Dagblaðið Vísir - DV - 17.12.1988, Blaðsíða 46

Dagblaðið Vísir - DV - 17.12.1988, Blaðsíða 46
58 LAUGARDÁGÚR 17. DESEMBER 1988. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Sjónvörp Ferguson litsjónvörp til sölu, stærðir 14". 21", 22". 24" og 26". Notuð Fergu- son sjónvörp tekin upp í. 11; árs ábyrgð. Viðgerðarþjónusta. Orri Hjaltason. Hagamel 8. sími 91-16139. Sjónvarpsviðgerðir samdægurs. Sækj- unt. sendum. Einnig þjónusta á mynd- segulbandstækjum og loftnetum. At- hugið. opið laugardaga 11 14. Litsýn sf„ Borgartúni 29. sími 27095. Notuð og ný litasjónvörp til sölu. ábyrgð á öllum tækjum. loftnetsþjón- usta. Verslunin Góð katip. Hverfis- götu 72. s. 91-21215 og 21216. ■ Dýrahald Bokakynmng i Ástund. Þorkell Bjarna- son hrossaræktarráðunautur. Ragnar Hinriksson og Alfur Þráinsson korna með gæðingana í Astund í dag 17 des. kl. 15 17 þar sent þeir árita liókina Hestar og Menn. Kat'fiveitingar og videontyndir af hestamótum sumars- in> verða sýndar. Póstsendum bókina áritaða. Astund. Austurveri. Háaleit- isivau: 68. sími 84240. Hrossaeigendur.athugið! Tek trippi í ■ fóðrur. og hirðingu í vetur. einnig riill- oi'ðin hross svo og stóöhesta. Mjög | góð riðstaða og aðeins u.þ.b. hálftíma ! aksrur frá Reykjavík. Tek á ntóti ' hrossum til tamningar strax eftir ára- mót. Uppl. gefur Guðmundur Hauks- son. l.axárnesi í Kjós. sími 91-667031. Haustsmölun. Lokasmölur. týrir ára- mót veröur á Kialarnesi sunnudaginn 18. desember. Bílar verða í: Dalsmynni kl. 11 12. Arnarholti kl. 13 14. Saltvík kl. 15 16. Hrossin verða i rétt á sama tíma. Hestamannatelagið Fákur. Haustsmölun. Lokasmölun fyrir ára- mót verður á Kjalarnesi sunnudaginn 18. desember. Bílar verða í: Dalsmynni kl. 11 12. Arnarhoiti kl. 13 14. SaÍtvík k!. 15- 16. Hrossin verða í rétt á sama tíma. Hestamannafélagið Fákur. Ný sending. N'ý sending af reiðbuxum frá Pikeur. einnig ný sending af reið- skálmum og Cox vaxfrökkunum vin- sælu. Tilvaldar jólagjafir. Póstsend- um. Astund. Austurveri. Háaleitis- braut 68. sími 91-84240. Krakkar! Fyrsti fundur vetrarins verð- ur haldinn í Félagsheintili Fáks mánu- dagskvöldið 19. desember kl. 20. Kynnt verður dagsgrá vetrarins. Unglingadeild Fáks. Krakkar! Fyrsti fundur vetrarins verð- ur haldinn í Félagsheintili Fáks mánu- dagskvöldið 19. desember kl. 20. Kynnt verður dagskrá vetrarins. Unglingadeild Fáks. Leirljós sjö vetra hestur til sölu. þægur og geðgóður með allan gang. gott tölt og ágætur vilji. verð 100 þús. Einnig brúnn klárhestur. viljugur. og þægur. meðalstór. verð 80 þús. S. 16811. Einfalt og öruggt! Þú hringir inn smá- auglýsingu og greiðir með greiðslu- korti. Síminn er 27022. Smáauglýsingar DV. Fáksfélagar athugið! Veitingasalan í félagsheimili Fáks er opin laugardaga og sunnudaga kl. 14 18. Allir vel- komnir. Fákur. Ættbókarfæró 12 vetra meri undan Hlvn 865. með fyli undan Sykli 1041 til sölu. Tilboð óskast. Uppl. í síma 95-6402 frá kl. 20-22. 6 mánaða gamall Kiffel HGG tölthnakk- ur. vel með farinn. til sölu. Uppl. í síma 675392 eftir kl. 14. Hestar til sölu. Jarpur fimm vetra og grár sex vetra. góðir reiðhestar, al- þægir. Uppl. í síma 667031. Mjög góður krakkahestur til sölu, sjö vetra. rauðstjörnóttur, Jórunn sf. Sími 96-23862. (Guðrún). Hesthus til leigu eða sölu, 8 bása hús. Uppl. ísíma 45441 og641814ádaginn. Tek að mér hesta- og heyflutninga um land allt. Uppl. í síma 985-27073. ■ Vetrarvörur Jólagjafir vélsleðamanna. Fjölbreytt úrval afaukabúnaði, skóm, hlífðarföt- um, töskum og mörgu öðru á ágætu verði. Gísli Jónsson og Co, Sunda- borg, sími 91-686644. Mikið úrval af nýjum og notuðum skið- um og skíðavörum. Tökum notaðan skíðabún. í umboðss. eða upp í nýtt. Sportmarkaðurinn, Skipholti 50 C, gegnt Tónabíói, s. 31290. Tilvalið til jólagjafa fyrir vélsleðafólk: Öryggishjálmar, vatnsþétt loðstígvél, vatnsþéttar hlífar yfir skó og vettl- inga, silki lambúshettur o.m.fl. Hænco, Suðurgötu 3, s. 12052/25604. Kawasaki Intruder '81 til sölu, ekinn aðeins 2600 mílur, mjög góður sleði. Uppl. í síma 42445. ig hel áhyggjur a( þvi aö MODESTY BLAISE by PETER O'DONNELL draw* ky MEVILLE COLVIN þú skulir ætla aö nota' Nirmod hann hefur lengi látið litið á sér bera i leyniþjónustu ' Breta. Oð hann gæti álíSv von á stöðuhækkun ' 7/a sem ekki má koma i veg týrir meó þessu. f Það verður ekki.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.