Dagblaðið Vísir - DV - 15.10.1988, Qupperneq 50

Dagblaðið Vísir - DV - 15.10.1988, Qupperneq 50
66 LAUGARDAGUR 15. OKTÖBER 1988. Veidivon Veiðimenn funda Um næstu helgi veröur haldinn í Munaðamesi í Borgarfirði aðalfund- ur Landssambands stangaveiðifé- laga og verður hann ömgglega fiör- legur sem þeir fyrri. Munaðarnes er góður staður fyrir fundi og þarna eru veiðimenn í næsta nágrenni við Norðurá með sina fossa, flúðir og strengi. Allar líkur benda til þess að Rafn t Okkar innilegustu þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og útför eiginmanns míns, föður okkar, tengdaföður og afa, Úlfs Gunnarssonar Benedicta Gunnarsson Katharina Ranson Úlfsdóttir Birgir Úlfsson Brynja Jörundsdóttir Gunnar Martin Úlfsson Kolbrún Svavarsdóttir Kristín Úlfsdóttir Egill Rögnvaldsson og barnabörn Hafnfiörð verði áfram formaður Landssambandsins næsta árið og jafnvel lengur. Veiðimenn munu fiölmenna í Mun- aðarnes víða af landinu og verða ör- ugglega miklar umræður um ýmis- legt sem viðkemur stangaveiðinni. Ýmislegt fróðlegt á aðalfundi Ármanna Þeir voru á öllum aldri, Ármenn- irnir sem mættu á aðalfundinn á sunnudaginn í Árósum. Sá yngsti var 16 ára en sá elsti 82 ára. Á fundinum ræddu menn um allt milli himins og jarðar í veiðinni: Hlíðarvatn í Selvogi var frekar dauft í sumar en þó veiddist eitthvað síð- ustu dagana. Laxastiga vilja menn fá í Hítará þar sem laxinn kemst ekki vegna þrengsla. Hugmynd er uppi um að fá bát á Hlíðarvatn í Selvogi vegna reynslunnar í sumar þegar bleikjan hélt sig lengst af úti í miðju vatni. Fjármál félagsins voru rædd og starfið í vetur. Mjög góð hugmynd Sigurðar H. Benjamínssonar for- manns um veiðiklúbb fyrir unga veiðimenn var rædd undir lok fund- arins. Slíkan klúbb hefur vantað í mörg ár þar sem hægt væri að hnýta og skreppa í veiði. Svona nokkuð hefur ekki verið til síðan Æskulýðs- ráð Reykjavíkur var með sinn feiki- lega vinsæla veiðiklúbb. Þörf hug- mynd það. -G.Bender Fjölskyldan Stangaveiðin ^ LANDSSAMBANO STANGAVEIÐIFELAGA TiBcyiuiiiigar Haustmót Taflfélags Reykja- víkur hefst sunnudaginn 16. október kl. 14. Teflt verður í nýju húsnæði í HjáUaskóla við Álfhólsveg. Umferðir verða þrisvar í viku, á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 20 og sunnudögum kl. 14. Hraðskák- mót verða hins vegar áfram á miðviku- dögum kl. 20. Allar nánari upplýsingar gefur Haraldur Baldursson í síma 42149. Happdrætti Happdrætti Hjartaverndar Dregið var í happdrætti Hjartaverndar 7. okt. sl. hjá borgarfógeta í Reykjavik. Vinningar féllu þannig. Greiðsla upp í íbúð, kr. 1.500.000, nr. 86357. Greiðsla upp í íbúð, kr. 1.000.000, nr. 103967. Bifreið, Galant 4D 89, kr. 950.000, nr. 52343. Greiðsla upp í íbúð, kr. 650.000, nr. 96106, 152786. Ferð að eigin vali, kr. 300.000, nr. 4347, 22511, 26837, 79999, 80856. Ferð að eigin vali, kr. 175.000, nr. 51886, 78841, 117699, 141668, 151143. Tölva ásamt fylgi- hlutum, kr. 125.000, nr. 41368, 103941, 110060, 119998, 143219. Vinninga má vitja á skrifstofu Hjartavemdar að Lágmúla 9, 3. hæð. Nauðungaruppboð á eftirtöldum fasteignum fer fram á skrifstofu embættisins, Strandgötu 31, Hafnarfirði, á neðangreindum tíma. Amai'hraun 4-6, l.h.t.h., Hafnarfirði, þingl. eig. Bh-gii' Sigmundsson, en tal- inn eig. Stefanía Hjartardótth. mánu- daginn 17. október nk. kl. 13.00. Upp- boðsbeiðendur eru Ásgeir Thoroddsen hdl. og Sigi-íðm- Thorlacius hdl. Ásbúðartröð 15, n.h. Hafnarfirði, þingl. eig. Þóra Þórarinsdóttir/Hall- grímur Jóhanness., en talinn eig. Ragnar Guðmundsson, mánudaginn 17. október nk. kl. 13.20. Uppboðs- beiðendur eru Guðmundur Kristjáns- son hdl. og Hlöðver Kjartansson hdl. Bugðutangi 18, Mosfellsbæ, þingl. eig. Vilhjálmur Hólm Magnússon, mánu- daginn 17. október nk. kl. 13.50. Upp- boðsbeiðendur eru Veðdeild Lands- banka íslands og Öm Höskuldsson hdL_______________________________ Helgafell III, Mosfellsbæ, þingl. eig. Níels Unnar Hauksson, en talinn eig. Níels og Sverrir s£, 4308820239, mánu- daginn 17. október nk. kl. 15.00. Upp- boðsbeiðandi er Magnús M. Norðdahl hdl_______________________________ Hraunbrún 3. Hafiiaríirði, þingl. eig. Júlíus Pálsson, en talinn eig. Bárður Guðmundsson, mánudaginn 17. okt- óber nk. kl. 15.40. Uppboðsbeiðandi er Landsbanki Islands. Hraunhvammur 1, Hafnarfirði, þingl. eig. Sigurjón Þór Óskarsson, mánu- daginn 17. október nk. kl. 15.50. Upp- boðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Hafn- arfirði. Hrísmóar 4, 406, Garðakaupstað, þingl. eig. Emil Emilsson, mánudag- inn 17, október nk. kl. 16.00. Uppboðs- beiðandi er Veðdeild Landsbanka ís- lands. Hverfisgata 61,2.h., Haínarfirði, þingl. eig. Snorrabakarí hf., en talinn eig. Guðmundur Sigurbjömsson, þriðju- daginn 18. október nk. kl. 13.00. Upp- boðsbeiðendur em Gísli Baldur Garð- arsson hdl., Hróbjartur Jónatansson hdl., Jón Eiríksson hdl, Ólafur Axels- son hrl. og Ólafur Gústafsson hrl. Kríunes 12, Garðakaupstað,þingl. eig. Vagn Preben Boysen og Ása Bald- vinsdóttir, þriðjudaginn 18. október nk. kl. 13.10. Uppboðsbeiðendur em Baldur Guðlaugsson hrl. og Gjald- heimtan í Garðakaupstað. Leimtangi 41B, n.h., Mosfellsbæ, þingl. eig. Haraldur Jón Ásgeirsson, þriðjudaginn 18. október nk. kl. 13.20. Uppboðsbeiðandi er öm Höskuldsson hdl_______________________________ Melabraut 53, n.h., Seltjamamesi, þingl. eig. Kolþrún Jónsdóttir, þriðju- daginn 18. október nk. kl. 14.00. Upp- boðsbeiðandi er Magnús M. Norðdahl hdl. Melabraut 67, rh„ Seltjamamesi, þingl. eig. Sigi-íðm- Sigmundsdóttn, en talinn eig. Rristín Gunnarsdóttir, þriðjudaginn 18- október nk. kl. 14.10. Uppboðsbeiðendur em Tiygginga- stofnun lákisins og Veðdeild Lands- banka íslands. Reykjabyggð 6, Mosfellsbæ, þingl. eig. Einar H. Sigm-ðsson og fl„ þriðjudag- inn 18. október nk. kl. 14.40. Uppboðs- beiðandi er Öm Höskuldsson hdl. Selvogsgata 9, l.h. Hafnaifirði, þingl. eig. Stjóm verkamannabústaða, en talinn eig. Rannveig Traustadóttir, þriðjudaginn 18. október nk. kl. 15.00. Uppboðsbeiðandi er Ólafur Gústafs- son hrl. Skeiðarás 10, s.a.hl.kj., Garðakaup, þingl. eig. Rafinótun s£, þriðjudaginn 18. október nk. kl. 15.20. Uppboðs- beiðandi er Eggert Ólafsson hdl. Strandgata 55. Hafnarfirði, þingl. eig. Fjaran s£, en talinn eig. Viktor Strange, þriðjudaginn 18. október nk. kl. 15.50. Uppboðsbeiðendur em Ingv- ar Björnsson hdl, Innheimta ríkis- sjóðs, Ólafur Gústafsson hrl. og Pétur Kjerúlf hdl. Víðiteigur 8A, Mosfellsbæ, þingl. eig. Jóhann Pétm Sturluson, miðvikudag- inn 19. október nk. kl. 13.30. Uppboðs- beiðandi er Öm Höskuldsson hdl. Súlunes 22, Garðakaupstað, þingl. eig. Guðrún Sigurgeirsdóttir, miðvikudag- inn 19. október nk. kl. 13.40. Uppboðs- beiðandi er Tryggingastofriun ríkis- ins. Urðarstígur 6, n.h., Hafnarfirði, þingl. eig. Jón Ölafsson, 230854-3359, en tald. eig. Hafdís Stefánsdóttir/Guðjón Amason, miðvikudaginn 19. október nk. kl.. 14.00. Uppboðsbeiðendur em Elvar Öm Unnsteinsson hdl. Álfaskeið 76, l.h.t.h., Hafnarfirði, þingl. eig. Erling Andersen, 120158- 6439, en talinn eig. Eðvarð Bjömsson, miðvikudaginn 19. október nk. kl. 14.50. Uppboðsbeiðendur em Gjald- heimtan í Hafnarfirði og Innheimta ríkissjóðs. Esjugmnd 29, Kjalameshreppi, þingl. eig. Inger Steinsson, fimmtudaginn 20. október nk. _kl. 13.30. Uppboðsbeið- endm em Ásgeir Thoroddsen hdl, Bmnabótafél. Islands, Gjaldheimtan í Reykjavík, Guðríður Guðmundsdóttir hdl, Innheimta ríkissjóðs, Jón Eiríks- son hdl, Ólafur Gústafsson hrl, Skúli J. Pálmason hrl, Veðdeild Lands- banka Islands og Þorsteinn Einarsson hdl Esjugmn 13, Kjalameshreppi, þingl. eig. Hallgrímur Amason, fimmtudag- inn 20. október nk. kl. 16.00. Uppboðs- beiðendur em Ásgeir Thoroddsen hdl, Innheimta ríkissjóðs, Magnús M. Norðdahl hdl. og Veðdeild Lands- banka íslands. Bæjarfógetinn í Hafiiarfirði, Garðakaupstað og á Seltjamamesi. Sýslumaðuriim í Kjósarsýslu Nauðungaruppboð annað og síðara á eftirtöldum fasteignum fer fram á skrifstofu embættins, Strandgötu 31, Hafnarfirði, á neðangreindum tíma. Lónakot, Hafharfirði (þ.e. eignarhl. (%)), þingl. eig. Sigurjón Ragnarsson, þriðjudaginn 18. október nk. kl. 16.10. Uppboðsbeiðendur em Benedikt _E. Guðbjartsson hdl, Búnaðarbanki ís- lands, Ólafui' Bjömsson lögfr. og Val- garð Briem hrl. Lyngmóar 3,1. h.t.h., Garðakaupstað, þingl. eig. Kristlaug S. Sveinsdóttir, en talinn eig. Guðmundur Hannesson, miðvikudaginn 19. október nk. kl. 13.30. Uppboðsbeiðendi er Eggert Ól- afsson hdl. Stekkjarhvammur 50, 2,h„ Hafhar- firði, þingl. eig. Guðjón Kristbergsson, miðvikudaginn 19. október nk. kl. 13.50. Uppboðsbeiðandi er Veðdeild Landsbanka íslands. Strandgata 75, Hafnarfirði, þingl. eig. Skipasmíðastöðin Dröfn, nr. 1640- 6406, miðvikudaginn 19. október nk. kl. 14.10. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Fjóluhvammur 4, 2.h„ Hafiiai'firði, þingl. eig. Sigurþór Áðalsteinsson, miðvikudaginn 19. október nk. kl. 14.20. Uppboðsbeiðendur em Inn- heimta n'kissjóðs og Veðdeild Lands- banka íslands. Álfsnes, Kjalameshreppi, þingl. eig. Sigurbjöm Eiríksson, miðvikudaginn 19. október nk. kl. 14.40. Uppboðs- beiðendur em Elvar_Öm Unnsteins- son hdl. og Guðjón Á. Jónsson hdl. Bakkaflöt 11, Garðakaupstað, þingl. eig. Ingi Hilmar Ingimundarson, mið- vikudaginn 19. október nk. kl. 15.10. Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Garðakaupstað, Gjaldheimtan í Reykjavík og Innheimta ríkissjóðs. Hveifisgata 50, l.-2.h„ Hafnarfh'ði, þingl. eig. Níels Einarsson, 280845- 3969, miðvikudaginn 19. október nk. kl. 15.20. Uppboðsbeiðendur em Egg- ert Ólafsson hdl, Guðmundur Krist- jánsson hdl, Othar öm Petersen hrl, Ólafur Gústafsson hrl. og Sveinn H. Valdimarsson hrl. Hegranes 29, e.h„ Garðakaupstað, þingl. eig. Þórdís Hauksdóttir, 010357-5279, miðvikudaginn 19. októb- er nk. kl. 15.30. Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í öarðastað, Hafsteinn Hafsteinsson hrl, Innheimta ríkis- sjóðs og Tiyggingastofhun ríkisins. Breiðvangur 10, 4.h.t.v. A, Hafnar- firði, þingl. eig. Helga Gestsdótt- ir/Hilmar Kristensson, en talinn eig. Haukur Eiríksson, miðvikudaginn 19. október nk. kl. 15.40. Uppboðsbeið- endur eru Gjaldheimtan í Hafiiaríirði, Guðjón Á. Jónsson hdl, Ólafur Gú- stafeson hrl. og Veðdeild Landsbanka íslands. Miðvangur 41,405, Hafharfirði, þingl. eig. Jakob Jakobsson, miðvikudaginn 19. október nk. kl. 15.50. Uppboðs- beiðendur em Gjaldheimtan í Hafnar- firði og Ólafur Gústafsson hdl. Miðvangur 5, Hafnarfirði, þingl. eig. Hrafhkell Ásgeirsson, 040439-5019, fimmtudaginn 20. október nk. kl. 13.00. Uppboðsbeiðendur em Bjami Ás- geirsson hdl, Gjaldheimtan í Hafhar- firði, Guðmundur Óli Guðmundsson hdl, Hákon Amason hrl, Iðnaðar- banki íslands hf„ _ Innheimta ríkis- sjóðs, Landsbanki Islands, Sveinn H. Valdimarsson hrl., Utvegsbanki Is- lands, Valgarður Sigurðsson hdl. og Veðdeild Landsbanka íslands. Esjugmnd 31, Kjalameshreppi, þingl. eig. Guðmundur V. Hauksson, fimmtudaginn 20. október nk. kl. 13.10. Uppboðsbeiðendur em Bmnabótafél. Islands, Innheimta ríkissjóðs og Ólaf- ur Gústafsson hrl. Hraunhólar 2, Garðakaupstað, þingl. eig. Þorsteinn Þorsteinsson, fimmtu- daginn 20, október nk. kl. 13.20. Upp- boðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Garðakaupstað. Leimtangi 22, Mosfellsbæ, þingl. eig. Gunnar Örvar Skaptason, fimmtudag- inn 20. októbernk. kl. 13.40. Uppboðs- beiðendur em Ásgeir Thoroddsen hdl, Gjaldheimtan í Reykjavík, Gjaldskil s£, Guðjón Á. Jónsson hdl, Veðdeild Landsbanka íslands og Öm Hösk- uldsson hdl. Lindarbraut 12, mh„ Seltjamamesi, þingl. eig. Sæmundur B. Árelíusson, en talinn eig. Bjamína Agnarsdóttir, fimmtudaginn20. októbernk. kl. 13.50. Uppboðsbeiðandi er Guðjón Á. Jóns- son hdl. Suðurvangur 4, 2.h„ Hafnarfirði, þingl. eig. Björgvin Helgason, fimmtu- daginn 20. október nk. kl. 14.30. Upp- boðsbeiðandi er Bjami Ásgeirsson hdl_______________________________ Skerjabraut 7,_ Seltjamamesi, þingl. eig. Erlendur Á. Garðai-sson, fimmtu- daginn 20. október nk. kl. 14.40. Upp- boðsbeiðendur em Elvar Öm Unn- steinsson hdl, Tryggingastofhun rík- isins og Valgarður Sigurðsson hdl. Hólshraun 2, Hafnaríírði, þingl. eig. B. Magnússon hf„ nr. 09084)279, fimmtudaginn20. októbernk. kl. 15.00. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Ha&arfirði. Hegranes 26, Garðakaupstað, þingl. eig. Eiríkur Guðmundsson, fimmtu- daginn 20. október nk. kl. 15.10. Upp- boðsbeiðendur em Ásgeir Thoroddsen hdl, Gjaldheimtan í Reykjavík, Inn- heimta ríkissjóðs og Jón Finnsson hrl. Miðvangur 16, 3.h„ nr. 5, Haíharfirði, þingl. eig. Sigurður Óskarsson, fimmtudaginn 20. október nk. kl. 15.30. Uppboðsbeiðendur em Iðnaðarbanki íslands og Jón B. Briem hdl. Barrholt 41, Mosfellsbæ, þingl. eig. Halldór B. Þorvaldsson, fimmtudag- inn 20. október nk. kl. 15.50. Uppboðs- beiðandi er Landsbanki íslands. Bæjarfógetinn í Hafharfirði, Garðakaupstað og á Seltjamamesi. Sýslumaðurinn í Kjósarsýslu Nauðungaruppboð þriðja og síðasta á eftirtöldum fasteignum. Reykjabyggð 16, Mosfellbæ, þingl. eig. Sigurður Einarsson, fer fram á eign- inni sjálfrí mánudaginn 17. október nk. kl. 11.00. Uppboðsbeiðendur em Sigurður G. Guðjónsson hdl. og Þór- unn Guðmundsdóttir hdl. Lágamýri 6, l.h.t.h., Mosfellsbæ, þingl. eig. íngvi Stemn Sigtryggsson, 281253-3609, fer fram á eigninni sjálfri þriðjudagiim 18. október nk. kl. 13.30. Uppboðsbeiðendur em Ásgeir Thor- oddsen hdl, Bmnabótafél. Islands, Garðar Garðarsson hrl, Gjaldheimtan í_Reykjavík, Indriði Þorkelsson hdl, Ólafrir Axeísson hrl, Símon Ólason hdl. og Veðdeild Landsbanka íslands. Hjallabraut 7, 3.h.t.v„ Hafnarfirði, þingl. eig. Aðalheiður Birgisdóttir, fer fram á eigninni sjálfri þriðjudaginn 18. október nk. kl. 17.00. Uppboðs- beiðendur em Ólafur Gústafsson hrl. og Sigurður G. Guðjónssón hdl. Breiðvangur 12, l.h.t.h., Hafnarfirði, þingl. eig. Sigurbjörg Halldórsdóttir, fer fram á eigninni sjálfri miðvikudag- inn 19. október nk. kl 11.00. Uppboðs- beiðendur em Guðjón Á. Jónsson hdl, Valgeir Kristinsson hrl. og Veð- deild L'andsbanka íslands. Brekkubyggð 20, Garðakaupstað, þingl. eig. Þorgils Axelsson, fer fram á.eigninni sjálfri miðvikudaginn 19. október nk. _kl. 17.00. Uppboðsbeið- endur em Ásgeir Thoroddsen hdl, Gjaldheimtan í Garðakaupstað, Hró- bjartur_ Jónatansson hdl., Útvegs- banki íslands, Veðdeild Landsbanka íslands og Verslunarbanki íslands. Ásbúð 13, Garðakaupstað, þingl. eig. Bjami Jakobsson, 260231-2279, fer fram á eigninni sjálfri fimmtudaginn 20. október nk. kl. 13.30. Uppboðs- beiðandi er Jón Ingólfsson hdl. Blikastígur 3, Bessastaðahreppi, þingl. eig. Steinar Harðarson, fer fram á eigninni sjálfri fimmtudaginn 20. október nk. kl. 15.00. Uppboðsbeið- endur em Klemenz Eggertsson hdl, Valgarður Sigurðsson hdl. og Veð- deild Landsbanka Islands. Hellisgata 21, 2.h, Hafharfirði, þingl. eig. Jón B. Jónsson, 151257-2679, fer fram á eigninni sjálfri fimmtudaginn 20. október nk. kl. 17.00. Uppboðs- beiðendur em Friðjón Öm Friðjóns- son hdl, Guðjón Á. Jónsson hdl, Guðjón Steingrímsson hrl, Iðnðar- banki Islands, Ólafur Axelsson hrl, Sigríður Thorlacius hdl„ Valgarður Sigurðsson hdl. og Veðdeild Lands- banka íslands. Bæjarfógetinn í Hafriarfirði, Garðakaupstað og á Seltjamamesi. Sýslumaðurinn í Kjósarsýslu

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.