Dagblaðið Vísir - DV - 27.01.1990, Blaðsíða 36

Dagblaðið Vísir - DV - 27.01.1990, Blaðsíða 36
48 Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar Kranamaður óskast. Byggingarfyrir- tæki á höfuðborgarsvæðinu óskar eft- ir kranamanni frá og með 1. febr. nk. Stundvísi og reglusemi áskilin. Uppl. veittar í síma 651761. Ræstingarfólk óskast í íþróttahús, vinnutími frá 7-11 að morgni, 6 daga vikunnar. Skriflegar umsóknir með uppl. um aldur og fyrri störf sendist DV, merkt „Þrif 9208 Rafvirkja vantar í Beigiu í u.þ.b. mánuð. Uppl. í símum (90)3320830627 og 91-78358. ______________ Starfskraftur óskast i þrif i 6 íbúa húsi. Uppi. í síma 91-24084 í dag frá kl. 15 18. Au-pair óskast til USA, þarf að hafa bílpróf. Uppl. í síma 91-76936. Matsveinn vanur linuveiðum óskast. Uppl. í síma 93-61397 og 93-61597. ■ Atvinna óskast Ágætu atvinnurekendur. Ung stúlka óskar eftir atvinnu, t.d. við afgreiðslu- störf (ekki á kassa), annað kemur þó til greina. Einungis snyrtileg og góð vinna kemur til greina. Heiðarleiki og góð framkoma. Vinsamlegast hafið samb. í síma 91-678984 eftir kl. 16. 19 ára hörkuduglegur drengur óskar eftir vinnu strax. Uppl. í síma 73215 í allan dag. 23 ára gamlan mann og 21 árs gamla stúlku bráðvantar atvinnu, allt kemur til greina. Uppl. í síma 91-623846. 32 ára vélstjóri óskareftiraukavinnu á kvöldin og um helgar. Uppl. í síma 91-15066.___________________________ Tvitugur maður, stúdent af viðskipta- braut, óskar eftir starfí, margt kemur til greina. Uppl. í síma 98-78237. Óska eftir vinnu sem aðstoðarmaður við tamningar eða bústörf og umhirðu á hrossum. Uppl. í síma 98-61248. Óskum eftir ræstingavinnu á kvöldin, nætumar og um helgar. Uppl. í síma 91-72773.________ 25 ára snyrtifræðingur óskar eftir at- vinnu. Uppl. í síma 91-78499. Ung stúlka utan af landi óskar eftir vinnu. Uppl. í síma 72164. Óska eftir að komast á samning hjá múrara. Uppl. í síma 91-25316. M Bamagæsla Traust miðaldra manneskja óskast til að gæta 2ja barna á heimili þeirra, auk smá heimilisaðstoðar. Börnin eru 4 og 1 árs. Eru bæði heima f.h., en það yngra e.h. Vinnut. 9-17. Meðmæli ósk- ast. Góð laun, góð aðstaða og fæði innifalið. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022, fyrir 1. feb. H-9093. Barngóð manneskja óskast til að koma og gæta 2ja drengja, 5 mán. og 6 ára fyrir hádegi v. daga fram í lok maí. Erum búsett í vesturbænum. S. 21532. Barngóð og reglusöm barnapía óskast til að gæta 12 mánaða stelpu stöku sinnum í vesturbænum. Uppl. í síma 91-25625.___________________________ Dagmamma óskast til að gæta 2ja barna, 6 og 9 ára, fyrir hádegi, helst nálægt Melaskóla. Uppl. í síma 91-20050. _________________________ Tökum börn í gæslu, höfum leyfi, í Breiðholti, sími 73109, í Nes/vesturþæ sími 611348, og smáíbúð,,hv., sími 39433. Geymið auglýsinguna. Óska eftir barngóðri manneskju til að koma heim og gæta 5 ára stúlku og 3 ára drengs frá kl. 7-13 alla virka daga. Uppl. í síma 91-72808. Hæ. Ég er 15 ára og óska eftir að passa börn, helst í Breiðholti. Uppl. í síma 91-72371, Kristín. __________________ Tek að mér börn i gæslu hálfan eða allan duginn, hef leyfi, bý í Hvassa- leiti. Uppl. í síma 91-37904. ■ Ymislegt Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 18-22. ATH. Auglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 27022. Fyrirtæki, sem annast dreifingu og sölu matvæla á höfuðborgarsvæðinu, getur bætt við sig vörum. Góð viðskiptasam- bönd. Áhugasamir hafi samb. við DV í síma 27022. H-9204.____________ Fullorðinsmyndbönd. Mikið úrval myndbanda á góðu verði, sendið kr. 100 fyrir myndapöntunarlista í póst- hólf 3009, 123 Reykjavík. Fullorðinsmyndbönd. Ótrúlegt úrval frábærra mynda á mjög góðu verði. Sendið 100 kr. fyrir myndalista í póst- hólf 192, 602 Akureyri. Trúnaður. ■ Einkamál Leiðist þér einveran? Yfir 1000 eru á okkar skrá. Fjöldi finnur hamingjuna. Því ekki þú? Fáðu lista, skráðu þig. Trúnaður. S. 91-623606 kl. 16 20. ■ Stjömuspeki Sfjörnukort, persónulýsing, framtíðar- kort, samskiptakort, slökunartónlist og úrval heilsubóka. Stjörnuspeki- stöðin, Gunnlaugur Guðmundsson, Aðalstr. 9, Miðbæjarmark., sími 10377. ■ Kennsla Enska, danska, íslenska, stærðfræði og sænska. Fullorðinsnámskeið, bæði f. algera byrjendur og lengra komna. Einnig stuðningskennsla við alla grunn- og framhaldsáfanga. Hóp- og einstaklingskennsla. Skrán. og uppl. alla daga kl. 9 23 í s. 71155 og 44034. Viltu taka þig á? Enska, þýska, spænska, franska, íslenska, danska, norska, stærðfræði, eðlis- og efna- fræði. Einkakennsla. Skóli sf., Hall- veigarstíg 8, sími 18520. Enska, hópnámskeið, byrjum frá byrjun. Þriðjud., fimmtud. kl. 20 22. Áfram, frh. mánud., miðvikud.. kl. 20-22. Skrán. s. 71155 og 44034 kl. 9-23. Fluguhnýtinganámskeið. Nýtt nám- skeið að heíjast. Fjölskylduafsláttur, hópafafsláttur. Uppl. veitir Gunnar í síma 91-37270. Geymið auglýsinguna. Lestu þetta! Ertu að klikka í þýsku, stærðfræði eða eðlisfræði? Ekkert mál, reddum því. Hringdu í síma 91-42661.____________________________ Sænska, danska. Byrjum frá byrjun. Sænska: miðvikud., laugd., kl. 17.30- 19.30. Danska: þriðjud., föstud., kl. 17.30-19.30. S. 71155 og 44034 kl. 9-23. ■ Skemmtanir Diskótekið Ó-Dollý! sími 46666. Fjöl- breytt tónlist, góð tæki, leikir og sprell leggja grunninn að ógleymanlegri skemmtun. Áralöng og íjörug reynsla plötusnúðanna okkar tryggir gæðin og fjörið. Útskriftarárg., við höfum lögin ykkar. Þú sérð um „dansboms- urnar“ og við um afganginn. S. 46666. Diskótekið Dísa hf. - traust fyrirtæki í skemmtanaþjónustu. Atvinnumenn í dansstjórn. Diskótekið Dísa er elsta og stærsta ferðadiskótekið og það ekki að ástæðulausu. Allar uppl. í hs. 50513 e.kl. 18. Diskótekið Dísa - vörumerki fyrir gæðaþjónustu sem allir þekkja. Raddbandið getur tekið að sér fleiri verkefni. Okkar fag er ykkar skemmt- un. Leitið uppl. í símum: 91-74897, Hafsteinn, 91-11932, Páll, 91-83677, Sigurður og 91-641090, Árni Jón. Veislusalir til mannfagnaða. Leigjum út veislusali. Veisluföngin færðu hjá okkur. Kynntu þér nýja starfsemi. Veislu-Risið, Hverfisg. 105, s. 625270. Ath. breytt simanúmer. Hljómsveit fyr- ir alla. Sími 75712, 673746 og 680506. Tríó Þorvaldar og Vordís. M Hreingemingar ATH. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk- ur: hreingerningar, teppa- og hús- gagnahreinsun, háþrýstiþvott, gólf- bónun. Sjúgum upp vatn. Reynið við- skiptin. S. 40402 og 13877. Ertu týpiskur islendingur í timaþröng? Efsvo er þá getum við hjálpað. Tökum að okkur hreingerningar og alm. þrif. Þú getur hringt og rætt við okkur í s. 25235 og 24767. Vigdís og Hildur. Þrif, hreingerningar, teppahreinsun, einnig bónþjónusta. Vanir og vand- virkir menn. Uppl. í s. 33049 og 667086. Haukur og Guðmundur Vignir. ■ Framtalsaöstoð • Framtalsaðstoð 1990. •Aðstoðum einstakl. við skattaframtöl. #Erum viðskiptafr. vanir skattaframtölum. • Veitum ráðgjöf vegna vsk. Sækjum um frest og sjáum um skattakærur ef með þarf. Sérstök þjónusta fyrir kaup- endur og seljendur fasteigna. Pantið í símum 42142 og 73977 kl. 14-23 alla daga og fáið uppl. um þau gögn sem með þarf. •Framtalsþjónustan*. Framfalsaðstoð 1990, simi 622649. Bjóðum framtalsþjónustu fyrir ein- staklinga og rekstraraðila. Teljum fram, áætlum skatta, sjáum um skatt- kærur. Öll framtöl eru unnin af við- skiptafræðingum með staðgóða þekk- ingu. Áætlanagerðin og Bókhalds- menn s/f, Þórsgötu 26 Rvík, sími 622649. Kreditkortaþjónusta. Bjóðum upp á fullkomna bókhalds- og skattaþjónustu fyrir fyrirtæki og ein- staklinga. Allt frá einföldustu skatta- skýrslum til fullkomins tölvufærðs bókhalds með tilheyrandi milliupp- gjörum og ársreikningi. Sækjum um frest ef óskað er. Bókhaldsstofan Byr, s. 673057 frá kl. 14-23 alla daga. Bókhald - framtalsaðstoð. Einstakl- ingsframtöl, framtöl smærri fyrir- tækja, landbúnaðarframtöl, uppgjör virðisaukaskatts, bókhald o.fl., ódýr og góð þjónusta. Kristján Oddsson, s. 91-72291 e.kl. 18 virka daga og um helgar. Framtöl og bókhald 1990. Launabók- hald, vsk. og skýrslugerðir. Sigfinnur Sigurðson, hagfr., lögg. skjalaþýð. og dómtúlkur, s. 622352, fax 612350, Aust- urströnd 3, 170 Seltjarnarnes, heima Afvallagata 60, Rvík, s. 621992. Framtöl, Hafnarfjörður. Skattframtöl, bókhald, vsk., tollskýrslugerð, telex, telefax, ljósritun, allt á sama stað. Telexþjónustan Ör, Reykjavíkurvegi 62, sími 91-54499. Aðstoða einstaklinga við gerð skatt- framtala. Er viðskiptafræðingur. Uppl. í síma 91-23793 eftir kl. 17 á daginn. Hagbót sf„ Ármúla 21, Rvik. Framtöl. Uppgjör. Kærur. Bókhald. Ráðgjöf v/VSK & staðgr. Lögleg þjón. (Sig. S. Wiium). S. 687088/622788 og 77166. Lögmaður tekur að sér framtöl fyrir einstaklinga. Pantið í síma 91-34231. ■ Bókhald Tölvubókhald - virðisaukaskattur. Tek að mér tölvubókhald fyrir smærri fyr- irtæki og einstaklinga. Margra ára reynsla. Er viðskiptafræðingur og skrifstofutæknir. Sími 91-675748. Bókhald og skattframtöl. Bókhalds- menn sf„ Guðmundur Kolka Zóphon- íasson og Halldór Halldórsson við- skiptafr., Þórsgötu 26 Rvík, s. 622649. ■ Þjónusta Foreldrar fermingarbarna, athugið. Tek að mér að laga köld borð og veislur fyrir ferminguna. Úrvals hráefni og vönduð vinna. Pantið tímanlega í síma 52652 e.kl. 17 virka daga og um helgar. Sigurjón Gunnarsson mat- reiðslumeistari. Flisalagnir, flísalagnir. Get bætt við mig verkum í flísalögnum. Sýni verk sé þess óskað. Tilboð yður að kostnað- arlausu. Uppl. í síma 35606. Bjarni. Litagleði - málningarþjónusta. Getum bætt við okkur verkefnum föst tilboð eða tímavinna. Látið fag- menn vinna verkið. Sími 681017. Múrara vantar verkefni. Tek að mér múrverk, múrviðgerðir og flísalagnir. geri tilboð ef óskað er. Úppl. í síma 91-37639 í hádeginu milli kl. 12 og 13. Múrvinna og sprunguviógerðir. Múrar- ar geta bætt við sig almennri múr- vinnu og sprunguviðg. Látið fagmenn um húseignina. S. 83327 allan daginn. Múrvinna, múrviðgerðir. Múrarar geta bætt við sig múrvinnu, viðgerðum o.fl. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-9162._____________________ Pipulagnir. Getum bætt við okkur verkum í pípulögn, stórum og smáum. Gerum föst verðtilboð. Uppl. í símum 20443 og 46801.____________________ Tökum að okkur alla trésmíðavinnu og fleira er lýtur að byggingum. Tilboð eða tímavinna. Greiðslukjör. Sími 91- 674838 eftir kl. 18. Gröfuþjónusta. Ný Caterpillar trakt- orsgrafa. Tek að mér alla almenna gröfuvinnu og snjómokstur. Uppl. í símum 985-20995, 91-10913, 612086. Húsasmiðir óska eftir verkefnum, öll smíðavinna kemur til greina. Uppl. í síma 91-84335 og 6725121 Trésmiðir geta bætt við sig verkefnum, jafnt úti sem inni. Nýsmíði eða breyt- ingar. Uppl. í síma 91-43620. Tökum að okkur alla trésmiðavinnu, nýsmíði, parketlagnir o.fl. Uppl. í sím- um 621884 og 671605. Dyrasimaþjónusta. Geri við eldri kerfi og set upp ný. Uppl. í síma 91-656778. Málarar geta bætt við sig verkefnum. Uppl. í síma 91-46189. ■ Ökukennsla Ökukennarafélag íslands auglýsir: Snorri Bjarnason, Volvo 440 turbo ’89, s. 74975, bílas. 985-21451. Guðbrandur Bogason, Ford Sierra ’88, s. 76722, bílas. 985-21422. Jóhann G. Guðjónsson, Galant GLSi ’89, s. 21924, bílas. 985-27801. Finnbogi G. Sigurðsson, Nissan Sunny ’87, s. 51868, bílas. 985-28323. Þór Pálmi Albertsson, Honda Prelude ’90, s. 43719. Þorvaldur Finnbogason, Lancer GLX ’90,. s. 33309. Gunnar Sigurðsson, Lancer ’87, s. 77686. Eggert Garðarsson. Kenni á Nissan Sunny 4x4 ’88. Útvega námsgögn, ökuskóli. Aðstoð við endurnýjun skír- teina. Sími 78199 og 985-24612. LAUGARDAGUR ii. JANÚAR 1990. Gylfi K. Sigurðsson kennir allan dag- inn á Mazda 626 GLX. Engin bið. Ökuskóli. Öll prófgögn. Einnig ensk og dönsk kennslugögn. Visa og Euro. Símar: heima 689898, vinna 985-20002. Már Þorvaldsson. Ökukennsla, endur- þjálfun, kenni allan daginn á Nissan Sunny coupé ’88, engin bið. Greiðslu- kjör. Sími 91-52106. R-860. Sigurður Sn. Gunnarsson kennir allan dagin á Mercedes Benz, lærið fljótt, byrjið strax, ökuskóli, Visa/- Euro. Bílas. 985-24151 og hs. 675152. Skarphéðinn Sigurbergsson kennir á Mazda 626 GLX '88, ökuskóli og öll prófgögn. Kennir allan daginn, engin bið. Greiðslukjör. S. 40594, 985-32060. Vagn Gunnarsson ökukennari. Kenni á Mercedes Benz, ökuskóli og prófgögn, engin bið. Heimasími 52877 og bíla- sími 985-29525. Ævar Friðriksson kennir allan daginn á Mazda 626 GLX ’88, útvegar prófgögn, hjálpar við endurtökupróf, engin bið. Símar 72493 og 985-20929. Ökukennsla og aðstoð við endurnýjun, kenni á Mazda 626 ’88 allan daginn, engin bið. Greiðslukjör. Kristján Sig- urðsson, s. 24158, 34749, 985-25226. ■ Gardyrkja Nú er rétti timinn til trjáklippinga. Vissir þú að trjánum líður best þegar þau eru klippt annað hvert ár? Hvenær voru þín tré klippt? Þú hringir í dag, við komum á morgun og gerum þér tilboð. Skrúðgaryrkjaþjónusta BJ- verktaka s. 985-28340 og 985-28341. ■ Húsaviðgerðir Húsaviðgerðir. Getum bætt við okkur verkefnum utanhúss sem innan. Við- gerðir, viðhald og breytingar. Múrvið- gerðir, flísalagnir. Sími 670766. - ■ Sveit Vanti þig vetrardvöl i sveit utan alfara- leiðar, hringdu í 93-81457. ■ Parket Kínversku heilsukúlurnar eru ævagaml- ar og byggja á sömu lögmálum og nálarstunguaðferðin. Hreyfing beina og vöðva í fingrum og höndum örvar orkustöðvar um allan líkamann og hefur heillavænleg áhrif á langvinna sjúkdóma. Styrkir hjarta og blóðrás, skerpir hugsunina, bætir minnið og dregui úr kvíða. Kúlurnar eru mjög góðar fyrir íþróttiðkendur, hljóðfæra- leikara, liðagigtarsjúklinga og eldra fólk o.íl. Versl. Aggva, Bankastr. 7a, s. 91-12050. Blómahúsið, Glerárgötu 28, Akureyri, s. 96-22551. Skiðapakkar: Blizzard skiði, Nordica skór, Lóok bindingar og Blizzard staf- ir. • 70-90 cm skíðapakki kr. 12.340,- • 100 130 cm skíðapakki kr. 13.670,- • 140-165 cm skíðapakki kr. 15.510,- • 170-178 cm skíðapakki kr. 15.990,- Skíðapakkar fyrir fullorðna: kr. 19.000,- - 22.300,- 5% staðgr.afsláttur af skíðapökkum. Póstsendum. Útilíf, Glæsibæ, s. 82922. ■ Verslun Viðhald á parketi og viðargólfum. Slípun, lökkun og viðgerðir. Leggjum parket, önnumst efniskaup ef óskað er. Uppl. í síma 79694. Parketslipun, lagnir og lökkun. Vinnum ný og gömul viðargólf. Gerum föst verðtilboð. Uppl. í síma 653027. ■ Til sölu Álimdu gluggaloftnetin fyrir farsima komin aftur. Engin göt á boddíið meira. Sama lága verðið. Söluumboð Nesradíó, Hátúni lOa, Rvík, sími 16454. Dverghólar, Bolholti 4, s. 680360. Utihurðir í miklu úrvali. Sýningarhurðir á staðnum. Sambandið byggingavör- ur, Krókhálsi 7, Rvík, s. 91-82033, Brúnás, Armúla 17, Rvík, s. 84585 og 84461, Tré-x, Iðavöllum 6, Keflavík, s. 92-14700, Trésmiðjan Börkur, Frostagötu 2, Akureyri, sími 96-21909. 6¥ Gúmmívinnslan hf. Réttarhvammi 1 Akureyri Simi 96-26776 GV gúmmímottur f/heimilið, vinnustað- inn og gripahúsið. Heildsala smá- sala. Gúmmívinnslan hf„ s. 96-26776. Gönguskiöaútbúnaður i miklu úrvali á hagstæðu verði. •Gönguskíðapakki: skíði, skór, bindingar og stafir. • verð frá kr. 9260. Póstsendum. Útilíf, Glæsibæ, s. 82922. • * ::'7li- Grímubúningarnir komnir, ódýrir, yfir 20 teg. s.s. trúða-, Batman-, álfa-, hjúkrunar-, rauðhettu-, töfra-, Super- man-, Zorro-, Ninja- og Hróabúningar. Sverð, hattar, litir, nef, fjaðrir, bogar, hárkollur. Póstsendum. Leikfanga- húsið, Skólavörðustíg 8, s. 14806. Sundlaugar í garðinn; við sumarbústað- inn. Pantið tímanlega fyrir vorið. Uppl. í s. 651533 síðd. og 52655 á kvöld- m.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.