Dagblaðið Vísir - DV - 15.10.1988, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 15.10.1988, Blaðsíða 19
LAUGARDAGUR 15. OKTÓBER 1988. 19 Forsetakosningamar í Bandaríkjunum Karlmennskan í fyrirrúmi Stýrimann vantar Styrimann vantar á 190 lesta netabátfrá Vestmannaeyjum. Uppl. í síma 98-11906. Þaö hefur ekki fariö fram hjá heimsbyggðinni að forsetakosningar eru á næsta leyti í Bandaríkjunum. Kosningabaráttan stendur nú sem hæst og eins og alkunna er fer hún að mestu fram í sjónvarpi. Frambjóðendurnir rembast hvor sem betur getur við að segja eitthvað nógu gáfulegt og hvaðeina sem heill- að getur kjósendur. Allt gengur út á það eitt að koma nógu vel fyrir, byggja upp traust almennings og númer eitt: sigra andstæðinginn. Að því loknu: alvöruhanaslagur eins og þeir gerast bestir. En í þessari kosningabaráttu þykir sem tónninn í framboðsræðunum og allri framkomu forsetaefnanna hafi breyst dálítið frá því sem verið hefur í síðustu slögum af þessu tagi í Bandaríkjunum. Frambjóðendur demókrata háðu baráttuna sín á milli líkt og væru þeir litlir strákar í hasarleik þar sem ekki er gefist upp fyrr en í fulla hnef- ana. Þar eru það líka vöövar og önn- ur „karlmennskueinkenni" sem eru ofan á. Þóttu þeir Bruce Babbitt, Al- bert Gore jr. og Michael Dukakis einna helst tileinka sér þess háttar aðferðir. Bandarískir stjórnmálamenn hafa í gegnum tíöina verið iðnir við að tína til alls kyns dáðir sem þeir hafa drýgt á lífsferlinum. Það þykir gulls ígildi á póhtísku framabrautinnni þar í landi að hafa viöurkenningu fyrir góöa frammistöðu í hernum eða í íþróttum upp á vasann. Sagt hefur verið aö Theodore Roosevelt hafi átt skjótan frama sinn að þakka hve geysiharður reiðmaður ingaumleitanimar hinar og þessar? spyija þeir. Veitir nokkuð af því að breyta aðeins um aðferðir? Hefðbundnu gamaldags bamaupp- eldi í Bandaríkjunum er um kennt hvemig í pottinn er búið. Strákar mega ekki sýna neina linkind og sérstaklega ekki ef þeir ætla á topp- inn, þá verður bara að láta sverfa ti) stáls og ekkert elsku mamma. Svo er bara aö vona aö á næstu vikum verði úr því skorið hvor fram- bjóðandinn er hæfari sem forseti en ekki hvor frambjóðandinn búi yfir meiri „karlmennsku“. Snarað/RóG Utboð ''//'/AW Snjómokstur í Vestur-Skaftafellssýslu veturinn 1988-1989 Vegagerð ríkisins óskar eftir tilboðum í snjó- mokstur með vörubílum á Suðurlandsvegi, frá Skógum að sýslumörkum á Skeiðarársandi (254 km) og Klausturvegi 1,4 km). Útboðsgögn verða afhent hjá Vegagerð rikisins á Selfossi og í Vík í Mýrdal frá og með 18. þ.m. Skila skal tilboðum á sömu stöðum fyrir kl. 14.00 þann 31. október 1988. Vegamálastjóri Þeir George Bush og Michael Dukakis etja nú kappi þessa dagana. Og það af mikilli hörku. Þykir sem kosningabaráttan snúist of mikið um það hvor sé i raun „sterkari" og kjarkmeiri maðurinn. „Karlmennskan" er í sviðsljósinu núna. Frambjóðendurnir þykja „virkileg- ir“ fuhtrúar síns kyns, „sterka" kynsins. Sjaldan eða aldrei hefur kosningabaráttan þótt bera þvílíkan keim af „karlmennskusjónarmið- um“ eða öllu heldur tilhneigingum þeirra til að undirstrika hvors kyns þeir eru. í stað þess að setja á oddinn „stóru“ málin eins og hvernig utanríkisstefn- unni skuh háttað í framtíðinni, hvort skattarnir komi til með að breytast eða annað í þeim dúr, þá leggja þeir kapp á að koma því til skila að þeir séu sterkir og kjarkmiklir menn sem hafi þann styrk og það þor sem þarf til að stjórna Ba'ndaríkjunum. Eng- inn heigulsháttur þar á ferðinni. Öllu „mjúku“ og veikgeðja er vísað á bug. Bandaríska forseta og stjómmála- menn hefur svo sem ekki skort kjarkinn og trúna á eigin styrk og ágæti en nú þykir svo keyra úr hófi sem allar brýr hafi verið brenndar að baki í þeim efnum. En þeir sem kafa dýpra inn í sálar- fylgsni frambjóöendanna telja að einmitt minnimáttarkenndinni geti verið um að kenna. Georg Bush hefur í varaforsetatíð sinni á stundum þótt hnur og ekki nógu harður og fylginn sér. Þann orðróm er hann nú að reyna aö bera af sér og vih allra síst heyra á þaö minnst aö kannski sé hann bara hálf- gerð rola. Því kryddar hann ræður sínar vel með hreinu og fersku karl- mennskukryddi. Eins og strákar í hasarleik Á hinum væng stjórnmálanna, á demókratanna, bar á þessum ------------ strax í forvalinu. hann var og vel á sig kominn hkam- lega. Sagnfræðingurinn Bruce Mazhsh, sem geröi heljarmikla rannsókn á persónu og atgervi Richards Nixons, segir að forsetinn sá hafi einatt verið með það á hehanum að hvergi mætti finna á honum höggstað. Það hafi í raun skemmt mikið fyrir honum því ósjálfrátt hafi hann sífellt verið í varnarstöðu út af þessu. Einn af nánustu aðstoðarmönnum Lyndons Johnsons sagði að forsetinn hefði trúað sér fyrir því, að á sínum tíma hefði hann engan veginn treyst sér th að kalla bandaríska herliðiö heim frá Víetnam vegna hræðslu við það að vera tahnn kjarklaus. Kannski hræddir við konurn- ar? Þótt karlmennimir undirstriki það harða og sterka í persónuleika sínum hafa konurnar þó aldrei verið meira áberandi í bandarískum forsetakosn- ingum en nú. Og þær eru ekki lengur bara skraut við lhið eiginmannanna. Þó aö þær séu ekki að beijast um forsetastól þá hafa þær gegnt ábyrgð- armeiri störfum en nokkru sinni áð- ur. Einmitt þess vegna hafa karlarn- ir lagt svo mikla áherslu á kyn sitt. Eöa sú er skoðun þeirra sem kanna þetta mál hvað dýpst. Kannski eru karlamir í Ameríkunni að reyna að koma í veg fvrir að konurnar komist í fremstu víghnu fyrir alvöru! En sálfræðingar telja þessa áherslu karlanna geta verið ranga. Hvaða rök eru fyrir því að harkan sex sé eina og rétta stjómunarleiðin og þar fram eftir götunum? Getur ekki verið að þaö vanti dáhtla „mýkt“ í samn- GEmim GEmini ISUZU GEMINI® er stolt fefira sinna - hannaður mefi tllllti tll formfegurðar og margra ára endingar. I margendur- teknum rannsóknum hefur GEMIMI reynst elnn sterkbyggðasti og öruggastl smábfll gagnvart slysum og hvers kyns óhöppum. Verðið er frábært, frá aðeins kr. 495.000,- staðgreitt. ISUZU GEMINI® býfiur uppá melra innanrýml og þæglndi en nokkur annar sambærilegur bfll. Þæglleg framsætl mefi margvíslegum stllllmöguleikum - aftursætl sem má leggja nlfiur til afi auka farangursrýml og rúmgófirl farangursgeymslu með vförl og aðgengllegrl opnun. ISUZU GEMINI® er sannkallafiur kostagripur - ekkl of Iftlll og ekkl of stór, búlnn þeim fylglhlutum sem fæstir sambærl- legir bflar státa af, svo sem 5 gfra eða sjálfsklptlngu, aflstýri, útvarpi m/segulbandl, góðrl hljófi- elnangrun og traustum undirvagnl. 1H bílvangur Veldu þér GEMINI með framhjóladrifi, 3ja eða 4ra dyra. með 1.3 lltra eða 1.5 lítra vél HOFÐABAKKA 9 5IMI 687300
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.