Dagblaðið Vísir - DV - 30.10.1989, Blaðsíða 8
8
*
Viðskipti
MÁNUIiAQUR^O.OKTÓBER, 3^89.
Miimi hræðsla Kananna við þá sovésku:
Dátarnir á Vellinum eru
vitlausir í Lödu og Skoda
og landbúnaöarvélum segir að það hermönnunum Lödu-bíla. „Við byrj-
sé sérlega gaman að selja bandarísku uðum að selja Löduna upp á Kefla-
-Ír í:^ ém
..&r’£L'i.,í í Jl
Bandarískir hermenn sýna sovéska bílnum Lödu og tékkneska bílnum Skoda mikinn áhuga. Jafnframt hafa þeir
gaman af því að geta sagst aka rauðum sovéskum bil innan Vallarsvæðisins.
Seint er fundað á sumum stöðum:
Álafoss ekki haldið aðatfund
Aðalstöðvar Álafoss hf. á Akureyri. Ellefu mánuðir verða liðnir af árinu
1989 þegar aðalfundur fyrirtækisins verður loks haldinn.
Þrátt fyrir að um tíu mánuðir séu
liðnir af árinu hefur Álafoss hf.
ekki haldið aöalfund ennþá. Meira
til, það er mánuður í fundinn. Það
þýðir að liðnir verða ellefu mánuð-
ir af árinu 1989 þegar greint er frá
afkomu fyrirtækisins árið 1988.
Eigendur Álafoss eru Samband
íslenskra samvinnufélaga og
Framkvæmdasjóöur íslands. Sig-
urður Helgason, stjórnarformaður
Flugleiða, er jafnframt stjómar-
formaður Álafoss. Ólafur Sverris-
son, stjórnarformaður Sambands-
ins, er varaformaöur.
Sigurður Helgason hefur verið
erlendis að undanfómu en Ólafur
Sverrisson segir að ákveðið hafi
verið að haida aðalfundinn í lok
nóvember.
„Ástæðan fyrir-því hve aðalfund-
urinn er haldinn seint er sú að
honum hefur verið frestað vegna
endurskipulagningar fyrirtækis-
ins. Aðalfundur haldinn fyrr hefði
einungis verið málamyndunar-
fundur sem þýtt hefði framhalds-
aðalafund síðar þegar útkoma end-
urskipulagningarinnar lægi fyrir,“
segir Ólafur.
Forstjóraskipti urðu fyrir nokkr-
um vikum hjá Álafossi þegar Ólaf-
ur Ólafsson, fyrrum framkvæmda-
stjóri fyrirtækis Álafoss í Banda-
ríkjunum, tók við af Jóni Sigurðs-
syni. -JGH
Verslunarmenn kanna kortin á beinni
við móðurtölvu Eurocard
Eurocard á íslandi og Teppabúðin,
Suðurlandsbraut 26, kynntu merka
nýjung í greiöslukortaviðskiptum
hérlendis síðastliöinn fóstudag. Um
er að ræða hugbúnað sem gerir aðild-
arfyrirtækjum Eurocard á íslandi
kleift að komast í tölvusamband við
móðurtölvu Eurocard.
Hugbúnaðurinn hefur hlotið nafn-
ið Eurotengill. Hann auðveldar við-
komandi fyrirtækjum öll viðskipti
með greiðslukortið, sérstaklega af-
borgunarviðskipti eða svonefndar
raðgreiðslur.
Teppabúðin við Suöurlandsbraut
er fyrsta aðildarfyrirtæki Eurocard
til að taka þessa nýjung í notkun og
jafnframt fyrsta fyrirtækiö á íslandi
sem tekur tölvusamband við
greiðslukortafyrirtæki.
-JGH
Hallbjöm Hjartarson:
Salan gengur ofsalega vel
Bandarískir hermenn á Keflavík-
urflugvelh sýna Lödu- og Skoda-
bílum mikinn áhuga. Á þessu ári
hafa verið seldir nokkrir tugir bíla á
Völlinn. Bandarískir hermenn fá bíla
hjá íslensku bílaumboðunum án
tolla og söluskatts.
Ragnar J. Ragnarsson, forstjóri
Jöfurs hf., Skoda-umboðsins, segir
aö bandarísku hermennimir séu
fyrst og fremst að kaupa sér ódýra
bíla til að nota þann tíma sem þeir
dvelja hérlendis.
„Þeir eru að spara og kaupa bílana
af hagkvæmnisástæðum. Ekki má
heldur gleyma því að með því að
kaupa nýja bíla hér njóta þeir þjón-
ustu bílaumboðanna, auk þess sem
bílarnir eru í ábyrgð frá umboðun-
um.“
Ragnar segir ennfremur að Jöfur
hafi selt Skoda upp á Keflavíkurflug-
völl í 3 tO 4 ár og selt um 40 bíla á ári.
Jón Hermanníusson hjá Bifreiðum
Uppsagnir hjá
Vöruhúsi KEA
Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyri;
Öllu starfsfólki Vöruhúss KEA
á Akureyri hefur vejið sagt upp
störfum og taka uppsagnimar
gildi frá og með 1. nóvember.
í frétt fyrirtækisins segir að
gert sé ráð fyrir breyttri stjórn
Vöruhússins, ráðinn verði nýr
vöruhússtjóri og gert sé ráð fyrir
breyttu vöruframboði.
Einhverjir starfsmenn Vöm-
hússins munu fá endurráöningu
og Magnús Gauti. Gautason kaup-
félagsstjóri segir að starfsmanna-
hald KEA muni leitast við aö út-
vega þeim atvinnu sera ekki
hljóta endurráöningu hjá Vöru-
húsinu.
Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyri:
„Salan á plötunni hefur gengiö mun
betur en ég þorði að vona, þetta hefur
gengið ofsalega vel,“ segir Hallbjörn
Hjartarson, kántrísöngvari frá
Skagaströnd, um sölu á plötu hans,
Kántrí 5 - með kveðju tO þín, en
mánuður er síðan platan kom á
markaöinn.
HaUbjörn sagði aö fyrri plötur hans
hefðu selst í um 2 þúsund eintökum.
Þessi plata hefur þegar náð þeirri
sölu á einum mánuði og Hallbjörn
sagðist vonast til að platan seldist
áfram fram til jóla.
Ágóðinn af sölu plötunnar rennur
til bamabams Hallbjöms, fjögurra
ára drengs, HaUbjörns Freys Ómars-
sonar, sem þarf að fara í mjög kostn-
aðarsama eymaaðgerö erlendis.
„Hugmyndin var aö hann færi til
Ástralíu í þessa aðgerð en það hefur
orðið úr að hann fer tO Bandaríkj-
anna.
Ég hef verið stöðugt á ferðinni um
helgar síðan platan kom út við að
kynna hana,“ segir Hallbjörn. „Ég
er bókaður alveg fram í desember.
Þetta er erfitt en ég mæti skilningi
vinnuveitenda minna sem gefa mér
frí frá vinnu á föstudögum. Það fer
meiri tími í þessar ferðir hjá mér en
áöur, ég nota ekki bíl eftir slysið sem
ég lenti í fyrir nokkrum ámm, get
ekki hugsað mér það, svo ég verð að
ferðast með rútum og það er tíma-
frekt," sagði Hallbjöm.
víkurvöll á þessu ári og höfum selt
um tíu bíla á árinu.
aðsókn í
Glasgow-
ferðir
Gylfi Kristjánsscat, DV, Aktureyri:
„Það stefnir í að héðan fari ein
vél með 126 farþegar," segir GísU
Jónsson, fortsjóri Ferðaskrif-
stofu Akureyrar, um dagsferð til
Glasgow sem ferðaskrifstofan
gengst fyrir 4. nóvember.
Þessar dagsferðir til Glasgow
frá Akureyri hófust í fyrra og þá
fóru nokkuö á fjórða hundrað
manns i tvær slíkar ferðir. Að-
sóknin er því mun minni nú,
áformaðar vor tvær ferðir eins
og í fyrra meö 164 farþega í hvorri
ferð en þessar tvær ferðir hafa
verið sameinaðar í eina. Gísli seg-
ir ekki leika vafa á því aö ástæöan
sé sú að fólk hafi minna fjármagn
handa á mtili núna. Dagsferðin
tti Glasgow í ár kostar tæplega
16 þúsund krónur.
Þeir em fyrst og fremst að hugsa
um sparnað og eyða ekki of miklum
peningum í btia þann tíma sem þeir
dvelja hér. Þeir segja sem svo: Ég er
fjölskyldumaður og þarf að spara.
Ég þarf eingöngu bti sem samgöngu-
tæki til að flytja mig á mtili A og B.“
Þá segir Jón að nokkurrar nýj-
ungagimi gæti hjá bandarísku her-
mönnunum og þeim finnist nokkuð
til þess koma að kaupa sovéska btia.
„Þeir hafa mjög gaman af því að geta
sagst aka sovéskum bíl. (This is a
Russian car.j-Helst vilja þeir rauðar
Lödur.“
Jón segir að bandarísku hermenn-
imir borgi um 3.200 dollara eða um
200 þúsund krónur fyrir nýjan Lödu-
fólksbO og um 7.500 doUara, 465 þús-
und krónur, fyrir jeppann, Lödu-
Sport. -JGH
Peningamarkaður
INNLÁNSVEXTIR Innlán óverðtryggð (%) hæst
Sparisjóðsbækurób. 8-11 Úb,V- b,S- b.Ab.Sp
Sparireikningar
3ja mán. uppsögn 8-13 Úb.Vb
6 mán. uppsögn 9-15 Vb
12mán.uppsögn 9-13 Úb.Ab
18mán. uppsogn 25 Ib
Tékkareikningar, alm. 2-5 Sp
Sértékkareikningar 4-11 Vb.Sb,-
Innlán verðtryggð
Sparireikningar
3ja mán. uppsögn 0,75-2 Vb
6mán. uppsögn Innlán meðsérkjörum 2.5-3,5 21,5 Ib Lb
Innlángengistryggð
Bandarikjadalir 7,25-8 Ab.Sb
Sterlingspund 12,5-13 Sb,
Vestur-þýsk mörk 5,75-6,25 Ib.Ab
Danskarkrónur 8-8,75 Bb.lb,- Ab
ÚTLÁNSVEXTIR Útlán óverðtryggð (%) lægst
Almennirvíxlar(forv.) 26-29 lb,V- b.Sb.Ab
Viðskiptavíxlar(forv.)(1) kaupgengi
Almennskuldabréf 28-32,25 Vb
Viöskiptaskuldabréf (1) kaupgengi Allir
Hlaupareikningar(yfirdr.) 30-35 Sp
Útlán verðtryggð -
Skuldabréf 7,25-8,25 lb,V-
b.Ab
Útlán til framleiðslu
Isl. krónur 25-31,75 Vb
SDR 10,25 Allir
Bandaríkjadalir 10,5-10,75 Úb
Sterlingspund 15,5 Allir
Vestur-þýsk mörk 8,25-8,75 Úb,S- b.Sp
Húsnæðislán 3,5
Lífeyrissjóðslán 5-9
Dráttarvextir 38,4
MEÐALVEXTIR
Överötr. okt 89 27.5
Verðtr. okt. 89 7.4
VÍSITÖLUR
Lánskjaravísitala okt. 2640 stig
Byggingavísitala okt. 492stig
Byggingavísitala okt. 153,7 stig
Húsaleiguvísitala 3,5% hækkaði 1. okt.
VERÐBRÉFASJÓÐIR
Gengi bréfa verðbréfasjóða
Einingabréf 1 4,345
Einingabréf 2 2,400
Einingabréf 3 2,852
Skammtímabréf 1.490
Lífeyrisbréf 2.184
Gengisbréf 1.929,
Kjarabréf 4,309
Markbréf 2.280
Tekjubréf 1,826
Skyndibréf 1.296
Fjölþjóðabréf 1,268
Sjóðsbréf 1 2.090
Sjóðsbréf 2 1,640
Sjóðsbréf 3 1,467
Sjóðsbréf 4 1,232
Vaxtasjóðsbréf HLUTABRÉF 1.4770
Söluverð að lokinni jöfnun m.v. 100 nafnv
Sjóvá-Almennar hf. 318 kr.
Eimskip 388 kr.
Flugleiðir 170 kr.
Hampiðjan 168 kr.
Hlutabréfasjóður 158 kr.
lönaðarbankinn 170 kr.
Skagstrendingur hf. 228 kr.
Útvegsbankinn hf. 146 kr.
Verslunarbankinn 148 kr.
Tollvörugeymslan hf. 110 kr.
(1) Við kaup á viðskiptavíxlum og við-
skiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja
aðila, er miðað við sérstakt kaupgengi,
kge.
Skammstafanir: Ab = Alþýðubankinn,
Bb= Búnaðarbankinn, lb= Iðnaðarbank:
inn, Lb= Landsbankinn, Sb = Samvinnu-
bankinn, Úb= Útvegsbankinn, Vb =
Verslunarbankinn, Sp = Sparisjóðirnir.
Nánari upplýsingar um peningamarkað-
ir.n birtast i DV á fimmtudögum.