Dagblaðið Vísir - DV - 15.10.1988, Blaðsíða 45

Dagblaðið Vísir - DV - 15.10.1988, Blaðsíða 45
LAUGARDAGUR 15. OKTÖBER 1988. 61 Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Toyota Celica liftback XT ’81, ek. 114 þÚ8. km, ágætur bíll, vél og sjálfskipt- ing nýyfirfarin. Verð 320 þús. Stað- grafsl. eða greiðslukjör. S. 98-21734. Toyota Hllux, árg. ’85-’88, óskast í skiptum fyrir Toyota Corolla DX ’87 special series. Milligjöf staðgreidd. Uppl. í síma 91-72738. Útsölubíll. Fiat Polonez, árg. ’86, rauð- ur, vel útlítandi, verð kr. 100 þús. stað- greitt. Uppl. á Áðal-Bílasölunni, sími 91-17171 og 91-15014.________________ Volvo '81. Til sölu Volvo 244 GL ’81, 4 gíra með overdrive, fallegur og góð- ur bíll, skipti athugandi eða skulda- bréf. Uppl. í síma 92-13669. VW Jetta GL 1800 ’84 til sölu, 5 gíra, sumar-og vetrardekk, fallegur bíll. Uppl. í síma 672587 á kvöldin og 31550 á daginn. Snorri. Gott verð. Mazda 626 ’80 til sölu, ekinn 139 þps., skoð. ’88, 2 vetrardekk, verð ca 90 þús. Uppl. í síma 672211. Honda Prelude 2,0 L '88 til sölu, rauð- ur, topplúga, framhjóladrifinn. Uppl. í síma 91-27222 og 91-26024. Lada 1600 Canada '82 til sölu, ekinn 70 þús., góður bíll, mjög vel með far- inn. Verð 70 þús. Uppl. í síma 43018. Lada Lux 1600 ’86 til sölu, 5 gíra, ekinn 46 þús., nýtt lakk og aukahlutir. Uppl. í síma 91-46085 og 54616. Lada Safir '87 til sölu, vetrar- og sum- ardekk, skuldabréf eða staðgreiðslu- afsláttur. Uppl. í síma 98-22024. Lada Samara, árg. ’87, til sölu, kom á götuna í júlí ’87, vetrardekk fylgja. Uppl. í síma 91-688014. Lada Sport '78 til sölu, breið dekk, dráttarkrókur o.fl. Tilboð óskast. Uppl. í síma 50413. M. Benz. Óska eftir M. Benz ’76-’84, mætti þarfnast v.iðgerðar á vél eða boddíi. Uppl. í síma 91-651720. Mazda 323 ’81 til sölu, skoðaður ’88, góður konubíll, beinskiptur. Fæst á góðu verði. Uppl. í síma 686628. Mazda 626 '85 1,6 til sölu, 2ja dyra, í mjög góðu lagi. Verð 450 þús. Fæst á góðum kjörum. Uppl. í síma 91-670079. Mazda 929 2000 ’81 til sölu, í mjög góðu standi, ekinn 74 þús., verð 230 þús. Uppl. í síma 37478. Mercedes Benz 250 '81 til sölu, hvítur, með topplúgu, skipti möguleg. Uppl. í síma 675540. Mercedes Benz 280 S '68 til sölu, skoð- aður, skemmtilegur bíll, og Honda Accord ’78. Uppl. í síma 24246. MMC Galant GLX ’85, ekinn 40 þús. km, rafin. í speglum og rúðum, 5 gíra, hvít- ur að lit. Uppl. í síma 91-42031. MMC Pajero jeppi '84 til sölu, háþekja, nýsprautaður. Uppl. í símum 95-4249 allan daginn eða 91-33792 e.kl. 18. MMC Pajero jeppi ’88 til sölu, lengri gerð, bensín, ekinn 12.000 km. Uppl. í síma 91-43524. MMC Pajero, langur, bensín, '87 til sölu, skipti möguleg á ódýrari. Úppl. í síma 621502,______________________________ Peugeot 205 GR, árg. ’87, 5 gíra, 5 dyra, bíll í fyrsta flokks ástandi. Uppl. í síma 91-45282. _________________ Range Rover ’76 til sölu, verð 290 þús., einnig Galant ’81, Super Saloon, verð 160 þús. Uppl. í síma 91-50197. Sendibíll. Tilboð öskast í Suzuki há- þekju með gluggum, árg. ’85. Uppl. í síma 91-651259.______________________ Suzuki Swift '88 og BMW 318i ’84 til sölu. Uppl. í síma 45094 milli kl. 18 og 20 í kvöld. ______________________ Talbot Solara ’84 til sölu, 5 gira, ekinn 50 þús., þarfnast smálagfæringar. Uppl. í síma 91-46085 og 54616. Wagoneer ’71 til sölu, með dísilvél, nýlega uppgerðri, einnig Volvo 144 ’73, óskráður, seljast í pörtum ef óskað er. Uppl. í síma 97-58960. Wagoneer Limited ’84 með öllu, 4ra cyl., 2,5 vél, verð 1.100 þús., skipti á ódýrari fólksbíl eða jeppa, má vera dísil. Uppl. í síma 21608. Willys '66 original til sölu, silfurgrár, með svartri blæju, skoðaður ’88. Verð kr. 180 þús. Staðgreiðsluverð 160 þús. Uppl. í síma 91-31253 milli kl. 20 og 21. Benz 230 E ’81, sjálfskiptur, með topp- lúgu og centrallæsingum. Uppl. í síma 656396.______________________________ Bronco ’72 til sölu, 8 cyl., beinskiptur, hálfuppgerður, greiðslukjör. Uppl. í síma 98-34440._______________________ Bronco ’74 V8, beinsk. til sölu, einnig Lada Sport ’78, óskoðaður. Verð 60 þús. 92-27279. Chevrolet Malibu '78 til sölu, skipti möguleg á ódýrari. Uppl. í síma 76945. Daihatsu Charade ’85 til sölu, ekinn 37 þús. lcm. Uppl. í síma 622808. Daihatsu Charade '86 TS, verð 320 þús., lítur mjög vel út. Uppl. í síma 92-11274. Til söiu Mazda 323 '77, til viðgerðar eða niðurrifs. Uppl. í síma 673105 frá kl. 19-22. Til sölu: Lada 1600 ’82, Volvo ’73 og Mazda 929 ’80, einnig Wagoneer ’72. Uppl. í síma 91-45747 eftir kl. 18.30. Toyota Carina ’81 til sölu, ekinn 96 þús. km, mjög góður bíll, sumar- og vetrardekk. Uppl. í síma él-673303. Toyota Corolla '88 GTi, ekinn 12 þús. , hvítur, skipti möguleg á nýlegum ódýrari. Uppl, í síma 77493 og 79379. Toyota Crown disil '83 til sölu, sjálf- skiptur, með vökvastýri, selst ódýrt. Uppl. í síma 91-30756. Toyota Crown station '82 til sölu, 7 manna bíll, fæst á góðum kjörum. Uppl. í sima 91-44520. Toyota LandCruiser '82 til sölu, lang- ur, mjög fallegur bíll, engin skipti. Uppl. í síma 98-22326. Tvelr Talbot Horizon GLS ’80til sölu, annar skoðaður ’88, verð 100 þús. Uppl. í síma 19877. Volvo 244 DL '82 til sölu, sjálfsk., með vökvastýri, skipti koma til greina á ódýrari. Uppl. í síma 92-68527. Daihatsu Charade '88 til sölu, með ýmsum aukahlutum. Uppl. í síma 10774. Daihatsu Charade TX '88 til sölu, ekinn 10 þús. Uppl. í síma 74692. Daihatsu Charmant '82 til sölu, ekinn 59 þús. Uppl. í síma 91-50694. Ford Econoline, árg. '73, til sölu, tilboð óskast. Uppl. í síma 91-673653. Lada Sport '88 til sölu, ekinn 7 þús. Uppl. í síma 91-22259. Pajero Turbo disil ’84 til sölu, er í topp- standi. Uppl. í símum 39820 og 687947. Plymouth Volaré ’78 til sölu. Uppl. í síma 652414. Suzuki Fox 410 SJ '82 til sölu, ekinn 70 þús. Uppl. í síma 985-24656 og 35673. Suzuki SJ 413 ’86, long body, til sölu. Uppl. í síma 74277. Takið eftir! Benz 300 D '86 til sölu, skipti möguleg. Uppl. í síma 985-21861. Vel meö farinn Subaru station ’81 til sölu. Uppl. í síma .92-15137. Volvo 142 '74 til sölu, verðtilboð. Uppl. -í síma 91-671996. VW Derby ’81 til sölu, skemmdur eftir árekstur, Uppl, í síma 77575. VW Golf ’82 til sölu, góður bíll á góðu verði. Uppl. í síma 39535 á kvöldin. Wagoneer ’76 til sölu, skipti möguleg. Verð 430 þús. Uppl. í síma 666960. ■ Húsnæði í boði 2 einstaklingsherbergi til leigu með snyrtiaðstöðu og annað með eldunar- aðstöðu, sérinngangur, leigist í nokkra mánuði, eitthvað af húsgögn- um getur fylgt. Tilboð sendist DV, merkt „Eintaklings" fyrir 19. okt, eða í síma 91-34430. Nýtt hús á Arnarstapa undir Snæfells- jökli til leigu. Sanngjörn leiga. Skil- vísar greiðslur og reglusemi skilyrði. Umsóknir og meðmæli leggist inn á DV, merkt „Arnarstapi 1083“. Til leigu 2 herb. ibúö i Garðabæ frá 2. nóvember. 4-6 mánuðir fyrirfram. Eingöngu kemur til greina reglusamt fólk. Tilboð sendist DV, merkt „10210, fyrir hádegi laugardaginn 22. okt. 2ja herb. íbúð á góðum stað í Garöabæ er til leigu. Þeir sem hafa áhuga sendi tilboð til DV, merkt „Þ-1100”, fyrir kl. 16 nk. þriðjudag. 3 herb. í neðra Breiðholti til leigu, laus strax. Tilboð með uppl. um fjölskyldu- stærð og greiðslugetu óskast fyrir 20. okt., merkt „Diddi”. 3ja herb. ibúð i rólegu umhverfi nálægt Hlemmi til leigu, eingöngu reglusamt fólk kemur til greina. Tilboð sendist DV, merkt „Hlemmur 1044“ f/18. okt. 3ja-4ra herb. ibúö i Kópavogi tiljeigu frá 3. nóv. ’88. Tilboð með uppl. um íjölskyldust. og greiðslugetu sendist fyrir 20. okt. til DV, merkt „F-50“. Af sérstökum ástæöum er 3ja herb. íbúð á Langholtsvegi til leigu. Fyrir- framgreiðsla 1 ár. Laus fljótlega. Til- boð sendist DV, m. „Reglusemi 20“. Garöabær. Einstaklingsherb. m/ hús- gögnum til leigu strax, aðg. að eld- húsi, snyrtingu, þvottahúsi og setu- stofu. Reglusemi áskilin. Sími 42646. Herbergi til leigu (jafnvél tvö her- bergi) með aðgangi að þvottahúsi og snyrtingu, ekki bað, í miðbæ Kópa- vogs. Uppl. í síma 43158. Litiö raðhús i Garðabæ, ca 80 fm, með bílskúr, til leigu, laust strax. Tilboð sendist DV, merkt „Reglusemi 897“, fyrir kl. 18 17. okt. Fjögurra herb. einbýlishús til leigu ásamt bílskúr í Súðavík. Uppl. í síma 94-4984, Jónína, eftir kl. 18. Selfoss - Hveragerði - Reykjavík. 5 herb. einbýlishús í nágrenni Selfoss til leigu. Fyrirframgreiðsla. Tilboð sendist DV, merkt „Árbær 1089“. Til leigu í 6 mánuði 3ja herb. íbúð að Sléttahrauni í Hafiiaifirði, á 3. hæð, suðursvalir. Tilboð sendist DV, merkt „Hraun 1096“. Stórt herbergi til leigu með aðgangi að baði og eldunaraðstöðu. Uppl. í síma 672397 eftir kl. 16. Góð 2 herb. ibúð til leigu i Kópavogi. Uppl. í síma 43194. ■ Húsnæði óskast Leigumiðiun húseigenda hf. Traust við- skipti. Húsnæði af öllum stærðum óg gerðum óskast á skrá. Höíúm fjölda góðra leigjenda. Veitum alhliða leigu- þjónustu: bankaábyrgð á leigugreiðsl- um, ábyrgð á skilaástandi og eftirlit með leiguhúsnæði. Leigumiðlun hús- eigenda hf., löggilt leigumiðlun, Ár- múla 19, Rvík, s. 680510 - 680511. Við erum ungt, reglusamt og bamlaust par, milli 20 og 30. Okkur vantar 2ja herb. íbúð á 26.000 á mén., meðmæli til staðar ef óskað er, heitum góðri umgengni og skilvísum greiðslum. Hafið samband í síma 71252 um helgar og við Magnús á virkum dögum í síma 14363, milli kl. 10 og 18. Ábyrgöartryggðir stúdentar. Ibúðir vantar á skrá hjá húsnæðismiðlun stúdenta, einnig herbergi nálægt HÍ. Allir leigjendur tryggðir vegna hugs- anlegra skemmda. Orugg og ókeypis þjónusta. Sími 621080 milli kl. 9 og 18. Óska eftir herb. í rólegu umhverfi, eld- unaraðstaða og snyrting þarf að vera fyrir hendi, algjörri reglusemi heitið, góð fyrirframgr. getur verið í boði. Uppl. í síma 689023, Grétar Ólafsson. 2ja-3ja herb. ibúð óskast strax, erum tvö í heimili. Góðri umgengni heitið. Skilvísar mánaðargr. Hafið samb. við auglþj. DV í s. 27022. H-1098. 2ja-3ja herb. ibúö óskast til leigu á Reykjavíkursvæðinu sem fyrst. Góðri reglusemi heitið. Uppl. í síma 91-83786 eftir kl. 16 næstu daga. 4ra herb. ibúö óskast til leigu, má þarfnast viðgerðar. Góðri umgengni og reglusemi heitið. Meðmæli. Uppl. í síma 91-20615. 4-5 herb. ibúö eöa einbýlishús óskast til leigu, helst í Hafnarfirði eða Garðabæ. Fyrirframgr. 5 fullorðnir í heimili. Sími 91-52996 á daginn. Bankastarfsm. óskar eftir ibúð strax, reglusemi og reglulegum greiðslum lofað, meðmæli ef óskað er. Uppl. í síma 91-671377 á kvöldin. Feðgar óska eftlr 3ja herb. íbúð á leigu. Góðri umgengni og öruggum greiðsl- um heitið. Uppl. í síma 91-19373, Kjart- an, og 672903, Jóhann. Herb. óskast fyrir einhleypan mann í Hamraborg, Kópavogi, eða í ná- grenni, með baðaðstöðu. Hafið sam- band við DV í síma 27022. H-1073. Mæðgur óska eftir 3ja herb. ibúð á leigu, he'lst í vesturbænum. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 91-20695. Halldóra. Reglusama, unga konu bráðvantar herb. til leigu, er húsnæðislaus. Skil- vísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 91-688539 í dag og næstu daga. Óskum eftir aö taka á leigu 4ra herb. íbúð eða hús, 4 í heimili. Skilvísum mánaðargreiðslum heitið. Uppl. í síma 91- 12819. Óska eftir 2 herb. ibúð til leigu sem fyrst. Góðri umgengni og reglusemi heitið. Einhver fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 91-688686 eftir kl. 19. 3-4 herb. ibúö óskast á leigu. góð um- gengni og reglusemi. Uppl. í síma 19434. S.O.S. Hafnarfjöröur. Okkur bráðvant- ar 2ja-3ja herb. íbúð í lengri eða skemmri tíma. Uppl. í síma 91-43318. Sendiráðsmaður óskar eftir stórri íbúð eða einbýlishúsi. Uppl. í síma 91-17621 eða 22 á vinnutíma. Óska eftir aö taka á leigu 3 herb. íbúð á Reykjavíkursvæðinu. Uppl. í síma 92- 68058. Ungt reglusamt par, sem á von á barni, óska eftir íbúð á leigu. Uppl. í síma 91-33145. ■ Atvinnuhúsnæói Til leigu atvinnuhúsnæöi. Gott og vel staðsett atvinnuhúsnæði til leigu í Hafnarfirði. Möguleiki að skipta hús- næðinu í 2-3 minni einingar. Lofthæð 4-5 m, 3 stórar innkeyrsludyr. Mögu- leiki á löngum leigutíma. Uppl. í sím- um 53644, 53664 og 54071 á kvöldin. Til leigu aðstaða á markaði sem stend- ur til áramóta, vel staðsett. Uppl. í síma 84382. Til leigu stæði i bilageymslu við Lauga- veg. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1092. Ca 40 fm verslunarhúsnæði til leigu í nýrri verslunarmiðstöð við Laugaveg. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1091. Laugavegur 91. Til leigu verslunar- rými á götuhæð, 125 fm, jarðhæð 360 fin, II. hæð 90 fm og 33 fm. Uppl. í síma 686911 frá kl. 9-12. Nýtt 50 ferm skrifstofuhúsnæði til leigu í glæsilegu húsnæði við Skeifuna. Möguleiki á að leigja í tvennu lagi. Hagstætt verð. Uppl. í síma 672363. Óska eftir 100-200 m2 snyrtilegu hús- næði til leigu á jarðhæð með inn- keyrsludyrum á höfuðborgarsv. Hafið samband við DV í s. 27022. H-1052. Óska eftir ca 30-50 fm húsnæði undir fyrirtæki sem sér um tryggingamál, þarf að vera með innkeyrsludyrum. Hafið samb. við DV í s. 27022. H-1049. -------------------M_________________ Óska eftir ca 70-100 ferm skrifstofuhús- næði í miðbænum, undir þjónustufyr- irtæki. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1088.___________ Til leigu 50 m2 skrifstofuhúsnæöi á 4. hæð neðst við Laugaveginn. Uppl. í símum 73866 og 12877. ■ Atvinna í boöi Hafnarfjörður. Óskum eftir að ráða vanan vélamann á Payloader gröfu, einnig bílstjóra á malarflutningabíla (trailer), einnig verkamenn í jarðvegs- vinnu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1080. Sölu- og lagerstarf. Verslun með gjafa- vörur og leikföng óskar að ráða starfs- menn til að annast toll/banka, fax og lítils háttar sölu- og lagermál. Uppl. óskast sendar í pósthólf 4389, 124 Reykjavík. Ertu oröinn þreyttur á ruglinu hérna heima? Vinna við olíuborpalla, far- þegaskip, hótelkeðjur o.fl. Bæklingar og allar uppl. 1400 kr. Kreditkortþj. Uppl. í síma 91-680397 og 93-13067. Heimilishjálp. Áreiðanlegur og vand- aður starfskraftur óskast til ræstinga- starfa á heimili í Fossvogi, 1 sinni í viku, 4ra kl. í senn. Hafið samband við auglþj. DV»í síma 27022. H-1086. Starfskraftur óskast til að aðstoða eldri konu, sem býr í Breiðholti, 2 4 tíma á dag eftir hádegi. Létt vinna og vel borguð. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1099. Verslunarstörf. Óskum eftir að ráða stárfsfólk til starfa í verslun okkar allan daginn sem fyrst. Verslunin Gæðakjör, Seljabraut 54, Breiðholti, s. 74200. Fiskvinnsla. Óskum eftir að ráða dug- legt og samviskusamt starfsfólk strax, fæði á staðnum. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1079. Matsmaður. Matsmann m/matsrétt- indi vantar á rækjuskip sem frystir hluta aflans á Japansmarkað. Uppl. gefur Svanur í s. 95-1390 á skrifstt. Óska eftir barngóðri manneskju til að annast heimili og tvíbura á 2. ári. Vinnutími frá 9-17.30 mánud.-föstud. Uppl. í síma 16131. Starfskraftur óskast í barnafataverslun, vinnutími 13-18. Æskilegur aldur 25-35 ára. Uppl. í síma 671785 eftir kl. 19 í kvöld og næstu kvöld. Sölustarf. Starfskraft vantar á markað í Hlíðunum frá 17. okt. til áramóta. Vinnutími frá kl. 14-18. Uppl. í síma 84382. Beitningamenn vantar á 70 tonna bát frá Ólafsvík. Góð aðstaða í landi, afli látinn í gáma. Sími 93-61443. Fóstra óskast að dagheimiiinu Vestur- borg, Hagamel 55. Uppl. veitir for- stöðukona í síma 22438. Óskum eftir að ráða hresst og duglegt starfsfólk á Bleika pardusinn. Uppl. í síma 91-652525 og 91-670079. Beitningafólk óskast strax, beitt er í Garðinum. Uppl. í síma 92-13454. Loftpressumaður. Vanan mann vantar á traktorspressu. Uppl. í síma 687040. ■ Atvinna óskast Ábyggilegur 39 ára fjölskyldumaður óskar eftir vel launuðu starfi, hefur reynslu af verslunarrekstri, bygging- arframkv., ýmislegt fleira kemur til greina. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1097. Er 26 ára fjölskyldumaður, reglusamur og vantar vinnu strax. Hef lokið skrif- stofutækninámi. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 30117 í dag og næstu daga. Garðyrkjufræðingur með stúdentspróf, fjölbreytta starfsreynslu og góða ís- lenskukunnáttu óskar eftir vel laun- uðu hlutastarfi. Margt kemur til greina. Sími 91-16679. Tvitugur íslendlngur með 3 ára bygg- ingarverkfræðinám að baki, með fulla kunnáttu í frönsku, þýsku og ensku, óskar eftir góðu framtíðarstarfi sem fyrst. Uppl. í síma 91-82579. Vantar góða vinnu, hef ágætis tölvu- kunnáttu og hef unnið meðal annars í kvikmyndahúsi og á myndbanda- leigu. Hafið samband við Om í síma 91-40346. Allt kemur til greina. 18 ára maður óskar eftir útkeyrslu starfi eða hreinlegu vel launuðu starfi. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1087. Er 22 ára og óska eftir næturvinnu, helg- arvinnu, vaktavinna eða bara dag- vinnu. Allt kemur til greina ef kaupið er gott. Uppl. í s 40974. Guðmundur. Vantar þig hæfan starfskraft í stuttan tíma, jafnvel hluta úr degi? Ef svo er hafðu þá samb. við starfsmiðlun stúd- enta í s. 621081/621080 milli kl. 9 og 18. 17 ára stúlka óskar eftir vinnu sem fyrst. Allt kemur til greina. Uppl. í síma 91-34793 eða 91-46052. 37 ára smiöur óskar eftir vinnu. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 91- 666652. Þrítugur maöur óskar eftir vinnu, fiest kemur til greina. Uppl. í síma 91- 685252. Tek að mér húshjálp og þrif í heimahús- um. Uppl. í síma 91-30442 eftir kl. 16. Tvítug stúlka óskar góðu og vel launuðu starfi allan daginn. Uppl. í síma 34463. ■ Bamagæsla Getur þú komið til min? Ég er 7 mán. gömul stúlka og vantar góða mann- eskju til að koma heim og gæta mín frá kl. 9-13 mán. fösd. Ég á heima í Hólahverfi. Uppl. í síma 71035. Dagmamma. Ég er fóstra og bý í vesturbænum, tek að mér böm frá kl. 8-13. Uppl. í síma 29042. Tek börn i gæslu hálfan eða allan dag- inn, hef leyfi, allir aldurshópar koma til greina. Uppl. í síma 91-77558. Er i Vogahverfi. Tek börn í gæslu allan daginn, góð aðstaða. Uppl. i síma 91-39772. ■ Ymislegt Einstæð móöir með 1-2 börn. Vilt þú búa í litlu einbýlishúsi í þægilegu sjávarplássi úti á landi í 1-2-3 ár? Éngin húsaleiga, aðeins umsjón með húsinu (bíll gæti fylgt). Öll félagsleg þjónusta. Hugsið málið fram á mánu- dag og sendið þá svar með uppl. (líka aldur) til DV, merkt „Æ-1085”. Æski- legt að mynd fylgi. Klúbbastarfsemi. Konur utan af landi, aðfluttar til Reykjavíkur. saknið þið félagskapsins úr gamla saumaklúbbn- um? Því ekki að stofna einhvers konar klúbb í borginni. (Aldur ca. 25-35). Þær sem hafa áhuga hringi á augl.þj. DV í síma 27022 og skrifið ykkur á listann. H-1084. ■ Einkamál Einhleypur, ungur bóndi, sem er bjart- sýnn og hress, óskar eftir að komast í samb. við reglusama stúlku á aldrin- um 22-33 ára með vináttu í huga, börn engin fyrirstaða. Fullum trúnaði heit- ið og krafist. Svar sendist DV, merkt „Vinátta ’88“. Leiðist þér einveran? Yfir 1000 einst. eru á okkar skrá. Fjöldi fann hamingj- una. Því ekki þú? Fáðu lista, skráðu þig. Trúnaður. S. 91-623606 kl. 16-20. ■ Skemmtanir Diskótekið Dollýlsér um að dansleikur- inn ykkar verði leikandi léttur. Eitt fullk. ferðadiskótekið á Isl. Dinner- music, singalong og tral-la-la, rock’n roll og öll nýjustu lögin og auðvitað í bland samkvæmisleikir/ hringdans- ar. Diskótekið Dollý S. 46666. Diskótekiö Dísa. Viltu tónlist við allra hæfi, leikjastjómun og ógleymanlegí ball? Óskar, Dóri, Svenni, Jón V, Þröstur, Gísli, Ingimar, Maggi og Hafsteinn eru reiðubúnir til þjónustu. Pantið tímanlega hjá Sirrý í s. 51070 eða h.s. 50513. Hljómsveitin Trió '88 leikur alhliða dansmúsik fyrir alla aldurshópa. Tríó ’88 er öllum falt og fer um allt. Uppl. í síma 76396, 985-20307 og 681805. ■ Hreingemingar Blær sf. Hreingemingar - teppahreinsun. önnumst almennar hreingemingar á íbúðum, stigagöngum, stofhunum og fyrirtækjum. Fermetragjald, föst verð- tilboð, Dag-, kvöld- og helgarþjónusta. Blær sf„ sími 78257. ATH. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk- ur: hreingemingar, teppa- og hús- gagnahreinsun, háþrýstiþvott, gólf- bónun. Sjúgum upp vatn. Reynið við- skiptin. S. 40402 og 40577. Teppa- og húsgagnahreinsun. Tilboðs- verð, undir 30 ferm, kr. 1800,-. Full- komnar djúphreinsivélar sem. skila teppunum nær þurrnm. Margra ára reynsla, ömgg þjónusta. S. 74929.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.