi 689910). 17.00 „Milli min og þín“. Bjami Dagur Jónsson. Bjarni Dagur spjallar við hlustendur um allt milli himins og jarðar. Síminn hjá Bjarna er 681900. 19.00 Oddur Magnús. Ekið í fyrsta gír með aðra hönd á stýri. 22.00 Stuð, stuð, stuð. Táp og fjör, og nú hljóma öll nýjustu lögin í bland við gömlu góðu lummurn- ar. 3.00 - 9.00 Stjömuvaktin. ALFá FM 102,9 14.00 Tónlistarþáttur. 15.00 Blandaður tónllstarþáttur með lestri orðsins. 18.00 Tónlistarþáttur. 22.00 Eftirfylgd. Umsjón Sigfús Yngvason og Stefán I. Guðjóns- son (tónlist). 24.00 Dagskrárlok. 9.00 Barnatíml. 9.30 Erindi. E. 10.00 Skólamál. E. 11.00 Upp og ofan. E. 12.00 Tónafljót. 13.00 Poppmessa í G-dúr. Jens Kr. Guð. 14.00 Af vettvangi baráttunnar. Gömlum eða nýjum baráttumál- um gerð skil. 16.00 Opið. 17.00 Léttur laugardagur. Grétar Mill- er leikur létta tónlist og fjallar um íþróttir. 18.30 Uppáhaldshljómsveitin. Baldur Bragason fær til sín gesti sem gera uppáhaldshljómsveit sinni góð skil. 20.00 Fés. Unglingaþáttur í umsjá Láru _o.fl. 21.00 Barnatimi. 21.30 Sibyljan. 23.30 Rótardraugar. 24.00 Næturvakt til morguns með Baldri Bragasyni. Hljóðbylgjan Akureyri FM 101,8 10.00 Karl Örvarsson, spilar allra handanna tónlist og spjallar við hlustendur á léttu nótunum. 13.00 Axel Axelsson á léttum nótum á laugardegi. Axel spilar hjarta- styrkjandi og taktfasta tónlist. 15.00 Einar Brynjólfsson, íþróttir á laugardegi. Einar fer yfir úrslit kappleikja og íþróttamóta. 17.00 Bragi Guðmundsson. 25 vin- sælustu lög vikunnar eru kynnt og einnig kynnir Bragi lög sem þykja líkleg til vinsælda. 19.00 Ókynnt kvöldmatartónlist á laugardegi. 20.00 Snorri Sturluson. Leikin er tón- list fyrir alla, alls staðar. Tekið er á móti kveðjum og óskalögum i síma 27711. 24.00 Næturvaktin. Laugardagsnætur- vaktarstuðtónlist. Tekið er á móti kveðjum og óskalögum í síma 27711. 04.00 Ókynnt tónlist til sunnudags- morguns. Taggart leynilögregluforingi glímir viö erfiða gátu i seinni bíómynd kvöldsins í rikissjónvarpinu. Sjónvarp kl. 22.40: Taggart-Með köldublóði Aðdáendur hins hrjúfa, skoska leynilögreglumanns, Tagg- arts, geta hlakkað til síðari bíómyndar kvöldsins í sjón- varpi ríkisins. Þá bregður þessi spæjari enn einu sinni á leik og leysir eina torráðna gátuna í viðbót. í þetta sinn segir frá því að ung kona er handtekin og sökuð um morð á eiginmanni sínum. Konan segist hafa myrt manninn vegna þess að hann var henni ótrúr. Þetta er þó ekki jafnklappað og klárt og ætla mætti. Taggart hef- ur máhð til rannsóknar og kemst brátt á snoðir um að ekki eru öU kurl komin til grafar. Mynd þessi er frá skoska sjónvarpinu, gerð árið 1987. -gb Rðs 2 Jkl. 12.^f5. Enn á ný fáum við aö glugga í dagbók Þorsteins J. VU- hjálmssonar á rás 2. í dag ætlar hann að leiða okkur um innviði sjúkrahússins í Svartaskógi í fylgd leiðsögumanns. Þeir hlustendur, sem horfa á samnefnda þætti í sjónvarp- inu, ættu þvi að kannast mætavel viö sig. Hlustendur fá einnig að skyggnast inn i hugarheim blinds manns og reynt verður að bregða upp rayndum úr daglegu Ufi hans. Þorsteinn Joð ætlar jafhíramt að reKja dæmigerð- an vinnudag einhvers einstakUngs úr þjóöskránni. Þar að auki tínir Þorsteinn tíl ýmiss konar tónUst og tón- dæmi, gamalt og nýtt, eftír hina og þessa. Sérstök athygU verður vakin á UtilU fjögurra laga plötu sem breska tónUst- arblaðið NME gaf lesendum sínum fyrir nokkrum árum. -gb Rás 1 kl. 17.30: Hljóðbyltingin - hlustið á nýja leikfangið mitt Hljómplatan og plötuspUarinn eiga aidarafmæli á þessu ári og næstu tvo mánuði verður þess minnst annan hvem laugardag á rás 1. Fluttir verða fjórir þættir sem eru byggð- ir á jafnmörgum þáttum frá breska ríkisútvarpinu, BBC. í þáttunum verða flutt viðtöl við fjölda manns sem tengjast hljómplötuútgáfu, t.d. fiðluleikarann Yehudi Menuhin, plötusafnara og hljómplötuútgefendur. Það var Þjóðveijinn EmUe Berliner sem fyrstur manna kynnti þessa nýju uppgötvun, hringlaga plötu um 12 cm í þvermál með gati í miðjunni. Thomas Alva Edison haíöi áður fundiö upp vaxsívalninginn sem gegndi sama hlut- verki en var brothættur og óþjáll. Umsjónarmaður þáttanna um þessa merku uppgötvun, sem enginn getur án verið, er Siguröur Einarsson. -gb Stöð 2 kl. 21.35: Þeir bestu, eða Top Guns, eins og myndin heitir á ensku, eru úrvalsflugmenn bandaríska flotans. Samnefnd kvik- mynd, sem Stöö 2 sýnir í kvöld, fjaUar einmmitt um slika menn og þá sem vilja komast í þeirra hóp. Söguhetja myndarinnar er Maverick, ungur og dirfsku- fuliur flugmaður sem gengur í flugskóla flotans til að ná þessu æðsta takmarki stéttar sinnar. Hann sýnir líka yfir- burða hæfileika í náminu. En það eru ekki bara skruddumar og rennilegar þotumar sem eiga hug piltsins allan. Hann kynnist ungri og blóð- heitri alþýðustúlku sem kennir honum ýmislegt sem hann ekki lærir í skólanum. Aðalhlutverkin em leikin af Tom Cruise og Kelly McGillis. Leikstjóri er Tony Scott. Kvikmyndahandbók Maltins gefur myndinni tvær og hálfa stjömu. -gb

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.