Dagblaðið Vísir - DV - 02.06.1990, Blaðsíða 44
52
LAUGARDAGUR 2. JÚNÍ 1990.
Sunnudagur 3. júiu
SJÓNVARPIÐ
14.00 Börnin og umhverfiö. (Earth '90
- Children in the Environment).
Sérstök dagskrá send út um gerv-
ihnött á hvítasunnumorgni. Dag-
skráin er send út frá New York og
aó einhverju leyti frá Tókíó. Þá eru
tónlistaratriði frá Ríó de Janeiro,
Moskvu, París og Vín. Brugðiö er
upp svipmyndum frá ýmsum stöð-
um í heiminum og bent á þær
ógnir sem við jörðinni blasa í um-
hverfismálum. Meðal þeirra sem
fram koma eru: John Denver, Oli-
via Newton John, Gilberto Gil og
Alexander Gradsky.
17.00 Hvítasunnumessa. Tekin upp í
Reynivallakirkju í Kjós. Prestur er
séra Gunnar Kristjánsson og í inn-
gangi gerir hann grein fyrir sögu
kirkjunnar. Stjórn upptöku Tage
Ammendrup.
17.50 Baugalína (7). (Cirkeline). Dönsk
teiknimynd fyrir börn. Sögumaður
Edda Heiðrún Backman. Þýöandi
Guðbjörg Guðmundsdóttir.
(Nordvision - Danska sjónvarpið).
18.00 Ungmennafélagið (7). Þáttur ætl-
aður ungmennum. Umsjón Valgeir
Guöjónsson. Stjórn upptöku Egg-
ert Gunnarsson.
18.30 Dáðadrengur (6). Lokaþáttur.
(Duksedrengen). Danskir grín-
þættir um veimiltítulegan dreng
sem öólast ofurkrafta. Þýðandi Ól-
öf Pétursdóttir. (Nordvision -
Danska sjónvarpið).
18.50 Táknmálsfréttir.
18.55 Vistaskipti (5). (Different World).
Bandarískur gamanmyndaflokkur.
Þýóandi Ólöf Pétursdóttir.
19.30 Kastljós.
20.35 Listahátið í Reykjavik 1990.
Kynning.
20.40 Stríðsárin á íslandi. Fjórði þáttur
af sex. Heimildamyndaflokkur um
hernámsárin og áhrif þeirra á ís-
lenskt þjóðfélag. Rætt er við menn
sem hnepptir voru í varðhald, flutt-
ir til Bretlands og gefió aö sök að
þeir hefðu veitt Þjóóverjum upp-
lýsingar. Umsjón Helgi H. Jóns-
son. Dagskrárgerð Anna Heiður
Oddsdóttir. Framhald
21.30 Fréttastofan. (Making News).
Þrenns konar eitur. Fimmti þáttur
af sex. Nýr leikinn breskur mynda-
flokkur. Leikstjóri Herbert Wise.
Aðalhlutverk Bill Brayne, Sharon
Miller og Terry Marcel. Þýðandi
Gunnar Þorsteinsson.
^ 22.25 Tónstofan. Þáttur í tilefni af 50
ára afmæli Félags íslenskra tónlist-
armanna. I þættinum eru viðtöl við
og upptökur með ýmsum helstu
tónlistarmönnum landsins á þess-
ari öld: Árna Kristjánsson, píanó-
leikara, Björn Ólafsson, fiðluleik-
ara, Jón Asgeirsson, tónskáld Þór-
arin Guðmundsson, fiðluleikara og
tónskáld, Þorvald Steingrímsson,
fiðluleikara, Rögnvald Sigurjóns-
son, píanóleikara, Sigríði Ellu
Magnúsdóttur, óperusongkonu,
píanóleikarana Ólaf Vigni Alberts-
son og Krystynu Cortes og Kol-
bein Bjarnason, flautuleikara og
núverandi formann F.Í.T. Umsjón
Jón Þórarinsson tónskáld. Dag-
skrárgerö Kristín Björg Þorsteins-
dóttir.
23.10 Glappaskot. (Errors and Omissi-
ons). Nýleg írsk sjónvarpsmynd.
Leikstjóri John Lynch. Tvær mið-
aldra konur búa saman og gengur
sambúðin ekki þrautalaust. Dag
einn birtist frænka annarrar og
kemur sú heimsókn talsverðu róti
á líf kvennanna. Þýðandi Kristrún
Þórðardóttir.
00.15 Listaalmanakið - júní. Þýöandi
og þulur Þorsteinn Helgason.
(Nordvision - Sænska sjónvarp-
,ð).
00.20 Utvarpsfréttir i dagskrárlok.
9:00 Popparnir. Teiknimynd.
9:10 Diplódar. (Diplodo) Ævintýraleg
teiknimynd um strák og stelpu sem
finna geimskip á jörðinni. Og það
sem er meira spennandi, það eru
geimverur um borð í skipinu!
09:35 Besta bókin. Falleg og fræóandi
teiknimynd með íslensku tali.
10:00 Krakkasport Blandaður íþrótta-
þáttur fyrir börn og unglinga í
> umsjón Heimis Karlssonar og Jóns
Arnar Guðbjartssonar.
10:15 Barbie. Fyrri hluti af tveimur.
Barbie og vinir hennar lenda í
skemmtilegum ævintýrum. Teikni-
mynd með íslensku tali. Seinni
hluti er á dagskrá á morgun.
10:40 GeimáHarnir. Spennandi teikni-
mynd.
11:10 Brakúla greHi. Skemmtileg teikni-
mynd.
11:35 Lassý. Þessi spennandi og
skemmtilegi framhaldsmynda-
flokkur um Lassý og vini hennar
verður á sunnudagsmorgnum í
sumar.
12:00 Popp og kók. Endurtekinn þáttur.
12:30 Viöskipti í Evrópu. Nýjar fréttir úr
viðskiptaheimi líðandi stundar.
13:00 Ekki er alHguli sem glóir. (Rhines-
tone) Sylvester Stallone er hér í
hlutverki áhyggjulauss leigubíl-
stjóra sem hittir jafnoka sinn í
sveitastúlku sem Dolly Parton leik-
News) Nýr framhaldsmyndaflokk-
ur sem gerist á stórblaði í Was-
hington D.C. Aðalhlutverk: Lloyd
Bridges, Mark Blum, Christian
Clemenson og Chelsea Field.
20:50 Björtu hliöarnar. Þetta er léttur og
þægilegur þáttur í sumarbirtunni
sem verður í umsjón ýmissa starfs-
manna Stöðvar 2. Í hvern þátt
koma þrír gestir og ræða saman á
léttu nótunum björtu hliðarnar á
því málefni sem umsjónarmaður
hefur valið hverju sinni. Dagskrár-
gerð: María Maríusdóttir.
21:20 Milli Irfs og dauöa. (Bourne Ident-
ity) Bandarísk framhaldsmynd í
tveimur hlutum. Hér segir frá
manni sem vaknar í litlu frönsku
sjávarþorpi, minnislaus með öllu.
Drykkfelldur læknir annast hann
þar og kemur honum til heilsu. i
skinn hins minnislausa hefur verið
grædd míkrófilma með bank-
anúmeri í svissneskum banka. Að-
alhlutverk: Richard Chamberlain,
Jaclyn Smith og Anthony Quayle.
Seinni hluti er á dagskrá annað
kvöld.
22:50 Fullkomió morð. (Dial M For
Murder) Spennumynd um af-
brýðisaman eiginmann sem hefur
á prjónunum að koma konu sinni
fyrir kattarnef. Aðalhlutverk. Angie
Dickinson, Christopher Plummer
og Ron Moody.
00:30 Þagnarmúr. (Bridge to Silence)
Lífið virðist blasa við ungri, heyrn-
arlausri konu sem er á leið til for-
eldra sinna með ungt barn og eig-
inmann. Þau lenda í slysi og eigin-
maður hennar deyr. Hefst þá bar-
átta ungu konunnar við sjálfa sig
og umhverfið. Aðalhlutverk: Lee
Remick, Marlee Matlin og Michael
O'Keefe. Leikstjóri: Karen Arthur.
Framleiðandi: Charles Fries. 1988.
02:05 Dagskrárlok.
8.00 Fréttir.
8.07 Morgunandakt. Séra Einar Þór
Þorsteinsson prófastur á Eiðum
flytur.
8.15 Veðurfregnir. Dagskrá.
8.30 Kantata nr. 74 á hvitasunnudag
eftir Johann Sebastian Bach. Paul
Esswood, Kurt Equiluz og Max
van Egmond syngja með drengja-
kórnum í Hannover og kammer-
sveit Gustavs Leonhardts; Gustav
Leonhardt stjórnar.
9.00 Fréttir.
9.03 Spjallað um guðspjöll. Þuríður
Pálsdóttir ræðir um guðspjall
dagsins, Jóhannes 14, 15-21, við
Bernharð Guðmundsson.
9.30 Barokktónlist.
10.00 Fréttir.
10.03 Á dagskrá. Litið yfir dagskrá
sunnudagsins í Útvarpinu.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Afrikusögur. Stefán Jón Hafstein
segir frá.
11.00 Messa í Bessastaðakirkju.
Prestur: Séra Bragi Friðriksson.
12.10 Á dagskrá. Litið yfir dagskrá
sunnudagsins í Útvarpinu.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.Tónlist.
13.00 Hádegisstund í Útvarpshúsinu.
Ævar Kjartansson tekur á móti
sunnudagsgestum.
14.00 Hver var Lou Salomé?. Um rúss-
nesk-þýska rithöfundinn og sál-
fræðinginn Lou Salomé sem hefur
verið viðfangsefni ævisagnaritara í
áratugi. Umsjón: Einar Heimisson.
Lesari með honum: Ólafía Hrönn
Jónsdóttir.
14.50 Stefnumót. Finnur Torfi Stefáns-
son ræðir vió Val Arnþórsson um
klassíska tónlist.
16.00 Fréttir.
16.05 Á dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.30 Sagan: Mómóeftir Michael Ende.
Ingibjörg Þ. Stephensen les þýð-
ingu Jórunn^r Sigurðardóttur (9.)
17.00 Frá Listahátið í Reykjavík-Tón-
leikar Vínardrengjakórsins í Há-
skólabíói.
18.45 Veðurfregnir.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Ábætir - Tónar frá Þrændalögum,
tónlist eftir Paul Okkenhaug. Ein-
söngvarar og Nýja kemmersveitin
í Þrándheimi flytja; Ole Kristian
Ruud stjórnar.
20.00 Sónata fyrir fiðlu og píanó í
Es-dúr op. 18 eftir Richard
Strauss. Kyung Wha Chung leikur
á fiðlu og Krystian Zimerman á
píanó.
20.30 Ari Jósefsson skáldog bók hans
Nei. Umsjón: Friðrik Rafnsson.
(Áöur á dagskrá 24. mars sl.)
21.30 Útvarpssagan: Skáldalíf í Reykja-
vík. Jón Óskar les lokalestur úr bók
sinni Gangstéttir í rigningu (14.)
22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. Dagskrá
morgundagsins.
22.15 Veöurfregnir.
22.30 íslenskir einsöngvarar og kór-
ar.
23.00 Frjálsar hendur. Illugi Jökulsson
sér um þáttinn.
24.00 Fréttir.
0.07 Um lágnættið.
1.00 Veöurfregnir.
1.10 Næturútvarp á báðum rásum til
morguns.
15:00 Menning og listir - Lelklistarskól-
inn (Hello Actors Studio) Annar
þáttur um ein umdeildustu leikara-
samtök Bandaríkjanna, „The Ac-
tors Studio '.
16:00 íþróttir. Fjölbreyttur íþróttaþáttur.
Úmsjón: Jón Örn Guðbjartsson
og Heimir Karlsson.
m 19:19 19:19 Fréttir. Stöð 2 1990.
20:00 í fréttum er þetta helst (Capital
9.03 Sunnudagsmorgunn með Svav-
ari Gests. Sígild dægurlög, fróð-
leiksmolar, spurningaleikur og leit-
að fanga í segulbandasafni Út-
varpsins.
11.00 Helgarútgáfan. Ún/al vikunnar og
uppgjör við atburði líðandi stund-
ar. Umsjón: Kolbrún Halldórsdóttir
og Skúli Helgason.
12.20 Hádegisfréttir. Helgarútgáfan -
heldur áfram.
14.00 Meö hækkandi sól. Umsjón: Ellý
Vilhjálms.
16.05 Slægur fer gaur meö gígju.
Magnús Þór Jónsson rekur feril trúbad-
úrssins Bobs Dylans. Fyrsti þáttur
af sex endurtekinn frá liðnu hausti.
(Einnig útvarpað aðfaranótt
fimmtudags að loknum fréttum kl.
2.00).
17.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson
tengir saman lög úr ýmsum áttum.
(Frá Akureyri.) (Úrvali útvarpað í
Næturútvarpi aðfaranótt sunnu-
dags kl. 5.01.)
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Zikk zakk. Umsjón: Sigrún Sig-
urðardóttir og Sigríður Arnardóttir.
Nafnið segir allt sem þarf - þáttur
sem þorir.
20.30 Gullskífan, að þessu sinni The
Jim Croce Collection.
21.00 Ekkí bjúgu! Rokkþáttur í umsjón
Skúla Helgasonar. (Einnig útvarp-
aö aðfaranótt föstudags að lokn-
um fréttum kl. 2.00.)
22.07 Landiö og miöin. - Óskar Páll
Sveinsson. (Einnig útvarpað kl.
3.00 næstu nótt.)
23.10 Fyrirmyndarfólk. lítur inn til Rósu
Jngólfsdóttur í kvöldspjall.
0.10 í háttinn. Umsjón: Ólafur Þórðar-
son.
2.00 Næturútvarp á báöum rásum til
morguns. Fréttir kl. 8.00, 9.00.
10.00, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00
og 24.00.
NÆTURÚTVARP
1.00 Áfram ísland. islenskir tóniistar-
menn fiytja dægurlög.
2.00 Fréttir.
2.05 Djassþáttur. - Jón Múli Árnason.
(Endurtekinn frá þriðjudagskvöldi
á rás 1.)
3.00 Landiö og miðin. - Óskar Páll
Sveinsson. (Endurtekinn þátturfrá
kvöldinu áður.)
4.00 Fréttir.
4.03 Sumaraftann. Umsjón: Bergljót
Baldursdóttir, Ragnheiður Gyða
Jónsdóttir og Ævar Kjartansson.
(Endurtekinn þáttur frá föstudegi
á rás 1.)
4.30 Veðurfregnir.
4.40 Undir værðarvoð. Ljúf lög undir
morgun.
5.00 Fréttir af veðri, færö og flugsam-
göngum.
5.01 Harmóníkuþáttur. Umsjón.
Högni Jónsson. (Endurtekinn
þáttur frá miðvikudegi á rás 1.)
6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam-
göngum.
6.01 Suður um höfin. Lög af suðræn-
um slóðum. Ragnheiður Gyða
Jónsdóttir og Ævar Kjartansson.
(Endurtekinn þáttur frá föstudegi
á rás 1.)
4.30 Veðurfregnir.
4.40 Undir værðarvoð. Ljúf lög undir
morgun.
5.00 Fréttir af veðri, féerö og flugsam-
göngum.
5.01 Harmónikuþáttur. Umsjón:
Högni Jónsson. (Endurtekinn
þáttur frá miðvikudegi á rás 1.)
6.00 Fréttir af veöri, færö og flugsam-
göngum.
6.01 Suður um höfin. Lög af suðræn-
um slóðum.
10.00 Arnar Albertsson Það er Addi sem
vaknar fyrstur á sunnudögum og
leikur Ijúfa tónlist í bland við hressi-
legt popp.
14.00 Á hvita tjaldinu. Útvarpsþáttur þar
sem fjallað er um allt það helsta
sem er að gerast í Hollywood,
Cannes, Moskvu, Toronto, Lon-
don -og Reykjavík. Farið yfir ný
myndbönd á markaðnum. Um-
sjón: Ómar Friðleifsson og Björn
Sigurðsson.
18.00 Darri Olason. Góð tónlist með
kvöldmatnum. Darri sér um að lag-
ið þitt verði leikið. Hann minnir þig
líka á hvað er að gerast í bíó og
gefur nokkra miða.
22.00 Olöf Marín ÚHarsdóttir. Rómantík
í vikulok. Ertu ástfangin(n)? Ef svo
er þá hafðu samband og fáöu lag-
ið ykkar leikið.
1.00 LHandi næturvakt meö Birni Sig-
urössyni.
9. i bitiö... Róleg og afslappandi tón-
list sem truflar ekki. Ólafur Már
Björnsson við hljóðnemann. Létt
spjall við hlustendur, opin lína og
athugað hvað er að gerast í lista-
lífi landans.
13.00 Á sunnudegí til sælu... Ágúst
Héðinsson tekur daginn snemma.
Spjallað við Bylgjuhlustendur og
farið í skemmtilega leiki.
17.00 Haraldur Gíslason með Ijúfa og
rómantíska kvöldmatartónlist í
anda dagsins. Góð ráð og létt
spjall við hlustendur.
20.00 Heimir Karlsson á rólegu sunnu-
dagsrölti og tekur rólega fullorð-
instónlist fyrir og gerir henni góð
skil.
22.00 Hafþór Freyr Sigmundsson bal-
löðubolti kann svo sannarlega tök-
in á vangalögunum. Rómantík og
kertaljós eru hans einkunnarorð í
kvöld.
2.00 Freymóöur T. Sigurösson á nætur-
vaktinni
FM#957
10.00 Rannveig Ása Guömundsdóttir.
Hún kemur hlustendum fram úr
og skemmtir þeim yfir morgunkaff-
inu.
14.00 Saman á sunnudegi. Klemens Arn-
arsson og Valgeir Vilhjálmsson.
Slúður og skemmtilegar uppákom-
ur, leikir og lifandi tónlist.
19.00 Sunnudagur til sælu. Umsjónar-
maður Páll Sævar. Nú geta allir
haft það gott, notið „veðurblíð-
unnar", grillaö og hlustað á góða
tónlist.
22.00 Jóhann Jóhannsson i helgarlok.
Það er gott að hafa Ijúfa og þægi-
lega tónlist í helgarlok. Jóhann
leikur nýja og gamla tónlist í bland
við skemmtilegar sögur úr tónlist-
arlífinu.
1.00 Næturdagskrá.
08.00 Vormót Skátafélagsins Hraun-
búa.Fjölbreytt og fræðandi móts-
útvarp.
10.00 Sígildur sunnudagur. Leikin klass-
ísk tónlist.
12.00Jass & blús.
13.00 Erindi. Haraidur Jóhannsson flyt-
ur.
13.30 TónlisL
14.00 Rokkað með Garðari.
16.00 Tónlistarþáttur í umsjá Jóhannesar
K. Kristjánssonar.
18.00 GulróL Guðlaugur Harðarson.
19.00 FÉS. Unglingaþáttur í umsjá
Magnúsar Þórssonar.
21.00 í eldri kantinum. Tónlistarþáttur í
umsjá Jóhönnu og Jóns Samúels.
22.00 Magnamin. Tónlistarþáttur í umsjá
Ágústs Magnússonar.
24.00 Næturvakt.
FM^909
AÐALSTOÐIN
9.00 Timavélin. Umsjón Kristján Frí-
mann. Sunnudagsmorgunninn er
notalegur með lóttklassísku hring-
sóli í tímavélinni með Kristjáni Frí-
manni.
12.00 Hádegi á helgidegi.
13.00 Svona er lifið. Umsjón Inger Anna
Aikman. Sunnudagsmiðdegi með
Ijúfum tónum og frpðlegu tali eins
og Inger er einni lagið.
16.00 Sunnudagur til sælu. Umsjón
Oddur Magnús. Skemmtileg'
sunnudagsstemning hjá Oddi á
Ijúfu nótunum.
18.00 Undir regnboganum. Umsjón Ing-
ólfur Guðbrandsson. Léttur sígild-
ur þáttur á heimsmælikvarða með
Ijúfu yfirbragði, viðtölum og fróð-
leik um þá listamenn sem um er
fjallað.
19.00 Ljúfir tónar. Létt leikin tónlist í
helgarlok á rólegum nótum.
21.00 Helgarlok. Umsjón Einar Magnús
Magnússon. Tónlistarflutningur,
sem kemur á óvart með léttu spjalli
um heima og geima.
24.00 Næturtónar. Aðalstöðvarinnar.
Næturtónlistin leikin fyrir nætur-
vaktirnar.
5.00 The Hour of Power. Trúarþáttur
6.00 Griniðjan. Barnaefni.
10.00 The Hour of Power.
11.00 Beyond 2000. Vísindaþáttur.
12.00 Krikket. Sussex-Lancashire.
17.00 Family Ties. Framhaldsmynda-
flokkur.
18.00 21 Jump Street. Framhalds-
myndaflokkur.
19.00 World War III.
Mínisería.
21.00 Entertainment This Week.
22.30 Fréttir.
23.00 The Big Valley.
EUROSPÓRT
*. .*
*★*
8.00 Fótbolti.Kynning á liðum í heims-
meistarakeppninni.
8.30 Trax. Spennandi íþróttagreinar.
9.00 Tennis og golf. Beinar útsending-
ar frá Opna franska meistaramót-
inu í tennis sem fram fer í París
og frá Dunhill British Masters sen
fram fer í Woburn, Englandi.
18.00 Fótbolti Júgóslavía-Holland. Bein
útsending. 20.00 Hero. Kvik-
mynd um heimsmeistarakeppnina
í fótbolta 1986.
22.00 Fótbolti.Kynning á liðum í heims-
meistarakeppninni.
22.30 Frjálsar iþróttír. Evrópukeppni
félagsliða sem fram fer á Spáni.
23.30 Tennis. Opna franska meistara-
mótið.
SCREENSPORT
7.00 Showjumping.Keppni I Eindho-
ven.
8.30 Fótbolti. Júgóslavía-Spánn.
11.30 Hnefaleikar.
13.00 Golf. Bell South Atlanta Classic.
15.00 Rallycross.
16.00 Thai Boxing.
17.00 Golf. Bein útsending frá Kemper
Open í Bandaríkjunum.
19.30 Kappakstur.
22.00 Showjumping.Keppni í Eind-
hoven.
DV
Sjónvarpið kl. 18.00:
Mengun og aftur mengun
eru orð hvítasunnudagsins
hjá Valgeiri Guðjónssyni
Hann fer að venju á stúfana,
skilgreinir mengun og skoð-
ar ýmis áhrif hennar hér á
landi. Að sjálísögöu er sér-
fræðingsálit inni i myndinni
auk þess sem „fastafulltrú-
ar“ Valgeirs, þau Eggert A.
Markan og Málfríöur Marta
tjá sig um mengun. Þá fáum
við aö sjáhvernig hirðteikn-
ari - Ungmennafélagsins,
Kjartan Arnórsson, sér
þennan skaövald nútíma-
þjóðfélagsins. -pj
Þótt ekki sé enn fastmælum bundið að Bob Ðylan verði
gestur Listahátiöar benda allar líkur til að svo verði. í
trausti þess endurflytur Rás 2 nú á sunnudögum sex þætti
Magnúsar Þórs Jónssonar frá liðnu hausti um trúbadúrinn
rómaða undir samheitinu „Slægur fer gaur með gigju“.
Gefst nú aðdáendum söngvarans færi á aö endumýja kynni
við þessa goðsögn visnasöngsins í fylgd Megasar. -pj
Sjónvarp kl. 23.10:
Glappaskot
Stöð 2 kl. 22.50:
Fullkomið morð
Rás 2 kl. 16.05:
Slægur fer gaur
Sjónvarpiö sýnir í kvöld
nýlega írska sjónvarps-
mynd í leikstjórn John
Lynch. Á frummálinu nefn-
ist hún „Errors and omissi-
ons“ en hefur hlotiö nafnið
Glappaskot í íslenskri þýö-
ingu.
Tess og Gréta era mið-
aldra konur. Þær hafa búið
saman í mörg ár heima hjá
Grétu rétt utan við Dublin.
Sambúðin gengur ekki
þrautalaust fyrir sig. Dag
einn birtist frænka Grétu
ásamt fylgdarmanni.
Frænkan á við mörg vanda-
mál að stríða og kemur
miklu umróti á líf þeirra.
Stöð 2 sýnir í kvöld hinn
þekkta þriller Dial „M“ for
Murder eða fullkomiö morö.
Þekktir leikarar koma fram
í myndinni og nægir þar að
nefna þau Christopher
Plummer og Angie Dickin-
son.
Myndin fjallar um tenn-
isstjömu sem ákveður að
láta myrða konu sína. Þegar
hins vegar eiginkonan drep-
ur árásarmanninn í sjálfs-
vörn reynir hann aö fela eig-
in slóð en láta líta svo út að
konan hafl þekkt árásar-
manninn og haft fulla
ástæðu fyrir verknaöinum.
Atburðarás myndarinnar er
hröö og spennandi og ekki
spilla leikaramir fyrir. -pj
Christopher Plummer og
Angie Dickinson leika aðal-
hlutverkin í kvikmyndinni
Fullkomið morð.
Þær neyðast til þess aö tak-
ast á viö líf, sjálfsmorö og
ást sem þvingar þær til þess
að takast á viö eigin sam-
band.
i