Dagblaðið Vísir - DV - 17.12.1988, Blaðsíða 51

Dagblaðið Vísir - DV - 17.12.1988, Blaðsíða 51
LAUGARDAGUR 17. DESEMBER 1988. 63 Jólagjafir á 100-400 kr. Jólaljós, kökubox, bjöllur, myndir, keramik- skálar, körfur o.m.fl. Póstsendum. A. Bergmann, Miðbæjarmarkaðinum, sími 91-27288. Seljum og leigjum allan skíóabúnað. K2 amerísku toppskíðin, Riesinger, ódýr barna- og unglingaskíði. Barna- skíðapakkinn frá 7.990. Tökum notað- an skíðabúnað upp í nýjan. Sportleig- an v/Umferðarmiðstöðina, s. 91-13072. Hestamenn. Diamond járningatækin nú á stórlækkuðu verði, amerísk gæðavara. Póstsendum. A. Bergmann, Miðbæjarmarkaðinúm, Aðalstræti 9, sími 91-27288. Skautar, hvítir og svartir, stærðir 28-44, verð 2550. Sportbúðin, Laugavegi 97, sími 17015, og Vöivufelli 17, s. 73070. Aljbiidung Prof3)arbv; Alu si-Hvr Glasan: Sddefer S1 Dusar baðkarsveggir og sturtuhurðir. Verð frá kr. 6.900 og 12.900. Póstsend- um. A. Bergmann, Miðbæjarmarkað- inum, Aðalstræti 9, sími 91-27288. NEWNfflUBALCOUSUR n TOOTHMAKEUP Pearlie tannfarðinn gefur aflituðum tönnum fyllingu og gervitönnum nátt- úrulega og hvíta áferð. Kristín, inn- flutningsverslun, póstkröfusími 91- 611659. Sjálfvirkur símsvari tekur við pöntunum allan sólarhringinn. Box 127, 172 Seltjarnarnes, verð 690. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Lítið notaður stjörnukíkir með stjörnu- fylgju til sölu, kostar um 120 þús. nýr. Tilboð. Sími 98-34408 og 91-688756. Útihurðir í miklu úrvali. Sýningarhurðir á staðnum. IB-búðin, Ármúla 17, Rvík, s. 91-84585 og 84461. Trésm. Börkur hf., Fjölnisgötu 1, Akureyri, s. 96-21909, og Tré-x, Iðavöllum 6, Kefla- vík, sími 92-14700. ■ Verslun Rennibekkur, fræsari og borvél í sama pakka. Einnig er hægt að bæta við smergel, stingsög o.fl. Tilvalinn jóla- gjöf fyrir föndrara og módelsmiði á öllum aldri. Sölustaðir: Byggt og búið, Kringlan, s. 91-689400, Húsasmiðjan, s. 91-687700, Mikligarður, s. 91-83811, Sambandið Krókhálsi, s. 91-82033, Tómstundahúsið, s. 91-21901. Póstsendum ef óskað er. Barnavagnar á mjög góðu verði, kerr- ur, stólar, barnarúm, baðborð, bílstól- ar, burðarbílstólar o.íl. Verslunin Dvergasteinn, Nóatúni 21, sími 91-22420. Golfvörur s/f, Golfvörur til jólagjafa. Hjá okkur finnið þið örugglega bestu jólagjöfina fvrir golfarann. Verslið í sérverslun golfar- ans. Golfvörur sf., Goðatúni 2, Garðabæ, sími 91-651044. Mitsubishi sjónvarps- og myndbands- tæki. Fræbær tæki á hagstæðu verði. Greiðslukjör og Vísa kaupsamningar. Digital-vörur hf., Skipholti 21, sími 91-622455. Jólatilboð! Tilboðsverð á þessum fall- egu, innlögðu sófaborðum fram að jól- um. Áður 16.900 kr, nú 13.900. Höfum einnig mikið úrval af húsgögnum- og gjafavörum. Nýja bólsturgerðin, Garðshorni, sími 16541. ■ Bílar til sölu Til sölu Volvo F 609, árg. 1979 með lyftu. Uppl. í síma 985-23068 og 91- 611169 á kvöldin. Club Wagoon XLT dísei '85, Tvílitur, dökkblár og gráblár, ekinn 55 þús. milur, 2 tankar, cruisecontroþvelti- stýri, stuðari m/uppstigi og sætum fyr- ir 12 farþega. Verð 1.300 þús. Nýja Bílahöllin, Funhöfða 1, s.672277. Benz 280 SE 78, til sölu, gullfallegur bíll, vel með farinn, skipti á ódýrari, fæst á góðum kjörum. Uppl. í síma 71252. Mitsubishi Lancer 4x4 '88 til sölu, ekinn 8 þús. km, mjög vel með farinn. Verð 800 þús. Úppl. í síma 91-78610. AMC Javeiin 71 til sölu, 8 cyl. 327. nýupptekin vél, turbo 400 skipting, splittað drif. verð 150 þús.. skipti helst á jeppa. Uppl. í síma 93-13336 e.kl. 17. Hjolreiðamaður - Lifandi viðvörun! ■ Þjónusta Er léleg myndin á sjónvarpinu? Virkar videoið ekki? Viltu láta yfirfara hljómtæk'n fyrir jólin? Reynið þá þjónustuna! Vanir menn, vönduð vinna. Opið frá 10 16 í dag. Öreind sf., Nýbýlavegi 12, sími 91-641660. ■ Ymislegt Jólagjöfin sem kemur þægilega á óvart. Stórkostlegt úrval af stökum titrur- um, settum o.m. fl. f/dömur. Einnig frábært úval af tækjum, stórum og smáum f/herra o.m.fl. Sjón er sögu Ríkari. Opið 10 18 virka daga og 10-22 laugardag. Erum í húsi nr. 3, 3. hæð v/Hallærisplan, sími 14448. Spennandi nær- og náttfatasett til jóla- gjaf, handa elskunni þinni í úrvali á alveg frábæru verði s.s. toppar, buxur, cerselett, babydoll, náttfatasett, bolir, sokkar, sokkabandabelti o.m.fl. Sjón er sögu ríkari. Rómeo & Júlía. er búið að stilla Ijúsin? UMFERÐAR RÁÐ HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍKUR Barónsstíg 47 óskar eftir að ráða félagsráðgjafa til starfa. Um er að ræða fjölbreytt starf við ýmsar deildir Heilsuverndarstöðvarinnar, s.s. barnadeild, mæðra- deild, húð- kynsjúkdómadeild ásamt heilsugæslu- stöðvunum í borginni. Upplýsingar eru gefnar á skrifstofu Heilsuverndar- stöðvar Reykjavíkur og í síma 22400. Umsóknum ber að skila til skrifstofu Heilsuverndar- stöðvar Reykjavíkur, fyrir 31. desember nk., á eyóu- blöðum sem þar fást. /FOnix býður míkíð úrval vandaðra raftækja á hag- stæðu verðí, t.d.: Bílaryksugur, 12 volta Verð frá: 1.490 Baðvogir 1.100 Brauð- og áleggshnífar 4.820 Brauðristar 1.990 Djúpsteikingarpottar 5.620 Dósahnífar 1.890 Dósahnífar með brýni 2.590 Eggjasjóðarar 2.450 Eldunarhellur 2.580 Gufustraujárn 2.920 Handþreytarar 2.390 Handryksugur með hleðsiutæki 1.990 Hitakönnur 1.360 Hraðsuðukatiar og könnur 3.080 Hrærivélar m/hakkavél, 11.320 blandara o.fl. Hnífa- og skærabrýni 1.350 Kaffivélar - margar gerðir 1.890 Kjöthnífar 2.230 Hitamælar - digital 1.290 Pelahitarar og fyrir barnamat 1.590 Samlokubrauðristar, samlokugriil 2.890 Strauborð 1.660 Straujárn án gufu 1.660 Steikar-, grill- og bökunarofnar 7.990 Rjómaþeytarar með lofthylki 1.780 Ryksugur (NILFISK m/1000 W mótor) 13.290 Örbylgjuofnar 16.815 Vöfflujárn, hjartalaga og ferköntuö 4.340 Þetta er aðeins brot af úrvalinu. Við bjóðum aðeins vandaða vöru frá virtum framleíðendum. IMÆG BÍLASTÆÐI /FOmx HÁTÚNI 6A REYKJAVÍK SÍMI (91)24420
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.