Dagblaðið Vísir - DV - 27.01.1990, Blaðsíða 42

Dagblaðið Vísir - DV - 27.01.1990, Blaðsíða 42
LAUGARDAGUR 27. JANÚAR 1990. ___________________ Laugardagur 27. janúar SJÓNVARPIÐ 14.00 íþróttaþátturinn. 14.00 Meist- aragolf. 15.00 Enska bikarkeppn- in í knattspyrnu. WBA/Charlton. Bein útsending. 17.00 Islands- mót I atrennulausum stökkum. Bein útsending. 18.00 Bangsi bestaskinn. (The Ad- ventures of Teddy Ruxpin). Breskur teiknimyndaflokkur. Leikraddir Örn Árnason. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 18.25 Sögur frá Narniu (Narnia). Lokaþáttur I fyrstu myndaröð af þrem um Narniu. Sjónvarps- mynd, byggð á sígildri barna- sögu C. S. Lewis. Þýðandi Ólöf Pétursdóttir. 48.50 Táknmáisfréttir. 18.55 Háskaslóðir (Danger Bay). Kanadiskur myndaflokkur. Þýð- andi Jóhanna Jóhannsdóttir. 19.30 Hringsjá. Dagskrá frá fréttastofu sem hefst á fréttum kl. 19.30. 20.30 Lottó. 20.35 '90 á stööinni. Æsifréttaþáttur í umsjá Spaugstofunnar. Stjórn upptöku Tage Ammendrup. 21.00 Söngvakeppni Sjónvarpsins. 1. þáttur af þremur. Undan- keppni fyrir Söngvakeppni sjón- varpsstöðva Evrópu 1990. I jjessum þætti verða kynnt sex lög og af jjeim velja áhorfendur I sjónvarpssal þrjú til áframhald- andi keppni. Kynnir Edda Andr- ésdóttir. Hljómsveitarstjóri Vil- hjálmur Guðjónsson. Dagskrár- gerð Egill Eðvarðsson. 21.45 Allt i hers höndum (Allo, Allo). Þáttaröð um gamalkunnar, sein- heppnar hetjur andspyrnuhreyf- ingarinnar og misgreinda mót- herja þeirra. Þýðandi Guðni Kol- beinsson. Framhald 22.10 Velslan (La Boum). Frönskbíó- mynd frá árinu 1980. Leikstjóri Claude Pinoteau. Aðalhlutverk Sophie Marceau, Claude Brasse- ur, Brigitte Fossey og Denise Grey. Vic er þrettán ára skóla- stelpa. Henni er boðið til veislu og verða þá þáttaskil í lífi henn- ar. Þýðandi Olöf Pétursdóttir. 0.00 Brautar-Berta. (Boxcar Bert- ha). Bandarísk bíómynd frá ár- inu 1972. Leikstjóri Martin Scor- sese. Leikendur Barbara Hershey og David Carradine. Sveitastúlka verður ástfangin af lestarræn- ingja og fer á flakk. Þýðandi Steinar V. Arnason. 1.30 Dagskrárlok. 9.00 Með afa. Afi segir ykkur sögur, syngur og sýnir ykkur teikni- myndirnar Skollasögur, Snork- amlr, Vllll vespa og Besta bókln. Allar myndirnar eru með íslensku tali. 10.30 Dennl dæmalausi. Teiknimynd með íslensku tali. 10.50 Benjl. Leikinn myndaflokkur. 11.15 Jól hermaður. Teiknimynd fyrir krakka á öllum aldri. 11.35 Tuml þumall. Teiknimynd um Tuma þumal. ‘12.00 Sokkabönd i stíl. Endurtekinn þáttur frá því í gær. 12.30 Ollver. Þessi mynd hlaut sex óskarsverðlaun, meðal annars fyrir nýstárleg dansatriði. Aðal- hlutveik: Ron Moody, Shani Wallis, Oliver Reed, Harry Secombe og Mark Lester. Leik- stjóri: Carol Reed. 15.00 Frakkland nútimans. Aujouro hui en France, Áhugaverðir þættir um Frakkland nútímans. 15.30 Ópera mánaðarins. Orfeo. Óp- eran Orfeo eftir tónskáldið Monteverdi sækir söguþráð sinn til griskrar goðafræði og fjallar um erfiðleika Orfeo við að endur- heimta látna eiginkonu sína, Euridice. Flytjendur: Gino Qu- ilico, Audrey Michael, Carolyn Watkins, Danielle Borst, Frangis- kos Voutsinos og Francois Le Roux. 17.00 Handbolti. Umsjón: Jón Örn Guðbjartsson og Heimir Karls- son. Horst Buchholz og Jose Ferrer. Stranglega bönnuð börnum. 1.30 Svefnherbergisglugginn. The Bedroom Window. Hörku- spennandi mynd frá upphafi til enda. Aðalhlutverk: Steve Gutt- enber, Elizabeth McGovem og Isabelle Huppert. Stranglega bönnuð börnum. 3.25 Dagskrárlok. Rás I FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Þór- hallur Heimisson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Góðan dag, góðir hlustendur. Pétur Pétursson sér um þáttinn. Fréttir sagðar kl. 8.00, þá lesin dagskrá og veðurfregnir sagðar kl. 8.15. Að þeim loknum heldur Pétur Pétursson áfram að kynna morgunlögin. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatiminn á laugardegi - Þegar leikföngin lifnuðu við eftir Enid Blyton. Guðmundur Ólafsson les þýðingu sina. Um- sjón: Gunnvör Braga. (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00.) 9.20 Grand duo concertant eftir Mauro Giuliani. James Galway leikur á flautu og Kazuhito Yam- ashita á gitár. 9.40 Þingmál. Umsjón: Arnar Páll Hauksson. 10.00 Fréttir. 10.03 Hlustendaþjónustan. Sigrún Björnsdóttir svarar fyrirspurnum hlustenda um dagskrá rásar 1, rásar 2 og Sjónvarpsins. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Vikulok. Umsjón: Einar Kristj- ánsson og Valgerður Benedikts- dóttir. (Auglýsingar kl. 11.00.) 12.00 Auglýsingar. 12.10 Á dagskrá. Litið yfir dagskrá laugardagsins í Útvarpinu. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 13.00 Hér og nú. Fréttaþáttur í vikulok- in. 14.00 Leslampinn. Þáttur um bók- menntir Umsjón: Friðrik Rafns- son. 15.00 Tónelfur. Brot úr hringiðu tón- listarlífsins í umsjá starfsmanna tónlistardeildar og samantekt Bergþóru Jónsdóttur og Guð- mundar Emilssonar. 16.00 Fréttir. 16.05 íslenskt mál. Guðrún Kvaran flytur þáttinn. (Einnig útvarpað á mánudag kl. 9.30.) 16.15 Veðurfregnir. 16.30 Dagskrárstjóri í klukkustund. Helgi Þorláksson sagnfræðingur. 17.30 Stúdió 11. Umsjón: Sigurður Einarsson. 18.10 Bókahornið. Þáttur um börn og bækur. Umsjón: Vernharður Linnet. 18.35 Tónlist. Auglýsingar. Dánar- fregnir. 18.45 Veóurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Ábætir. • Espaa, rapsódia fyrir hljómsveit eftir Emanuel Chabri- er. • Parísargleði, balletttónlist eftir Jaques Offenbach. Sinfón- iuhljómsveitin i Boston leikur; Seiji Ozawa stjórnar. 20.00 Litli barnatlminn á laugardegi - Þegar leikföngin lifnuðu við eftir Enid Blyton. Guðmundur Ólafsson les þýðingu slna. Um- sjón: Gunnvör Braga. (Endurtek- inn frá morgni.) 20.15 Vísur og þjóðlög. 21.00 Gestastofan. Gunnar Finnsson tekur á móti gestum á Egilsstöð- um. 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veöurfregnir. 22.20 Dansað með harmoníkuunn- endum. Saumastofudansleikur i Útvarpshúsinu. Kynnir: Hermann Ragnar Stefánsson. 23.00 Seint á laugardagskvöldi. Þátt- ur Péturs Eggerz. 24.00 Fréttir. 0.10 Um lágnættiö. Sigriður Jóns- dóttir kynnir. 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báöum rásum tll morguns. 17.45 Falcon Crest 18.35 Bllaþáttur Stöðvar 2. Endurtek- inn þáttur frá 17. janúar. 19.19 19:19. Fréttir. 20.00 Sérsveltln. Mission: Impossible. Framhaldsmyndaflokkur. 20.50 Hale og Pace. Breskt gaman eins og það gerist best. 21.20 Kvlkmynd vlkunnar: Fullt tungl. Moonstruck. Þreföld óskarsverð- launamynd. Hún segir frá Lo- rettu, ekkju á fertugsaldri sem er heitbundin mömmudrengnum, honum Johnny. Þegar gamla konan liggur banaleguna fer hann til Sikileyjar til þess að vera hjá henni. Aðalhlutverk: Cher, Nicolas Cage, Danny Aiello, Julie Bovasso, Feodor Chaliapin og Olympia Dukakis. Leikstjóri: Norman Jewison. 23.00 Undlr Bertlnarmúrinn. Berlin Tunnel 21. Spennumynd sem segir frá nokkrum hugdjörfum mönnum I Vestur-Berlin sem freista jjess að frelsa vini sfna sem búa austan Berlínarmúrsins. Að- alhlutverk: Richard Thomas, 8.05 Á nýjum degl með Margréti Blöndal. (Frá Akureyri) 10.03 Nú er lag. Gunnar Salvarsson leikur tónlist og kynnir dagskrá rásar 1, rásar 2 og Sjónvarpsins. 12.20 Hádegisfréttlr. 12.45 Tónlist. Auglýsingar. 13.00 ístoppurinn. Óskar Páll Sveins- son kynnir. (Einnig útvarpað kl. 3.00 næstu nótt.) 14.00 iþróttafréttir. Iþróttafréttamenn segja frá javí helsta sem um er að vera um helgina og greina frá úrslitum. 14.03 Klukkan tvö á tvö. Umsjón. Rósa Ingólfsdóttir. 16.05 Söngur villiandarlnnar. Einar Kárason leikur islensk dægurlög frá fyrri tíð. . 17.00 íþróttafréttir. Iþróttafréttamenn segja frá því helsta sem um er að vera um helgina og greina frá úrslitum. 17.03 Fyrirmyndarfólk litur inn hjá Agli Helgasyni. 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Blágresiö bliða. Þáttur með bandarískri sveita- og þjóðlaga- tónlist, einkum bluegrass- og sveitarokk. Umsjón: Halldór Hall- dórsson. (Einnig útvarpað I Næt- urútvarpi aðfaranótt laugardags.) 20.30 Úr smiöjunni. Sigurður Hrafn Guðmundsson segir frá gitarleik- aranum Jim Hall og leikur tónlist hans. Fyrri þáttur. (Áður á dag- skrá 7. október 1989. Einnig út- varpað aðfaranótt laugardags kl. 7.03) 21.30 Áfram ísland. Islenskir tónlist- armenn flytja dægurlög. 22.07 Biti aftan hægra. Lisa Pálsdótt- ir. 2.00 Næturútvarp á báðum rásum tll morguns. Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.20, 16.00, 19.00. 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARP 2.00 Fréttir. 2.05 ístoppurinn. Óskar Páll Sveins- sonkynnir. (Endurtekinnfrádeg- inum áður.) 3.00 Rokksmiðjan. Sigurður Sverris- son kynnir rokk i þyngri kantin- um. (Endurtekið ún/al frá fimmtudagskvöldi.) 4.00 Fréttir. 4.05 Undir værðarvoð. Ljúf lög und- ir morgun. Veðurfregnir kl. 4.30. 5.00 Fréttir af veöri, færð og flug- samgöngum. 5.01 Áfram island. Islenskir tónlistar- menn flytja dægurlög. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. 6.01 Af gömlum listum. Lög af vin- sældalistum 1950-1989. (Veð- urfregnir kl. 6.45.) 7.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýmsum átt- um. (Frá Akureyri) (Endurtekið úrval frá sunnudegi á rás 2.) 8.05 Söngur villiandarinnar. Einar Kárason kynnir islensk dægurlög frá fyrri tíð. (Endurtekinn þáttur frá laugardegi.) 8.00 Þorsteinn Ásgelrsson og hús- bændur dagsins. Það helsta sem er að gerast um helgin. Kíkt í helgarblöðin og svarað í símann. 13.00 íþróttaviöburðir helgarinnar I brennidepli. Valtýr Björn Valtýs- son og Ólafur Már matreiða jþróttafréttir ofan í hlustendur. 14.00 I laugardagsskapl. Haraldur Glslason og Ólafur Már Björns- son. Veður, færð, samgöngur og skíðasvæðin tekin fyrir. 18.00 Ágúst Héðinsson hjálpar hlust- endum í eldhúsinu, stingur laug- ardagssteikinni í ofninn og tekur tappann úr rauðvínsflöskunni. 22.00 Hatþór Freyr Sigmundsson á næturvaktinni. Þægileg nætur- vakt í anda Bylgjunnar. Óskalög og kveðjur. 2.00 Freymóður T. Sigurðsson fylgir hlustendum inn I nóttina, Ath. Fréttir á Bylgjunni eru sagðar kl. 10,12,14 og 16 á laugardögum. 9.00 Amar Krlstinsson. Ertu að vinna? Ertu að þrífa? Ertu að læra? Hafðu samband við Adda. Hann tekur vel á móti þér. 13.00 Kristófer Helgason. Líflegar uppákomur i bland við ekta Stjörnutónlist. 17.00 islenski listlnn. Farið yfir stöðuna á 30 vinsælustu lögunum á is- landi. Islenski listinn er eini sinnar tegundar á landinu. Umsjón hef- ur Bjarni Haukur Þórsson. 19.00 Björn Bússl Sigurösson. Skemmtilegasta kvöld vikunnar runnið upp og tónlistin samfara því. 22.00 Darrl Ólason. Allt á útopnu með Darra I fimm klukkustundir, Farið i skrítna leiki og lögin þín leikin. 3.00 Amar Albertsson. Aframhald af Stjörnutónlistinni. Addi er í góðu skapi og tekur á móti simtalinu þínu. 8.00 Bjami Slgurðsson. Ljúf tónlist í morgunsárið. 11. Amar Þór. Margur er knár þótt hann sé smár. 14.00 JóhannJóhannsson. Gæðapopp og óskalög ráða rikjum. 16.00 Klemenz Arnarson. Fréttir úr Iþróttaheiminum ásamt gæða- tónlist. 19.00 Klddl Blgtoot. Tónlist og stlll sem á sér engar hliðstæður. 23.00 Ásgeir Páll. Eiturhress að vanda með næturvakt eins og hún ger- ist best. FM 104,8 12.00 MH. 14.00 FÁ. 16.00 MS. 18.00 FG. 20.00 IR. 22.00 FB. Næturvaktir Útrásar standa föstudags- kvöld og laugardagskvöld kl. 24.00-4.00. Síminn fyrir óskalög og kveðjur er 680288. AÐALSTOÐIN 9.00 Ljútur laugardagur. Ljúf og - þægileg tónlist á laugardegi. Umsjón Margrét Hrafnsdóttir. 11.00 Vikan er liðin... Samantekt úr dagskrá og fréttum liðinnar viku. Umsjón Eirikur Jónsson og As- geir Tómasson. 12.00 Hádeglsútvarp Aðalstöövarinnar á laugardcgi. 13.00 Vlð stýrið. Ljúfir tó'nar í bland við fróðleik. Umsjón Margrét Hrafnsdóttir. 16.00 Gullöldin. Lög gullaldaráranna tekin fram og spiluð, gömlu, góðu timarnir rifjaðir upp og allt er til staðar. 19.00 Sveitarómantík. Sveitatónlistin er allsráðandi fyrir alla. Ljúfir tónar að hætti Áðalstöðvarinnar. 22.00 Kertaljós og kavtar. 2.00 Næturdagskrá. 6.00 Barrier Reef.Framhaldsþáttur. 6.30 Ther Flying Kiwi.Framhalds- þáttur. 7.00 Griniðjan. Barnaþættir. 11.00 Those Amazing Animals. 12.00 Veröld Frank Bough’s.Hei- mildamynd. 14.00 Fjölbragðaglima (Wrestling). 15.00 The Man From Atlantis. Spennumyndaflokkur. 16.00 Chopper Squad. 17.00 Dolly. Tónlistarþáttur. 18.00 The Love Boat II. Kvikmynd. 20.00 The Jayne Mansfield Story.Kvikmynd. 22.00 Fjölbragðaglima. (Wrestling) 23.00 Fréttir. 14.00 Going in Style. 16.00 Eleni. 18.00 The Princess Bride. 19.40 Entertainment Tonight. 20.00 Phantom of the Opera, part 1. 21.40 UK Top Ten. 22.00 Spies, Lies and Naked Thights. 23.30 Aliens. 01.45 Uptown. 04.00 Woman in Red. ★ * ★ CUROSPORT ***** 9.00 Ford Ski Report. Fréttatengdur skíðaþáttur. 10.00 Vetrariþróttir. Bein útsending frá heimsbikarmótinu á skíðum. Brun karla í Wengen, Sviss og brun kvenna í Pfronten, Þýska- landi.ibruck. 13.00 Samveldisleikarnir. Helstu úr- slit annan daginn. 14.00 Tennis. Úrslitaleikur kvenna á Australian Open. 16.00 Samveldisleikarnir. Helstu úr- slit annan daginn. 17.00 Trans World Sport. Frétta- tengdur íþróttaþáttur. 18,00 Brun. Helstu atburðir dagsins. 19.00 Tennis. Keppni eldri kappa. 19.30 Rall. Paris Dakar. 21.00 Samveldisleikarnir. Helstu úr- slit þriðja daginn. 22.00 Tennis. Australia Open. Eftir miðnætti verður sýnt frá fjórð- ungsúrslitum í einliðaleik karla. 2.00 Tennis. Bein útsending frá úr- slitaleik I einliðaleik karla á Austr- alian Open. SCRSENSPORT 7.00 Rugby. Leikur I frönsku deild- inni. 8.30 US Pro Ski Tour. 9.00 Kappakstur. 10.00 Frjálsar iþróttir. Sýnt frá móti [ Los Angeles. 11.30 íshokkl. Leikuri NHL-deildinni. 13.30 Skautahlaup. Heimsmeistara- keppnin í Finnlandi. 14.30 Rugby. Hull-Wigan. 16.00 Golf. Bob Hope Chrysler Classic. 18.00 US Pro Ski Tour. 18.30 Powersport International. 19.30 Kella. 20.45 Listhlaup á skautum. 21.30 Körfubolti. Georgia Tech.-Virg- inia. 23.00 Hnefaleikar. Myndin fjallar um börn og basl þeirra við að fullorðnast. Sjónvarpið kl. 22.10: Veislan Frönsk kvikmynd um 13 ára gamla dóttur tannlækn- is og teiknimyndahöfundar. Stúlkan hefur mikiö dálæti á ömmu sinni og dvelur langdvölum hjá henni og trúir henni fyrir öllum sín- um leyndarmálum. Sú gamla er frægur hörpuleik- ari, lífsreynd og skilnings- rík. Myndin fjallar um þroska- ár Vic og fylgist meö því hvernig hún gengur í gegn- um ýmsa erfiðleika sem fylgja því aö teljast meðal fulloröinna. Um leið er fylgst meö baráttu foreldra hennar viö þá erfiöleika sem upp koma í hjónabandinu. Helstu hlutverk eru í höndum Claude Brasseur, Brigitte Fossey og Sophie Marceau. Leikstjóri er Claude Pinteau. -Pá r r Umsjónarmaöur þáttar- ins er Siguröur Einarsson. I þættinum i dag veröur rætt við og leiknar upptökur meö Hafliða Jónssyni píanóleik- ara og dóttur hans, Hrönn Hafliðadóttur söngkonu. Hér er annars vegar um aö ræða lög fyrir píanó ein- göngu, hins vegar sönglög. Öli eiga lögin það sammerkt að vera af því tagi sem gjarnan er nefnt léttklassísk tónlist eftir höfunda eins og Robert Stolz, Rudolf Siec- zynski, Victor Herbert og Rudolf Friml. Einnig syngur Hrönn lög eftir Eyþór Stef- ánsson og Sigfús HaUdórs- son. -Pá Ævintýralegur flótti undir Berlínarmúrinn er ráðgerður. Stöð 2 kl. 23.00: Undir Berlínarmúrinn Vart þarf aö tíunda það ástand sem ríkti milli Aust- ur- og Vestur-Berlínar meö- an Berlínarmúrinn var og hét. Hann skildi ekki ein- ungis í sundur heila borg heldur fjölskyldur, elskend- ur og vini. Myndin greinir frá vel skipulagöri tilraun nokk- urra manna vestan megin múrsins til að frelsa ástvini sína úr fjötrum ríkjandi ástands í Austur-Berlín. Til aö hafa vaðið fyrir neð- an sig fengu þeir verkfræð- ing til liðs við sig til að grafa skurð undir múrinn en þeg- ar líða tók að flóttadeginum fóru menn að óttast að ein- hver í hópnum læki upplýs- ingum. Aðalhlutverk Richard Thomas, Horst Buchholz og Jose Ferrer. -Pá Stöð 2 kl. 21.20: Loretta er tæplega fertug ekkja af ítölskum ættum og er heitbundin mömmu- stráknum Johnny. En á meðan Johnny fer til Sikil- eyjar til móður sinnar, sem liggur banaleguna, kynnist Loretta bróöur hans. Þau verða ástfangin hvort af öðru og Loretta verður að gera upp við sig hvort hún eigi að giftast unnusta sín- um eða bróður hans sem hún elskar. Inn í myndina fléttast raargar eftirminnilegar per- sónur svo sem faöir Lorettu sem er iðinn við frarahjá- hald þótt hann sé orðinn gamall. Myndin hlaut á sín- um tima þrenn Óskarsverð- laun. Aðalhlutverk: Cher, Nic- holas Cage, Danny Aiello, Julie Bovasso, Feodor Chal- iapin og Olympia Dukakis, Leikstjóri er Norman Jewi- son. -Pá

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.