Dagblaðið Vísir - DV - 30.10.1989, Page 28

Dagblaðið Vísir - DV - 30.10.1989, Page 28
fþróttir AmórGuðjohn- sen, atvinnu- knattspymu- maðurhjábelg- íska liðinu And- erlecht, hefur aldreileikið eins vel og einmitt þessa dagana. Nú er hinn harði knattspyrnu- maðurorðinn28 ára og erþað sá aldur sem marg- ir telja bestan fyrir knatt- spyrnumann. Arnórhefur meiri innsýn í leikinn en hann hafði oglesleik- inn betur. Ör- uggar sendingar framvöllinnog fyrirmarkið, sem splundra vörnum and- stæðinganna, sjástíhverjum leik. Hann er far- innað leikaallar stöður á vellin- um nema mark- mannsstöðuna. Þjálfari And- erlecht, Aad de Mos, segir um Amór: „Amór ermjög fjölhæfur leik- maður ogþað er einmittmjög mikilvægtfyrir Anderlecht að hafaþannigleik- mann. Hann er meiravirðifyrir félagið núna en nokkru sinni áð- ur.“ Sóknarknatt- spyrnan, sem Anderlecht leik- urþessadagana, er eins oghún gerist best í Evr- ópu. MÁNUDAGUR 30. OKTÓBER 1989. DV • Arnór Guðjohnsen hefur verið í gífurlega góðu fðrmi í síðustu leikjum með Anderlecht. Er það mál manna að hann hafi aldrei leikið betur á ferli sinum sem atvinnuknattspyrnumaður. Næsta stórverkefni hjá Arnóri og félögum í Anderlecht er seinni leikurinn gegn Barcelona i Evrópukeppni bikarhafa. Ef Anderlecht kemst í þriðju umferð fær hver leikmaður liðsins 750 þúsund krónur i sinn vasa. þolað að tapa“ - Amór Guðjohnsen lætur gamminn geisa í DV-viðtali Kristján Bemburg, DV, Belgíu; Amór segir aö með því aö fá hinn nýja þjáifara, Aad de Mos, hafi verið ætlunin að gera Anderlecht að topp- hði. Síðan voru tveir nýir leikmenn keyptir að háns tilhlutan fyrir met- upphæðir. DeGryse kom til And- erlecht fyrir 140 milljónir íslenskar og Marc van der Ldnden fyrir 50 milij- ónir íslenskra króna. Þjálfarinn lét nuddara félagsins fara en hann hafði starfað hjá félaginu í 25-30 ár. Einnig fékk varaþjálfarinn að taka pokann sinn eftir um 15 ára starf. De Mos réð tvo nýja sjúkraþjálfara til að nudda leikmenn og einn fastan sportþjálf- ara semkallaður er en hann sér ein- göngu um að koma mönnum í gang aftur eftir meiðsli. Amór segir: „Þessi sportþjálfari var með mig strax og ég gat byijað að æfa eftir uppskurðinn. Hér áður fyrr varð maður að fc xja sjálfur að hiaupa og vissi aldrei hvort maður var að gera rétta hluti. Nú var ég tekinn eftir skipulögðu prógrammi og var fylgst með öllum einföldustu atriðum eins og tii dæmis því hvort ég hlypi rétt. Aad de Mos þjálfari lagði einnig mikla áherslu á að leikvangur félags- ins, grasvöllurinn, væri í góðu lagi. Öll þessi smáu atriði gerðu það að verkum að leikmenn bára mikla virðingu fyrir honum strax.“ Æfingar í takt við leikinn Amór heldur áfram: „Á æfingum er Aad de Mos strangur og hefur mik- inn aga án þess að vera með neinar þvinganir. Ef maður er til dæmis dauðþreyttur og vill hvíla sig segir hann manni að fara inn í nudd og slaka vel á. Æfingar hans era ein- faldar og mikið til þær sömu dag eft- ir dag. Til dæmis lætur hann 12-13 leikmenn leika í vítateig, fyrst með

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.