Dagblaðið Vísir - DV - 27.01.1990, Blaðsíða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 27.01.1990, Blaðsíða 13
LAUGARDAGUR 27. JANÚAR 1990. dv Uppáhaldsmatur á sunnudegi Aðalsteinn Ásberg Sigurösson er höfundur þriggja texta í Eurovisionkeppninni. Hann býður iesendum upp á fiskrétt að hætti tengdamömmu. DV-mynd KAE Pönnufiskur ;j;j;j;j;j;j;j;j;j;j;j;j;j;j;j;j;j;j;j;j;j;j;j;j;:;;;j;:;;;j;j;j;j;j;j;j;j;:jj;j;gi;j;j;j;j;j;j;j;j;j;j;j;j;j;j;j;j;j;:;j;;;:;j;;;j^^ tengdamömmu „Sköpunarkraftur minn fær út- smátt og smátt myndast texti eftir flskmaður og gjarnan breyta til rás á öðrum vettvangi en í elda- þeim áhrifum sem lagiö hefur á með uppskriftir. Þessi uppskrift frá mennskunni. Ég get fylgt góðum mig,“ sagöi Aðalsteinn. „Það hefur tengdamömmu er nýkomin í safnið leiðbeiningum og hef gaman af því stundum verið liaft á orði að text- og hefur verið óspart notuð. Réttur- að matreiöa. Hins vegar er arnir í svona keppni skipti ekki inn er ætlaöur fyrir fjöra til sex. skemmtilegast að vaska upp á eft- máli þar sem enginn úti í hinum 2 ýsuflök (um 800 g) ir,“ sagði Aöalsteinn Ásberg Sig- stóra heimi skilji þá. Ég er þessu 2 litlir laukar urðsson, höfundur þriggja texta við ósammála og tel að textinn verði 2 paprikur, meðalstórar lög í Eurovisionkeppninni. Aðal- að vera frambærilegur fyrir ís- 2 gul epli steinn er heimavinnandi húsfaðir lenska áheyrendur. Textinn lýtur Krydd: Salt, sítrónupipar og aró- og annast um VA árs son sinn, sömu lögmálum og lagið; hann mat ásamt því að skrifa. verður að vera gripandi og viölagið Ýsuflökin eru roðflett og skorin í Aðalsteinn hefur áður átt texta í auðlært án þess að það sé eitthvert meðalstóra bita, sem eru síðan Eurovisionkeppninni. Fyrst einn, bull.“ þerraöir og þeim raðaö í hring á síðan tvo en nú eru þeir þrir. „Allt Aðalsteinn hefur eínnig samið lög pönnuna (ath. ekkert smjörlíki eða er þegar þrennt er,“ svaraði Aðal- viö eigjn ljóð en segist ekki vera olía). Fiskurinn er kryddaður með steinn þegar hann var spuröur um popplagasmiður. Hann var einn af salti, sítrónupipar og arómati. þessi miklu afköst. Höfundar lag- stofhendum Vísnavinafélagsins, Laukurinn, paprikan og eplin eru annaeruþrír,þeirGunnarÞórðar- sem starfaði með miklum blóraa skorin í litla bita, þeim blandað son, Eyjólfur Krisfjánsson ogHörð- hér áður en hefur legið í láginni saman og síðan sett á miðja pönn- ur G. Olafsson en hann á tvö lög i um nokkurt skeið. Á síðasta ári una. keppninni. fékk hann styrk frá Kvikmynda- Þá er sett lok á pönnuna og rétt- „Textarnir eru ólikir, tveir eru sjóði tfl handritsgerðar og hefur urmn bakaður við vægan hita í um ástina í einhverri mynd en sá unniö sleitulaust aö því. Einnig er 15-20 mínútur. Rétt áður en hann þriöji um ástandið i Evrópu. Ég hef hann langt kominn með leikrit sem er fullbakaður er gott aö strá yfir alveg frjálsar hendur frá laghöf- hefur verið í burðarliðnum lengi. fiskinndálitluafrifhumosti. Borið undum um það um hvað ég yrki. En snúum okkur að uppskrift- fram með soðnum kartöflum og Ég hlusta vandlega á hvert lag og inni. Aðalsteinn seglst vera mikill hrásalati, -JJ AU-PAIR Stúlka, ekki yngri en 19 ára, óskast sem au-pair til hjóna sem búsett eru í Maywood, New Jersy ('A tíma akstur til New York) Bandaríkjtmum, sem eiga tvö böm, 2 ára og 3 'A árs. Má ekki reykja, báðar flugferðir greiddar. Áhugasamir hafi samband í síma 91-666610, vinnusími 667123. Valgerður. FYLLIN G AREFNI Höfum fyrirliggjandi grús á hagstæöu verði. Gott efni, lítil rýmun, frostþolið og þjappast vel. Ennfremur höfum við fyrirliggjandi sand og möl af ýmsum grófleika. Sævarhöfða 13 - sími 681833 Garðbæingar, 60 ára og eldri Framkvæmdir við íbúðir fyrir Garðbæinga, 60 ára og eldri, við Kirkjulund 6-14, eru vel á veg komnar. Óseldar eru fáeinar íbúðir, 2ja, 3ja og 4ra herb. Garðbáeingum, 60 ára og eldri, gefst kostur á for- gangskaupum til 5. feb. nk. Nánari uppl. veitir Guð- finna Snæbjörnsdóttir á skrifstofu félagsmála í safn- aðarheimilinu Kirkjuhvoli. Símar 656622 og 656653. Stjórn byggingarfél. eldri íbúa, Garðabæ. Stjórn verkamannabústaða Garðabæ UMSÓKNIR Stjórn verkamannabústaða í Garðabæ óskar eftir umsóknum um kaup á 8 tveggja til fjögurra her- bergja íbúðum í verkamannabústöðum í Garðabæ vegna framkvæmda á árinu 1990. Um ráðstöfun, verð og greiðsluskilmála þessara íbúða gilda lög nr. 81/1988. Umsóknareyðublöð verða afhent á bæjarskrifstof- um Garðabæjar, Sveinatungu, frá 29. janúar 1990. Umsóknum skal skila eigi síðar en 21. febrúar 1990. Garðabær Montana hillueiningar í

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.