Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 11.09.1989, Qupperneq 5

Dagblaðið Vísir - DV - 11.09.1989, Qupperneq 5
5 MÁNUDAGUR 11. SEPTEMBER 1989. Fréttir Innganga Borgaraflokksins í ríkisstjóm: Tveir ráðherrar kosta rúmar 15 milljónir á ári - ríkisstjómin kostar um 85 milljónir meö öllu Kostnaður skattgreiðenda við fjölgun ráðherra úr níu í ellefu er um 15 milljónir á ári. Þá er einungis reiknað með launum ráðherra, að- stoðarmanna, ritara, ráðherrabíl- stjóra, rekstri á ráðherrabíl og ferða- kostnaði. Það má því segja að inn- ganga Bo'rgaraflokksins muni kosta skattgreiðendur um 15 milljónir á ári. valið sér bíla sem kosta um 2 til 4 milijónir nýir. Ef reiknað er með að hver ráðherra sé í um 10 daga í ferðum erlendis á ári hveiju og þar af í 4 daga með maka má áætla kostnað ríkissjóðs af þessum ferðum um 250 þúsund krónur. Samkvæmt ofansögöu kostar hver ráðherra um 7 mihjónir og 650 þús- und krónur. Báðir ráðherrar Borg- araflokksins kosta skattgreiðendur því um 15,3 milijónir. Ríkisstjómin öll ætti því að kosta tæplega 85 millj- ónir króna. -gse Rekstur á ráðherra á ári í þús. kr. Feröalög (10dagar) Bíll 250 Samtals 7.650 þús. kr. Ráðherralaim í ár eru rúmlega ein milljón á ári. Þau leggjast ofan á þingfararkaup ráðherra. Aðstoðarmenn ráðherra hafa mis- munandi laun eða aUt frá 150 þús- undum á mánuði og upp í hátt í 300 þúsund. Níu ráöherrar í annarri rík- isstjóm Steingríms höfðu 14 aðstoð- armenn eða um 1,6 á ráðherra. Kostnaður við aðstoð við þá Júlíus Sólnes og Óla Þ. Guðbjartsson ætti að verða um 3,3 milljónir ef reiknað er með aö aðstoðarmenn þeirra hafi um 170 þúsund krónur á mánuði. Hver ráðherra hefur sinn ritara. Ef gengið er út frá því að ritari ráöherra hafi um 90 þúsund krónur á mánuði kosta tveir ritarar skattgreiðendur um 2,2 milljónir. Ráðherrar eiga rétt á ráðherrabíl. Samkvæmt upplýsingum frá Félagi íslenskra bifreiðaeigenda kostar rekstiu- á bfi, svipuðum þeim sem ráðherrar hafa valið sér, um 520 þús- und krónur á ári. BOunum fylgja bO- stjórar. Ef þeir hafa um 120 þúsund krónur á mánuði taka þeir um 2,9 milljónir á ári. Hér er ekki reiknað með kaupverði á ráðherrabO en þeir ráðherrar, sem nú sitja, hafa flestir Undirskriftir gegn ryki á Þjóðbraut Garðar Guðjónsson, DV, Akranesi: Á annað hundrað íbúar við Skarðs- braut og starfsmenn fyrirtækja við Þjóðbraut hafa skorað á bæjaryfir- völd að rykbinda Þjóðbrautina hið snarasta. íbúamir við Skarðsbraut, sem Uggur samsíða Þjóðbrautinni, verða fyrir miklum óþægindum vegna ryks frá Þjóðbraut í þurrkum, enda er umferö um götuna talsverð. í áskorun íbúanna kemur fram að við Skarðsbraut og Þjóðbraut búa hátt á þriðja hundrað manns. Þar segir enn fremur: „Við undirrituð teljum bæjaryfir- völd beinlínis sýna okkur óvirðingu með því að láta sóðaskapinn, sem hlýst af núverandi ástandi Þjóð- brautarinnar, viðgangast ár eftir ár og krefjumst úrbóta strax.“ „Okkar stefna er auðvitað sú að steypa þessa götu. En það er ekki gott að segja hvenær af því getur orðið. Hér er um 20-30 mOljóna króna framkvæmd að ræða en gatan gefur htið sem ekkert af gatnagerðar- gjöldum. En við vOjum auðvitað að gatan verði steypt sem fyrst,“ sagði Gísh Gíslason bæjarstjóri, en hann tók við undirskriftum íbúanna. Togaramir að klára kvótann Regína Thorarensen, DV, SeMossi: Eskifjarðartogararnir Hólmatind- ur og Hólmanes, sem gerðir eru út á sóknarmarki, hafa aflað sem hér seg- ir frá áramótum. Hólmatindur hefur fengið 2.150 tonn og er brúttóverð aflans liölega 70 mihjónir króna. Hólmanes er með 2.400 tonn og er brúttóverðið rúmar 76 milljónir. Verulega er nú farið að ganga á þorkskvótann þannig á Hólmatindur á eftir um 130 tonn en Hólmanesið 215 tonn. VIDEOHOLLIN LÁQMUUV 7, SIMI 685333 HAMRABORQ 11, SÍMI 641320 ÞÓNQLABAKKA 6, MJÓDD, SÍMI 670066 MAVAHUð 25, SÍMI 10733 HRAUNBERQI 4. Sl'MI 77770

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.