Dagblaðið Vísir - DV - 27.01.1990, Blaðsíða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 27.01.1990, Blaðsíða 35
LAUGARDAGUR 27. JANÚAR 1990. 47 dv_____________________________________________Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Tveir góðir. Saab 99, árg. ’79, og Malibu Classic, árg. ’78, 8 cyl. Uppl. í síma 52678. Ford Bronco 74 til sölu, ekinn 139 þús. km. Uppl. í síma 95-35691. Ford Escort ’84 til sölu, ekinn 65 þús. km. Góður bíll. Uppl. í síma 91-82759. Ford Escort ’85 til sölu. Uppl. í síma 91-688171. Ford Escort 1100 '86 til sölu. Uppl. í síma 14274. Lada station 1500 '88 til sölu. Góð greiðslukjör. Uppl. í síma 91-673599. Saab 900 GLS árg. 1983 til sölu. Uppl. í síma 75377. Til sölu Ford Galaxy XL 500 ’63, þarfn- ast viðgerðar. Uppl. í síma 91-35136. Toyota Corolla '78 til sölu, verð 40 þús. Uppl. í síma 91-19268. ■ Húsnæði í boði Risibúð i næsta nágrenni við Hlemm- torg, 2 herbergi, eldhús, snyrtiher- bergi, innbyggður fataskápur, rúm- góðar geymslur og sérinngangur. Til leigu frá 1. febrúar. Einungis reglu- samt fólk kemur til greina. Tilboð, merkt „Hlemmtorg 9211“, sendist DV fyrir 30. janúar. 2 herb. íbúð til leigu í Breiðholti. Frá- bært útsýni. Vinsamlegast leggið inn bréf með persónulegum uppl. á DV, merkt „Laus-9Í84“. 50 ferm risibúð við miðbæinn til leigu, laus strax. Reglusemi áskilin. Tilboð með uppl. um fjölskstærð og greiðslu- getu sendist DV, merkt „M-9200", fyr- ir 1. febrúar nk. 2ja herb. íbúð til leigu i Breiðholti í 5 mánuði frá 1. febrúar, ekkert fyrirfram. Tilboð sendist DV, merkt „A-9199. 2ja-3ja herb. íbúð til leigu í Hafnar- firði, laus um mánaðamótin, einhver fyrirframgreiðsla. Tilboð sendist DV, merkt „Hafnarfjörður 9161. 4ra herb. ibúð í neðra Breiðholti til leigu frá 1. febrúar til 1. sept. Engin fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 626639 eftir kl. 18. Breiðholt. 2ja herb. íbúð til leigu frá 1. febr. í a.m.k. 6 mánuði, aðeins reglu- samt fólk kemur til greina. Tilboð sendist DV f. 31. jan„ merkt „K 9195“. Gott kvistherbergi til leigu, hentar vel utanbæjarmanni sem þarf að hafa bækistöð í Reykjavík. Uppl. í síma 91-27551. Hef til leigu gott herbergi, með aðgangi að eldhúsi, baði og þvottahúsi. Aðeins reglusamt fólk kemur til greina. Hafið samb. við DV í síma 27022. H-9189. Herbergi i miðborginni með húsgögn- um, kaffihitunarleyfi, hreinlætisað- stöðu og þvottahúsaðstöðu til leigu fram á vorið. Uppl. í síma 34675. Stór 2ja herb. ibúð (kjallari) á Seltjarn- arnesi til leigu fyrir reglusamt, barn- laust par. Tilboð sendist DV, merkt „Nes 9203“.___________________________ Til leigu 3 herb, íbúð við Kirkjuteig, laus strax, leiga 38 þus. á mán., trygging 60 þús. Umsóknir sendist DV, merkt “Teigar-9179“ fyrir mánudagskvöld. Til leigu i Árbæjarhverfi. 2ja herb. íbúð til leigu í 6 mánuði frá og með 1. mars. Hafið samband í síma 35817 og 83212. 2ja herb. ibúð í-Árbæ til leigu frá 1. febrúar. Engin fyrirframgreiðsla. Til- boð sendist DV, merkt „Þ-9206”. 3 herb. 85 fm ibúð til leigu í austurbæn- um, einhver fyrirframgreiðsla. Tilboð sendist DV, merkt „A-9181 3ja herb 85 mJ ibúð til leigu í Hamra- borg í Kópavogi, laus strax. Isskápur o.fl/ fylgir. Uppl. í síma 45883 e.kl. 4. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 27022. Til leigu 2 herb. ibúð í Garðabæ, laus strax. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 91-656123 eftir kl. 13._______________ íbúð i Kópavogi. Til leigu frá 1. febr. lítil 2ja herb. íbúð, hentar pari eða einstaklingi. Uppl. í síma 91-44263. 3ja herb. íbúð til leigu. Tilboð sendist DV, merkt „E 9198“. Einbýlishús til leigu í Norðurbæ í Hafnarfirði. Uppl. í síma 651912. Meðleigjandi óskast að 2ja herb. íbúð í Breiðholti. Upplt í síma 670654. M Húsnæði óskast Hjálparsamtökin Móðir og barn óska eftir húsnæði á leigu á sanngjörnum kjörum, þ.e. litlum íbúðum eða stóru sambýli fyrir einstæðar mæður og barnshafandi konur. Öruggir leigu- samningar, samtökin ábyrgjast gr. og tryggja húsnæðið, ítarl. húsreglur og leigjendur sem við mælum með. Móðir og barn, s. 22275 og 27101. Bráðvantar 2ja-3ja herb. íbúð strax. Erum tvær í heimili. Öruggum greiðsl- um heitið. Meðmæli ef óskað er. Greiðslugeta 25-30 þús. á mán. Uppl. í síma 689867 og 680680. Kolbrún. Hjón utan af landi með eitt barn óska eftir 3ja herb. íbúð á leigu, helst í Kópavogi eða Hafnarfirði, frá 1. mars, öruggar mánaðrgr. Hafið samb. við DV í síma 27022 fyrir 5. febr. H-9172. Par með 1 barn óskar eftir 2ja-3ja herb. íbúð á leigu sem fyrst gegn sann- gjarnri leigu, eru reglusöm, öruggar mánaðargreiðslur. Vinsamlega hring- ið í síma 44892 eftir kl. 14. 2ja-3ja herb. ibúð óskast fyrir mæðgin austan af landi. Reglusemi og skilvís- um greiðslum heitið. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-9210. Kona með stálpað barn óskar eftir leiguíbúð á sanngjörnu verði frá og með 1. mars. Helst í vesturbæ Rvíkur. Uppl. í síma 621953. Ung háskólamenntuö stúlka i góðri stöðu óskar eftir einstaklingsíbúð á rólegum stað miðsvæðis í Rvík. Uppl. í síma 18027 á sunnud. Ungt par með ársgamla tvíbura óskar eftir 2-3 herb. íbúð, helst í Hafnar- firði, greiðslugeta 25-30 þús. á mán. Uppl. í s. 91-11772 og 91-51439. - Óska eftir 2ja-3ja herb. íbúð til leigu. Reglusemi og öruggum greiðslum heitið. Greiðslugeta ca 30 þús. Hafið samband við DV í síma 27022. H-9212. Óska eftir að taka á leigu 3 herb. hús- næðf eða stærra, helst í Mosfellsbæ eða Árbæ. Uppl. í símum 91-667484 og 674003. Gunnar. Óska eftir geymsluhúsnæði eða geymsluplássi fyrir vélsleða til leigu í Reykjavík eða nágrenni. Uppl. í síma 21898 eftir kl. 19. Bráðvantar 3ja herb. ibúð frá 1. febr. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í símum 673305 og 605385. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11. Síminn er 27022. Ungt og reglusamt par óskar eftir 2ja herb. íbúð á leigu. Uppl. í síma 91-51776. Ungt par með tvö litil börn óskar eftir 3-4ra hérb. íbúð í Keflavík eða ná- grenni strax. Uppl. í síma 97-51232. Óska eftir 2ja herb. ibúð til leigu sem fyrst, öruggar mánaðargreiðslur. Uppl. í síma 71115 eftir kl. 17. Góð ibúð óskast strax, traustar greiðsl- ur. Uppl. í síma 23968. ■ Atvirinuhúsnæði Til leigu að Bíldshöfða 8 (hús Bifreiða- eftirlits) 200 ferm: salur, bjartur og skemmtilegur, hentugur t.d. fyrir verslun, veitingastofu, skrifstofu o.fl., einnig nokkur skrifstofuherbergi sem leigjast stök eða saman. Uppi. í síma 91-17678 milli kl. 16 og 20. • Höfum til leigu 180 ferm atvinnuhús- næði á efri hæð að Lynghálsi 3, Rvík, með sér snyrtingu. Glæsilegt útsýni. • Jafnframt 900 ferm, glæsileg efri hæð - skiptanleg - við Smiðjuveg 5, Kóp., með miklu útsýni. Möguleiki á sölu. Goddi hf., Smiðjuvegi 5, s. 641344. Akureyri. Verslunarhúsnæði til leigu í Hafnarstræti, 85-90 m2. Leiga 38 þús. á mán. Laust strax, Uppl. í símum 96-26855 og 96-23450. lönaöarhúsnæði óskast til leigu í Hafn- arfirði, stærð ca 150 ferm á jarðhæð. Sími 91-53343 að deginum og 53510 eftir kl. 18. Skrifstofupláss, ca 130 m2, til leigu í nýlegu húsnæði við Tryggvagötu, 2. hæð, beint á móti Tollinum. Sími 29111 á vinnutíma og 52488 utan vinnutíma. Við Ármúla er mjög gott fullfrágengið skrifstofuhúsnæði til leigu. Stærð 107m2. Einnig 70m2 á götuhæð. Uppl. í símum 32244 vs. og 32426 hs. Óska eftir ca 100 m! iðnaðarhúsnæði, helst miðsvæðis í Rvík, allt kemur til greina. Vinsamlégast hringið í síma 91-25244. Til leigu i austurborginni 85 m2 pláss á 1. hæð, hentar fyrir litla heildverslun. Uppl. í símum 91-39820 og 30505. 25 ferm húsnæði til leigu. Uppl. í síma 91-680053 eftir kl. 17. ■ Atvinna í boði Kaffistofa. Viljum ráða nú þegar starfs- kraft á kaffistofu starfsfólks í verslun- um Hagkaups í Kringluni. Heilsdags- starf. Nánari uppl. veitir verslunar- stjóri sérvöruverslunar Hagkaups í Kringluni. Hagkaup, starfsmannahald,. Bakari og nemi i bakaraiðn óskast til starfa í bakarí í Breiðholti. Hafið sam- band við auglþj. DV í síma 27022. H- 9209. Starfsmaður óskast að þjálfunarstofn- uninni Lækjarási. Viðkomandi þarf að vera á aldrinum 20-35 ára, líkam- lega hraustur, glaðlyndur og með áhuga á að vinna með fötluðu fólki. Nánari uppl. veittar í síma 39944 milli kl. 10 og 16 virka daga. Sérverslun i Hafnarfiröi, starfskraftur óskast hálfan daginn, fyrir hádegi, þarf að geta unnið sjálfstætt. Umsókn- ir sendist DV, merkt „9183“ fyrir mið- vikudagskvöld. Dagheimilið Bakkaborg óskar eftir að ráða fóstru, kennara, þroskaþjálfa eða annað uppeldismenntað fólk sem fyrst. Um er að ræða heila stöðu á 3ja-6 ára deild. Uppl. gefa Ásta eða Kolbrún í síma 71240. Hafnarfjörður. Óskum eftir að ráða vana trailerbílstjóra, vana vélamenn og menn vana viðgerðum á þunga- vinnuvélum, einnig verkamenn. Uppl. eftir kl. 14 í síma 54258 og 54016. Duglegur og ábyggilegur starfskraftur óskast strax, aðallega kvöld- og helg- arvinna. Uppl. á staðnum í dag og næstu daga. Borgarís, Laugalæk 6. Eróbikk. Ertu hress og skemmtileg/ur? Eróbikkkennarar með góða og örugga framkomu óskast strax. Hafið sam- band við DV í síma 27022. H-9174. Járnsmiður. Óska eftir að ráða vand- virkan járnsmið, þarf að vera vanur ticsuðu, hreinleg og skemmtileg vinna. Uppl. í síma 62551 íog 623057. Leikskólinn Fálkaborg, Fálkabakka. Okkur vantar fóstru eða starfsmann vanan uppeldisstörfum frá 1. febrúar. Uppl. hjá forstöðumanni í s. 91-78230. Hvíldu þig nú á skammdeginu Nú gefst einstakt tækifæri til aö hvíla sig dálítiö á íslenska skammdeginu og bregöa sér í stutta feró yfir pollinn. Þú getur valið um tvær af skemmtilegustu borgum Evrópu til aö slappa af og láta þér líða vel. Þetta tilboð gildir fyrir janúar og febrúar en athugaðu aó aöeins er selt í þessar ferðir í janúar þannig að þótt þú ætlir ekki aö leggja land undir fót fyrr en í febrúár verður þú að tryggja þér miða fyrir mán- aðamótin. Útsölutíminn í Amsterdam Útsölurnar eru þegar hafnar í Amsterdam. Þar er verðlag að vísu hagstætt allt árið en þó best á þessum tíma. Not- aðu tækifærið. En jafnvel þótt þig langi ekkert til að versla getur þú fundið þér nóg að gera í Amsterdam. Veturinn er sá tími sem menningar- og skemmtana- líf er í hvaó mestum blóma. Heimsfrægar hljómsveitir, bæði popp- og sinfóníu-, heilla hvorar sinn aðdáenda- hópinn og Rembrandt og van Gogh eru á næstu grös- um. Og láttu endilega eftir þér aó fara á indónesiskan veitingastaö og fá þér 26 rétta „rijstaffel“. Það kostar ótrúlega lítiö. Hamborg allra árstíða Útsölurnar í Hamborg hefjast 29. janúar og standa í tvær vikur. Hamborg er fræg fyrir aö þar er hægt að fá mjög „vönduö merki“ á sérlega góöu verði. En Hamborg er ekki síður borg menningar, lista og skemmtana. Þú átt erindi til Hamborgar allt árið. 1 er Amsterdam Hamborg Kr. 18.300 ARNARFLUG Lágmúla 7, sími 84477, Austurstræti 22, sími 623060

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.