Dagblaðið Vísir - DV - 11.09.1989, Side 17

Dagblaðið Vísir - DV - 11.09.1989, Side 17
.>>:«•< fiafJMaT^ag .it itjoaöiivia MÁNUDAGUR 11. SEPTEMBER 1989. 17 REYKJMJÍKURBORG AeutMn Atödwi BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR Lausar stöður bókavarða við Borgarbókasafn. Upp- lýsingar eru veittar á skrifstofu Borgarbókasafns í síma 27155. Umsóknum ber að skila til starfsmanna- halds Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 6 hæð, á sérstökum eyðublöðum, sem þar fást, fyrir 20. sept- ember 1989. Jón Sigurðsson, viðskipta- og iðn- aðarráðherra, mun flytja framsögu- erindi um uppbyggingu iðnaðar á grundvelli orkulindanna, sérstak- lega um hugmyndir um nýtt álver í tengslum við virkjun Jökulsár í Fljótsdal. Að framsöguerindinu loknu verða pallborðsumræður. Þátttakendur í umræðunum verða auk ráðherra sérfræðingar frá iðnaðarráðuneyt- inu og Landsvirkjun og fulltrúar Iðnþróunarfélags Eyjafjarðar og sveitarfélaganna á Eyjafjarðarsvæð- inu. Fundargestum gefst færi á þv að beina spurningum til ráðherr eða annarra þátttakenda í pall borðsumræðunum. IÐNAÐARRAÐ UNEYTIÐ Iðnaðarráðuneytið í samvinnu við Iðnþróunarfélag Eyjafjarðar gengst fyrir almennum fundi miðvikudaginn, 13. september 1989, kl. 20.30, í Alþýðuhúsinu á Akureyri. Lesendur Hundadagar 89: Lifandi myndir Edda Hákonardóttir skrifar: styrktir af ríkinu og einum um- tilvalið að veita okkur aðstöðu þar. Miðvikudaginn 9. ágúst sl. var sjónarmanni greitt fyrir sitt starf. Hann er nú leigður fyrir sýningar stuttmyndasýning á Hótel Borg og Styrkír eru veittir til listrænna á „Láght Nights“ sýningunum á komu þangað um 200 manns. Er mynda, ég held þó að enginn lifi í sumrin. það furðulega mikiU áhugi, miðað raun af þessu. Það sem ég er hrifn- Uppáhaldslistamennimir mínir á við að þetta er ein af fyrstu sýning- ust af á þessu sviði er alvarleg þessu sviði eru þeir frönsku en unum hér á landi - fyrir utan þær myndlist, atvinnumennska. - Það þeir hafa fengist mikið við „Body sýningar sem ég hefi haldið, t.d. í var gott framtak h)á Alþýðuleik- Art“ og „Body Performance", og Tjaniabíói ’78 og var sú sýning líka húsinu að sýna þessar myndir og það er það sem ég geri líka. - Þetta vel sótt. það á þakkir skilið. er eins konar stefna, líkt og im- EinnigvarsýningáListahátíð88, Edda Sverrisdóttir, sem sá um pressionistarnir fylgdu, t.d. Van og voru þar sýndar þijár myndir sýninguna.sagðiaðhúnheíöitekið Gogh, Seurro, Renoir, Monet og eftir Brýnju Ben, Lárus Ými og þátt í sýningu á kvennamyndum í Cesanne. Maríu Kristjóns, og voru þá veitt Stjörnubíói fyrir nokkrum árum. Van Gogh málverk eru nú seld á verðlaun. Mér fannst myndir Eddu bestar á 24 milljónir punda. Einhvem tíma Ég hef verið að bíða eftir þvi að þessari sýningu. Hún hefur stund- eigiun við kannski eftir að selja eitthvaðgerðistáþessumvettvangi að nám í kvikmyndagerö í San okkar myndir á sama verði. - Eg héma heima, en erlendis hafa Fransisco og geröi m.a. myndina er að reyna að fá þessa frönsku stuttmyndir þekkst lengi. Hef ég LífsbjörgíNorðurhöfumsemhefur myndlistarmenn hingað til lands víða sýnt erlendis. - Á stööum eins veriö svo umdeild. ' til að sýna, t.d. Teo Hemandez, og Millenium í Greenvich village í Það kemur að því að við þurfum Michel Nedjar, Katarina og Maria New York, og eins í London, París, okkar stað fyrir svona myndir og (grískar). En þeir gera eingöngu Stokkhólmi og Kaupmannahöfn. vil ég þá nefna Tjarnarbíó. Ríkið „Super-8“ myndir. Allir slíkir sýningarstaðir eru eöa borgin á þann stað og því er Atvinna og orkulindir Landbúnaður og stjómmál: Koma mörg- um á kaldan klakann Sigurður skrifar: Laugardaginn 2. sept. sl. var viðtal í Sjónvarpinu við Steingrím Her- mannsson, Þorstein Pálsson og Júl- íus Sólnes. Lítillega var komið inn á landbúnaöarmál. Stjórnmálamenn- irnir töldu landbúnaðarmálin „við- kvæm mál“ og ekki auðvelt að ná samstöðu um þau. Ekki kom fram hjá þeim að það' væri neitt „viðkvæmt" fyrir neyt- endur að mjólkurvörur voru hækk- aðar um allt að 14% daginn áður, á þessum tímum hraðminnkandi kaupmáttar launa og vaxandi at- vinnuleysis. - í framhaldi af því kvað Steingrímur Hermannsson ekki vera hægt að „kasta bændum á kaldan klakann", um 20 þúsund manns - hvaðan sem hann fær þá tölu. Skattgreiðendur hafa látið sig hafa það þótt háum upphæðum af skatt- peningum þeirra hafi verið veitt til landbúnaðarins í ýmsum myndum á undanfornum árum og nú er þessi fjárhæð komin í 10% af öllum skatt- peningunum. - Og eru nú landbún- aðarvörur á íslandi u.þ.b. fimm sinn- um dýrari en í nágrannalöndunum! Réttara væri að segja aö land- búnaðarstefnan með stjórnmála- mennina í fararbroddi sé sú aö kaupa sér dýrmæt atkvæði og að kasta NEYTENDUM landsins á kaldan klaka og eyða upp auðlindunum. - Bændur sitja hins vegar eftir með sárt ennið, hanga á horriminni og láta nota sig. Þeir sem hagnast eru milliliðir, m.a. þeir sem selja til land- búnaðarins og auglýsa gjarnan með ákallinu „Bændur og búalið"! Er nú ekki tími til kominn fyrir bændur að rísa úr öskustó og taka málin í sínar hendur? Til að svo megi verða þarf að leyfa innflutning á landbúnaðarafurðum - þó með háum verndartollum sem gætu farið lækkandi þegar betur færi að ganga. Virkja þarf hugkvæmni og framtak bændanna. Þeir þurfa að selja sínar afurðir undir mismunandi merkjum, allt eftir því hvaðan afurðirnar koma af landinu, og leggja áherslu á gæði og bragð og verðleggja eftir því. Eftir því sem auðlindum fækkar og skattpeningar minnka verður slagurinn haröari um sameiginlega sjóðinn. Neytendur eru að verða miklu meðvitaðri um rétt sinn og hafa meiri samanburð við það sem gerist og gengur hjá nágrannaþjóð- um í verðlagi og gæðum matvæla. - Það verður æ erfiðara fyrir stjórn- málamenn okkar að ráðskast með þá. Þakka ber auknum umræðum og skrifum í fjölmiölum um þessi mál. En róðurinn er þungur því kolkrabb- inn teygir sig víða. TUNGSRAMUMBOÐIÐ: RAFTÆKJAVERSLUN ÍSLANDS HF. KNARRARVOGI 2, REYKJAVÍK - SÍMI 68-86-60 Myndin sem Margrét sendi. Hver þekkir barnið? Margrét skrifar: Ég sendi ykkur á lesendasíðu DV mynd af 36 mynda filmu sem fannst á tjaldstæöi nálægt Bjarkarlundi þann 21. ágúst sl. Gaman væri ef einhver þekkti þetta bam af myndinni og myndimar kæmust þannig til réttra eigenda. Upplýsingar fást í síma 98-21086

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.