Dagblaðið Vísir - DV - 27.01.1990, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 27.01.1990, Blaðsíða 28
40 LAUGARDAGUR 27. JANÚAR 1990. Lífestm Orlando-flugvöllur: farangurinn sinn tvisvar „Ég var alveg undrandi er ég haíði farið i gegnura tollskoðunina að farþegunum var sagt að láta töskumar aftur á beltið og svo hurfu þær bara. Mér stóð hreint ekki á saraa," sagði ferðamaður sem við hittum á ílugvellinum í Orlando á dögunum. Og var það nokkur furða þótt manninum brygði i brún að horfa á eftir töskunum sínura út í óviss- una. Hann sagöist aldrei hafa séð svona fyrirkomulag og vissi ekki á hverju hann átti von. í Orlando er fyrirkomulag á af- greiðslu farþega og farangri þeirra nokkuö frábrugðiö því sem ferða- menn eiga aimennt að venjast. Eft- ir aö farþegamir hafa hitt útlend- ingaeftirlitið að máli ná þeir í far- angur sinn á farangursbandinu og fara með hann í gegnum tollskoð- unina. Að henni lokinni er far- þegunum bent á að láta töskumar sínar á annað farangursband og horfa á eftir þeim eitthvað út í óvissuna. Farþegar halda siöan upp á loft þar sem þeir koma, töskulausir, í anddyri flugafgreiðslunnar. Þama hitta staðarmenn farþega sem þeir em að taka á móti. Úr þessari bygg- ingu er haldið meö einteinungum yflr í aöra flugstöðvarbyggingu þar sem farangurinn kemur aftur í jjós á ööru farangursbandi. Þaðan fara ferðamennirnir svo til ákvörðunarstaða sinna. Veðrið í útlöndum HITASTIG I GRÁÐUM -10 »6« lagra Otll-5 1 tll 5 í II110 11 tll 15 16 tll 20 20 lll 25 lelsinki 0 ólmur 2' lahöfn 5 imborg 6' Berlin 7° Mallorca 18 Winnipeg -1 Léttakýji Chicagi Aiskýja& Los Angeles 8° Byggt á veðurlréttum Veðurstolu Islands kl. 12 á hádegl, jðstudag Þrándheimur -2 Reykjavík 1° Bergen € á Þórshöfn 5° o ? -j Osló í2° t New York 7° Orlando 11 DVJRJ Rigning V Skúrir *,* Snjókoma Þrumuveöur = Þoka Snjóaði í Frakklandi: Enn vantar goðan skíðasnjó í Evrópu Skíðafærið í Austurríki hefur lítið skánað frá liðinni viku og einungis er þokkalegt skíðafæri á þeim skíða- stöðum sem standa hvað hæst yfir sjávarmáli. Obertauern: Snjóþykkt í dal 30 cm, í skíðabrekkum 70 cm. Skíðafæri í dal þokkalegt en snjórinn í brekkunum er harðm-. Opnar gönguskíðabrautir 13 kílómetrar. Anton/Arlberg: Snjóþykkt í dal er 30 cm, í skíðabrekkunum 70 cm. Mögu- legt er á stöku staö að renna sér ofan úr efstu hlíðum og niður á jafnsléttu. Skíðafæri í dalnum er fremur slæmt en gott efst í brekkunum. Opnar gönguskíðabrautir 22 kílómetrar. ZúrsiSnjódýpt í dal 30 cm, í skíöa- brekkunum 50 cm. Skíðafæri gott. Opnar gönguskíðabrautir 4 km. Sviss Skíðafærið í Sviss hefur lítið skán- aö frá síðustu viku og á nokkrum skíðasvæðanna eru lyftur enn lokað- ar vegna snjóleysis. Bad Scuol: Snjóþykkt í skíðabrekk- unum 50 cm, gott skíðafæri. Færar göngubrautir 14 kílómetrar. Pontresina:Snjóþykkt á jafnsléttu 15 cm og lélegt skíöafæri, snjóþykkt í brekkunum 70 cm en snjórinn þéttur í sér og harður. Opnar gönguskíða- brautir 120 kílómetrar. Anermatt:Snjóþykkt í dal 10 cm, snjóþykkt í brekkum 50 cm. Ekki hægt aö renna sér úr efstu hlíðum og niður á jafnsléttu. Opnar göngu- skíðabrautir 4 kílómetrar. Frakkland Það léttist brúnin á Frökkum í vik- unni því að allt í einu fór aö sryóa. Þvi hefur skíðafærið batnað nokkuð þótt ekki sé það enn verulega gott. Flaine: Snjóþykkt í dal 5 cm, í skíðabrekkum 50 cm. Hvergi hægt að renna sér ofan úr efstu brekkum niður á jafnsléttu en skíðafæri gott efst í brekkunum. Les Deux Alpes: Snjóþykkt í dal 10 cm en 60 cm í skíðabrekkunum og þar er færið þokkalegt. Ekki hægt að renna sér úr efstu hlíðum niður á jafnsléttu. Ítalía Það er búiö að opna skíðalyftur á stöku stað á Ítalíu. Skíðafæriö er þó víöa slæmt og einungis á fáum stöð- um hægt að renna sér úr efstu hlíð- um niður á jafnsléttu. Nær alls stað- ar er slæmt gönguskíðafæri. Brixen/Plose: Snjóþykkt 10 cm í dal og sléttu, 40 cm í skíðabrekkunum, skíðafæri sæmilegt. Gröden: Snjóþykkt í dal 5 cm, í skíða- brekkunum 40 cm. Skíðafæri þokka- legt í brekkunum. Opnar göngu- skíðabrautir 5 kílómetrar. Bormio: Snjóþykkt frá 40 cm og upp í 80 cm. Sums staðar þokkalegt skíða- færi. Þýskaland Skíðafærið á skíðasvæðunum í Þýskalandi hefur ekki batnaö frá lið- inni viku, sums staðar hefur snjó raunar tekiö upp. Einungis er þokka- legt færi á þeim stöðum sem hæst standa yfir sjávarmáli. Zugspitze: Snjóþykkt 115 cm, skíða- færi gott. Reit im WinkkSnjóþykkt í dal og skíöabrekkum 10 cm. Fremur lélegt skíðafæri. Færar göngubrautir 30 km. Bodenmais:Snjóþykkt í dal 5 cm, í brekkum 25 cm. Skíöafæri þokka- legt, færar gönguskíðabrautir 10 km.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.