Dagblaðið Vísir - DV - 24.10.1988, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 24.10.1988, Blaðsíða 31
MÁNUDAGUR 24. OKTÓBER 1988. 43 Meiming Laugarasbío/I skugga hra&isins: Það gustar af Hrafninum I skugga hrafnsins, framleidd af Cinema Art og F.I.L.M., með aðstoð sænsku kvikmyndastofnunarinnar og Kvik- myndasjóðs íslands Framleiðandi: Christer Abrahamsen Leikstjórn og handrit: Hrafn Gunnlaugs- son Aðstoðarleikstjóri: Daniel Bergman Framkvæmdastjóri: Kristján Þórður Hrafnsson Kvikmyndataka: Esa Vuorinen Kvikmyndatónlist: Hans-Erik Philip Tónlist í brúðkaupi: Egill Ólafsson Leikmynd, útlit og búningar: Kari Július- son Innanhúss í kvikmyndaveri: Bo Lind- gren Hljóð: Gunnar Smári Egilsson Klipping: Edda Kristjánsdóttir Leikendur: Reine Brynjolfsson, Tinna Gunnlaugsdóttir, Egill Ólafsson, Sune Mangs, Kristbjörg Keld, Klara iris Vig- fúsdóttir, Helgi Skúlasson, Johann Ne- unman, Helga Bachmann, Sigurður Sig- urjónsson, Sveinn M. Eiðsson, Flosi Ólafsson, Guðmunda Eliasdóttir, Rúrik Haraldsson og fleiri. Manni segir svo hugur aö í skugga hrafnsins njóti ekki síður hylh á Norðurlöndunum og víðar en forveri hennar, Hrafninn flýgur, enda virðist Hrafninn sjáifur orð- inn einn þekktasti leikstjóri norö- ursins. Það þýðir að fólk fer að sjá þessa mynd þó ekki sé nema fyrir forvitni sakir. Bergmansnafnið er notað í myndina en ekki er augljóst hvar handtök hans hggja. Það gust- ar öðrum fremur af Hrafninum í skugga hrafnsins. Eílaust hafa þó fagmannlegar ráðleggingar og pen- ingavald sett Hrafninum skorður og í senn gefið honum frelsi sem í útkomu þessarar myndar er já- kvætt; Hrafninn hefur agast. Góömenni og ihmenni eru sem fyrr aðalviöfangsefnin. Skarpar andstæður sögubókmennta okkar Kvikmyndir Guðrún Kristjánsdóttir tíma koma sterkt fram í persónun- um og eðh þeirra. Menn eru að taka kristna trú með mismunandi for- merkjum. Þeir góðu byggja upp sanna trú en þeir vondu hégóma. Þjóðsagan um ástina, Tristan og ísold, hefndina, fyrirgefninguna, hatrið og afbrýðina eru sterkustu goðsagnavopnin í myndinni. Hvalreki er fyrsti átakaþáttur myndarinnar sem leiðir af sér stærri og meiri átök, Trausti aðal- persóna myndarinnar, sá góði sem kemur th Islands eftir nám í guð- fræði. Með honum í för er ítalskur hstmálari, Leonardo, sem ætlar að mála altaristöflu fyrir móður Trausta. í átökunum um hvalrekann sær- ist móðir Trausta og Trausti og menn hans hefna sín á höfði þeirr- ar ættar. Eiríkur er veginn en Trausti ákveður að bjarga ísold og dóttur hennar úr eldsvoða. Smám saman kviknar ást í brjósti Trausta Kristbjörg Keld og Sune Mangs í bakgrunni. og ísoldar sem teygir loga sína til biskupsættarinnar og Hjörleifs, sonar biskups, sem ásett var að eiga ísold. Fjölskylda hans vill þar sameina tvær auðugustu ættir landsins. Um ástina, hefndina og afbrýðina gengur svo meginþorri myndarinnar. Kvenskörungar setja mestan svip sinn á myndina og hafa valist í hlutverk þeirra þrjár miklar leik- konur. Eddu, móður Trausta, leik- ur Helga Bachmann og gerir þaö af skörungsskap. Sigríöi, móður Hjörleifs, leikur Kristbjörg Kjeld. Hennar framlag er framúrskarandi gott í hlutverki hinnar ráðríku móður. Og aðalhlutverk kvenn- anna leikur svo Tinna Gunnlaugs- dóttir sem frægt er orðið. Hún leik- ur skapmikla og htríka konu sem er meira en karlmannsígildi og ferst það geysivel, að ógleymdri dóttur ísoldar, Sól, sem leikin er af Klöru írisi Vigfúsdóttur. Hún er sólarljósiö, hið barnslega og hlýja sem hvergi hefði mátt missa sig. Helgi Skúlasson leikur Grím, þræl Trausta. Það þarf ekki að hafa mörg orð um framgang hans; hann vinnur alltaf leiksigra og þarf orðið ekki annað en að sýna andlit sitt til að ná athygli áhorfandans. Fleiri sýna framúrskarandi leik í myndinni. Johann Neuman leikur Leonardo hstmálara. Það er sama með hann og dótturina, Sól. Sak- leysið innan um ahan ljótleikann er Hrafni einum lagið. Leikstjóran- um hefur tekist að finna svipríkt fólk í hlutverk þrælanna, sem minnir um margt á fjölbreytnina í kvikmyndinni Nafn rósarinnar. Reine Brynjolfsson sem Trausti er valinn í sitt hlutverk sem þó er ekki átakamikið miðað viö kven- hlutverkin. Egih Ólafsson er leik- ari af guðs náð og aðrir standa sig vel. Það má segja að Hrafn sé leik- stjóri leikaranna. Búningunum svipar mjög til fyrri myndar og þeir eru sem fyrr skemmtileg hönnun Karls Júhus- sonar. Sviðsmyndin er vel unnin og landslagið er ægifagurt og lætur vel í augum Esa Vourinen. Hljóðið hljómar vel nema hvað talsetning- in fer oft ekki saman, sérstaklega ekki þegar Kristinn Hahsson, þó rödd hans sé mögnuð, talar fyrir biskupinn. En það er líka það eina sem má setja alvarlega út á þessa mynd. I skugga hrafnsins er safarík mynd, enn safameiri en sú fyrri. Hún fer hægt af stað en verður óvænt og spennandi þegar líður á. Þetta er mynd sem allir ættu að sjá sem aldur hafa th. -GKr. Mazda 323 GTi '88 til sölu, ekinn 15 þús. km, rafdrifin topplúga, vetrar- og sumardekk, útvarp + kassettutæki, fullkominn radarvari. Verð 720 þús. Skipti á ódýrari koma til greina. Topp- bíll. Uppl. í síma 91-35000. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Bflar til sölu Pontiac 6000 station, árg. 1987, ekinn 12.000 mílur, V-6 2,8i, sjálfskiptur, vökva- og veltistýri, centrallæsingar o.fl. Mjög góður bíll. Uppl. gefur Atli í síma 76040 e.kl. 17. Honda Accord EX ’82, ekinn 54 þús., sjálfsk., vökvastýri, rafm. í rúðum, centrallæsingar. Verð 370 þús. Uppl. í síma 91-20955 e.kl. 18. \ ■ Oldsmobile Cutlass Supreme ’86 til sölu, ekinn 35 þús. mílur, V-6 vél, velti- stýri, rafmagn í rúðum, t-toppur, sjálf- skiptur í gólfi, toppbíll. Uppl. í síma 91-25101, 91-39931 og 91-673595. Mazda 626 2,0i ’88 2 dyra, rauður, ek- inn 20 þús. km, verðhugmynd 1.220 þús. Uppl. í síma 44283 eftir kl. 20. GMC Vandura 78, toppeintak. 350, sjálfsk., vökvast., powerbr., innréttað- ur, sóllúga, loftræstihattur, álfelgur, ný dekk, óryðgaður, vel einangraður, stigi, toppgr. Verð 450 þús., skipti ód., skuldabréf. Upplýsingar: Þórmundur, s. 20256. Ford Bronco árg. 79, 351 cc, ný dekk, upphækkað boddí. Verð 580 þús. Uppl. í síma 91-17857 og 985-22028. ■ Þjónusta Viðgerðir á myndbandstækjum, sjón- vörpum og hljómtækjum. Öll loftnets- þjónusta ásamt þjónustu við gervi- hnattamóttökubúnað. Vanir menn. Öreind sf., Nýbýlavegi 12, simi 91-641660. ■ Ymislegt omeo UllCU Hjálpartæki ástarlifsins eru bráðnauð- synleg til að auka á tilbreytingu og blása nýju lífi í kynlíf þitt og gera það yndislegra og meira spennandi. Við höfum leyst úr margvíslegum kynlífs- vandamálum hjá hjónafólki, pörum og einstaklingum. Mikið úrval f/döm- ur og herra. Ath., sjón er sögu ríkari. Opið 10-18 mán. - föstud. og 10-16 laugard. Erum í húsi nr. 3, 3. hæð v/Hallærisplan, sími 14448. M. Benz 809, árg. '83, með lyftu, möguleiki á stöðvarleyfi, mjög góður bíll. Uppl. í síma 681155 á daginn. Mitsubishi Pajero '89 til sölu, bifreiðin er ný og gjörsamlega óekin. Uppl. í síma 622975 og 687810. Mazda RX7 '87 til sölu, alvöru sport- bíll, rauður, 150 ha., sóllúga, vökva- stýri, 4WS o.fl. Uppl. í síma 91-656062 og 91-14225. Man 10136, árg. 1982, til sölu, með 6 metra kassa og vörulyftu. Uppí. í síma 91-52518 og 985-21160. í f.aPQPbPoddi fpa 1928 Á veisluborðiö: brauð, snittur og brauðtertur. Munið vinsælu sam- kvæmissnitturnar okkar, alveg nýtt af nálinni. Heimilismatur, borðaður á staðnum eða tekinn með heim. Opið frá kl. 9-20. Munið að síminn er 15105. Alveg sjúklega smart fatnaður úr plasti og gúmmíefnum á dömur. s.s. kjólar, pils, buxur, jakkar, bolir, hanskar o.m.fl. Frábært á böllin og árshátíð- ina, einnig nærfatnaður úr sömu efnum. Leitið upplýsinga, sjón er sögu ríkari. Rómeó & Júlía. Mercedes Benz 190 E ’84, 4ra dyra, keyrður 87.000 km, rauður, með topp- lúgu og álfelgum. Uppl. í síma 91-34878 á daginn, 91-43443 á kvöldin. é'nnubrauliSíofan BtlÖRNINN iljnla’götu 49 öimi 15105 Æðislega smart nærfatnaður í miklu úrvali á dömur, s.s. sokkabelti, nælon- sokkar, netsokkar, netsokkabuxur, opnar sokkabuxur, heilir bolir, m/og án sokkabanda, toppar/buxur, corse- lett, st. stærðir, o.m.fl. Sjón er sögu ríkari. Rómeó og Júlía. fflfcriiwrr

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.