Dagblaðið Vísir - DV - 30.10.1989, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 30.10.1989, Blaðsíða 11
M4NUDA^UR,30. OKTÓBEty 1989, U V Undantekningar hafa þá áráttu að vera ævinlega frá reglunni. Margir telja að unnt sé að sníða einhverja m'eginreglu um óskir og þarfir flugfarþega, en við hjá Arnarflugi vitum betur. Þörf eins getur verið martröð annars. Þess vegna reynum við ekki að bjóða viðskiptavinum okkar staðlaða þjónustu. Eitt af markmiðum okkar er að veita sérhveijum viðskipta- vini aðstoð og umönnun sem miðast við þarfir hans, óskir eða aðstæður. Far- þegar Arnarflugs komast íljótt að raun um að ekki er ætlast til að þeir aðlagi sig að þjónustu félagsins heldur lagar félagið þjónustu sína að þörfum þeirra. Hvert sem þú ætlar, hverjar sem óskir þínar eru - hikaðu ekki við að ræða við okkur hjá Amarflugi. Við leysum kannski ekki öll heimsins vandamál - en við gefumst ekki upp án þess að reyna. Einstaklingsbundin þjóhusta, sniðin hverju sinni að undantekningunni, er meginregla hjá Arnarflugi. ARNARFLUG Annar kostur - önnur leið Söluskrifstofur: Lágmúla 7, sími 84477 • Austurstræti 22, sími 623060 • Keflavík, sími 92-50300

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.