Dagblaðið Vísir - DV - 15.10.1988, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 15.10.1988, Blaðsíða 27
LAUGARDAGUR 15. OKTÓBER 1988. 27 Hinhliðin • Swerrlr Schewlng Thorsteinsson er mfkill áhugamaður um skotvelðl og er fyrrverandl formaður Skotveiði- félags íslands. DV-mynd G. Bender ,, Stei kt rjúpa er 1 mestu uppahaldi" - segir skotveiðimaðuriiui Svenir Sehewing Thorsteinsson „Það er kominn mikill fiöringur í mann og und- irbúningurinn fyrir ver- tíðina er í fullum gangi,“ sagði Sverrir Schewing Thorsteinsson, fyrrver- andi formaður Skotveiði- félags íslands, í samtah við DV í vikunni. í dag, laugardag, hefst veiði- tímabil skotveiðimanna og vafalaust eru þeir flestir komnir upp um fjöll og fimindi þegar þetta birtist á prenti. I til- efni af því að tímabil skotveiðimanna hefst í dag var upplagt að leita svara hjá Sverri Schew- ing að þessu sinni og fara þau hér á eftir: Fullt nafn: Sverrir Schewing Thor- 9teinsson. Fæðingardagur og ár: 18. júní 1928. Maki: Áslaug Sigursteinsdóttir. Böm: Þau eru þrjú og heita Þor- 8teinn, Brynhildur og Ámi. Biíreið: Þær em tvær: Veiöibíllinn er Wagoneer, árgerð 1971, og svo eigum viö líka Toyota Mark IL ár- gerð 1973. Starf: Jarðfræðingur. Laun: Engin. Áhugamál: Veiðiskapur og félags- skapurinn í kringum skotveiðina. Uppáhaldsveiðisvæði: Dalasýslan og þar á ég bæöi viö ijúpu og gæs. Minnsti afli í veiðiferö: Mínus 250 rjúpur. Hvað hefur þú fengiö margar tölur réttar í lottóinu? Ég hef aldrei verið með i lottóinu og reyndar gert afar lítið af því að spila í happdrættum. Hvað er þaö skemratilegasta sem þú gerir? Vera í góðum félagsskap raeð fjölskyldunni og öðrum góðum félögum. Hvaö er það leiðinlegasta sem þú gerir? Þrífa skít eftir aöra. Uppáhaldsmatur: Villibráð, til dæmis steiktar ijúpur. Uppáhaldsdrykkur: Gott kampa- vín. Hvaða íslenskur íþróttamaöur stendur fremstur í dag að þínu mati? Valbjöm Þoriáksson. Uppáhaldstímarit: Sportveiðiblað- iö og Á veiöum í þessari röð. Fallegasta kona sem þú hefur séö, fyrir utan konuna þína: Þær era margar. Ég get .til dæmis nefnt Elizabeth Taylor. Hlynntur eða andvígur ríkisstjórn- inni: Ég er óskaplega andvígur henni. Hvaða persónu langar þig mest til að hitta: Margaret Thatcher Uppáhaldsleikari: Heigi Skúlason. Uppáhaldssöngvari: Kristmn Sig- mundsson. Uppáhaldsstjómmálamaður: Nú versnar i því. Þeir eru dottnir út sem eitthvert vit var í. Mér önnst þeir flestir voðaiega lélegir og ábyrgðarlausir fúskarar. Þó hef ég á tilfmningunni aö eitthvaö sé til dæmis spunnið í Jón Sigurðsson ráðherra. Hiynntur eða andvigur bjórnum: Hlynntur honum þó aö ég bragði hann ekki. Hlynntur eöa andvigur vera vam- arliðsins hér á landi: Hlynntur. Hver útvarpsrásanna flnnst þér best: Ég hlusta lítið á útvarp en hef þó gjarnan stilit á gömlu gufuna í bilnum og hlusta þá gjaman á frétt- imar. Uppáhaldsútvarpsmaður: Hall- grímur Thorsteinsson og Páll Heið- ar Jónsson. Hvort horflr þú meira á Sjónvarpið eöa Stöð 2? Ég horfi meira og meira á Stöð 2 með hverri vikunni sem líður. Uppáhaldssjónvarpsmaöur: Páll Magnússon á Stöð 2 og Ólafur Sig- urðsson hjá Sjónvarpinu. Uppáhaldsskemmtistaður. Enginn. Uppáhaldsfélag í íþróttum: Það er Valur í knattspyrnunni og ÍR í öör- um íþróttagreinum. Eitthvað serstakt sem þú stefiiir að í framtíðinni: Ég hef hugsað mér að reyna að halda heilsunni og eiga áfram gott heimili. Hvað gerðir þú í sumarfríinu? Ég tek mér yfirleitt sumarfrí á haustin og það tengist þá gjarnan veiðitím- amnnískotveiðinni. -SK LEIGUBÍLAAKSTUR Tilboð óskast í leigubílaakstur á höfuðborgarsvæðinu fyrir Stjórnarráð Islands. Tilboðseyðublöð eru afhent á skrifstofu vorri, Borg- artúni 7, Reykjavík. Tilboð verða opnuð á sama stað föstudaginn 28.10. kl. 11.00 f.h. í viðurvist viðstaddra bjóðenda. II\II\IKAUPAST0FI\IUI\I RÍKISIIMS __________BORGARTUNI 7. 105 REYKJAVIK HJémmTöMn/F MEIRIHÁTTAR MICHELIN MARKAÐUR STÓRKOSTLEGT GRIP FRÁBÆR ENDING œ^TOPPURINN í DAG, NIICHEUN. LAUSNAR0RDIÐ S-200. FLESTAR FYRIRLIGGJANDI HALLANDI GRIPSKURÐIR VEL STAÐSETTIR SNJD- NAGLAR. MERKIÐ TRYGGIR GÆÐIN. MICHELIN. OLL MICHELIN huDdlát og ERU RADlAL RASFÚST tvöföld ENDING. MJÚKAR HLIDAR, MEIRI SVEIGJA. ÁKVEÐIN SNÚNINGSÁTT, OPNARA GRIP. MICHELIN LANDSBYGGÐARÞJÓNUSTAN Póstkröfur sendar samdægurs MICHELIN HJÖmBASTÖM H/F SKEIFUNNI5. SlMAR 687517 OG 689660 COMBI \ Raðskápar, einingar sem þú raðar saman eftir þínum eigin þörfum Viðartegundir: beyki, mahóni, einnig hvítmálað. Combi 16 Hagstæðir greiðsluskiImálar Opið til kl. 16 í dag. IM Y F O R M REYKJAVÍKURVEGI66,220 HAFNARFIRÐI, SÍMI54100.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.