Dagblaðið Vísir - DV - 30.10.1989, Blaðsíða 37

Dagblaðið Vísir - DV - 30.10.1989, Blaðsíða 37
MÁNUDAGUR 30. OKTÓBER 1989. 37 Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Þrif. Manneskja óskast til að þrífa ein- býlishús í Hraunbænum 2svar í viku, 3-5 tíma í senn. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-7641. Einstaklingsíbúö í Tryggvagötu til leigu í 6 mán. Uppl. í síma 41241 milli kl. 18 og 19. Ráðskona óskast á fámennt heimili á Suðurlandi, má hafa með sér börn. Uppl. gefpar í síma 91-40489. Stuðningsfóstra óskast á vel mannað skóladagheimili í 70% starf, strax. Uppl. hjá forstöðumanni í síma 31105. Óskum eftir starfsfólki f.h. á dagh./leik- skólann Jöklaborg við Jöklasel. Uppl. gefur forstöðum. i síma 71099. Matreiðslumaður óskast. Sælkerinn, Austurstræti 22, sími 91-11633. Starfskraftur óskast til afgreiðslu og fleira. Sími 91-76500, Gunnar. Vantar aðstoðarkokk og fólk í sal á veitingahús. Uppl. í síma 91-42166. Vantar vanan beitingarmann strax. Uppl. í síma 91-52209 eða 985-31677. ■ Atvinna óskast Aukavinna. Óska e. aukavinnu á kvöldin og/eða um helgar, t.d. ræst- ingar. Er vön og vandvirk. S. 18259 kl. 10-14 um helgina, e.kl. 18 V. daga. Kona óskar eftir atvinnu fyrir hádegi, frá kl. 9 til 12 eða 13. Ýmislegt kemur til greina, er vön verslunarstörfum. S. 15233 f. hád. laugard. og mánud. Tvítug stúlka óskar eftir vinnu eftir hádegi. Ýmislegt kemur til greina, er vön afgreiðslu. Uppl. í síma 91-680872 eftir kl. 18. Viðskiptafræðinemi, 2ja ára nám við HÍ, óskar eftir fullu starfi strax í allt að §óra mánuði. Margt kemur til greina fyrir góð laun. S. 54696. 19 ára stúlka óskar eftir vinnu, er vön afgr. og veitingastörfum. Uppl. í síma 71843._____________________________ Iðnaðarmaður óskar eftir vinnu til frambúðar, margt kemur til greina. Uppl. í síma 91-20634. Starfsmiðlun stúdenta. Tökum á skrá ígripavinnu eða hlutastörf. Sími 621080. ■ Bamagæsla Við erum tveir bræður, 7 og 9 ára, sem búum í Þingholtunum, óskum eftir félagsskap barngóðrar ömmu alla virka daga frá kl. 15-18. Vinsaml. hafið samb. í síma 25331 e.kl. 19. Dagmamma í Reykási getur bætt við sig einu barni. Hefur leyfi. Uppl. í síma 91-674541. Geymið auglýsinguna. Get tekið börn i gæslu allan daginn, hef leyfi, er í Fossvoginum. Uppl. í síma 91-39626. ___________________ Óskum eftir barngóðri konu til heimil- isstarfa frá kl. 10-15, fjögur börn í heimili. Uppl. í síma 91-71754. M Ymislegt________________________ Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 18-22. ATH. Auglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 27022. ______________ Markaösráðgjöf og dreifing. Tökum að okkur: • markaðssetningu, • kynningarstarfsemi, • hvers kyns sölu. Sendið fyrirspurnir í box 84,121 Rvík • Markaðsráðgjöf og dreifing. Fullorðins myndbönd. 40 Nýir titlar á góðu verði. Vinsaml. sendið nafn, 'heimilisfang og 100 kr. fyrir pöntunar- lista í pósthólf 192, 602 Akureyri. Fullorðinsmyndbönd. Yfir 20 titlar af nýjum myndum á góðu verði. Sendið 100 kr. fyrir pöntunarlista í pósthólf 4186, 124 Rvík. __________________ Hagstæöur magnafsláttur á Ijósritum. Ritvinnsla, innbindingar faxþjónusta. Visa/Euro greiðslur. Debet, Austur- stræti 8, sími 91-10106. Ritgerðir, minningargreinar, Ijósritun. Semjum minningargreinar, opinber bréf, vinnsla ritgerða, skjala, límmiða o.fl. Ritval hf„ Skemmuv. 6, s. 642076. ■ Einkamál 37 ára kona frá Skandinaviu óskar eftir vini sem ekki reykir, hefur áhuga á andlegum þroska (íhugunum) og gönguferðum í náttúrunni. Ollum bréfum á ensku og Noröurlandamál- um verður svarað. Tilboð sendist DV, merkt „1951“. 32 ára maður óskar eftir félagskaps konu á aldrinum 25-35 ára. Svar sendist DV, merkt „J 7627“, fyrir 10. nóv. Leiðist þér einveran? Yfir 1000 eru á okkar skrá. Fjöldi finnur hamingjuna. Því ekki þú? Fáðu lista, skráðu þig. Trúnaður. S. 91-623606 kl. 16-20. ■ Kennsla Vélritunarnámskeið. Vélritun er undir- staða tölvuvinnslu. Ný námskeið byrja 2. og 3. nóvember. Morgun- og kvöldnámskeið. Engin heimavinna. Innritun í símum 36112 og 76728. Vélritunarskólinn, sími 28040. Einkakennsla. Stærðfræði, eðlis- og efnafræði, íslenska, danska, norska, enska, þýska, spænska, franska. Skóli sf„ Hallveigarstíg 8, sími 18520. Námsaðstoð: við grunn-, framhalds- og háskólanema í ýmsum greinum. Innritun í s. 91-79233 kl. 14.30-18.30. Nemendaþjónustan sf. - Leiðsögn sf. Sparið, saumið sjálf fyrir jólin. 6 vikna saumanámskeið hefjast í byrjun nóvember. Litlir hópar. Uppl. í síma 41191 eftir kl. 17. ■ Spákonur Spái í lófa, spil á mismunandi hátt, bolla, tölur, fortíð, nútíð og framtíð. Uppl. í síma 79192. ■ Skemmtardr Athugið!!!!! Hljómsveitin Stuðlar!!!!! Árshátíðir, einkasamkvæmi, sveita- böll eru okkar sérgrein. Borðtónlist, gömlu góðu sönglögin, gömlu dans-' arnir og nýju dansarnir. Áralöng reynsla. Pantið tímanlega. Uppl. Við- ar, kl. 10-17 s. 43307, kl. 19-22 s. 641717, Helgi, s. 21886 kl. 19-22. Diskótekið Ó-Dollý! Fjölbreytt tónlist, góð tæki, leikir og sprell leggja grunn- inn að ógleymanlegri skemmtun. Vandaðasta ferðadiskótekið í • dag. Diskótekið Ó-Dollý! S. 46666. Nektardansmær. Gullfalleg, óviðjafn- anleg söngkona og nektardansmær með frábæra sviðsframkomu vill skemmta fyrir félagasamt. S. 42878. Trio-88 leikur alhliða danstónlist: Árs- hátíðir, einkasamkv., þorrablót og alm. dansleikir. Hljómsv. fyrir alla. S. 22125, 681805, 76396, 985-20307. ■ Hreingemingax Mjög öflug teppahreinsun með full- komnum tækjabúnaði, góður árangur, einnig úðum við undraefninu Composil sem er öflugasta óhrein- indavömin sem völ er á. Fáið nánari uppl. í síma 680755 eða 53717. Ásgeir. ATH. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk- ur: hreingerningar, teppa- og hús- gagnahreinsun, háþrýstiþvott, gólf- bónun. Sjúgum upp vatn. Reynið við- skiptin. S. 40402 og 13877. Ath. Ræstingar, hreingerningar og teppahreinsanir, gólfbónun, þurrkum upp vatn ef flæðir, þrífum sorprennur og sorpgeymslur. Sími 72773. Teppa- og húsgagnahreinsun. Erum m/fullkomnar djúphreinsivélar, sem skila góðum árangri. Ódýr og örugg þjón. Margra ára reynsla. S. 74929. Þrif, hreingerningar, teppahreinsun, einnig bónþjónusta. Vanir og vand- virkir menn. Uppl. í s. 33049 og 667086. Haukur og Guðmundur Vignir. ■ Bókhald Iðnaðarmenn - atvinnurekendur. Veit- um alla bókhaldsþjónustu, sérfræð- ingar í virðisaukaskatti, góð og ódýr þjónusta. Tölvuþjónusta vinnustof- unnar, s. 76440. Þaulvanur bókhaldari getur tekið að sér bókhald og uppgjör fyrir lítið fyrir- tæki. Uppl. í síma 39360, kvöldsími 36715. M Þjónusta_______________________ Háþrýstiþvottur, steypuviðgerðir. Látið hreinsa húsið vel undir málningu. Erum með kraftmiklar háþrýstidælur, gerum við sprungur og steypu- skemmdir með viðurkenndum efnum. Einnig málningarvinna. Gerum föst tilboð þér að kostnaðarlausu. Uppl. í síma 91-50929 og 91-74660. Alhliða viögerðir á húseignum, há- þrýstiþvottur, múr- og sprunguvið- gerðir, gerum við þök, rennur og fleira. Sími 628232. Borðbúnaður til leigu. Leigjum út alls konar borðbúnað, s.s. diska, glös, bolla, hnífapör, veislubakka o.fl. Borðbúnaðarleigan, sími 91-43477. Fyrirgreiðsla. Tek að mér fyrirgreiðslu fyrir landsbyggðarfólk og höfuðborg- arbúa. Er viðskiptafræðingur. Uppl. virka daga 14-19 í síma 12506. Húsamálun. Geri tilboð innan 48 klst. Uppl. eftir kl. 16.30 virka daga og all- ar helgar í síma 12039. Járnsmíði. Smíðum handrið, palla, hringstiga, háfa og alla málmhluti, ryðfrítt stál og ál. EÓ Vélsmiðjan, Skútuhrauni 5 C, Hafnarf., s. 653105. Steypu- og sprunguviðgerðir. Gerum húsið sem nýtt í höndum fagmanna, föst tilboð, vönduð vinna. Uppl. í síma 83327 öll kvöld. Trésmiður. Nýsmiði, uppsetningar. Setjum upp innréttingar, milliveggi, skilrúm og sólbekki, inni- og útihurð- ir. Gerum upp gamlar íbúðir. S. 18241. Verkstæðisþjónusta og sprautumálun á t.d. innihurðum, ísskápum, innrétt- ingum, húsgögnum o.fl. Nýsmíði, Lynghálsi 3, Árbæjarhv., s. 687660. Verktak hf„ s. 7.88.22. Alhliða steypu- viðgerðir og múrverk-háþrýstiþvott- ur-sílanúðun-móðuhreinsun glerja. Þorgrímur Ólafss. húsasmíðameistari. Tökum að okkur úrbeiningar á stórgripakjöti og hökkun og pökk- un. Uppl. í síma 651749. ■ Ökukennsla Sparið þúsundir. Allar kennslubækur og ný endurbætt æfingaverkefni ykk- ur að kostnaðarlausu. Lærið þar sem reynsla og þjónusta er í hámarki. Kenni alla daga og einnig um helgar. Kennslubifreið Mazda 626 GLX. Sig- urður Gíslason. S. 78142 og 985-24124. Gylfi K. Sigurðsson kennir allan dag- inn á Mazda 626 GLX. Engin bið. Ökuskóli. Öll prófgögn. Einnig ensk og dönsk kennslugögn. Visa og Euro. Símar: heima 689898, vinna 985-20002. Ath. Magnús Helgason, ökukennsla, bifhjólapróf, kenni á Mercedes Benz, R-4411. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er, S, 687666, bílas. 985-20006. Eggert Garðarsson. Kenni á Nissan Sunny 4x4 ’88. Útvega námsgögn, ökuskóli. Aðstoð við endurnýjun skír- teina. Sími 78199 og 985-24612. Gylfi Guðjónsson ökukennari kennir á Rocky turbo. Örugg kennslubifreið. Ökuskóli og prófgögn. Vinnus. 985-20042 og hs. 666442,_____________ Már Þorvaldsson. Ökukennsla, endur- þjálfun, kenni allan daginn á Nissan Sunny coupé '88, engin bið. Greiðslu- kjör. Sími 91-52106. Skarphéðinn Sigurbergsson kennir á Mazda 626 GLX ’88, ökuskóli og öll prófgögn. Kennir allan daginn, engin bið. Greiðslukjör. Sími 40594. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000. GLSi ’89, hjálpa til við endurnýjunar- próf, útvega öll prófgögn. Engin bið. Sími 91-72940 og 985-24449. Ökukennsla - bifhjólakennsla. Lærið að aka bíl á skjótan og öruggan hátt. Mazda 626 GLX ’89. Euro/Visa. Sig, Þormar, hs. 670188 og bs. 985-21903. ■ Innrömmun Rammalistar úr tré. Úr áli, 30 litir. Smellu- og álrammar, 30 stærðir. kar- ton, litaúrval. Opið laugard. Ramma- miðstöðin, Sigtúni 10, s. 91-25054. ■ Garðyrkja Skrúðgarðyrkjuþjónustan Ragnar og • Snæbjörn SF. Getum bætt við okkur verkefnum, ölium almennum lóða- framkvæmdum svo sem hellulagning- um , girðingum o.fl. Uppl. í síma 667181 og 78743.________________ Túnþökur og mojd. Til sölu sérlega góðar túnþökur. Öllu ekið inn á lóðir með lyftara, 100% nýting. Hef einnig til sölu mold. Kynnið ykkur verð og gæði. Túnverk, túnþökusala Gylfa Jónssonar. Uppl. í síma 656692. Hellulagnir - traktorsgrafa. Röralagnir - girðingar, hitalagnir. Standsetjum lóðir og bílaplön. Tilboð eða tíma- vinna. Uppl. í síma 9F78220. ■ Húsaviðgerðir Ath. Prýði sf. Járnklæðum þök og kanta, rennuuppsetningar, sprungu- þéttingar, múrviðgerðir og alls konar viðhald. Sími 91-42449 e. kl. 19. Byggingarmeistari. Breytingar og ný- smíði, þakviðgerðir, sprunguviðgerð- ir, skolpviðgerðir, glugga- og glerí- setningar. Uppl. í síma 38978. ■ Nudd Einkatímar i þrýstinuddi, sogæðanuddi, pulsing, öndunarmeðferð og djúp- slökunarnudd við vöðvabólgu, bak- verkjum, stressi o.m.fl. Lone Svargo, s. 18128 e.kl. 16. DRÚGUM ÚR HRAÐA! UMFERÐAR RÁÐ ■ Til sölu íslensk. tískufatn. fyrir þungaðar kon- ur. Komið og skoðið og gefið meðg. litríkan og léttan blæ í fötum frá okk- ur. Saumast. Fis-Létt, Hjaltabakka 22, kj„ opið frá kl. 9-18, s. 75038. Kumho - Marshal. Úrval ódýrra snjó- hjólbarða. Gott grip góð ending. Euro, Visa, Samkort. Hjólbarðastöðin hf„ Skeifunni 5, s. 689660 og 687517. Vetrarhjólbarðar. Háhæðahjólbarðar, Hankook, frá Kóreu á mjög lágu verði. Gerið kjarakaup. Sendum um allt land. Barðinn hf„ Skútuvogi 2, Reykjavík, símar 30501 og 84844. ■ Verslun Rómeó & Júlía, Grundarstíg 2 (Spítala- stígsmegin), sími 14448. Ödýr, æðis- lega smart nærfatnaður á dömur, s.s. korselett, heilir bolir með/án sokka- banda, toppar/buxur, sokkabelti og mikið úrval af sokkum o.m.fl. Meiri háttar úrval af hjálpartækjum ástar- lífsins í flölmörgum gerðum fyrir döm- ur og herra. Ath. allar póstkröfur dul- nefndar. Sjón er sögu ríkari. Opið frá kl. 10-18 virka daga og 10-14 laugard. Steinagrill frá Nýborg. Gerið góðan mat að lostgæti með steinagrilli frá Ný- borg, Ármúla 23, s. 83636. BW Svissneska parketið erlímtágólfið og er auðvelt að leggja Parketið er full lakkað með fullkominni tækni Svissneska parketið er ódýrt gæðaparket og fæst í helstu byggingavöruverslun- um landsins. s. 672545. □UDBDnD FRAMRUÐU VIÐGERÐIR BILABORG H.F. FOSSHÁLSI 1.SÍMI 68 12 99 Trésmíðavélar nýjar & notaðar Sambyggðar Samco C 26 Robland X 31 Mini Max U 26 Casadei C 250 Úrval af iðnaðarvélum. Járnsmíðavélar nýjar & notaðar Súluborvél Edwards klippur Torrent beygjuvél Stokkavél, Ras I & T HF. Iðnvélar og tæki, Smiðshöfða 6, s. 674800 VATNSDÆLUR

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.