Dagblaðið Vísir - DV - 17.12.1988, Blaðsíða 45

Dagblaðið Vísir - DV - 17.12.1988, Blaðsíða 45
LAUGARDAGUR 17. DESEMBER 1988. 57 ■ Til sölu Sony ICF-7600D viðtæki fyrir tíðnisviðið 153 kHz til 30 MHz og 76 til 108 MHz. Stafræn tíðniaflesning (LCD Display) sem sýnir tíðni samtímis í kHz og bylgjulengd í metrum. Inn- byggð klukka (LCD Display). Tekur á móti SSB, CW, AM og FM mótun. Innbyggt loftnet og tengingar fyrir útiloftnet. 10 tíðniminni. Sjálívirkur og handstýrður leitari (scanner). Stillíljós fyrir besta móttöku. Inn- skiptanleg bandbreidd fyrir tónlist og talað mál. Stillanlegt móttökunæmi o.m.fl. Gengur fyrir rafhlöðum eða sérstökum straumbreyti sem fylgir (Sony AC-Adaptor). Taska og hand- bók frá SONY fylgja einnig. Tækið er sem nýtt og selst á hálfvirði, kr. 15 þús staðgr. Tilvalið tæki til að taka með sér í ferðalög (t.d. erlendis til að hlusta á fréttir að heiman). Einnig hentugþ til heimanotkunar. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2001. Broksonic CIRT-2097 svart/hvítt sjón- varp með 2" skjá. Innbyggð útvarpsm- óttaka á FM-bandi, miðbylgju (MW) og stuttbylgju (3,2 til 9,7 MHz). Sérs- takir skaíar eru fyrir stillingu á sjón- varpsmóttöku (eða myndbandstæki) og útvarpsstöðvar. Utvarpshlustun getur verið óháð sjónvarpshorfun. Sjónvarpshluti tækisins er stillanleg- ur fyrir þrjú sjónvarpskerfi. Innbyggt loftnet sem er útdraganlegt. Einnig má tengja útiloftnet. Gengur fyrir inn- byggðum rafhlöðum eða hægt að setja í samband við vindlingakveikjara í bíl með millistykki sem fylgir. Straum- breytir fylgir einnig til notkunar í heimahúsi. Skjástækkari fylgir og taska ásamt handbók frá Broksonic. Stærð: 15 cm á breidd, 5 cm á hæð og 20 cm á dýpt. Tækið er tilvalið t.d. til þess að hafa í bíl, til notkunar í sumar- bústað eða í heimahúsi. Tækið er sem nýtt og selst á kr. 15.000.- stgr. Hafið samband við DV í síma 27022. H-2003. Sony ICF-2001 viðtæki fyrir tíðnisviðið 150 kHz til 30 MHz og 76 til 108 MHz með stafrænni tíðniaflesningu (LCD Display) sem sýnir tíðnina í kHz. Tek- ur á móti SSB, CW, AM og FM mót- un. Innbyggt loftnet og loftnetsaðlög- un (einnig tenging fyrir útiloftnet). 8 tíðniminni. Sjálfvirkur og handstýrð- ur leitari (scanner). Móttökumælir (S-mælir), stillanlegt móttökunæmi, tónstillir o.m.fl. Gengur fyrir rafhlöð- um eða sérstökum straumbreyti sem fylgir (Sony AC-Adaptor). Handbók frá Sony fylgir. Tækið er sem nýtt og selst á innan við hálfvirði, kr. 15 þús. staðgr. Tilvalið tæki til heimanotkun ar fyrir þá sem vilja hlusta á erlendar útvarpsstöðvar, fjarskipti og allt þar á milli. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2000._______________ Sony D-55T Discman geislaspilari með innbyggðu viðtæki fyrir FM útvarps- bandið og millibylgju (MW). Geisla- spilarann má jafnt nota í bíl sem heimahúsi. Hann þolir hristing sér- staklega vel (hættir ekki að spila). Allir sömu möguleikar og á stærri geislaspilurum (tíðnisvörun 20-20.000 Hz). Leiðslur fylgja til tengingar við hljómtæki (bæði fyrir heimahússnotk- un og bíltæki). Sérstök endurhlaðan- leg raflilaða fylgir ásamt hleðslutæki og tösku. Sony MDR-M55 CD sterio heyrnartól fylgja. Tækið er nýtt og selst á minna en hálfvirði, kr. 15.000,- stgr. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2001. Tilvaldar jólagjafir: Svartur, vel með farinn Vantage rafmagnsgítar með tösku, Yamaha hljóðgervill, með 100 mism. hljóðum og litlum innbyggðum trommuheila, Sinclair Spectrum 128 k + 2 tölva, með stýripinna og leikjum, (original leikir), verð frá kr. 100, páfa- gaukapar í búri með alls kyns leik- tækjum. Uppl. í síma 40014 e.kl. 16. Kvikmyndir, 8 mm og 16 mm, yfirfærð- ar á myndband. Fullkominn búnaður til klippingar á VHS. Myndbönd frá Bandaríkjunum NTSC, yfirfærð á okkar kerfi, Pal, og öfugt. Leiga á videoupptökuvélum, monitorum o.m.fl. Heimildir Samtímans hf., Suðurlandsbraut 6, sími 688235. Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9 22, iaugardaga kl. 9 14, sunnudaga kl. 18-22.. Ath. Auglýsing í helgarblað DV verð- ur að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 27022. Tökum að okkur að hanna og smiða innréttingar samkv. nýjasta stíl. Ótal möguleikar s.s. handrið, skápar, loft o.fl. Tökum að okkur innr. frá tilb. undir tréverk. Komum og gerum verð- tilboð. Greiðsluskilmálar. Hringið pantanir í símsvara 675630. Klósett, baðker og sturtubotn, drapplit- að, til sölu, einnig 3ja sæta furusófi, selst fyrir lítið. Uppl. í síma 53345. Svartur karlmannsleðurjakki nr. 4 (54) frá Pierre Balmain til sölu. Verð kr. 28 þús. Sími 91-27833 e.kl. 18. Eldhúsborð með 4 stólum til sölu, selst ódýrt. Uppl. í síma 91-82836. Ertu óþolinmóð/ur? Þú þarft ekki að bíða eftir árangri. Skjótvirk hárrækt með akupunktur, leysi og rafmagns- nuddi. Vítamíngreining, orkumæling, vöðvabólgumeðferð, andlitslyfting. Heilsuval, Laugav. 92, s. 11275. Eins árs bastsófasett til sölu, verð 14 þús., einnig tveir nýtískulegir stólar (frá Kristjáni Siggeirss.), verð 2000 stk., á sama stað óskast ódýr frysti- kista eða skápur. Uppl. í síma 54968. Kokkaföt. Jakki 1300, buxur 1200, apó- tekarasloppar 2000, herraterylene buxur 1600. Saumastofan, Barmahlíð 34, gengið inn frá Lönguhlíð, sími 14616. Litasjónvarp + sófaborð. Til sölu Hitaci 20" litsjónvarp, einnig sófaborð og hornborð úr eik og sófaborð og hornborð með koparplötu. Uppl. í síma 91-50896. Rafmagnstalía. 2ja tonna, 3ja fasa Morris talía, sem gengur á braut, til sölu. Uppl. gefur Kristján í síma 685099. Framleiði eldhúsinnréttingar, baðinn- réttingar og fataskápa. Opið frá 8-18 og 9-16 á laugardögum. SS-innrétting- ar, Súðarvogi 32, sími 91-689474. Orgel - húsgögn. Til sölu heimilisorg- el, yfir aldargamalt, einnig tvíbreiður svefnsófi, eldhúsborð og tvö lítil borð, selst ódýrt. Símar 33924 og 38163. Panasonic MC-5 videoupptökuvél, enn í ábyrgð. Verð 50-60 þús. Spólur, milli- kassi, hleðslutæki o.m.fl. fylgir, vel með farið. Uppl. í s. 91-45665 e.kl. 18. Útsala! Nokkrir nýir, óglerjaðir eikarborðstofuskápar og hvít dýnu- laus rúm, 1x1,90, verðtilboð. Uppl. í síma 42646. 4 vetrardekk á felgum, 165x15, undir Volkswagen, til sölu, verð kr. 1000 stk. Uppl. í síma 91-13943. Dancall farsimi, nýlegur og vel með farinn. Tilboð óskast. Uppl. í síma 91-673237. Firestone radialdekk, 31x10,50, á felg- um, til sölu, verð kr. 6.000 stk. Uppl. í síma 675743 e.kl. 18. Sími- þráðlaus sími og CB-talstöð til sölu. íjafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1976. Afruglari tilsölu. Uppl. í síma 91-32468. JP ■ Oskast keypt Kaupi ýmsa gamla muni (30ára og eldri) t.d. húsgögn, leirtau, ljósakrón- ur, lampa, spegla, ramma, handsnúna plötuspilara, póstkort, skartgripi, veski, fatnað o.fl. o.fl. Fríða frænka, Vesturgötu 3, s. 91-14730. Opið frá 12- 18 og laugardaga. Oska eftir að fá gefins eða ódýrt, sem mætti greiðast í mars-apríl, litsjón- varp, tvíbreitt rúm, eldhúsborð + stóla, fataskáp, sófaborð, hornborð, litla frystikistu, þvottavél og stórt fiskabúr. S. 611376 e. kl. 14. Kaupum notaðar þvottavélar, tauþurrk- ara, uppþvottavélar, ísskápa og frysti- kistur. Má vera bilað. Uppl. í síma 670340 um helgina. Innihurð úr tekki óskast. Uppl. í síma 91-611409. Óska eftir að kaupa finkur (smáfugla). Uppl. í síma 22255 til kl. 18 virka daga. ■ Verslun Jólamarkaðurinn, Skipholti 33. Góðar vörur á frábæru verði. Jóla- skraut, jólatré, jólatrésseríur, jóladúkar. náttfatnaður á alla fjöl- skylduna kr. 520-950. snyrtivörur, gjafavörur, fatnaður, Bay Jakobsen heilsudýnurnar, og margt, margt fleira. Verslið ódýrt. Jólamarkaður- inn, Skipholti 33, sími 680940. Pony - BMX. Nýkomin barnaefni, Pony, BMX, Þrumukettir og Herra- menn. Tilvalið í sængurver eða gard- ínur. Mikið úrval af öðruin barnaefn- um. Póstsendum. Álnabúðin, Þver- holti 5, Mos„ s. 666388. Vantar ykkur jólagjafir? Þá minnum við á okkar vinsælu brúðukörfur. Ymsar fleiri körfutegundir þykja hentugar til gjafa. Blindravinafélag Islands, Ing- ólfsstræti 16. Jólaefni. Smámunstruðu jólaefnin komin, einnig saumakassar í miklu úrvali. Saumasporið, spor til sparnað- ar, sími 45632. Látið filmuna endast ævilangt. Ókevpis gæðafilma iylgir hverri framköllun hjá okkur. Póstsendum. Mvndsýn, pósthólf 11040,131 Rvík, sími 91-77755. Rúmteppi, gardinur, mottur, jóladúka- plast, handklæði og sloppar í gjafa- kassa, handklæði. Póstsendum. Nafn- lausa búðin, Síðumúla, sími 84222. Þjóðbúningar. Saumastofa. Skotthúf- ur, skúfar, peysubrjóst, slifsi, telpu- kjólar,, smávörur. Póstsendi Toft. Sól- veig, Ásgarði 1, sími 91-685606. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Fatnaður Átt þú von á barni? Höfum spennandi sérhannaðan tækifærisfatnað í miklu úrvali og á góðu verði. Vönduð efni í tískulitum. Komið í Hjaltabakka 22 í kjallara eða hafið samband í síma 91-75038. Opið frá kl. 9-14 eða eftir samkomulagi. Saumastofan Fis-Létt. Mjög vandaður notaður fatnaður - gjafverð. Kjólföt, svart vesti, grár persian- lambpels með hatti, dragtir og kjólar. Til sýnis og sölu að Skild- ingarnesi 23, Skerjarfirði Til sölu nýr blárefsjakki nr. 38 40. Uppl. í síma 91-74565 næstu daga. ■ Fyrir ungböm Leigjum út barnaferðarúm, vagna og kerrur. Leigjum til lengri og skemmri tíma. Þjónusta í þína þágu. Símar 21180 á daginn og 20119 á kvöldin. Óska eftir vel með förnu baðborði, helst sem sett er ofan á baðkar eða á hjól- um. Uppl. í síma 44536. ■ Heimilistæki ísskápur til sölu (notaður) Uppl. í síma 91-45113. Óskum eftir ódýrum notuðum ísskáp. Uppl. í símum 91-15687 og 21016. ■ Hljóðfæri Tölvur og tónllst. ATARI + ROLAND. Kynningarnámskeið í notkun á AT- ARI tölvum, ROLAND hljóðfærum og hugbúnaði, sem tengist tónlistariðk- un, verður haldið í RIN á næstunni. Leiðbeinandi verður Vilhjálmur Guð- jónsson. Boðið er upp á: A námskeið, 1 klukkutími og B námskeið, 4 tímar. Verð kr. 500 A og 1500 B. Innritun og uppl. í RÍN h/f, sími 91-17692. Pianóstillingar - viðgerðir. Stilli og geri við flygla og píanó, Steinway & Sons viðhaldsþjónusta. Davíð S. Ólafsson, píanótekniker, sími 91-40224. Nýir og notaðir flyglar í úrvali á ótrú- lega góðu verði. Hljóðfæraverslun Leifs H. Magnússonar, Hraunteigi 14, sími 688611. Næstum ónotað 5/8 Casio hljómborð með fæti og pedala til sölu, selst á mjög sanngjörnu verði. Upplögð jóla- gjöf. Uppl. í síma 32688. Píanó - flyglar - bekkir. Mikið úrval af nýjum og notuðum píanóuni, flygl- um og píapóbekkjum. Hljóðfæraversl Pálmars Árna, Ármúla 38, s. 32845. Pianó-, orgel- og gitarvlðgerðir, einnig höfum við mikið úrval af gíturum. strengjum o.fl. fvrir gítara. Hljóð- færaversl. Pálmars Árna, s. 32845. Pianóstillingar og viðgerðir. Stilli og geri við allar tegundir píanóa, vönduð vinna, unnin af fagmanni. Sími 44101. Stefán H. Birkisson hljóðfærasmiður. Rokkbúðin: Ódýrir gítarar, 'strengir, kjuðar, neglur. Sendun í póstkr. Leigj- um út hljóðkerfi. 5 str. Warwick bassi til sýnis og sölu. Rokkbúðin. s. 12028. Vorum að fá úrval af Hyundai pianóum. Ath. síðasta sending fyrir jól. Hljóð- færaverslun Leifs H. Magnússonar, Hraunteigi 14, sími 688611. Yamaha rafmagnsorgel. Eigum nokkur notuð yfirfarin Yamaha rafmagnsorg- el, gott verð. Hljóðvirkinn sf. Höfðat- úni 2, sími 13003. Yamaha orgel til sölu. Uppl. í síma 91-44321. ■ Hljómtæki Sony hljómtækjasamstæða, 3ja ára. til sölu, ásamt nýlegum Technics geisla- spilara. Verð 30 þús. Uppl. í síma 19384. Tökum i umboðss.: hljómfltæki. bíl- tæki. sjónv., videotæki. hljóðfæri og tölvur. Sportmarkaðurinn. Skipholti 50 C (gegnt Tónabíói), sími 91-31290. Nýlegur Akai-305 útvarpsmagnari. til sölu, einn með öllu. Uppl. í síma 26887. Tec hljómtækjasamstæða í skáp. verð 11 þús.. til sölu. Uppl. í síma 91-72314. ■ Húsgögn Sundurdregin barnarúm, unglingarúm, hjónarúm, kojur og klæðaskápar. Eld- húsborð og sófaborð. Ýmiss konar sér- smíði á innréttingum og húsgögnum. Sprautum í ýmsum litum. Trésmiðjan Lundur, Smiðshöfða 13, s. 91-685180. Borðstofuskápur, borð og 6 stólar, dönsk gæðavara. 2 stólar, 3ja sæta -sófi (Lúðvík 14.) borð. Hjónarúm, 2 borð og snyrtiborð með 3 speglum frá Belgíu. Allt vel með farið. S. 91-84494. Notuð húsgögn i káetustíl, rúm, nátt- borð, tvöfaldir skápar með skrifborði, tvennt af hverju. Tvíburakerra og amerísk, tvöföld rúmdýna á dýnu- sökkli. Uppl. í síma 72811. Svefnsófi - sjónvarpsstólar. Til sölu mjög vel með farinn Domino svefnsófi með rúmfatageymslu og 4 Domino sjónvarpsstólar, úr furu. S. 91-44549. Sófasett og hornsófar eftir máli. Borð, stakir sófar og stólar. Hagstætt verð, greiðslukortaþjónusta. Bólsturverk, Kleppsmýrarvegi 8, sími 91-36120. Ljóst gamaldags hjónarúm með dýnum til sölu, verð aðeins 5000 kr. Uppl. í síma 44646. Svefnbekkur með skúffum og lausum púðum til sölu, verð 7.500. Uppl. í síma 91-38349. Til sölu raðsófasett, vel útlítandi, furu- rúm og tekkskenkur, gerið góð kaup. Uppl. í síma 91-26676 sunnud. 18.12. Hornsófi frá Ikea til sölu á hálfvirði. Uppl. í síma 91-621362. ■ Teppaþjónusta Hreinsið sjálf - ódýrara! Leigjum út nýjar, öflugar, háþrýstar teppa- hreinsivélar frá Kárcher, henta á öll teppi og áklæði. ítarlegar leiðbeining- ar fylgja Kárcher-vélunum. Allir fá frábæra handbók um framleiðslu, meðferð og hreinsun gólfteppa. Teppa- land Dúkaland, Grensásvegi 13, sím- ar 83577 og 83430. Afgreitt í' skemm- unni austan Dúkalands. Snæfell teppahreinsun. Hreinsum teppi og húsgögn í heimahúsum og fyrir- tækjum. Margra ára reynsla og þjón- usta. Sími 652742. Tökum að okkur djúphreinsun á tepp- um, ódýr og góð þjónusta, munið að panta tímanlega fyrir jól. Uppl. í síma 91-667221. ■ Antik Rýmingarsala. Gerið góð kaup á hús- gögnum, speglum, ljósakrónum, postulíni, silfri, kristal og gjafavörum. Antikmunir, Laufásvegi 6, sírni 20290. ■ Bólstrun Húsgagnaáklæði. Sérpöntunarþjón- usta. Landsins mesta úrval. Mjög fljót afgreiðsla, 710 dagar. Páll Jóhann, Skeifunni 8, sími 91-685822. ■ Tölvur Jólatilboð á harðdiskspjöldum. 20 MB á spjaldi kr. 25,760. 30 MB á spjaldi kr. 29.870. Isetning innifalin. Speedstore forritið vinsæla formatar og setur upp harð- diska á fljótan og einfaldan hátt, kr. 3.480. Speedcache forritið flýtir les- hraða harðdiska svo um munar, kr. 1.960. Skrifstofutækni-Fjölkaup hf.. Borgartúni 26, s. 622988. Holy Cow. Vantar þig ekki diska í háum gæðaflokki en lágum verð- flokki? Hef ti! sölu 3'V' DSDD KAO (horið fram „k") diskettur á hlægiiegu lágu verði. Hafðu samband. Makkinn. s. 91-689426. Póstari PC-XT-AT gíró/póstkr. forrit, prentar skrár á alla póstkröfu- og gíróseðla, límmiða, reikninga. Nafna- leit, skuldaskrá, bókhald o.fl., les einnig dBase-gögn! Öflugt og einfalt í notkun. Verð kr. 5 þús. Sími 19235. Best Games er jólagjöfin í ár. ÖIl bestu leikforrit Hugsýnar á tveimur stút- fullum diskum. Hægt að keyra á allar PC-tölvur. Verð aðeins 398 kr/disk. Uppl. Hugsýn s. 91-673331. Cambridge Computer Z88, létt og með- færileg ferðatölva frá Clive Sinclair. Einföld í notkun, býður upp á marga möguleika. Uppl. í síma 27622. Framþróun, Garðastræti 17. Til sölu Opus hugbúnaður, viðskipta- mannabókhald, birgðabókhald, fiár- hagsbókhald, sölukerfi og kjarni. Verð kr. 100 þús. Uppl. í síma 91- 622602 á skrifstofutíma. Óska eftir að komast í samband við Apple 2E eða 2C eigendur sem hafa áhuga á svokölluðum orðaleikjum (text adventures), með leikjaskipti í huga. Sími 96-42076 á kvöldin. Commodor 64 K, til sölu, diskadrif, kassettutæki, stýripinni, nokkrar kennslubækur og 40 tölvudiskar. Uppl. í sima 75525. Sinclair 128 K + 3 m/diskadrifi til sölu, kassettutæki fylgir. Nánari uppl. í síma 91-666148 aðeins milli kl. 17 og 18. Njáll. Óska eftir góðri PC tölvu, með íslensku lyklaborði og litaskjá. Staðgreiðsla. Tilboð leggist inná símsvara í síma 76489. Til sölu 10 MHZ PC/XT tölva með 20 MB hörðum diski og gulum skjá. Uppl. í síma 672493 e.kl. 18. Ættfræðiforritið Espólin er komið á markaðinn. Uppl. í síma 71278. Höfundur. Óska eftir leikjatölvu, helst Commodore. Uppl. í síma 91-50864. Endurski í skam KLUKKU LAMPAR TILVALIN JÓLAGJÖF Rafkaup SUÐURLANDSBRAUT 4 — SÍMI: 681518 „PARKET“ INNISKÖR Aldrei aftur kalt á fótunum! Þessir mjúku, vel fóðruðu skór úr villi-rúskinni munu sjá fyrir þvi! I pesaum skóm móttu vera visa um að þér hitni fljótt á fótunum. Þeir eru fóðraðir með mjúkum vefpels (100% polyakryl). Vulileörið gerir þá sérlega létta, bvo létta að þú flnnur varla fyrir þeim. Þú flnnur bara hinn notalega hita sem streymir frá fótunum um allan líkamann. Ef þú ert ein(n) af þeim sem verður auðveldlega fótkalt munu þessir skór gera þig alsæla(n). Stærðir: 35-44 PÓS1VERSLUNIN PRÍMA Pöntunarsimi 62-35-35. Símapantanir alla daga vikunnar kl. 9.00-22.00 S VISA S EUROCARD FÓTÓHÚSIÐ - PRIMA - Ijósmynda- og gjafavöruverslun Bankastræti, simi 21556. fjpl
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.