Dagblaðið Vísir - DV - 03.12.1990, Side 3

Dagblaðið Vísir - DV - 03.12.1990, Side 3
MÁNUDAGUR 3. DESEMBER 1990. Ævi og örlög Einars Benediktssonar Einar Benediktsson er einn merkilegasti og stórbrotnasti maður sem fæðst hefur á þessu landi. Fáir Islendingar hafa barist af meiri eldmóði fyrir hugsjónum sínum en Einar Benediktsson. Ljóð hans lifa með þjóðinni, djúpvitur sannleikur, áköf barátta, snilld sem á fáa sína líka. Athöfn fylgdi orði, og lífshlaup hans var ferð um breiðgötur heimsins. Gils Guðmundsson rekur hér ævintýralegan æviferil skáldsins og veitir innsýn í verk hans og óvenjulega athafnasemi. Hafsjór fróðleiks, frásagna af hinum mikla væringja íslensku þjóðarinnar. IÐUNN ♦ VANDAÐAR BÆKUR í 45 ÁR ♦ T Ylí! í, . IÐUNN Á bak við ævintýrið Jón Ottar Ragnarsson segir hina raunverulegu sögu Stöðvar 2 Hin ótrúlega saga af stofnun, uppbyggingu og lífróðri Stöðvar 2 er saga af ævintýri sem varð að veruleika. Hér er hulunni svipt af þeim flókna fjármálavef sem spunninn hefur verið um stöðina og sannleikurinn leiddur í ljós. Hvað gerðist raunverulega á bak við tjöldin í stórbrotnasta viðskiptaævintýri aldarinnar. Hvemig var líf fólksins á bak við ævintýrið, ástir þess og örlög. ♦ V A NDADAR BÆKUR í 45 AR ♦

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.