Dagblaðið Vísir - DV - 30.10.1989, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 30.10.1989, Blaðsíða 33
33 MÁNUDAGUR 30. OKTÓBER 1989. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Til sölu Nýtt! Banana Boat töfragelið, Aloe. Vera hárlýsir, sólbrúnkufestir £ ljósaböð, E-gel, f/exem, psoriasis. Fáðu bækling. Heilsuval, Laugav. 92, s. 11275. Sólarlampinn, Vogum, Bláa lónið, Heilsúbúðin, Hafnarf., Bergyal, Kóp., Árbæjarapótek, Hödd, Grettisg., Samt. Psoriasis- & exemsjúkl., Baulan, Borgárf., Ferska, Sauðárkr., Hliðarsóí Sigr. Hannesd., Ólafefirði, Heilsu- homið, Akureyri, Hilma, Húsavík. Smáauglýsingadeild OV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 18-22. ATH. Auglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 27022. Seljið nýja og notaða muni í Kolaport- inu. Litlir sölubásar kosta 2.000 kr., stórir sölubásar 3.500. Seljendur not- aðra muna fá sölubása á aðeins 1.500 kr. Pantið pláss í silba 687063 e.kl. 16. Vinsamlegast athugið nýtt símanúm- er. Kolaportið - alltaf á laugardögum. Verslunin sem vantaði auglýsir: vorum að fá inn fulla búð af notuðum og nýjum vörum é frábæru verði, skrifborð, fundaborð, tölvuborð, leð- ursófasett, leðurhægindastólar, tölv- ur, skrifstofustólar o.m.fl. Verslunin sem vantaði, Skipholti 50b, s. 626062. Vegna fiutnings: hjónarúm, tvöfalt kassettut., stórt skrifborð, eldhúsb. + 4 stólar, lítið sófab., burðarrúm, bóka- hillur. Selst ódýrt. Einnig gefins rimlanim og veggskápur. S. 9142667. 1 stk. nýr leðurjakki, 2 stk. nýir leður- frakkar, leður-stresstaska, ónotað Weslo æfingatæki fyrir heimilisnot., IBM PS/2 tölva. Uppl. í s. 91-71758. Athugið, gott verð. Til sölu gervi- hnattadiskur, 1,8, með fjarstýrðum móttakara, verð 70 þús. staðgreitt. Uppl. í sfma 678552 eftir kl. 19. Barnavagn - fururúm. Grár Silver Cross bamavagn, stærri gerð, til sölu, verð 20 þús., einnig fururúm, 1,20x2 m, verð 10 þús. Sími 92-68643. Hjónarúm, 1,50x1,90 m, og ítalskur, tvílitur vaskur á fæti, með blöndunar- tækjum og vatnslás. Úppl. í síma 40332 eftir kl. 18. Háþrýstiþvottavél. Til sölu ónotuð KEW Á2K háþrýstiþvottatæki 160 bar, 3 fasa, með góðum afslætti. Uppl. í síma 91-54057. Innihurðir. Til sölu 3 fullbúnar inni- hurðir (dökkar), 70 cm breiðar, í fumkörmum. Seljast ódýrt. Uppl. í síma 77847 eftir kl. 16. Lesley gervineglur, ieysigeislameðferð. Hárrækt, Trimform, rafinagnsnudd við vöðvabólgu, gigt, bakverkjum og megrun. Orkugeislinn, s. 686086. Lítið notuð JVC VHSC videoupptökuvél til sölu ásamt öllum fylgihlutum og þrífæti, ýmsir möguleikar varðandi greiðslur. Uppl. í síma 92-14146. Megrun, vitamingreining, svæðanudd, orkumæling, hárrækt m/leysi, rafmn., akupunktur. Heilsuval, Laugavegi 92 (Stjömubíóplanið), s. 626275 og 11275. Nýjar álfelgur undir Toyota, 4 gata, 13", tií sölu, einnig ný dekk, 235x75, R 15, og notuð 215x75, R 15, ódýr. Úppl. í síma 53726 eftir kl. 19. Silkiblóm, silkitré m/ekta stofnum, postulínsdúkkur og gjafavömr. Send- um í póstkr, Silkiblómaversl. Art blóm og postulín, Laugav. 45, s. 626006. Til sölu nýr refaskinns-pels, einnig málverk eftir Gunnar Örn, 115x94, og óinnrammað verk eftir Jón Gunnar, 70x48. Uppl. í síma 91 -73398 eftir kl. 17. Til sölu stóll fyrir hárgreiðslustofu eða, rakara, með pumpu, einnig hvítt Ikea borð. Uppl. í síma 91-40744 og eftir kl. 19 í síma 40826. 4 stk. litið notuð nagladekk til sölu, 13 tommu, verð kr. 4000. Uppl. í síma 91-54577. 5 stk. fulningahurðir án karma til sölu. Tilbúið undir málingu. Uppl. í síma 91-671351. Mánaðarbollar, kar, kanna og mánað- arglös til sölu. Uppl. í síma 91-671838 eftir kl. 17. Nýr Cylinda 7000 tauþurrkari, verð kr. 30 þús., búðarverð 55 þús. Sænsk gæðavara: Uppl. í síma 17991 e.kl. 19. Snotur útidyrahurð, með gleri báðum megin, til sölu, ýmsir möguleikar. Uppl. í síma 611448 eða 13583. Thermos blástursofn, helluborð og vifta til sölu, 8 ára og vel með farið. Uppl. í síma 92-14236. Til sölu stór ameriskur tauþurrkari, 5 kg þvottavélar og þeytivinda, 3,6 kg. Uppl. í síma 91-670340. Vatnsrúm til sölu, 2ja ára gamalt, ný dýna, einnig Britax ungbamabílstóll. Uppl. í síma 673834. 4 nagladekk, 14" til sölu. Uppl. í síma 91-45425 e.kl. 16. 4 stk. nagladekk á Citroen GSA Pallas felgum til sölu. Uppl. í síma 91-50032. Helgarferð fyrir tvo til sölu. Uppl. í síma 651261. Ljósakross á leiði til sölu, 36 ljós pr. kross, 32 volt. Uppl. í síma 92-13663. Litið notuð eldavél og saumavéi til sölu. Uppl. í síma 91-38491. Tveir nýir, tvibreiðir svefnsófar til sölu. Uppl. í sima 675344 eftir kl. 15. ■ Oskast keypt Þvi ekki að spara 15% og greiða smáauglýsinguna með greiðslukorti. Síminn er 27022. Hringdu strax. Smáauglýsingar DV. Óskum eftir renni- eða harmóníku- hurð, nýlegum svefnsófa með rúm- fatageymslu, bókahillum og sófaborði. Uppl. í síma 91-32781. Fyrirtæki óskar eftir skrifborði með skjalaskúffu. Uppl. í símum 91-688855 frá kl. 13-18 og eftir kl. 18 í 38959. Vil kaupa poppvél, ismolavél, verslun- arhillur frá Matkaup og lagerhillur. Uppl. í síma 53607 eftir kl. 19. Óska eftir að kaupa lánsloforð Hús- næðisstofnunar. Góð greiðsla. Tilboð sendist DV, merkt „Lán 7694“. Óska eftir að kaupa lánsloforð Hús- næðisstofnunar, góð greiðsla í boði. Tilboð sendist DV, merkt „D 7639“. Vil kaupa góðan tvibreiðan svefnsófa. Uppl. í síma 91-71324. Yannmar M 20 startari óskast í báta- vél. Uppl. í síma 97-51268. ■ Verslun Verslunareigendur, athugið! Nýlegur lager til sölu, leikföng, ritföng, gjafa- og jólavörur. Góður staðgreiðsluaf- sláttur. Uppl. í síma 25463. ■ Fatnaður Vetrarkápur, jakkar, svartur flauels- jakki (minkur), dragtir, lítil númer, og ýmislegt fleira til sölu á hagstæðu verði. Sími 18481, Miðtún 78. ■ Fyrir ungböm Emmaljunga barnavagn til sölu ásamt Maxi Cosy barnabílstól, leikgrind, skiptiborði, sængurpoka, magapoka og pelahitara. Uppl. í síma 641674. Nýlegur Silver Cross barnavagn til sölu, minni gerðin. Uppl. í síma 53575 e.kl 17. ■ Hljóðfæri Þrjú ný öndvegishljóðfæri til sölu. Le Blanc L-300 viðarklarinett, Yamaha YSS 62 sópransaxafónn, Phillip Hammig viðarþverflauta með silfurklöppum. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-7673. Gitarinn, hljóðfæraverslun, Laugav. 45, s. 22125. Kassa- rafmagnsgitarar, tösk- ur, rafinpíanó, hljóðgervlar, strengir, ólar, kjuðar o.fl. Sendum í póstkröfu. Sailer. Vesturþýskt gæðahljóðfæri. Góður afeláttur ef samið er strax. Til sýnis og sölu í Hljóðfæraverslun Pálmars Áma, sími 91-32845. Vanur hljómborðsleikari/pianóleik- ari/bakraddasöngvari óskar eftir starfi, allt kemur til greina. Uppl. í síma 91-23015. Roland S 50 sampler til sölu, lítið not- aður, 30 disklingar fylgja. Uppl. í síma 71156. Til sölu sérlega fallegt píanó, 2 ára gamalt. Einnig mandólín. Uppl. í síma 91-31894 eftir kl. 18.__________ Óska eftir góðu trommusetti. Uppl. gef- ur Reynir Þór í síma 686040 (á kvöld- in).________________________________ Pottþéttur Yamaha tenor saxófónn til sölu. Uppl. í síma 91-623036 eftir kl. 18. M Hljómtæki____________________ Biltæki Alphine, útvarp/segulband, 18 minni, Dolby reverse og loudness, klukka, 90 w magnari fyrir 2-6 hátal- ara, 2 stk. 120 w threeway hátalarar. Uppl. í síma 96-42014 e.kl. 18. KEF hátalarakit til sölu, B 139 bassi, B 110 miðtónn, T 52 tveeter, SP 1115 og SP 1116 tíðnideilar, hátalarabox fylgja. Uppl. í síma 25706 á kvöldin. Tökum í umboðssölu hljómflutnings- tæki, sjónvörp, video, farsíma, bíl- tæki, tölvur, ritvélar o.fl. Sportmark- aðurinn, Skipholti 50C, sími 31290. M Teppaþjónusta Teppaþurrhreinsun - Skúfur. Þurr- • hreinsun er áhrifarik og örugg. Teppið > heldur eiginleikum sínum og verður ekki skítsælt á eftir. Nánari uppl. og tímapantanir í síma 678812. Hrein teppi endast lengur. Nú er létt og ódýrt að hreinsa gólfteppin og hús- gögnin, svipað og að ryksuga. Nýju vélarnar, sem við leigjum út, hafa háþrýstan sogkraft og hreinsa mjög vel. Hreinsið oftar, það borgar sig! Teppaland - Dúkaland, Grensésvegi 13, símar 83577 og 83430. Afgreitt í skemmunni austan Dúkalands. Teppa- og húsgagnahreinsun. Djúp- hreinsunarvélar, margra ára reynsla, örugg þjónusta. Dag-, kvöld- og helg- arþj. Sími 17671 og611139. Sigurður. Teppahreinsivélar til leigu, hreinsið teppin og húsg. sjálf á ódýran hátt. Opið alla daga 8-19. Bón- og bíla- þvottastöðin, Bíldshöfða 8, s. 681944. Tökum að okkur stærri og smærri verk í teppahreinsún. Þurr- og djúphreins- un. Einar Ingi, Vesturbergi 39, sími 72774. ■ Húsgögn Notuð húsgögn, s. 77560, og ný á hálf- virði. Við komum á staðinn, verðmet- um húsgögnin. Tökum í umboðssölu eða staðgreiðum á staðnum. Raftæki sem annar húsbúnaður, einnig tölvur og farsímar. Allt fyrir heimilið og skrifstofuna. Smiðjuvegi 6 C, Kópavogur, s. 77560. Magnús Jóhannsson forstjóri. Guðlaugur Laufdal verslunarstjóri. Nýlegir Ikea hlutir. Til sölu er svart gróft rimlarúm (120x200), Alta hljóm- tækjakassi úr furu, Akka hvítt felli- borð og hvítt kringlótt eldhúsborð, sanngjarnt verð. Uppl. í síma 46403. Afsýring. Afsýrum öll massíf húsgögn þ.á m. fulningahurðir, kistur, kom- móður, skápa, stóla, borð o.fl. Sími 76313 e.kl. 17 virka daga og um helgar. Sófasett, 3 + 2 + 1, ca 12 ára gamalt, tvíbreiður svefnsófi með borði og stól, og kringlótt eldhúsborð, til sölu. Uppl. í síma 52991 eftir kl. 17. 3 + 2 + 1, mjög vel með farið plusssófa- sett, til sölu á 30.000. Uppl. í síma 18396 eftir kl. 17. Lítið notaður svefnbekkur, með tveimur skúffum, til sölu. Verð kr. 14 þús. Uppl. eftir kl. 19 í síma 657314. Vel með farin Club 8 hillusamstæða til sölu, selst ódýrt. Uppl. í síma 91- 641044 eftir kl. 18. Verkstæðissala. Hornsófar og sófasett á heildsöluverði. Bólsturverk, Klepps- mýrarvegi 8, sími 36120. Eldhúsborð ásamt 4 stólum til sölu. Uppl. í síma 91-687516. Til sölu góður tvíbreiður svefnsófi. Uppl. í síma 91-54997 eftir kl. 19. M Bólstrun_____________________ Viðgerðir og klæðningar á bólstruðum húsgögnum. Gerum líka við tréverk. Komum heim með áklæðaprufur og gerum tilboð. Aðeins unnið af fag- mönnum. Bólstrunin; Miðstræti 5, sími 21440 og kvöldsími 15507. Allar klæðningar og viðgerðir á bólstr- uðum húsgögnum. Komum heim, verðtilboð. Fagmenn vinna verkið. Form-bólstrun, Auðbr. 30, s. 44962, heimas. Rafn: 30737, Pálmi: 71927. Húsgagnaáklæði. Fjölbreytt úrval á lager. Sérpöntunarþjónusta. Sýnis- horn í hundraðatali á staðnum. Af- greiðslutími innan 2 vikna. Bólstur- vörur hf„ Skeifunni 8, s. 685822. Sófasett, stakir sófár og hornsófar eftir máli. Verslið við framleiðanda, það borgar sig. Betri húsgögn, Duxhús- gögn, Reykjavíkurvegi 62, s. 91- 651490. M Tölvur________________________ Ath. HeimilisKORN er öflugt heimilis- bókhald fyrir IBM PC tölvur. Vélrit- unarKORN er hugbúnaður fyrir þá sem vilja ná meiri leikni í vélritun_á spennandi og skemmtilegan hátt. Höf- um einnig fjölmörg önnur kerfi fyrir fyrirtæki og stofnanir. Hafðu sam- band við hugKORN í síma 689826 og pantaðu bækling yfir það sem vekur forvitni þína, þér að kostnaðarlausu. PC tölva með hörðum diski og prent- ara óskast, staðgreiði 50 þús. fyrir hvoru tveggja. Uppl. í síma 91-612418 e.kl. 17. Til sölu Victor VPC lie og Nec Pinwriter P6 24 nála prentari, ásamt forritum. Uppl. í síma 98-75272 á kvöldin. Tökum allar tölvur og fylgihluti í um- boðssölu. Mikil sala. Viðgerðar- og forritunarþjónusta. Tölvuríkið, Laugarásvegi 1. Sími 678767. Óska eftir Amiga 500, helst með auka- drifi og aukaminni. Til sölu á sama stað Epson LX800 prentari m/Atari stafasetti. S. 91-40709 milli kl. 16 og 19. IBM PPC-640 K tölva til sölu, með IBM prentara, kr. 40 þús. stgr. Uppl. í síma 688905. Amstrad CPC 6128 og Epson prentari til sölu. Uppl. í síma 91-76502. ■ Sjónvözp Sjónvarpsviðgeröir samdægurs. Sækj- um, sendum. Einnig þjónusta á mynd- segulbandstækjum og loftnetum. At- hugið, opið laugardaga 11-14. Litsýn sf„ Borgartúni 29, sími 27095. Almennar sjónvarps- og loftnetsviö- gerðir. Gerum tilboð í nýlagnir. Kvöld- og helgarþjónusta. Loftrás, s. 76471 og 985-28005._________ Notuð og ný litsjónvörp til sölu, notuð litsjónvörp tekin upp í, loftnets- og viðgerðarþjónusta. Verslunin Góð kaup, Hverfisg. 72, s. 21215 og 21216. Viðgerðaþj. á sjónvörpum, videot., hljómtækjum o.fl. Sala og þj. á loft- netskerfum og gervihnattadiskum. öreind sf„ Nýbýlav. 12, s. 641660. ■ Ljósmyndun Minolta 7000 til sölu ásamt 50 mm linsu og Minolta 2800 autofocus flass. Uppl. í síma 675014. ■ Dýrahald 7 vetra brúnstjörnóttur reiðhestur undan Léttfeta frá Enni, stór og myndarlegur hestur, einnig 10 vetra brúnn tví- stjömóttur, alþægur barnahestur til sölu. Uppl. í síma 673834. Hestamenn - nýtt. Höfum til sölu mynd- bandið, Islenski hesturinn, tamning I og II. Hestamaðurinn, verslun hesta- mannsins, Ármúla 38, sími 91-33150 og 91-681146. Póstsendum. Hesturinn okkar er kominn út. Frásagnir og myndir frá FM á Iðavöll- um og EM í Danmörku, einnig fróð- legt viðtal við Andreas Trappe. Áskriftarsímar 19200 og 29899. Hundaskólinn. Upppantað á núverandi hlýðninámskeið, stig I, II og III. Ath. takmarkaður fjöldi nemenda í hóp. Tveir leiðbeinendur. Innritun á ný námskeið. Símar 657667 og 642226. Rauður hestur, með litla stjörnu, tapað- ist frá Eyjum í Kjós, sennilega síðustu mánaðarmót. Þeir sem telja sig hafa orðið varir við hestinn. Vinsaml. hringið í síma 657595 eða 16555. Goertz-hnakkur. Til sölu er nýr, ónot- aður Goertz-hnakkur. Fæst með mjög góðum afelætti. Uppl. í síma 91-15247 eftir kl. 18. Hestamenn. „Diamond" járningarsett- in komin og ný gerð af „Diamond" jámingartösku. A & B byggingavörur, Bæjarhr. 14 Hf„ s. 651550. Hesthús óskast til kaups í Faxabóli eða Víðidal. Vinsamlegast hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-7619. Siamskettlingar, hreinræktaðir, mjög fallegir, Sielpoint, til sölu, verð 10 þús. Uppl. í síma 91-79721. Takið eftir! Mjög fallegir og skápgóðir rúml. 2 mánaða scháfer-hvolpar til sölu. Uppl. í síma 92-46750. Tek hross í tamningu og þjálfun. Frá 15. nóv. til vors. Uppl. fisíma 98-31362 eftir kl. 20. Til sölu eru hross, folöld, ungar fylfull- ar hryssur og folar á tamningaraldri. Uppl. í síma 95-38270 á kvöldin. Til sölu er litið notaður Goertz hnakkur með dýnu. Uppl. í síma 91-71614 eftir kl. 18. 2ja hesta kerra til sölu. Uppl. í síma 91-612381 eftir kl. 17. Collie-hvolpar til sölu. Uppl. í síma 93-41450. Nokkur vel ættuð folöld til sölu. Uppl. í síma 98-66667. M Vetrarvörur Vélsleðamenn, ath.l Fundur verður haldinn í Polaris-klúbbnum miðviku- daginn 1. nóvember kl. 20 í húsnæði B.I.K.R. að Skemmuvegi 22 í Kópa- vogi. Video- og ljósmyndasýning. Allir sleðaáhugamenn velkomnir. Stjórnin. Vélsleði - hjólhýsi. Óska eftir vélsleða í skiptum fyrir gott hjólhýsi árg. ’89, að verðmæti ca 350 þús. Sími 91-39197. Óska eftir vélsleða, úrbræddum eða löskuðum, ekki eldri en ’81. Uppl. í síma 91-71626. ■ Hjól________________________ Stoppið hér! Yamaha YZ 250 '82 til sölu, annað hjól fylgir í varahluti, einnig Maxton trommusett, mjög vel með farið. Uppl. í síma 92-27215 á dag- inn og 92-27320 e.kl. 20. Kit f TS og MT. 70 cc Kit með öllu, kraftpúst og blöndungar, í TS, MT, MB og MTX, ’83-’86. Vélhjól & sleð- ar, Stórhöfða 16, sími 681135. Suzuki DR ’86 ttl sölu, ekið 1000 km. Uppl. í síma 985-22119. Óska eftir fjórhjóli, helst Suzuki eða Kawasaki. Uppl. í síma 92-46718. Óska eftir fjórhjóli, má líta illa út. Uppl. í síma 91-72333 eftir kl. 19. ■ Til bygginga Einangrunarplast í öllum stæi'ö’.*’’. akstur á Reykjavíkursv. kaupand kostnlausu. Borgarplast, Borgan.„-si s. 93-71370, kvöld-/helgars. 93-71963. Leigjum út loftastoðir. Pallar hf„ Dalvegi 16, Kópavogi, símar 641020 og 42322. ■ Byssur Veiðihúsið auglýsir. Landsins mest; úrval af haglaskotum í lOga, 12ga 16ga, 20ga og 410. Hvergi meira úrva af rifilum og haglabyssum. Hleðslu efni og hleðslutæki fyrir öll skotfæri leirdúfur og kastarar, gervigæsir o{ -endur, tökum byssur í umboðssöh Gerið verðsamanburð, póstsendum Veiðihúsið, Nóatúni 17, s. 622702 84085. Skotfélag Reykjavikur. Æfingar mec markrifflum eru byrjaðar í Baldurs- haga á þriðjudögum og föstudögun kl. 20.30-23.00. Nefiidin. M Flug________________________ 1/8 hluti i Piper Tripaiser (PA-22-160; til sölu. Uppí. í síma 51892. ■ Verðbréf Lánsloforð. Óska eftir að kaupa láns- loforð frá Húsnæðismálastjóm. Hafið samband við DV í sima 27022. H-7664. ■ Fasteignir Sala - skipti. Til sölu nýlegt 130 ferm steinsteypt einbýlishús m/45 ferm bíl- skúr og eignarldið, um 20 km frá höfuð- borgarsvæðinu. Góð áhvílandi lán geta fylgt. Verð 8,5 millj., möguleiki á að skipta á fasteign úti á landi. Hafið samb. við auglþj. DV 'í s. 27022. H-7678. Jarðeigendur. Óskum eftir að taka 8 leigu jörð, helst á Suðurlandi. -Alle kyns annars konar jarðnæði kæmi einnig til greina. F>’llsta trúnaðai gætt. Uppl. í síma 91-72062. Gunnarssund, Hafnarfjörður. Góð stað- setning. Til sölu falleg og björt, 2 herb. einstaklingsíb. á l.hæð í góðu steinh., sérinng., laus strax. Sími 91-43168. . ------------------------------- Oska eftir húsnæðisstjórnarláni. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-7686. ■ Fyiirtæki Fyrirtæki/sjálfstæður atvinnurekstur fyrir 4 til sölu. Um er að ræða inn- flutning, heildsölu, umboð og rekstur á matsölustað. Góð velta, tækjaverð- mæti 2,5 millj. Verðhugmynd 3,7-3,8 millj. Miklir tekjumöguleikar fyrir samhenta fjölskyldu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-7610. Barnafataverslun til sölu af sérstökum ástæðum, á góðum framtíðarstað, hagstætt, verð og greiðslukjör, góðir framtíðarmöguleikar. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-7685. Bifreiðaverkstæði. Til sölu bifreiða-. verkstæði í Reykjavík, mjög gott tæk'i færi fyrir tvo menn, ódýr húsaleiga. Fyrirtækjasalan, Laugavegi 45, 2. hæð, sími 625959. Söluturnaeigendur! Höfum kaupanda að söluturni með veltu 2-2% millj. á mánuði, mjög góðar tryggingar. Fyrirtækjasalan, Laugavegi 45, 2. hæð, sími 625959. ■ Bátar Bátavélar. BMW bátavélar, 6 45 hest- öfl. Sabre-Lehman bátavélar. 80-370 hestöfl. Góðar vélar, gott verð. 30. 45 og 90 hestafla vélar til afgreiðslu strax ásamt skrúfubúnaði ef óskað er. Vélar og tæki hf„ Trvggvagötu 18, símar 21286 og 21460. Vikingur - plastgerðarbátur. Til sölu er' sem nýr 5 tonna. dekkaður plast- bátur, mjög vel útbúinn. rúmlega 50 tonna kvóti fylgir. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-7671. 30 tonna námskeið hefst 7. nóvember. Uppl. og innritun í símiun 914589885 og 91-31092. Siglingaskólinn. Trilla, 4,45 tonn, til sölu, grásleppu- blökk, talstöðvar, lóran og björgunar- bátur. Uppl, í síma 73150 e.kl. 19. Vanur maður óskar að taka á leigu 5-8 tonna bát. Uppl. í síma 92-15776 eftir kl. 20. Lina óskast, 4-5 mm, má vera notuð. Uppl. í síma 91-75497. Linuspil og lína óskast keypt. Uppl. i síma 92-37635. Yannmar M 20 startari óskast í báta- vél. Uppl. í síma 97-51268. ■ Videó Tii leigu á aðeins kr. 100. Til leigu myndbandst. á kr. 100. Myndbandal., Hraunbæ 102b, s. 671707, og Vestur- bæjarvideo, Sólvallagötu 27, s. 28277^"

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.