Dagblaðið Vísir - DV - 30.10.1989, Blaðsíða 46
-46
MÁNUDAGUR 30. OKTÓBER 1989.
Mánudagur 30. október
SJÓNVARPIÐ
17.00 Fræösluvarp. 1. Itölskukennsla
fyrir byrjendur (5). - Buongiorno
Italia, 25 mín. 2. Algebra. - Al-
gebrubrot.
17.50 Töfraglugginn. Endursýning frá
miðvikudegi.
18.50 Táknmálsfréttir.
18.55 Yngismær (22) (Sinha Moa).
Brasiliskur framhaldsmynda-
flokkur. Þýðandi Sonja Diego.
19.20 Æskuár Chaplins. (Young
Charlie Chaplin). Lokaþáttur.
Breskur myndaflokkur i sex þátt-
um. Aðalhlutverk Twiggy, lan
McShane, Joe Geary og Lee
Whitlock. Þýðandi Kristmann
Eiðsson.
Ji*19.50 Tommi og Jenni.
20.00 Fréttir og veður.
20.35 Brageyrað. Ný íslensk þánaröð
um bragfræði og leiðbeiningar
um bragreglur. Umsjón Árni
Björnsson.
20.40 Á fertugsaldri (Thirtysome-
thing). Bandarískur myndaflokk-
ur. Þýðandi Guðni Kolbeinsson.
21.30 iþróttahornið. Sýnt frá helstu
iþróttaviðburðum helgarinnar
hérlendis og erlendis.
21.50 Veiðimenn (Bortom dag och
natt). Samískt sjónvarþsleikrit,
gert i samvinnu sænska, finnska
og norska sjónvarpsins. Leikstjóri
Paul Anders Simma. Aðalhlut-
verk lisko Sara og Torfinn Hal-
vani. Myndin lýsir lífsreynslu
drengs sem fer á rjúpnaveiðar
með afa sinum. (Nordvision -
sænska sjónvarpið.) Þýðandi
Ásthildur Sveinsdóttir.
^22.35 Þingsjá. Umsjón Ingimar Ingi-
marsson.
23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok.
15.30 Dóttir Rutar. Mrs. R's Daughter.
I mynd þessari er dregin upp
raunsæ mynd af dómkerfi
Bandarikjanna þegar móðir reyn-
ir að fá mann, sem hefur nauðg-
að dóttur hennar, dæmdan sek-
an. Aðalhlutverk: Cloris Leac-
» ham, Season Hubley og Donald
Moffat.
17.05 Santa Barbara.
17.50 Hetjur himingeimsins. Teikni-
mynd um hetjuna Garp.
18.10 Bylmingur.
18.40 Fjölskyldubönd. Family Ties.
Bandariskur gamanmyndaflokk-
ur fyrir alla aldurshópa.
19.19 19:19. Fréttum, veðri, íþróttum
og jaeim málefnum, sem hæst
ber hverju sinni, gerð skil.
20.30 Dallas. Bandarískur framhalds-
myndaflokkur.
21.25 Hringiöan. Islenskur umrasðu-
þáttur um islensk málefni. Um-
sjón: Helgi Pétursson.
22.25 Dómarlnn. Night Court. Dómar-
inn Harry Stone ásamt aðstoðar-
mönnum er mættur til leiks.
22.50 Fjalakötturlnn. Kvikmyndaklúbb-
ur Stöðvar 2. Ápakettir. Monkey
Business, „Apakettir" gerist um
borð í lystisnekkju þar sem Marx
bræðurnir eru laumufarþegar.
Fyrir tilviljun verða þeir lífverðir
glæpagengis sem er um borð.
Aðalhlutverk: Groucho, Chico,
Harpo, Zeppo, Thelma Todd,
Rockcliffe Fellows, Ruth Hall og
Harry Woods.
0.10 Idi Amin. Amin, the Rise and
Fall. Harðstjórinn Idi Amin er
þungamiðjan í þessari mynd sem
byggist á sönnum atburðum frá
valdaferli hans sem forseta Ug-
anda. Aðalhlutverk: Joseph
Olita, Geoffrey Keen og Denis
Hills. Stranglega bönnuð börn-
um.
1.40 Dagskrárlok.
92,4/93,5
12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar.
12.15 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur
frá morgni sem Mörður Arnason
flytur.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurlregnir. Tilkynningar.
Tónlist.
13.00 Í dagsins önn - Ofát. Umsjón:
Steinunn Harðardóttir.
13.30 Miðdegissagan: Svona gengur
það eftir Finn Soeborg. Ingibjörg
Bergþórsdóttir þýddi. Barði
Guömundsson les. (6)
14.00 Fréttir.
14.03 Á frivaktlnni. Þóra Marteins-
dóttir kynnir óskalög sjómanna.
(Einnig útvarpað aðfaranótt
fimmtudags kl. 3.00.)
15.00 Fréttir.
15.03 Rimsirams. Guðmundur Andri
Thorsson rabbar við hlustendur.
(Endurtekið frá deginum áður.)
15.25 Lesið úr forustugreinum
landsmálablaöa.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagbókin.
16.08 Á dagskrá.
16.15 Veðurlregnir.
~*16.20 Bamaútvarpið - Öskrandi Ijón
kemur i heimsókn. Umsjón: Sig-
urlaug M. Jónasdóttir.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist á síðdegi - Brahms og
Schumann.
18.00 Fréttir.
18.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend
málefni. (Einnig útvarpað að
loknum fréttum kl. 22.07.)
18.10 Ávettvangi. Umsjón: Páll Heið-
ar Jónsson og Bjarni Sigtryggs-
son. (Einnig útvarpað í næturút-
varpinu kl. 4.40.)
18.30 Tónlist. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Tilkynningar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.32 Um daginn og veginn. Reynir
Axelsson stærðfræðingur talar.
20.00 Litli barnatiminn: Kári litli i skól-
anum eftir Stefán Júlíusson.
Höfundur les. (6)
20.15 Barokktónlist.
21.00 Atvinnulif á Vestfjörðum.
Kristján Jóhann Guðmundsson
raaðir við Halldór Hermannsson,
fyrrverandi skipstjóra, og Einar
Hreinsson sjávarútvegsfræðing
um breytingar á kvótakerfinu.
(Frá isafirði)
21.30 Utvarpssagan: Haust i Skíris-
skógi eftir Þorstein frá Hamri.
Höfundur les. (3)
22.00 Fréttir.
22.07 Að utan.
22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins.
Dagskrá morgundagsins.
22.30 Samantekt um innviöi þjóð-
kirkjunnar. Umsjón: Sigrún
Björnsdóttir. (Einnig útvarpað á.
miðvikudag kl. 15.03.)
23.10 Kvöldstund í dúr og moll með
Knúti R. Magnússyni.
24.00 Fréttir.
00.10 Samhljómur. Umsjón: Bergljót
Haraldsdóttir. (Endurtekinn frá
morgni.)
1.00 Veðurfregnir.
1.10 Næturútvarp á báöum rásum
til morguns.
12.45 Umhverfis landið á áttatiu með
Gesti Einari Jónassyni. (Frá Ak-
ureyri)
14.03 Hvað er aö gerast? Lisa Páls-
dóttir kynnir allt það helsta sem
er að gerast í menningu, félags-
lífi og fjölmiðlum,
14.06 Milli mála. Arni Magnússon
leikur nýju lögin. Stóra spurning-
in. Spurningakeppni vinnustaða,
stjórnandi og dómari Flosi Eiríks-
son kl. 15.03
16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp.
18.03 Þjóöarsálin og málið. Ólína
.Þon/arðardóttir fær þjóðarsálina
til liðsinnis í málrækt.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Blítt og létt.... Gyða Dröfn
Tryggvadóttir rabbar við sjó-
menn og leikur óskalög. (Einnig
útvarpað kl. 3.00 næstu nótt á
nýrri vakt.)
20.30 Útvarp unga fólksins. Sigrún
Sigurðardóttir, Oddný Eir Ævars-
dóttir, Jón Atli Jónasson og Sig-
riður Arnardóttir.
21.30 Fræðsluvarp: Lyt og lær. Þriðji
þáttur dönskukennslu á vegum
Bréfaskólans (Einnig útvarpað
nk. fimmtudagskvöld á sama
tima.)
22.07 Bláar nótur. Pétur Grétarsson
kynnir djass og blús. (Úrvali út-
varpað aðfaranótt laugardags að
loknum fréttum kl. 5.00.)
0.10 í háttlnn.
1.00 Næturútvarp á báðum rásum
til morguns. Fréttir kl. 7.00,
7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00,
11.00, 12.00, 12.20, 14.00,
15.00, 16.00, 17.00, 18.00,
19.00, 22.00 og 24.00.
NÆTURÚTVARP
1.00 Áfram ísland. Dægurlög flutt
af íslenskum tónlistarmönnum.
2.00 Fréttir.
2.05 Eftirlætislögin. Svanhildur Jak-
obsdóttir spjallar við Jóhann Pál
Sveinsson sem velur eftirlætis-
lögin sín. (Endurtekinn þáttur frá
þriðjudegi á rás 1.)
3.00 Blitt og létt.... Endurtekinn
sjómannaþáttur Gyðu Drafnar
Tryggvadóttur frá liðnu kvöldi.
4.00 Fréttir.
4.05 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi
mánudagsins.
4.30 Veöurfregnir.
4.40 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heið-
ar Jónsson og Bjarni Sigtryggs-
son. (Endurtekinn þátturfrádeg-
inum áður á rás 1.)
5.00 Fréttir af veöri, færð og flug-
samgöngum.
5.01 Lisa var það, heillin. Lísa Páls-
dóttir fjallar um konur i tónlist.
6.00 Fréttir af veöri, færð og flug-
samgöngum.
6.01 Ágallabuxumoggúmmiskóm.
Leikin lög frá sjötta og sjöunda
áratugnum.
12.00 Valdis Gunnarsdóttir í rólegheit-
unum i hádeginu. Púlsinn tekinn
á þjóðfélaginu, tónlist og spjall.
15.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson leik-
ur öll uppáhaldslögin. Viðtöl og
það helsta sem er að gerast í
íþróttum á degi hverjum.
19.00 SnjóHur Teitsson. Kvöldmatar-
tónlist.
20.00 Ágúst Héðinsson athugar veður
og færð, flug og bíó.
22.00 Undir fjögur augu. 24.00 Dag-
skráriok.
11.00 Snorri Sturluson. Vinsældapopp-
ið og lögin á B-hliðinni.
15.00 Siguröur Helgi Hlöðversson.
Siggi fylgir þér heim, það er stutt
í húmorinn, Nýjasta tónlistin og
þú heyrir alltaf inná milli þessí
gömlu góðu.
19.00 Stanslaus tónlisL Ekkert kjaft-
æði!
20.00 Kristófer Helgason. Það skiptir
ekki máli hvað þú ert að gera,
tónlistin á Stjörnunni er sú rétta.
1.00 Bjöm Þórir Slgurðsson. Nýjasta,
ferskasta og varidaðasta tónlistin
á öldum Ijósvakans. Nætun/akt
með BÚSSA er málið. Siminn
er 622939.
AÐALSTÖÐIN
FM 90,9
12.00 Hádeglsútvarp í umsjón Þorgeirs
Ástvaldssonar og Ásgeirs Tóm-
assonar. Fréttir, viðtöl, fréttatengt
efni, ásamt öllu sem skiptir ein-
staklinginn máli.
13.00 Tökum við lífinu með ró og hugs-
um um allt það besta. Kántrítón-
listin á sínum stað. Umsjón
Bjarni Dagur Jónsson.
16.00 Dæmalaus veröld. Nýr og betri
heimur. Tekið á þeim málefnum
sem haest ber hverju sinni. Eiríkur
Jónsson.
18.00 Plötusafnið mitl Það verður gest-
kvæmt á þessum tíma. Fólk með
skemmtilegan tónlistarsmekk lít-
ur inn og spilar sína tónlist og
segir léttar sögur með.
19.00 Darri Ólason sér um hlustendur
á þessum tima. Ljúfir tónar og
létt spjall.
22.00 Undir fjögur augu. Með Bjarna
Degi Jónssyni. Munið simann á
Aðalstöðinni, 626060.
FM 104,8
16.00 MS.
18.00 FB.
20.00 MH.
22.00 MR.
1.00 Dagskrárlok.
13.00 Arnór Bjömsson.
15.00 Finnbog! Gunnlaugsson.
17.00 ívar Guðmundsson.
19.00 Gunni Mekkinósson.
22.00 Árni Vilhjálmur Jónsson.
3.00 Arnar Þór Óskarsson.
RWWðbi
--FM91.7-
18.00-19.00 Menning á mánudegi. Li-
stafólk tekið tali o.fl.
12.00 Another World. Framhalds-
flokkur.
12.55 General Hospital. Framhalds-
flokkur.
13.50 As the Worlds Turns. Sápuóp-
era.
14.45 Loving.
15.15 Young Doctors. Framhalds-
flokkur.
16.00 Poppþáttur.
17.00 Sky Star Search. Hæfileika-
keppni.
18.00 The New Price is Right.Spurn-
ingaleikur.
18.30 Sale of the Century. Spurn-
ingaleikur.
19.00 Alf. Gamanmyndaflokkur.
20.00 Amerika. Miniseria.
22.00 Jameson Tonight. Rabbþáttur.
23.00 Fréttir.
23.30 The Untouchables. Spennu-
myndaflokkur.
23.30 Popptónlist.
biiovies
14.00 The Magic Snowman.
16.00 Panda and the Magic Serpent.
18.00 The Mission.
20.00 The Princess Bride.
22.00 The Brood.
23.45 Rabid.
01.15 The Entity.
04.00 The Swarm.
EUROSPORT
★, , ★
12,00 Rugby. Keppni milli Llanelli og
Nýja-Sjálands.
13.00 Tennis. 32 bestu tennisleikarar
í heimi keppa i Paris Open.
17.00 Fótbolti. Leikur i rússnesku
deildarkeppninni.
18.00 ishokki. Leikur i atvinnumanna-
deildinni í Bandaríkjunum.
20.00 Eurosport - What a Week! Litið
á helstu viðburði liðinnar viku.
21.00 Tennis. TekstSteffiGrafaðverja
titil sinn í Woman International.
22.00 Hnefaleikar. Frægar keppnir.
23.00 Íshokkí. Leikur í atvinnumanna-
deildinni I Bandaríkjunum.
S U P E R
C H A N N E L
14.30 Tónlist og tíska.
15.30 Vinsældalistar.
16.30 On the Air. Skemmtiþáttur.
17.30 Off the Wall. Tónlist og fréttir
úr tónlistarheiminum.
18.30 Time Warp. Framtíðarþáttur.
19.00 Tourist Magazine. Ferðaþáttur.
19.30 Feröalag til Japans. Ferðaþátt-
ur.
20.00 The Discovery Zone. Fræðslu-
myndaflokkur.
21.00 Fréttir og veður.
21.10 Discovery Zone. Fræðslu-
myndaflokkur.
22.10 Kingdom of the lce Bear.
Fræðslumynd.
23.10 Fréttir og veður.
23.20 Evrópuvinsældalistinn.
00.20 Time Warp. Gamlar klassískar
vísindamyndir.
Fólk á fertugsaldri.
Sjónvarp kl. 20.40:
Á fertugsaldri
Þessi þáttur um tilvistar-
kreppu hálffullorðinna
hippa nýtur talsverðra vin-
sælda í Guðs eigin landi og
er þar í 37. sæti á vinsælda-
lista sjónvarpsþátta, aðeins
tíu sætum neðar en Dallas.
Hér er fjallað um venju-
legt fólk og afar venjuleg
vandamál þess. Lífið snýst
um að koma sér áfram, ala
upp börnin og greiða hnökr-
ana á lopa hjónabandsins.
Hversdagslegir atburðir
geta orðið að stórum vanda-
málum sem eiga hug þátt-
takenda allan meðan á þeim
stendur. Og þegar á móti
blæs er ljúft að láta hugann
reika aftur til hippatíma-
bilsins þegar menn eigruðu
um í síðum mussum með
blóm í hárinu og sungu
harmþrungna mótmæla-
söngva meðan barið var á
gítar undir. Alhr elskuðu
alla og allt var fjólublátt og
fagurt. En eitthvað brást og
einn daginn vöknuðu hipp-
arnir snoðkhpptir í jakka-
fótum með stimpilkortið í
hendinni og hafa ahar götur
síðan reynt að átta sig á
hlutverkinu. -Pá
Rás 1 kl. 7.55:
Þátturinn Daglegt mál lenskufræðingur og fram-
verður í breyttum búningi í sagnarkennari um þáttinn
vetur. Hann er á dagskrá og í næstti viku mun Olga
þrisvar í viku, mánudaga, Guðrún Árnadóttir rithöf-
miðvikudaga og fóstudaga undur annast hann. Dagana
kl. 7.55 og endurtekinn i 20., 22., og 24. nóvember
hádeginu sama dag kl. 12.15. mun síðan Pétur Gunnars-
Mörðúr Ámason er um- sonrithöfundursjáumþátt-
sjónarmaður aðra hvetja inn. Með þessu fyrirkomu-
viku og á móti honum eru lagi er vonast til að fram
ýmsir sem vinna við tungu- komi mismunandi skoðanir
mál okkar á einn eða annan og viðhorf til okkar daglega
hátt. í síðustu viku sá máls. -Pá
Margrét Pálsdóttir ís-
Ray tekst á við Jennu i rismikilli senu.
Stöð 2 kl. 20.30:
Dallas á sínum stað
Ekkert veitir íslenskum
sjónvarpsáhorfendum eins
bjargfasta öryggiskennd og
sagan endalausa af hör-
mungum ættarveldisins á
Suður-Forki. Hversdagsleg
íslensk vandamál á borð viö
of hátt matarverð og árang-
urslausa loðnuleit blikna
við hliöina á ófórum Pam
9g Bobby í hjónabandinu.
íslenskt efnahagslíf er eins
og fimmaurahark við hhð-
ina á umsvifum J.R. Ewing
sem selur og kaupir ohu fyr-
ir hálf fjárlög íslenska ríkis-
ins án þess að hiksta.
Á hverjum mánudegi geta
langþreyttir og þjakaðir
landar horft upp á eldsum-
brot tillfmninga og efnahags
í Texas og komist að því með
einfoldum hugarreikningi
að samanborið við þessar
skelfingar hafi þeir það bara
skrambi gott. Hver þáttur
gefur vantrúuðum styrk til
frekari baráttu og blæs okk-
ur í brjóst nýjum birgöum
af hugrekki og seiglu. -Pá