Dagblaðið Vísir - DV - 27.01.1990, Blaðsíða 37

Dagblaðið Vísir - DV - 27.01.1990, Blaðsíða 37
LAUGARDAGUK 27. ^ljíp^ 19^0. 49 DV Otto vörulistinn (sumarlistinn ) er kom- inn. Aldrei meira úrval af fyrsta flokks vörum fyrir alla. Póstsendum. Otto Versand umboðið. Verslunin Fell, s. 666375. Verð kr. 350 + burðargjald. Skiðavöruverslun - skiðaleiga. Mikið úrval af nýjum og notuðum skíðav. Tökum notað upp í nýtt. Sportleigan v/Umferðarmiðstöðina, s. 19800 - 13072. Skíðamiðstöð fjölskyldunnar. Kays ’90, sími 52866. Nýjasta sumartískan á fjölskylduna, yfir 1000 síður, búsáhöld, leikföng o.fl. o.fl. Verð kr. 190 + bgj. B. Magnússon. BM ajMACNússON ne. íþróttadýnur fyrir íþróttakennslu, sjúkraþjálfun, erobikk og frúarleik- fimi. Uppl. í s. 651533 síðd. og 52655 á kvöldin. ■ Húsgögn VBIUS Góður afsláttur af lítilsháttar útlitsgölluðum húsgögnum, meðal annars borðstofur, eldhússtólar, rúm og sófasett, margs konar borð, og margt fl. •GP-húsgögn, Helluhrauni 10, Hafn., sími 651234. Opið virka dag frá kl. 10t-18 og laugardaga 10-16. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ BOar til sölu Einn með öllu. Til sölu AMC Jeep J10 pickup, Laredotypa, sjálfskiptur, vökvastýri, 360 vél, 4 hólfa blöndung- ur, flækjur, heitur ás, Crane undirlyft- ur, nýr 205 millikassi, Dana 44 að framan, 60 að aftan, drifhlutfall 5:13, no spin á báðum, veltigrind og 4 130 w kastarar, 108 ampera altemator, einnig lagt fyrir fleiri aukaljósum og síma. 40 rása CB talstöð, loftdæla, rafinagnsrúður og læsingar, cmise control og 44" Mudder. Skipti á bíl eða vélsleða. Verð ca 1150-1250 þús. Uppl. í síma 96-41721. Til sölu Subaru E10 4x4 '85 með nýupp- gerðri vel* gjaldmælir getur fylgt, skipti á ódýrari geta komið til greina. Uppl. í síma 91-670661. Ford Econoline E 150 Cargo ’85 til sölu, 6 dyra, 8 cyl. 302, sjálfskiptur, velti- stýri, cruise control o.fl. Fallegur bíll. Uppl. á Bílasölu Ragnars Bjarnason- ar, Eldshöfða 18, sími 673434. Suzuki Fox SJ 413, árg. '86 tll sötu. Ek- inn 43 þús. km, Weber flækjur, læst framdrif o.fl. Uppl. í síma 620817. Hjalti Hjaltason. Mazda B-2600 Plus Cab '88, ekinn 22 þús., útvarp/segulband, upphækkað- ur, sumardekk, 32" krómfelgur, vetr- ardekk, Spokefelgur, grindur o.fl. aukahlutir. 80% læsingar, hús frá Ragnari Valssyni. Verð 1680 þús., ath. ódýrari. Bílasala Matthíasar, símar 24540 og 19079. Til sölu M.A.N. 10 136 ’84, ekinn 190 þús., er í mjög góðu skoðunarhæfu standi, útv/segulb., sími, talstöð og gjaldmælir. Uppl. í Bílakaup, um Borgartúni 1, s. 686010 og 19615. BMW 325i árg. ’87 til sölu, góður sport- bíll á góðu verði. Uppl. í síma 91-30315. Mercedes Benz 230 E ’84 til sölu. Mjög góður vagn, einnig BMW 320i 87. Einn með öllu. Sjón er sögu ríkari. Uppl. í síma 91-675309 og 985-21547. Scout Traveller, árg. '78, til sölu, vél 345, sjálfskiptur, ný 39" Mickey Thom- son, 5,38 drif, mikið endurnýjaður og góður bíll á sanngjörnu verði. Uppl. Toyota Corolla GTi 16 v., twin cam '88, til sölu, hvítur, ekinn 38 þús., vel með farinn. Verð 930.000 eða 820.000 stað- greitt, skipti á ódýrari koma til greina. Uppl. í síma 52526. Fiat Uno 45 S ’87 til sölu, mjög góður bíll, sílsabretti, grjótgrind, í góðu standi. Uppl. í símum 91-675309 og 985-21547. hækkaður 31", Weber blöndungur, blæja, ekinn 31 þús., verð 750 þús., topp eintak. Uppl. í síma 96-22881 eft- ir kl. 19. í síma 91-33158. Subaru station ’81 til sölu, 5 dyra, 4x4, vínrauður, mjög góður bíll. Verð 220 þús. Uppl. í síma 91-17678 milli kl. 17 og 21. M. Benz 280 SE ’84 tll sölu, sjálfskipt- ur, álfelgur, 4 hauspúðar, ekinn 110 þús. km, fallegur bíll, ath. skipti á ódýrari. Einnig vantar okkur allar gerðir af bílum á staðinn. Uppl. á Bíla- sölu Ragnars Bjamasonar, s. 673434. Tll sölu Nissan Patrol '87, ekinn 79 bus. km, upphækkaður á verkstæði Ama Brynjólfssonar, 33" dekk. Uppl. í síma 97-11086 og 97-81914. Suzuki Fox SJ 413 1988 til sölu, ekinn 29.000 km, litur rauður, 33" dekk, 10" felgur, driflokur, brettakantar, jeppa- skoðaður o.fl. Sérlega fallegur bíll í mjög góðu ásigkomulagi. Verð 880.000. Uppl. í síma 671991. Hárgreiöslustofan Hótel Loftleiðum. Hársnyrtistofa fyrir dömur og herra. Sími 25230. Bjóðum upp á 10% afslátt út febrúar. Ódýr og góð þjónusta. Porsche 924 Le Mans ’81, einn sá egasti, með mikið af aukahlutum, á aðeins 550 þús. stgr. Uppl. í síma 91 ■ Þjónusta 652973 e.kl. 20. ventla, hvít, 5 gíra, álfelgur, útvarp + kassettutæki. Uppl. í síma 92-15074. Einn með öllu. Steingrár og glæsilegur Golf GTi Treser til sölu, skipti mögu- leg. Uppl. í síma 91-72857. ■ Ymislegt Afmæli í Gullsport. Láttu strákinn eða stelpuna halda afmæli í Gullsport. Þau bjóða vinum og félögum í stóra sali, fara í borðtennis, billjard og pílu- spil, leika fótbolta, handbolta eða það sem við á. Þú losnar við allt'amstur heima hjá þér. Veitingar á staðnum. Uppl. í síma 672270. SMÍDADU KASSABÍL. Fót- og/eða rafknúinn, settur saman úr venjulegum reiðhjólahlutum. Einfalt að smíða, gaman að keyra. Fullkomn- ar smíðateikningar og leiðbeiningar. Kr. 1.200. Uppl. í síma 91-623606 kl. 16-20. Geymið auglýsinguna. Tek að mér alla almenna gröfuvinnu og snjómokstur. Uppl. í símum 75576 og 985-31030. ■ Líkamsrækt Eróbik fyrir hresst fólk á öllum aldri, á mánudögum, miðvikudögum og laug- ardögum. Kennari Sveinbjörg Sigurð- ardóttir. Hresstu þig við í skammdeg- inu og mættu í tíma. 12 tímar aðeins 3000 kr. Gufubað og tækjasalur á staðnum líka. Uppl. í síma 672270. Við notum Cosmolux-S perur sem tryggja góðan lit á skömmum tíma. Spennandi breytingar í vændum. Kaupið kortin tímanlega. Gott verð. Góð þjónusta. ■ Ferðalög Ferðamenn athugið! Ódýrasta íslenska bílaleigan í hjarta Evrópu. Hjá okkur fáið þið úrval Fordbíla og Mitsubishi minibus. Islenskt starfsfólk. Sími í Luxemburg 433412, telex 1845 og 60610, fax 348565. Á íslandi Ford í Framtíð við Skeifuna, Rvík, s. 685100. Allsherjaratkvæðagreiðsla Allsherjaratkvæðagreiðsla verður viðhöfð við kjör stjórnar og trúnaðarmannaráðs fyrir næsta kjörtíma- bil. Tillögur skulu vera samkvæmt B-lið 19. greinar í lögum félagsins. Tillögum, ásamt meðmælum hundrað fullgildra félagsmanna, skal skila á skrifstofu félagsins, Skólavörðustíg 16, eigi síðar en kl. 11 fyr- ir hádegi þriðjudaginn 6. febrúar 1990. Kjörstjórn Iðju

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.