Dagblaðið Vísir - DV - 30.10.1989, Blaðsíða 6
Fréttir Sandkom dv
Ársþing Landssambands hestamannafélaga:
Snörp átök og deilur um
bók Jónasar Kristjánssonar
Þingheimur hafði gaman af snörpum átökum um númerakerfi stóðhesta
að sögn Kára Arnórssonar, formanns Landssambands hestamannafélaga.
Hér sést Kári í ræðustóli á þinginu. DV-mynd EJ
„Þetta urðu snörp átök og deilur
sem þingheimur hafði ákaflega gam-
an af. Ég neita því ekki að hrossa-
ræktarráðunautum Búnaðarfélags-
ins, Þorkeli Bjamasyni og Kristni
Hugasyni, rann mjög í skap og svör-
uðu Jónasi Kristjánssyni ritstjóra
eftir að hann hafði farið háðulegum
orðum um það númerakerfi stóð-
hesta sem Búnaðarfélagið tók upp
fyrir um tveimur árum,“ segir Kári
Arnórsson, formaður Landssam-
bands hestamannafélaga. Fertugasta
þingi sambandsins lauk í gær. Það
var í umræðum um skýrslur nefnda
í gær sem upp úr sauð og ráðunaut-
amir reiddust.
Kári segir að fyrir um tveimur
ámm hafi Búnaðarfélagiö söðlað um
og tekið upp nýtt númerakerfi ætt-
bókarfærðra hrossa vegna tölvu-
skráningar. Jónas Kristjánsson rit-
stjóri noti hins vegar í nýrri bók
sinni, „Heiðajarlar", hið gamla núm-
erakerfi Búnaðarfélagsins.
„Kynbótanefnd þingsins komst að
þeirri niðurstöðu að ófært væri að
hafa tvö númerakerfi í gangi um
kynbótahross og mælti með nýjum
númerum Búnaðarfélagsins. í um-
ræðunum, sem voru um niðurstöðu
nefndarinnar, fór Jónas Kristjáns-
son háðulegum orðum um hana,
sagðist fagna henni þar sem hann
teldi nýja númerakerfið ekki vera
virkt og seint mundi ganga að út-
rýma því gamla. í orðum ráðunaut-
anna Þorkels og Kristins kom fram
að samkvæmt búfjárræktarlögum
hefðu aðrir en Búnaðarfélagið ekki
leyfi til að gefa stóðhestum ættbókar-
númer. Þeir sögöu því að Jónas
Kristjánsson eða einhver annar ein-
staklingur mætti ekki gefa út bók
méö öðru númerakerfi en Búnaðar-
félagið notar.“
Kári Arnórsson segir ennfremur
að helsti munurinn á númerakerfun-
um sé sá að nýju númerin gefi mikl-
ar upplýsingar en svo sé ekki um
gömlu númerin. Á móti komi að áfta
stafir séu í þeim nýju en aðeins fjór-
ir í þeim gömlu þannig að menn
muni fremur þau gömlu.
„Sem dæmi um nýtt númer getum
við tekið stóðhest sem fæddist í
Rangárvallarsýslu árið 1985 og var
hundraðasta foldaldið sem fæddist í
því héraði það ár og komst á skrá.
Nýja númerið skilar þessum upplýs-
ingum með númerinu 85-1-86-100 þar
sem 85 stendur fyrir fæöingarárið, 1
fyrir kynið, 86 fyrir héraðið og 100
fyrir fjölda fæddra folalda þetta ár.
Gamla númerið gaf engar upplýsing-
ar aðrar en að hesturinn hafi vérið
tekinn í ættbók og hvar hann sé að
finna í ættbókinni."
Að sögn Kára gagnrýnir Jónas í
inngangi bókar sinnar vinnubrögð
ráðunautanna tveggja er hann aflaði
upplýsinga hjá Búnaðarfélaginu við
vinnslu bókarinnar og þessari gagn-
rýni hafi þeir svarað um leið og þeir
svöruðu ummælum hans um núm-
erakerfi Búnaðarfélagsins.
„Þingheimur hafði ákaflega gaman
af þessu máli. í heild má segja að
þingið hafi bæði verið mjög skemmti-
legt en jafnframt málefnalegt,“ segir
Kári Amórsson.
-JGH
Guðmundur með ávísunina „góðu“ sem barst i pósti á 40 ára afmælis-
daginn hans. 2.277 pund og 95 pens, takk, stiluð á fyrirtæki í Hollandi.
DV-mynd Brynjar Gauti
Rijswijk sem Reykjavík:
Fékk óvart 2.277
pund í póstinum
„Ég fór í pósthólfið mitt í Kringl-
unni á fertugsafmæhsdaginn, föstu-
daginn 13. október. Þar lá bréf með
utanáskrift sem ég skildi ekki alveg
en númerið á pósthólfinu mínu stóð
þar að minnsta kosti skýrum stöfum
og eitthvað er líktist Reykjavík. Nú,
ég reif bréfið snarlega upp og viti
menn; í því var ávísun frá Barclays-
bankanum í Englandi upp á 2.277
pund og 95 pens eða um 227 þúsund
íslenskar krónur. Ég hélt eitt augna-
blik að þetta væri afmæhsgjöf en
þegar betur var að gáð var aht annað
á ferðinni," sagði Guðmundur Guð-
mundsson við DV þar sem hann var
að vinna í nýbyggingu við Skútuvog.
Þaö sem var í bréfinu var ávísun
frá heildsölufyrirtæki í Englandi sem
selur blóm og fleira. Bréf þetta var
ekki til Guðmundar heldur stílaö á
fyrirtækið Transflow í smábænum
Rijswijk í Hohandi. Nafn bæjarins
var ekki hægt aö lesa án þess að rýna
í skriftina og því hefur einhver póst-
maður í Englandi sent bréfið til ís-
lands. Þar hpfa menn lesið Rijswijk
sem Reykjavík fyrst bréfið var komið
hingað norður eftir á annað borð. Þar
sem pósthólfsnúmer hohenska fyrir-
tækisins er það sama og hjá Guð-
mundi fékk hann bréfið.
„Þeir í Englandi hefðu átt að skrifa
Hohand undir heimihsfangið og
senda ávísunina í ábyrgðarpósti, þá
heföi þetta ekki gerst. Ég hef ekki
komið því í verk ennþá aö senda bréf-
iö th Hohands.en ég geri þaö í dag,“
sagði Guömundur sem ekki heföi
haft neitt á móti því að eiga þessar
227 þúsund krónur.
Landsfundur Kvennalista:
Kvennalistakonur tilbúnar
að taka sæti í bankaráðum
Kvennahstakonur segja stöðu kon-
unnar ekki hafa batnað á íslenska
vinnumarkaðnum og að konur verði
fyrst atvinnulausar. Kvennahsta-
konur vilja ekki binda kvótann við
skip í sjávarútvegi, þær vilja sér-
staka kvennadehd í Byggðastofnun,
þær hvetja konur í öllum landshlut-
um til að fara í framboð í sveitar-
stjómarkosningum í vor, þær hafa
endurskoðað afstööu sína til banka-
ráða og eru nú tilbúnar að setjast í
bankaráð, þær mótmæla öhum áfor-
um um byggingu kjamorkuvers í
Dounreay í Skotlandi og vilja að ís-
lendingar hugleiði að hætta að selja
fisk til Bretlands í mótmælaskyni.
Þetta bar hæst á þriggja daga lands-
fundi Kvennahstans á veitingastaðn-
um Bási í Ölfusi sem lauk seinnipart-
inn í gærdag.
Að sögn Kristínar Sigurðardóttur,
sem skipar þriðja sæti Kvennalistans
á Reykjanesi, er áberandi að launa-
munur er enn geyshegur á milh
karla og kvenna á vinnumarkaðn-
um. „Staða kvenna hefur hvorki
batnað launalega né stöðulega. Og
það er áberandi að konur finna fyrst
fyrir atvinnuleysi.“
Samþykkt var tillaga um stofnun
sérstakrar kvennadeildar innan
Byggðastofnunar. Vih Kvennalistinn
að þessi deild fái 20 prósent af því
fjármagni sem stofnunin fær frá rík-
inu.
í sjávarútvegsmálum segir Kristín
Siguröardóttir að Kvennalistinn sé
ósáttur við núverandi stefnu. Hann
vhji að kvótinn sé ekki bundinn við
skip heldur útgerðarfélög og vinnslu-
stöðvar. „Viö viljum leyfa sölu á
kvóta en jafnframt að honum sé út-
hlutað á grundvehi byggöasjónar-
miða.“
Kristín segir ennfremur að
Kvennalistinn stefni að því að fá kon-
ur sem víðast á landinu í sveitar-
stjómir. „Konur eiga enn á brattann
að sækja. Ég get th dæmis nefnt að
fundartímar í sveitarstjómum em
langflestir á tímabihnu á mhli klukk-
an 5 og 7 á kvöldin. Ef við setjum
þetta í samband við könnun, sem
gerð hefur verið og sýnir að konur í
sveitarstjórnum eiga að jafnaði þrjú
böm, sjáum við hvað þessi fundar-
tími þýðir margfalt álag á heimilun-
um.“
Að sögn Kristínar var mikið rætt
um Evrópubandalagið og EFTA.
„Við vhjum hafa mikinn fyrirvara
varðandi Evrópubandalagið og vilj-
um ekki ganga í það. Það virðast
ekki standa okkur til boða þær for-
sendur sem við getum samþykkt sem
sjálfstæð þjóð, þetta á sérstaklega við
í sjávarútvegsmálum. “ -JGH
Frá landsfundi Kvennalistans um helgina. Kvennalistinn telur að konur
verði fyrst atvinnulausar. Kvennalistakonur vilja stofna sérstaka kvenna-
deild í Byggðastofnun, þær eru tilbúnar að setjast í bankaráð og þær
hvetja konur til að fara i framboð i sveitarstjórnarkosningunum að vori.
DV-mynd GVA
Fyrir salti
i grautinn
Þáhefur
Kjaradómur
ákveðiðlauna-
bækkun i'yrír
þingmenn og
ráðherraogvar
ekki seinna
vænnaaðráð-
herramirokk-
arfengjuknð
réttingulauna
sinna Þannig mun t.d. Steingrímur
forsætís hafa fengið 14 þúsundkróna
hækkun sera þætti víða góð búbót og
ætti hann því að eíga fyrir salti í
grautinn á næstunni, karlinn. Það
furðulegasta við þetta allt saraan er
að þingmenn og ráðherrar fengu pró-
sentuhækkun á laun sin meöan sauð-
$ vartur almuginn mátti láta sér
nægjafasta krónutöluhækkun og
enn breikkar launabilið. Þegar þessir
toppar þjóðélagsins eru svo spurðir
út í þessa þróun setja þeir upp sorgar-
s vipinn fræga og segjast þ ví miður
ekkert hafa með þetta að gera, þaö
sé kjaradómur sem sjái uro þessi mál.
H/Iömmu-
sultumamma
Þaölíður
varlasádagur
aðekkiséaug-
lýst i blnðunum:
keppniafýmsu
tagifyriral-
menning.Nu / :
umhelgina
rann útskila-
fresturíeinni
slíkrikeppnien
í þessu tilfelli áttu konur einar rétt á
þátttöku. Þær áttu að senda af sér
Htmyndir og vera klæddar grænu
sjah og með rauðdoppóttan skýluklút
á höfði og var tekið fram aö vínnings-
höfum gæfist kostur á að leika í aug-
lýsingamynd fyrir fyrirtælrið
Mömmusultur. Sú sem hreppir
fyrstu verðlaun fær titilinn
„mömmusultumamma“ og er þvi eft-
irmikluaðslægjast.
Meðfarsímann
í leikinn
ÓmarRagn-
arsvoner
þekkturfyrir
aðverameð
far»ininim í
hendinnihvert
semhannfer
umogerekken
nemagottum
þaðaðsegja.
Omarhefur
hins vegar eignast keppinaut í far-
símanotkim en það er Olafur Þór
Jóhannsson, framkvæmdastjóri
Fiskmarkaðar Suðurnesja. Olafur,
scm loikur með körfuboltaliði Grind-
víkinga.brásérí keppnisferð með
líði sínu til Akureyrar í síðustu viku
en mikið var að gera í vinnunni svo
hann tók farsímann með. Á leiðinni
til Akureyrar og í íþróttahöllina seldi
hannum 50tonnafsíld ígegnum
símann og síminn var tekinn með á
varamannabekkinn. Ekki er vitað
hvort Ólafur seldi mikið afsíld með-
an leikurínn stóð yfir on hann gaf sér
þó tima tíl að koma inn á og taka þátt
íieiknumumstund.
Kemurákajak?
IwleifurAn-
aníasson.Hðs-
stjóriliand-
boltalíösKAá
Akuroyri, er
maðurmeð
immorogájwð
tilaðlauma
einumogein-
umlóttum.Þeir
KA-mennhafa
verið að bíða eftir grænlenskum leík-
manni sem kom til Akureyrar og á
að leika með Iiðinu í vetur. Hann
þurfti hins vegar að bregða sér á kðf-
unarnámskeið til Danmerkur en átti
að koma tíl Akureyrar um síðustu
mánaðamót. Þorieifur sagöi í blaða-
viðtah á Akureyriað e.tv. heíði sá
grænlenski ákveðlð að koma ákajak
frá Danmörku til Akureyrar og þ ví
gæti verið að hann skilaði sér núna
um mánaöaraótin, einum mánuði á
eftiréætlun!
Umsjón: Gylti Kristjánsson
-hlh