Dagblaðið Vísir - DV - 27.01.1990, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 27.01.1990, Blaðsíða 19
LAUGARDAGUR 27. JANÚAR 1990. 19 Bridge Bridgehátíð 90: Mark Molson nýbak- aður Bandaríkjameist- t f an 1 tvimenmngi Bridgehátíö Flugleiöa, Bridgesam- bands íslands og Bridgefélags Reykjavíkur veröur haldin dagana 10.-13. febrúar nk. Meöal gesta verður nýbakaður Bandaríkjameistari í tvímennings- keppni, Kanadamaðurinn Mark Mol- son, en hann vann það afrek meö félaga sínum, Robert Lebi. Raunar hékk titiUinn á einum yfírslag en í tvímenningskeppnum ráöa þeir oft miklu um árangur hvers spils. Þaö blés ekki byrlega hjá þeim fé- lögum í upphafi mótsins en þeir náöu naumlega að komast í úrslitariðilinn og voru raunar síöasta pariö sem komst inn. Öll önnur pör tóku með sér stig í úrslitakeppnina. En hver þarf á því aö halda sem nær 62% og 64% skor gegn bestu pörum heims- ins? En skoðum spihð sem réö úrshtum. N/N-S * DG9 V G1073 ♦ G52 + 863 ♦ Á754 V ÁKD82 ♦ - + KG75 * K1062 V 964 ♦ D1073 + 104 Með Lebi og Molson i a-v gengu sagn- ir á þessa leið: Bridge Stefán Guðjohnsen Norður Austur Suður Vestur pass 1 tígull pass 1 hjarta pass 2 lauf pass 2spaðar pass 3 tíglar pass 4 lauf pass 4 tíglar pass 4 spaðar pass 6 lauf pass pass pass Þeir félagar voru ekki í neinum vandræðum að klifra upp í lauf- slemmuna. Við sem sjáum öll spihn fáum fljótt 13 slagi en við skulum sjá hvernig Lebi fór að því. Mark Molson að spila við Zia Mahmood á Bridgehátíð ’88. Útspilið var spaði, drepinn á ás, tveir hæstu í hjarta teknir og spaða kastað að heiman. Síðan var htið hjarta trompað með níunni. Jafnvel þótt það væri yfirtrompað með tíunni og meira trompi spilað átti Lebi enn- þá góðan möguleika á því að fría tíg- ulhtinn með því að trompa tvisvar tígul. En þegar suður var með í hjartanu var hálfslemman í húsi. Lebi tók því tvo hæstu í tígh, laufaás og spilaði laufdrottningu. Hann beið síðan spenntur eftir spih suðurs og þegar tían kom var hann sannfærður um að trompin lægju 3-2. Hann vissi einnig að í þetta sterku móti var nauðsynlegt að reyna við yfirslaginn. Hann drap því tromp- drottninguna með kóngnum, tromp- aði síðasta spaðann með tromptvist- inum, trompaði síðan tígul með trompsjöunni, tók trompgosann og 13 slagir voru í húsi. Stefán Guðjohnsen Frá Bridgefélagi Vestur-Húnvetninga Fyrsta sphakvöld á nýja árinu var 2.1., þá var spilaður eins kvölds tví- menningur, úrsht urðu þessi: stig 1. Eggert Karlsson - Flemming Jessen 63 2. Bjarni R. Brynjólfsson - Bjarney Valdimarsd. 52 3. Erhngur Sverrisson - Eggert Ó. Levy 52 Frá Bridgefélagi Vestur-Húnvetn- inga, Hvammstanga. Firmakeppni var sphuð 9/1 og 16/1 sem jafnframt var aðaleinmenningur félagsins. Úr- sht urðu þessi: 9/1 1. Kristján Björnsson 160 2. Eggert Ó. Levy 137 3. Bjarki Tryggvason 134 4. Konráð Einarsson 131 5. Eggert Karlsson 129 meðalskor 120 16/1 1. Unnar A. Guðmundsson 139 2. Einar Jónsson 139 3. Bjarni R. Brynjólfsson 137 4. Flemming Jessen 128 5. Erlingur Sverrisson 127 meðalskor 120 Aðaleinmenningsmeistari félags- ins varð Kristján Björnsson, hann sigraði með rosaskori fyrra kvöldið og var svo gott sem búinn að tryggja sér 1. sætið eftir það kvöld. stig 1- Kristján Bjömsson 283 2. Einar Jónsson 264 3. Eggert Karlsson 253 4. Unnar A. Guðmundsson 251 5. Bjarki Tryggvason 250 Meðalskor 240 stig Reykjavíkurmót í sveitakeppni 1990 Úrsht Reykjavíkurmótsins í sveita- keppni voru sphuð um sl. helgi. Á laugardag voru spiluð undanúrsht og urðu úrslit eftirfarandi: Flugleiöir- Samvinnuf. Landsýn impar 51-84 vinningsst. 10-20 V.I.B.-Tryggingamiöstöðin hf. impar 78-106 vinningsst. 11-19 Það urðu því Tryggingamiðsöðin og Samvinnuferðir Landsýn sem áttust við í úrslitaleik mótsins á sunnudag. Spilað var í þremur 16 spha lotum og sigraði sveit Tryggingamiðstöðv- arinnar í öllum lotunum. Lokastaðan varð: Tryggingam.-Samvinnuf. Landsýn impar 135-69 vinningsst. 23-7 Sveit Reykjavíkurmeistaranna skipa: Bragi Hauksson, Sigtryggur Sigurðsson, Ásgeir Ásbjömsson, Hrólfur Hjaltason, Ásmundur Páls- son og Guömundur Pétursson. í leik um 3ja sætið áttust við Flug- leiðir og Veröbréfamarkaður ís- landsbanka og var spilaður 32ja spha leikur. Úrsht urðu: Flugleiðir-Verðbréfam. íslandsb. impar 62-29 vinningsst. 20-10. tÖVj^ FÁKAFEN 11 — SIMI 688005 é IfiSBiiBi GERVIHNATTA- MÓTTÖKUBÚNAÐUR ... eins og hann geríst bestur HESSBSHI uusicmEvisio*i' StAj NÉWS DISKUR: 1,2 M, VATNSPRESSAÐUR \ (öflugar festingar fyrir íslenskar aðstæðurjX^^feK. 1,3 dB HEMT LÁGSUÐSMAGNARI (LNB) x SEGULUMPÓLARI (engir hreyfanlegir hlutir, ekkert viðnám) NEC MÓTTAKARI HI-FI STEREO M. FJARSTÝRINGU^ VERÐ KR. 116.700 stgr. ATH! Fyrir eigendur „Sky Master“ Finlux sjónvarpstækja: KR. 78.400 stgr. Gerum föst verðtilboð með uppsetningarkostnaði SÝNING LAUGARDAG OG SUNNUDAG FRÁ KL. 12.00 TIL 16.00 ,11 SSIÉ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.