Dagblaðið Vísir - DV - 02.06.1990, Side 47
LAUGARDAGUR 2. JÚNÍ 1990.
55
ENSKUKENNARI -
DÓMARAFULLTRÚI
Á Höfn í Hornafiröi vantar enskukennara fyrir 7., 8.
og 9. bekk í Heppuskóla. Húsnæði í boði.
Einnig vantár lögfræðing til starfa á skrifstofu sýslu-
manns Austur-Skaftafellssýslu.
Upplýsingar gefa skólanefndarformaður, Elvar Ein-
arsson, í síma 97-81878, og sýslumaður, Páll Björns-
son, í síma 97-81363.
Staða framkvæmdastjóra
heilbrigðiseftirlits Norðurlands eystra
er laust til umsóknar.
Réttindi samkvæmt reglugerð nr. 150/1983, um
menntun, réttindi og skyldur heilbrigðisfulltrúa eru
áskilin.
Nánari uppl. veita Ólafur H.. Oddsson héraðslæknir
(sími 96-24052) og Alfreð Schiöth, framkvæmda-
stjóri heilbrigðiseftirlits Norðurlands eystra (sími
96-41395). “
Umsóknirsendist til Ólafs H. Oddssonar héraðslækn-
is, formanns svæðisnefndar um heilbrigðiseftirlit á
Norðurlandssvæði eystra, Hafnarstræti 99, Pósthólf
474, 602 Akureyri, fyrir 1. júlí 1990.
HVÍTASUNNAN
hóPe/
SELFOSS
2.-10. júní Myndlistarsýning
Siguróar Sólmundssonar.
Kaffihlaðborð 2., 3. og 4. júní.
Karl Sighvatsson leikur ó flygil
vió opnun sýningarinnar
2. júní kl. 14.30 og meó kvöldmat
2. og 3. júnl kl. 19-21.
Blús og létt lög meó hljómsveit
Bobby Harrison laugardaginn
2. júní kl. 21-24.
SMÁAUGLÝSINGADEILD
verður opin um hvítasunnuhelgina
sem hér segir:
OPIÐ
laugardag 2. júní frá kl. 9-14
mánudag 4. júní frá kl. 18-22
LOKAÐ
sunnudag 3. júní, hvítasunnudag
kemur næst út
þriðjudaginn 5. júní
SÍMINN ER 27022
Leikhús
Leikfélag Akureyrar
Miðasölusimi 96-24073
iFÆffiiccir
[F@(UK
Leikgerð Böðvars Guðmundssonar af
endurminningabókum Tryggva Emilssonar,
Fátæku fólki og Baráttunni um brauð-
ið.
Leikstjórn: Þráinn Karlsson.
Leikmynd og búningar: Sigurjón Jó-
hannsson.
Aukasýning vegna mikillar aðsóknar.
Laugard. 2. júní kl. 20.30.
Aðeins þessar 2 sýningar.
Munið pakkaferðir
Flugleiöa.
<»^<9
LEIKFÉLAG Hj|
REYKJAVlKUR
Sýningar i Borgarleikhúsi
SIGRÚN ÁSTRÓS
(Shirley Valentine)
eftir Willy Russel
Miðvikud. 6. júní kl. 20.00. Fáein sæti
laus.
Fimmtud. 7. júní kl. 20.00.
Föstud. 8. júní kl. 20.00.
Laugard. 9. júni kl. 20.00.
Sunud. 10. júni kl. 20.00.
Fimmtud. 14. júni kl. 20.00.
Föstud. 15. júní kl. 20.00,
næstsíðasta sýning.
Laugard. 16. júní kl. 20.00,
síðasta sýning.
Eldhestur
á ís
(Leikhópurinn Eldhestur)
4. sýn. mánud. 4. júni kl. 20.
5. sýn. þriðjud. 5. júni kl. 20.
6. sýn. fimmtud. 7. júni kl. 23.
7. sýn. laugard. 9. júní kl. 16.
8. sýn. sunnud. 10. júní kl. 16.
Miðasalan er opin alla daga nema mánu-
daga kl. 14.00-20.00.
Auk þess er tekið við miðapöntunum í sima
alla virka daga kl. 10.00-12.00.
Miðasölusimi 680-680.
Greiðslukortaþjónusta.
(Jrval - verðið
hefur lækkað
FACD FACC
FACD FACO
FACC FACD
LISTINN Á HVERJUM
MÁNUDEGI
Kvikmyndahús
Bíóborgin
STÓRKOSTLEG STÚLKA
Já, hún er komin toppgrinmyndin Pretty
Woman sem frumsýnd er, eins og aðrar stór-
ar myndir, bæði í Bíóhöllinni og Bíóborg-
inni. Það er hin heillandi Julia Roberts sem
fer hér á kostum ásamt Richard Gere sem
aldrei hefur verið betri.
Aðalhlutv.: Richard Gere, Julia Roberts,
Ralph Bellamy, Hector Elizondo.
Framl.: Arnon Milchan, Steven Reuther.
Leikstj.: Gary Marshall.
Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9, og 11.15 .
SÍÐASTA JÁTNINGIN
Sýnd kl. 7 og 11.
Bönnuð innan 16 ára.
KYNLiF, LYGI OG MYNDBÖND
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð innan 14 ára.
í BLÍÐU OG STRÍÐU
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
Bíóhöllin
STÓRKOSTLEG STÚLKA
Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.15.
GAURAGANGURÍLÓGGUNNI
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
VÍKINGURINN ERIK
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15.
Bönnuð börnum innan 14 ára.
Á BLÁÞRÆÐI
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
TANGO OG CASH
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15
Barnasýningar kl. 3 um helgina
LEYNILÖGREGLUMÚSIN BAZIL
OLIVER OG FÉLAGAR
ELSKAN ÉG MINNKAÐI BÖRNIN
HEIÐA
Háskólabíó
SIÐANEFND LÖGREGLUNNAR
Richard Gere (Pretty Women) og Andy
Garcia (The Untouchables), eru hreint út
sagt stórkostlega góðir i þessum lögreglu-
þriller, sem fjallar um hið innra eftirlit hjá
iögreglunni.
Leikstj: Mike Figgis
Sýnd kl. 5, 7, 9.05 og 11.15.
Bönnuð innan 16 ára.
SKUGGAVERK
Sýnd kl, 9.
ALLT Á HVOLFI
Sýnd kl. 5. 9.10 og 11.
VIÐ ERUM ENGIR ENGLAR
Sýnd kl. 9 og 11.05.
SHIRLEY VALENTINE
Sýnd kl. 7.
PARADÍSARBÍÚIÐ
Sýnd kl. 7.
VINSTRI FÓTURINN
Sýnd kl. 11.15
INTHESHADOWOF THERAVEN
Sýnd kl. 5.
Laugarásbíó
A-salur
ÚLFURINN HÚN MAMMA
Hvað mundir þú gera ef þú vaknaðir með
vígtennur og likamann loðinn, hlæja eða
öskra? Ný þrælfyndin og skemmtileg gam-
anmynd.
Sýnd kl. 5, 7. 9 og 11.
B-saiur
HJARTASKIPTI
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11,
Bönnuð innan 16 ára.
C-salur
PABBI
Sýnd kl. 5 og 7.
FÆDDUR 4. JÚLÍ
Sýnd kl. 9.
Bönnuð innan 16 ára.
Regnboginn
HJÓLABRETTAGENGIÐ
Þá er hún komin myndin sem allir krakkar
verða að sjá. „Gleaming the Cube" er
spennandi og skemmtileg mynd sem fjallar
um Brian Kelly og félaga hans en hjóla-
bretti eru þeirra lif og yndi. Dag einn er bróð-
ir Brians myrtur og hann og félagar hans i
„hjólabrettagenginu" ákveða að láta til sin
taka.
Aðalhlutv.: Christian Slater og Steven Bau-
er.
Framleiðendur: L. Truman og D. Foster
Sýnd kl. 3, 5, 7. 9 og 11.
ÚRVALSDEILDIN
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 OG 11.
HELGARFRÍ MEÐ BERNIE
"Sýnd kl. 3, 5. 7, 9 og 11.
SKiÐAVAKTIN
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
HÁSKAFÖRIN
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11,-
Bönnuð innan 16 ára.
SPRELLIKARLAR
Sýnd kl. 3
Stjörnubíó
STALBLÓM
Sally Field, Dolly Parton, Shirley Hannah
og Olympia Dukakis. Einstök mynd í hæsta
gæðaflokki um sex sérstakar konur.
Sýnd kl. 2.45, 4.50, 6.55. 9 og 11.10.
POTTORMUR Í PABBALEIT
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
ATH. ENGAR SÝNINGAR KL. 9 OG 11
LAUGARDAG OG ENGAR SÝNINGAR
HVÍTASUNNUDAG
a^BROSUM/
(j/y \ allt gengur betur •
Veður
Á morgun verður fremur hæg sunn-
an- og suðvestanátt á landinu. Víða
léttskýjað á Norður- og Austurlandi
en skýjaö að mestu á Suður- og Vest-
urlandi. Hiti 10-18 stig að deginum.
Akureyri skýjað 13
Egilsstaðir skýjað 10
Hjarðarnes skýjað 11
Galtarviti léttskýjað 10
Keíla víkmilugvöiiur hálfskýjað 13
Kirkjubæjarklausturskýiað 14
Raufarhöfn skýjað 7
Reykjavík skýjað 13
Sauðárkrókur alskýjað 8
Vestmarmaeyjar skýjað 11
Útlönd kl. 12 á hádegi:
Bergen rigning 13
Helsinki léttskýjað 20
Kaupmannahöfn skýjað 15
Osió þokumóða 13
Stokkhóimur skýjað 20
Þórshöfn súld 9
Algarve léttskýjað 26
Amsterdam hálfskýjað 25
Barcelona hálfskýjað 24
Berlin léttskýjað 22
Chicago alskýjað 18
Feneyjar þokumóða 22
Frankfurt skýjað 25
Glasgow rigning 14
Hamborg skýjað 20
London alskýjað 23
LosAngeles heiðskírt 13
Lúxemborg skýjað 23
Gengið
Gengisskráning nr. 10. -1.. JrNj 191990 kl. 9.15
Eining kl. 12 .00 Kaup Sala Tollgengi
Dollar 60.490 60.550 60.950
Pund 101,487 101,756 99,409
Kan.dollar 61.536 51,672 52.356
Dönsk kr. 9.3529 9,3777 9,5272
Norsk kr. 9.2904 9.3150 9,3267
Sænsk kr. 9.8727 9.8988 9.9853
Fi. mark 15,2368 15.2771 15,3276
Fra.franki 10,5715 10.5994 10.7991
Belg.franki 1,7327 1,7373 1,7552
Sviss.franki 42,3436 42.4556 41.7666
Holl. gyllini 31.6950 31,7789 32.2265
Vþ. mark 35.6936 35.7880 36.2474
it. lira 0.04848 0.04860 0.04946
Aust.sch. 5.0715 5.0849 5.1506
Port. escudo 0,4058 0.4069 0.4093
Spá.peseti 0,5744 0,5759 0,5737
Jap.yen 0.39718 0.39823 0.38285
Írskt pund 95.565 95.818 97.163
SDR 79.2631 79,4727 79,3313
ECU 73,3381 73,5321 74,1243
Símsvari vegna gengisskráningar 623270.
Fiskmarkaðimir
Faxamarkaður
1. júni seldust alls 89,792 tonn.
Magn i Verð í krónum
tonnum Meðal Lægsta Hæsta
Blandað 0.118 15.00 15.00 15,00
Grálúða 12,514 64.91 63.00 66.00
Karfi 10.014 36.03 20.00 40.00
Keila 0,271 24,82 10.00 26.00
Langa 10,177 38,74 35.00 49,00
Lúða 0.696 275,68 180.00 400.00
Rauðmagi 0,081 13.00 13.00 13,00
Skata 0,041 50.00 50.00 50,00
Skarkoli 0.696 36,76 20.00 86.0(r
Skötuselur 0.811 135.00 135.00 135.00
Steinbítur 0.883 47,32 47.00 56.00
Þorskur, sl. 33,732 77,99 55.00 97.00
Ufsi 3.210 32.86 25,00 34,00
Undirmálsf. 2.984 49,25 25.00 55.00
Ýsa.sl. 13.663 86.84 48.00 116,00
Fiskmarkaður Hafnarfjarðar
1. júni seldust alls 22,149 tonn.
Keila 0.567 12,00 12.00 12.00
Langa 0.125 28.00 28.00 28.00
Koli 0.530 25,00 25.00 25.00
Þorsk., st. 0.633 85,00 86.00 86.00
Rauöm./grá. 0.013 5,00 5.00 5.00
Karfi 0.223 20.00 20.00 20.00
Smáþorskur 0,809 44.00 44.00 44,00
Smáufsi 1,111 25,00 25.00 25.00
Ufsi 0,243 25.00 25.00 25.00
Þorskur 11,751 74,03 56,00 37.00
Steinbitur 0.853 40,09 40.00 51.00
Ýsa 5.056 77.84 60.00 85.00
Lúða 0.245 100,00 100,00 100.00
Fiskmarkaður Suðurnesia
1. júni seldust alls 148,542 tonn.
Karfi 0,238 27.00 27,00 27,00
Skötuselur 0.792 108.00 108.00 108.00
Skötuselur 0.152 275,00 275,00 275.00
Steinbitur 0,440 27,95 21.00 29,00
Sólkoli 0,047 67,00 67,00 67,00
Langa 0,057 25.00 25.00 25.00
Langa 0.568 20,64 5.00 25.00
Keila 0.570 9,34 5,00 13.00
Svartfugl 0,015 25.00 25.00 25.00
Hlýri 0.054 28.00 28.00 28.00
Blálanga 0,049 15,00 15.00 15.00
Þorskur 7,197 73,11 72,00 76,00
Langlúra 0.264 10.00 10.00 10.00
Undirmálsf. 4.386 42,57 36,00 47,00
Ufsi 21.938 28.37 15.00 36.00
Steinbitur 0.382 10.00 10.00 10.00
Skarkoli 3,714 36.65 15.00 38.00
Kcila 1,174 7,94 5.00 13.00
Karfi 7,273 35.02 5.00 37.00
Blandað 0,321 6,00 6,00 6,00
Þorskur 67,217 65,33 51.00 90,00
Lúða 6.140 248,70 25.00 405,00
Ýsa 25,315 76.22 40.00 87.00
Skata 0.130 67,85 64,00 69,00