Dagblaðið Vísir - DV - 27.01.1990, Blaðsíða 43

Dagblaðið Vísir - DV - 27.01.1990, Blaðsíða 43
LAUGARDAGUR 27. JANÚAR 1990. 5^ x>v Fréttir Fjármálaráðherra: Veitir greiðslufrest í tolli án banka* ábyrgðar Fjármálaráðherra hefur gefið út reglugerð þar sem breytt er fyrri reglum um möguleika innflytjenda á greiðslufresti virðisaukaskatts í tolli. Segir í tilkynningu ráðuneytisins að eftir að mánaðarreynsla er komin á virðisaukaskattskerfíð er tahn ástæða til að gefa traustum innflytj- endum kost á viðurhlutaminni af- greiðslu í tolli. Það þýðir að þeir innflytjendur sem ekki eru í vanskilum með opinber gjöld við ríkissjóð þurfi ekki banka- ábyrgð til að fá greiðslufrest. Einnig er gert að skilyrði að innflytjendur njóti „einfaldrar tollmeðferðar" samkvæmt sérstökum reglum eða flytji inn hráefni til iðnaðar. Að auki er sett það skilyrði að innflytjandi hafi starfað í að minnsta kosti þrjá mánuði þegar beðið er um greiðslu- frest. -SMJ Andri BA fær sandkolakvóta Andri BA hefur fengið leyfi banda- rískra stjórnvalda til að vinna sand- kola við strendur Alaska. Þetta leyfi kemur í stað vinnslukvóta á þorski sem sótt hafði verið um en fékkst ekki. Útgerð Andra ætlar að kanna hvort vinnsla kolans en arðbær en nokkrar breytingar þarf að gera á skipinu áður en vinnsla getur hafist. Kvóti á sandkola fyrir samstarfs- verkefni heimamanna og erlendra aðila við Alaska er nú 163 þúsund tonn. Þegar vinna skip frá fjórum þjóðum úr þessum kvóta. Gert er ráð fyrir að hann endist vinnsluskipun- um fram á mitt ár. -GK Akureyri: Búið að opna í Hlíðarfjalli Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyri: Lyfturnar í Hlíðarfjalli á Akureyri voru opnaðar í morgun og fannst víst mörgum skíöaáhugamanninum tími til kominn. Að sögn ívars Sigmundssonar, for- stöðumanns Skíðastaða, er skíðafæri í fjallinu orðið viðunandi en meiri snjór væri þó vel þeginn. Opið verður bæði í dag og á morgun til kl. 17 og síðan verður opið áfram eftir helgina og vonandi áfram fram á vor án erf- iðleika. „Húsnæðisdagar" á Norðurlandi Gylfi Kristjánssan, DV, Akureyri: Byggingaþjónustan efnir til „hús- næðisdaga“ á Akureyri og Ólafsfirði og verða þeir á Akureyri 3. febrúar og á Ólafsfirði dagjnn eftir. Þetta veröur í fyrsta skipti sem Bygginga- þjónustan heldur slíka kynningu úti á landi. „Húsnæðisdagarnir" eru haldnir með þaö í huga að ná saman á einn stað sem mestum og bestum upplýs- ingum fyrir almenning um hvaðeina sem varðar húsnæðismál og bygg- ingarframkvæmdir. Sveitarfélögin munu kynna drög að aðalskipulagi eða samþykkt deihskipulag af bygg- ingarsvæðum framtíðarinnar, stofn- anir, fyrirtæki og félagssamtök kynna starfsemi sína og sérkynning verður á báðum stöðunum á hús- bréfakerfinu. Leikhús leikfélag REYKJAVlKUR FRUMSÝNINGAR I BORGARLEIKHÚSI Á litla sviði: JífS ntmsi us Laugard. 27. jan., uppselt. Sunnud. 28. jan. kl. 20. Fimmtud. 1. febr. kl. 20. Föstud. 2. febr. kl. 20. Laugard. 3. febr. kl. 20. Á stóra sviði: AANDSINS LL Laugard. 27. jan. kl. 20. fáein sæti laus. Laugard. 3. febr. kl. 20. Föstud. 9. febr. kl. 20. Laugard. 17. febr. kl. 20. Fáar sýningar eftir. Á stóra sviði: Barna og fjölskylduleikritið TÖFRA SPROTINN Laugard. 27. jan., uppselt. Sunnud. 28. jan., uppselt. Laugard. 3. febr. kl. 14. Sunnud. 4. febr. kl. 14. Laugard. 10. febr. kl. 14. Sunnud. 11. febr. kl. 14. Höfum einnig gjafakort fyrir börnin, aðeins kr. 700. KÖOI eftir Ólaf Hauk Símonarson. Leikstjóri: Sigrún Valbergsdóttir. Leikmynd og búningar: Messíana Tómas- dóttir. Ljóshönnun: Egill Örn Árnason. Leikarar: Arni P. Guðjónsson, Elva Ósk Ól- afsdóttir, Hanna María Karlsdóttir, Ragn- heiður Elfa Arnarsdóttir, Stefán Jónsson, Þorsteinn Gunnarsson, Þröstur Leó Gunn- arsson. Frumsýning föstud. 26. jan. kl. 20.00, upp- selt. 2. sýn. sunnud. 28. jan. kl. 20.00, fáein sæti laus. Grá kort gilda, 3. sýn. miðvikud. 31. jan. kl. 20. Rauð kort gilda. 4. sýn. föstud. 2. febr. kl. 20. Blá kort gilda. 5. sýn. sunnud. 4. febr. kl. 20. Gul kort gilda. Miðasalan er opin alla daga nema mánu- daga kl. 14.00-20.00. Auk þess er tekið við miðapöntunum í síma alla virka daga kl. 10.00-12.00. Miðasölusími 680-680. Greiðslukortaþjónusta. FACOFACO FACCFACO FACOFACO LISTINN Á HVERJUM MÁNUDEGI í 9, ili )> ÞJÓDLEIKHÚSin $É!VL\ eftir Federico Garcia Lorca Sun. 28. jan. kl. 20.00, næstsíðasta sýn- ing. Sun. 4. febr. kl. 20.00, síðasta sýning. LÍTIÐ FJÖLSKYLDU - FYRIRTÆKI Gamanleikur eftir Alan Ayckbourn Lau. 27. jan. kl, 20.00, uppselt. Fös. 2. febr. kl. 20.00, fáein sæti laus. Lau. 3. febr. kl. 20.00. Fös. 9. febr. kl. 20.00. Sun, 11. febr. kl. 20.00. Fáar sýningar eftir Leikhúsveislan Þríréttuð máltið i Leikhúskjallaranum fyrir sýningu ásamt leikhúsmiða kostar samtals 2700 kr. Ókeypis aðgangur inn á dansleik á eftir um helgar fylgir með. Ath. miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-18 og sýningardaga frám að sýningu. Símapantanir einnig virka daga frá kl. 10-12. Sími: 11200 Greiðslukort. Leikfélag Kópavogs Blúndur og blásýra Leikfélag Kópavogs sýnir gamanleikinn Blúndur og blásýra eftir J. Kesselring. Þýðandi: Ævar Kvaran Leikstjóri: Ragnheiður Tryggvadóttir. 6. sýn. sunnud. 28. jan. kl. 21.00. Sýnter i Félagsheimili Kópavogs, Fannborg 2. Miðasala opin milli kl. 16.00 og 18.00 aila daga. Sýningardaga opið frá 16.00 til 20.00. Miðapantanir í sima 41985 allan sólarhringinn. Nýja postulakirkjan íslandi Drottinn Jesú sagói: „Þegar ég er farinn burt og hef búið yður stað, kem ég aftur og tek yður til mín, svo að þér séuð einnig þar sem ég er.“ (Jóhannes 14.3.) Þetta er himneskt loforö það varöar endurkomu Krísts í fyrri upprisunni! Trúir þú Drottni? Undirbúningurinn fyrir þennan himncska atburð far Iram I Nýju postulakirkjunni! Guðsþjinustur eru haldnar: sunnud. kl. 11.00 og fimmtud. kl. 20.00. Verið velkomin! Nýja postulakirkjan, Háaleitisbraut 58-60, 2. hæð Hákon Jóhannesson prestur, s. 31503/680720 Kvikmyndahús Bíóborgin. frumsýnir stórmyndina BEKKJARFÉLAGIÐ Hinnsnjalli leikstjóri, PeterWeir, er hér kom- inn með stórmyndina Dead Poets Society sem var fyrir örfáum dögum tilnefnd til Golden Globe-verðlauna i ár. Aðalhlutv.: Robin Williams, Robert Leonard, Kurt Wood Smith, Carla Belver. Leikstj.: Peter Weir. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. TURNER OG HOOCH Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. OLIVER OG FÉLAGAR Sýnd kl. 3 og 5. ELSKAN, ÉG MINNKAÐI BORNIN Sýnd kl. 3, 7, 9 og 11. Bíóhöllin Nýja Mickey Rourke-myndin JOHNNY MYNDARLEGI Nýjasta spennumynd Mickeys Rourke, Johnny Handsome, er hér komin. Myndin er leikstýrð af hinum þekkta leikstjóra, Walt- er Hill, og framleidd af Guber Peters í sam- vinnu við Charles Roven. Aðalhlutv.: Mickey Rourke, Ellen Barkin, Forest Whitaker, Elizabet McGovern. Framleiðendur: Guber Peters/Charles Ro- ven. Leikstj.: Walter Hill. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð börnum innan 16 ára. VOGUN VINNUR Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Ævintýramynd ársins: ELSKAN, ÉG MINNKAÐI BÖRNIN Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. UNGI EINSTEIN Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. LÖGGAN OG HUNDURINN Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. LAUMUFARÞEGAR Á ÖRKINNI Sýnd kl. 3. Háskólabíó frumsýnir spennumyndina SVARTREGN Leikstj.: Ridley Scott. Aðalhlutv.: Michael Douglas, Andy Garcia, Ken Takakura og Kate Capshaw. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. INNAN FJÖLSKYLDUNNAR Bráðfyndin gamanmynd um alvarleg mál- efni. Þau eiga heilmikið sameiginlegt. Konan hans sefur hjá manninum hennar. Innan fjöl- skyldunnar er kvikmynd sem fjallar á skemmtilegan hátt um hin ýmsu fjölskyldu- mál. Mynd fyrir fólk á öllum aldri. Aðalhlutv.: Ted Danson, Sean Yong, Isa- bella Rossellini. Leikstj.: Joel Schumacher. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Laucfarásbíó frumsýnir myndina LOSTI Aðalhlutv.: Al Pacino (Serpico, Scarface o.fl.), Ellen Barkin (Big Easy, Tender Merci- es), John Goodman (Roseanne). Leikstj.: Harold Becker (The Boost). Handrit: Richard Price (Color of Money). Óvæntur endir, ekki segja frá honum. DV. Sýnd í A-sal kl. 5, 7, 9 og 11.10. Bönnuð innan 14 ára. AFTUR TIL FRAMTlÐAR II Sýnd í B-sal kl. 5, 7, 9 og 11.10. Miðaverð kr. 400. Sýnd sunnud. kl. 2.30. Verö kr. 200. C-salur PELLE SIGURVEGARI kl. 5. BARNABASL kl. 9 og 11.05. Barnasýningar kl. 3 sunnud., verð kr. 200. FYRSTU FERÐALANGARNIR Valhöll Régnboginn frumsýnir grinmyndina KÖLDERUKVENNARÁÐ Hér kemur hreint frábær grínmynd með hin- um skemmtilega leikara, John Lithgow, sem er hér i essinu sínu. Aðalhlutv.: John Lithgow, Teri Garr og Randy Quaid. Leikstj.: Malcom Mowbray. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. SPENNUMYNDIN NEÐANSJÁVAR- STÖÐIN Aðalhlutv.: Taurean Blacque, Nancy Ever- hard, Greg Evigan og Nia Peppels. Sýnd kl. 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. FJÖLSKYLDUMÁL Sýnd kl. 4.55, 7, 9 og 11.05. KRISTNIHALD UNDIR JÖKLI Sýnd kl. 7.15. Síðasta sinn. Kvikmyndaklúbbur Islands FERÐ TIL KITHIRA Leikstj.: Theo Angelopoulos. Sýnd laugard. kl. 2.50. SlÐASTA LESTIN Sýnd kl. 5 og 9. Barnasýningar kl. 3. Miðaverð kr. 200. Ulfaldasveitin kl. 2.50. Undrahundurinn kl. 3. Benji kl. 3. Björninn kl. 3 og 5. Ath. breyttan sýningartíma! Stjörxiubíó SKOLLALEIKUR Áðalhlutv.: Richard Pryor og Gene Wilder. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. DRAUGABANAR II Sýnd kl. 3, 5, 9 og 11. MAGNÚS Sýnd kl. 7.10. Veður A sunnudag veröur austan- og norð- austanátt, hvöss við suðurströndina og líklega einnig á Vestfjörðum. Þurrt vestanlands og í innsveitum á Norðurlandi en annars él. Frostlaust allra syðst á landinu en 2-7 stiga frost í öðrum landshlutum. Akureyri slydda -1 Egilsstaðir snjókoma 0 Hjarðames skýjað 3 Gaitarviti snjókoma -3 Keflavíkurflugvöilur skýjað 0 Kirkjubæjarklausturskýjað 1 Raufarhöfn snjókoma 0 Reykjavík úrkoma 1 Sauðárkrókur snjókoma -2 Vestmannaeyjar hálfskýjað 2 Útlönd kl. 12 á hádegi: Bergen Helsinki Kaupmannahöfn Osló Stokkhólmur Þórshöfn Algarve Amsterdam Barceiona Berlín Chicago Feneyjar Frankfurt Giasgow Hamborg London LosAngeles Lúxemborg Madrid Malaga Mallorca Montreal New York Nuuk Orlando París Róm Vin Valencia Winnipeg slydda slydda skýjað snjókoma rigning hálfskýjað skýjað snjóél skýjað hálfskýjað heiðskírt þoka skýjað skýjað skúr skýjað heiðskírt skýjað skýjað léttskýjað léttskýjað alskýjað rigning léttskýjað hálfskýjað 11 skýjað 6 skýjað alskýjað skýjað snjókoma Gengið Gengisskráning nr. 18 - 26. jan. 1990 kl. 9.15 Eining kl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Dollar 60.450 60.610 60.750 Pund 100,256 100.522 98,977 Kan.dollar 50.596 50.730 52.495 Dönsk kr. 9,2644 9,2889 9.2961 Norskkr. 9,2757 9.3003 9.2876 Sænskkr. 9.8253 9.8513 9,8636 Fi.mark 15,1980 15,2382 15.1402 Fra. franki 10,5484 10,5763 10.5956 Belg. franki 1,7133 1,7178 1,7205 Sviss. franki 40,5297 40.6389 39.8818 Holl. gyllini 31,8116 31.8958 32.0411 Vþ. mark 35,8435 35.9383 38.1898 it. lira 0,04818 0,04831 0,04825 Aust. sch. 5,0895 5,1029 5,1418 Port. escudo 0,4068 0,4079 0,4091 Spá. peseti 0.5525 0.5540 0,5587 Jap.ycn 0.42130 0,42241 0.42789 Irskt pund 94,861 95,112 95.256 SDR 79,9965 80.2082 80.4682 ECU 72,9359 73,1290 73.0519 Símsvari vegna gengisskráningar 623270. Fiskmarkaðimir Fiskmarkaður Suðurnesja 26. janúar seldust alls 12,621 tonn. Magn i Verð í krónum tonnum Meðal Lægsta Hæsta Ufsi 0,265 32.00 32.00 32.00 Skata 0.006 40,00 40.00 40.00 Lúöa 0,037 333.81 310.00 345.00 Undirm. 0,047 40.00 40.00 40.00 Þorskur 11.203 82,87 75,00 86,00 Skarkoli 0.025 51.00 51.00 51.00 Ýsa 0.626 80,27 50.00 102.00 Karfi 0,412 43,12 43,00 45.00 dag verður seldur þorskur og fleiri tegundir úr Eini GK, einnig eitthvað úr Happsæl og fleiri bátum. Gódar veislur enda vel! Eftir einn -e/ aki neinn UUMFERÐAR RÁO 694100

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.