Dagblaðið Vísir - DV - 30.10.1989, Blaðsíða 45
MÁNUDAGUR 30. OKTÓBER 1989.
45
Skák
Jón L. Arnason
Hér er glatað tækifæri úr áskorenda-
einvígi Tinvmans og Speelmans í Lund-
únum á dögunum. Staðan er úr þriðju
skákinni, Timman hefúr hvítt og á leik:
Timman lék 44. Rf4? en eftir 44. - HfL +
45. Kg3 Rel! varð hann að sætta sig við
þráskák með 46. Df5+ Kg8 47. Dg5+ og
jafntefli samið.
í skákskýringasalnum bentu Sax, And-
ersson og fleiri á vinmngsleiðina: 44.
Rg5+ Kg8 45. Dh6 Bd3 Eini leikurinn til
að hindra mát; skák með hróknum dugir
skammt. 46. d7! Hótar 47. Dxf8 +! og vekja
upp nýja drottningu. 46. - Hd8 47. Re6!
og hótunin 48. Dg7 mát knýr fram leikina
48. - fxe6 49. Dg5+ Kh7 50. Dxd8 með
vinningsstöðu á hvitt.
Bridge
ísak Sigurðsson
Brasilíumennimir gamalkunnu,
Gabriel Chagas og Marcelo Branco, þykja
hafa staðið sig afburðavel á heimsmeist-
aramótinu í Perth í Ástralíu. í þessu spili
sátu þeir í AV í opna salnum í leik gegn
Kananadamönnum í undanúrslitum
keppninnar og Chagas átti út gegn 4 spöð-
um suðurs. Allir á hættu, austur gaf:
* Á42
V ÁKDIO
♦ KG876
. + Á
* KD3
V 6432
* ÁD2
* G84
N
V A
S
♦ 108
V 9875
♦ 4
+ D109762
* G9765
V G
* 10953
* K53
Austur Suður Vestur Norður
Pass Pass Pass 1*
Pass 1* Pass 2W
Pass 2 G Pass 3♦
Pass 4« p/h
Chagas hitti á útspil sem hafði ótrúleg
áhrif. Hann spilaði út tigulás og því næst
tigultvisti. Chagas hafði að vísu enga
hugmynd um að hann væri að gefa Bran-
co stungu en var aðeins að reyna að fá
suður til að hætta viö svíninguna í tígli.
Það fór eftir, suður rauk upp með kóng
sem Branco trompaði og spiiaði blindan
inn á laufás. Suður tók næst ás í spaða
og þijú hæstu hjörtun og Qeygði tíglun-
um heima. En þegar hann spilaði spaða
úr blindum næst, í þeirri von að fella
sama kóng og drottningu, tók Chagas á
bæði spilin og AV fengu að lokum einn
slag til viðbótar á lauf. í lokaða salnum
spiluöu Brasilíumennimir fimm tígla og
stóðu þá slétt, gáfu einn á tígul og einn
á spaða. Brasilíumenn græddu því 13
impa á spilinu.
ENDURSKINS-
MERKI ERU
NAUÐSYNLEG
FYRIR ALLA
yuJgEROAR
Lalli og Lína
Slökkvilið-lögregla
Reykjavík: Logreglan sími 11166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Seltjarnarnes: Logreglan sími 611166,
slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166,
slökkviliö og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavík: Lögreglan sími 15500,
slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreiö
sími 12221.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími
11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið
11955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223
og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið
sími 22222.
ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna-
sími og sjúkrabifreið 3353, lögreglan
422Í.
Apótek
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek-
anna í Reykjavík 27. október-2. nóvember
1989 er í Árbæjarapóteki og Laugarnesapó-
teki.
Það apótek sem fyrr'er nefnt annast
eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl.
9 að morgni virka daga en til kl. 22 á
sunnudögum. Upplýsingar um læknis-
og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888.
Mosfellsapótek: Opið virka daga frá
kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opiö mánudaga-
föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Sími 651321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá
kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12.
Hafnarfjörður: Noröurbæjarapótek er
opið mánudaga til fimmtudaga frá kl.
9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl.
9-19. Bæði apótekin hafa opið föstudaga
frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14
og til skiptis annan hvem helgidag frá
kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó-
tekanna, 51600 og 53966.
Apótek Keflavíkur: Opiö frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opiö virka
daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar-
daga og sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Virka daga er opið í þessum
apótekum á afgreiðslutíma verslana.
Apótekin skiptast á sína vikuna hvort
að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga-
vörslu. Á kvöldin er opið í þvi apóteki
sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á
helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á
öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak-
vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma
22445.
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 696600.
Sjúkrabifreið: ReyHjavík, Kópavogur
og Seltjamames, sími 11166, Hafnar-
fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 12222,
Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri,
sími 22222.
Krabbamein - Upplýsingar fást bjá fé-
lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og
fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn-
arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar-
stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl.
17 til 08, á laugardögum og helgidögum
allan sólarhringinn. Vitjanabeiönir,
símaráðleggingar og tímapantanir í
sími 21230. Upplýsingar um lækna og
lyfiaþjónustu em gefnar í símsvara
18888.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eða nær ekki til hans
(sími 696600) en slysa- og sjúkravakt
(slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi-
veikum allan sólarhringinn (sími
696600).
Seltjarnarnes: Heilsugæslustööin er
opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar-
daga kl. 10-11. Sími 612070.
Hafnarfiörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, sími 51100.
Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthaf-
andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu-
gæslustöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
síma 11966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu-
gæslustööinni í síma 22311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far-
sími) vakthafandi læknis er 985-23221.
Upplýsingar hjá lögreglunni í síma
23222, slökkviliöinu í síma og
Akureyrarapóteki í síma 22445.
Heimsóknartími
Landakotsspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18,
aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör-
gæsludeild eftir samkomulagi.
Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl.
18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og
18.30-19.30.
Fæðingardeild Landspítalans: Kl.
15-16 og 19.30-20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla
daga kl. 15.30-16.30
Kleppsspítalinn: Alla daga ki. 15-16 og
18.30- 19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30.
Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga
og kl. 13-17 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Fijáls heimsóknartími.
Kópavogshælið: Eftii' umtali og kl.
15-17 á helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga
og aðra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16
og 19-19.30.
Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla
daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl.
15.30- 16 og 19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla
daga kl. 15-16 og 19-19.30,
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl.
15.30-16 Og 19-19.30. \
Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og
19-20.
Vifilsstaöaspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 19.30-20.
Vistheimilið Vífilsstöðum: Sunnudaga
kl. 15-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar-
daga kl. 15-17.
Vísir fyrir 50 árum
Mánudagur 30. október
Næst samkomulag um friðarsamninga?
Molotov eða Stalín sagðir munu hreyfa
málinu að undirlagi Hitlers.
Engin von um samkomulag nema gengið verði að lágmarkskr-
öfum bandamanna, segir Daily Mail.
Spakmæli
Góðum manni getur ekkert grandað
- hvorki gott né illt -
Sókrates.
Söfnin
Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar-
timi safnsins er á þriöjud., fimmtud.,
laugard. og sunnud. frá kl. 14—17,
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op-
ið sunnudaga, þriöjudaga, fimmtudaga
og laugardaga kl. 13.30-16.
Árbæjarsafn: Opiö alla daga kl. 10-18
nema mánud. Veitingar í Dillonshúsi.
Borgarbókasafn Reykjavíkur
Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155.
Borgarbókasafnið í Geröubergi 3-5, s.
79122, 79138.
Bústaðasafn, Bústaöakirkju, s. 36270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814.
Ofangreind söfn eru opin sem hér segir:
mánud.-fimmtucL kl. 9-21, föstud. kl.
9-19, laugard. kl. 13-16.
Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opiö
mánud.-laugard. kl. 13-19.
Hofsvallasafn, HofSvallagötu 16, s.
27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19.
Bókabílar, s. 36270. Viökomustaöir víðs
vegar um borgina.
Sögustundir fyrir böm:
Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi,
fimmtud. kl. 14-15.
Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11.
Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12.
Allar deildir em lokaöar á laugard. frá
1.5.-31.8.
Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7:
er opiö daglega nema mánud. kl. 11-17.
Listasafn Einars Jónssonar er opið
alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16.
Höggmyndagarðurinn er opinn alla
daga kl. 11-17.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á
Laugarnesi veröur lokað frá 2. til 21.
október.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 14.30-16.
Norræna húsiö við Hringbraut: Sýn-
ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19.
Bókasafn Norræna hússins: mánu-
daga til laugardaga kl. 13-19. Sunnu-
daga 14-17.
Sjóminjasafn íslands er opið laugar-
daga og sunnudaga kl. 14-18 og eftir
nánara samkomulagi í síma 52502.
J. Hinriksson, Maritime Museum,
Suðurvogi 4, S. 84677. Sjóminja- og vél-
smiðjumunasafniö er opiö frá kl. 13.-17
þriðjud-laugard.
Þjóðminjasafn íslands er opiö þriðju-
daga, fimmtudaga, laugardaga og
sunnudaga, frá kl: 11-16.
Bilaxúr
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og
Seltjamames, sími 686230.
Akureyri, sími 22445.
Keflavík, sími 15200.
Hafnarfiörður, sími 51336.
Vestmannaeyjar, sími 11321.
Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa
vogur, sími 27311,
Seltjamames, sími 615766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Sel-
fiamames, sími 621180,
Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og
um helgar, sími 41575.
Akureyri, sími 23206.
Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555.
Vestmannaeyjar, simar 11088 og 11533.
Hafnarfiöröur, sími 53445.
Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi,
Selfiamamesi, Akureyri, Keflavík og-
Vestmannaeyjum tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, simi
27311: Svarar alla virka daga fíá kl. 17
síödegis til 8 árdegis og á helgidögum
er svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum
tilfellum, sem borgarbúar tefia sig þurfa
að fá aðstoð borgarstofhana.
Tilkyimingar
AA-samtökin. Eigir þú viö áfengis-
vandamál að stríða, þá er sími samtak-
anna 16373, kl. 17-20 daglega. * -
Stjömuspá
Spáin gildir fyrir þriöjudaginn 31. október
Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.):
Þú gætir þurft að aðlaga eitthvað breyttum aðstæðum. Erfið-
leikar í áætlunum þinum ættu að leysast og þú getur farið
þínu fram.
Fiskarnir (19. febr.-20. mars.):
Þú mátt búast við miklum breytingum í dag. Þér tekst nfiög
vel upp. Þú gætir þó orðið fyrir einhveijum vonbrigðum
með eitthvað seinna í dag.
Hrúturinn (21. mars-19. april):
Ákveðið mál sem þig varðar ætti að leysast. Láttu samt ekki
plata þig í fiármálum. Áhætta er ekki góð. Happatölur eru
5, 23 og 27.
Nautið (20. april-20. maí):
Þig skortir ekki hugmyndir og ákafi þinn smitar út fiá sér.
Þú verður að varast að vera óþolinmóður við þá sem hafa
minni áhuga.
Tvíburarnir (21. maí-21. júní):
Þú stendur andspænis hálfleiðinlegum verkefnum. Taktu
þig tökum og þér gengur vel með það sem þú gerir. Skemmt-
un er fyrirsjáanleg.
Krabbinn (22. júní-22. júlí):
Það vænkast hjá þér hagurinn. Einhver endurgeldur greiða
eða borgar til baka lán. Einbeittu þér gaumgæfilega svo þú
gerir ekki mistök.
Ljónió (23. júli-22. ágúst):
Þetta verður líflegur dagur hjá þér og þú verður að vera
ffiótur að hugsa svo allt gangi upp. Mikilvæg ákvörðun gæti
frestaö' heföbundnum verkum.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Þú hefur tilhneigingú til að gera meira en ætlast er til af
þér. Varastu að taka of mikið að þér svo fiölskylda þín líði
ekki fyrir það.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Þú hefur mikla persónutöfra eins og er. Fólk leitar félags-
skapar þíns og ráða. Lentu samt ekki á milli í ágreiningi
vina þinna.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Þú ert bestur ef þú ert einn út af fyrir þig og getur átt við
hlutina eins og þú vilt sjálfúr. Þessi þörf þín líður lfiá og
kvöldið verður félagslegt.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Þrýstingur sem þú skapar hefur góð áhrif á málefni sem
koma sér einkar vel fyrir þig. Happatölur eru 2, 22 og 28.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Stundvísi er nfiög mikilvæg. Þú gætir tapað ef þú mætir of
seint. Varastu að sjá eftir einhveiju það vex þér bara yfir
höfúð. Svaraðu beinum spumingum með beinum svörum.