Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 03.12.1990, Qupperneq 38

Dagblaðið Vísir - DV - 03.12.1990, Qupperneq 38
46 MÁNUDAGUR 3. DESEMBER 1990. Mánudagur 3. desember SJÓNVARPIÐ 17.40 Jóladagatal Sjónvarpsins. Þriöji þáttur: lllfyglið. Baðkerið hennar Dagbjartar er komiö á loft meó Hafliða og Stínu innanborðs. Nú kemur undarlegur fugl til sögunn- ar. Hvað skyldi hann vilja? 17.50 Töfraglugginn (5). Endursýndur þáttur frá miðvikudegi. 18.45 Táknmálsfréttir. 18.50 Fjölskyldulíf (14). (Families). Ástralskur framhaldsmyndaflokk- ur. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. 19.20 Úrskuröur kviödóms (26). (Trial by Jury). Lokaþáttur. Leikinn bandarískur myndaflokkur um yfir- heyrslur og réttarhöld í ýmsum sakamálum. Þýðandi Ólafur B. Guðnason. 19.50 Jóladagatal Sjónvarpsins. Þriðji þáttur endursýndur. 20.00 Fréttir og veöur. ^ 20.35 Svarta naöran (5). (Blackadder Goes Forth). Breskur gaman- myndaflokkur. Aðalhlutverk Row- an Atkinson. Þýðandi Gunnar Þor- steinsson. 21.05 Litróf (6). 21.30 íþróttahorniö. Fjallað um íþrótta- viðburði helgarinnar og sýndar svipmyndir úr knattspyrnuleikjum í Evrópu. 21.55 Boöoröin(1). (Decalogue). Fyrsti þáttur. Pólskur myndaflokkur frá 1989 eftir einn fremsta leikstjóra Pólverja, Krzystoff Kieslowski. 23.00 Ellefufréttir. í lok fréttatímans skýrir Friðrik Ólafsson skák úr ein- vígi Garrís Kasparovs og Anatólís Karpovs sem fram fer í Lyon í Frakklandi. 23.10 Þingsjá. 23.25 Dagskrárlok. 16.45 Nágrannar. Ástralskur framhalds- þáttur. 17.30 Saga jólasvelnsins. Fólkið í Tontaskógi er ægilega áhyggjufullt vegna þess að tvö börn hafa týnst í skóginum. 17.55 Depill. Teiknimynd. 18.00 í dýraleit. Endurtekinn þáttur frá síöastliðnum laugardegi þar sem krakkarnir voru á ferð um Suður- Afríku. 18.30 Kjallarinn. Tónlistarþáttur. 19.19 19:19. 20.15 Dallas. 21.15 Sjónaukinn. Helga Guðrún John- son lýsir íslensku mannlífi í máli og myndum. Að þessu sinni mun Helga líta á þær barna- og ungl- ingabækur sem munu koma út fyrir jólin. 21.50 A dagskrá. Dagskrá vikunnar kynnt. 22.05 öryggisþjónustan. Spennandi breskir framhaldsþættir um örygg- isþjónustufyrirtæki. 23.00 Tony Campise og félagar. Saxó- fónleikarinn Tony Campise leikur hér jass af fingrum fram ásamt þeim Bill Ginn á píanó, Evan Arre- dondo á bassa og AI'Buff'Manni- on á trommur. Þetta er fyrri hluti. Seinni hluti verður á dagskrá mánudaginn 17. desember. 23.30 Fjalakötturinn Scarface:Shame of the Nation. Leikstjóri: Howard Hughes. Framleiðendur: Howard . Hughes og Howard Hawks. 1932. s/h. 1.05 Dagskrárlok. 0Rásl FM 92,4/93,5 HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00-13.30 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Endurtekinn Morgunauki. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. 12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs- og við- skiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.05 í dagsins önn - Bókasöfnin, hug- ans auðlind. Umsjón: Hallur Magnússon. (Einnig útvarpað í næturútvarpi kl. 3.00.) MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.30-16.00 13.30 Hornsófinn. Frásagnir, hugmynd- ir, tónlist. Umsjón: Friðrika Benón- ýsdóttir, Hanna G. Sigurðardóttir og Ævar Kjartansson. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: „Undir fönn", minningar Ragnhildar Jónasdótt- ur, Jónas Árnason skráöi. Skrásetj- ari og Sigríður Hagalín lesa (5). 14.30 Fiölusónata í c-moll ópus 45. eft- ir Edward Grieg. Fritz Kreisler leikur á fiðlu og Sergej Rakhmanínov á píanó. 15.00 Fréttir. 15.03 Á bokaþingi. Lesið úr nýútkomn- um bókum. Umsjón: Friðrik Rafns- son. SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-18.00 16.00 Fréttlr. 16.05 Völuskrín. Kristín Helgadóttir les ævintýri og barnasögur. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Á förnum vegi. Norðanlands með Kristjáni Sigurjónssyni. 16.40 Hvundagsrispa. 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu. Ari Trausti Guð- mundsson, lllugi Jökulsson og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir afla fróðleiks um allt sem nöfnum tjáir aö nefna, fletta upp í fræöslu- og furðuritum og leita til sérfróðra manna. 17.30 Tónlist á síödegi. FRÉTTAÚTVARP 18.00-20.00 18.00 Fréttir. 18.03 Hér og nú. 18.18 Aö utan. (Einhig útvarpað eftir fréttir kl. 22.07.) 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 4.00 Vélmennið leikur næturlög. 4.30 Veðurfregnir. - Vélmennið heldur áfram leik sínum. 5.00 Fréttir af veöri, færð og flug- samgöngum. 5.05 Landiö og miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Endurtekið úrval frá kvöldinu áður.) Útvarp Rót kl. 20.00: Óreglan Óreglan er þungarokks- þátturinn á Rótinni. Hann er á dagskrá tvisvar í viku, á mánudögum kl. 20.00 og föstudögum kl. 21.00. Ura- sjónarmaður er Friðgeir Eyjólísson. í þættinum í kvöld veröa íelagar i hijómsveitinni Pandóru frá Keflavík gestir Óreglunnar. Pandóra hefur nýveriö sent frá sér hljóm- plötu sem ber hið skemmti- lega heiti „Á íslensku“. Spjallað verður við hljóm- sveitarmeölimi, leikin lög af plötunni og heppnir hlust- Friðgeir Eyjóifsson er endur eiga þess að kost að „Öreglumaöurinn" á Rót- eígnastplötuna. -JJ inni. 19.00 Kvöldfréttir. 19.35 Um daginn og veginn. Jóna Höskuldsdóttir hjúkrunarfræðing- ur talar. 19.50 íslenskt mál. Gunnlaugur Ing- ólfsson flytur. (Endurtekinn þáttur frá laugardegi.) TÓNLISTARÚTVARP KL. 20.00-22.00 20.00 í tónleikasal. 21.00 Sungiö og dansaö í 60 ár. Svav- ar Gests rekur sögu íslenskrar dægurtónlistar. (Endurtekinn þátt- ur frá sunnudegi.) KVÖLDÚTVARP KL. 22.00-1.00 22.00 Fréttir. 22.07 Aö utan. (Endurtekinn frá 18.18.) 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Orö kvöldsins. Dagskrá morgun- dagsins. 22.30 Árdegisútvarp liöinnar viku. (Endurtekið efni.) 23.10 A krossgötum. Þegar alvara lífs- ins tekur við, þáttur fyrir ungt fólk. Umsjón: Þórarinn Eyfjörð. 24.00 Fréttir. 0.10 Miönæturtónar. (Endurtekin tón- list úr Árdegisútvarpi.) 1.00 Veöurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. 12.00 Fréttayfirlit og veöur. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Níu fjögur. Dagsútvarp rásar 2 heldur áfram. 14.10 Gettu betur! Spurninga- keppni rásar 2 með veglegum verðlaunum. Umsjónarmenn: Guðrún Gunnarsdóttir, Eva Ásrún Albertsdóttir og Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 16.03 Dagskrá. Starfsmenn dægur- málaútvarpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 18.03 Þjóðarsálín - Þjóðfundur í beinni útsendingu, sími 91 -68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Gullskífan frá þessu ári: „The great war og words'' með Brian Kennedy. 20.00 Lausa rásin. Útvarp framhalds- skólanna. Aðaltónlistarviðtal vik- unnar. Umsjón: Hlynur Hallsson og Oddný Eir Ævarsdóttir. 21.00 Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur. (Einnig útvarpað aðfaranótt fimmtudags kl. 1.00.) 22.07 Landiö og miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) 0.10 í háttinn. 1.00 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Sunnudagssveiflan. Endurtekinn þáttur Gunnars Salvarssonar. 2.00 Fréttlr. — Sunnudagssveiflan Þátt- ur Gunnars Salvarssonar heldur áfram. 3.00 í dagsins önn - Bókasöfnin, hug- ans auðlind. Umsjón: Hallur Magnússon. (Endurtekinn þáttur frá deginum áður á rás 1.) 3.30 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi mánudagsins. 6.00 Fréttir af veöri, færð og flug- samgöngum. 6.01 Morguntónar. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.1Q-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Noröurland. 11.00 Valdis Gunnarsdóttir í sínu besta skapi. Afmæliskveðjur og óskalög- in í síma 611111. Hádegisfréttir sagðar kl. 12. 14.00 Snorri Sturluson á mánudegi meö vinsældapopp í bland við skemmtilega gamla tónlist. 17.00 ísland i dag. Jón Ársæll Þórðarson og þátturinn þinn. Viðtöl og síma- tímar hlustenda. Verið með! Sím- inn er 688100. 17.17 Síðdegisfréttir. 18.30 Hafþór Freyr Sigmundsson og kvöldmatartónlistin 'þín. 22.00 Kristófer Helgason. Rólegu og fal- legu óskalögin. 23.00 Kvöldsögur Haukur Hólm stjórnar á mánudögum. 0.00 Kristóferáfram á vaktinni. 2.00 Þráinn Brjánsson sér Bylgjuhlust- endum fyrir tónlist. FMI 102 * II 12.00 Siguröur Helgi Hlöðversson. 14.00 Siguröur Ragnarsson. Vinsælda- listi hlustenda - 679102. 17.00 Björn Sigurðsson. Það skiptir ekki máli hvort þú ert á heimleið eða ekki. Tónlistin á Stjörnunni skiptir máli. 18.00 Á bakinu meö Bjarna. Hlustendur geta hringt inn og tjáð sig um málefni vikunnar. 20.00 Jóhannes B. Skúlason. Vinsælda- popp á mánudagskvöldi. 22.00 Arnar Albertsson. Núna er komið að keyrslupoppinu. FM#9S7 12.00 Hádegisfréttir. 13.00 Ágúst Héöinsson eftir hádegið. 14.00 FréttayfirliL 14.30 Getraun fyrir alla hlustendur FM 957. Síminn er 670-957. 15.00 Úrslit í getraun dagsins. 16.00 Fréttir. Þú fréttir það fyrst á FM. 16.03 Anna Björg Birgisdóttir í síðdeg- inu. 16.30 Sjöundi áratugurinn. Fyrrum topp- lag leikið og kynnt sérstaklega. 17.00 Áttundi áratugurinn. Upplýsingar um flytjandann, lagið, árið, sætið og fleira. 18.00 Fréttayfirlit dagsins. Bein lína fréttastofu er 670-870. 18.30 Flytjandi dagsins. Hljómsveit eða listamaður tekinn fyrir, ferillinn kynntur og eitt vinsælt lag með viðkomandi sett í loftið. 18.45 í gamla daga. Skyggnst aftur í tím- ann og minnisstasðir atburðir rifj- aðir upp. 19.00 Breski og bandariski listinn. Val- geir Vilhjálmsson kynnir 40 vin- sælustu lögin í Bretlandi og Bandaríkjunum, auk þess sem hann lítur á 10 efstu breiðskífurnar og flytur fróðleik um lögin og flytj- endur þeirra. 22.00 Kvöldstund meö Jóhanni Jó- hannssyni. Jóhann leikur bland- aða tónlist við allra hæfi. 1.00 Darri Ólason á næturvaktinni. FM^909 AÐALSTOÐIN 12.00 Hádegisspjall. Umsjón Helgi Pétursson. 13.00 Strætin úti aö aka. Umsjón Ás- geir Tómasson. Leikin létt tónlist fyrir fullorðið fólk á öllum aldri. 13.30 Gluggaö í síðdegisblaöið. 14.00 Brugðiö á leik i dagsins önn. Fylgstu með og taktu þátt. 14.30 Saga dagsins. Atburðir liðinna ára og alda rifjaðir upp. 15.00 Topparnir takast á. 15.30 Efst á baugi vestanhafs. Ásgeir flettir amerísku pressunni frá deg- inum áður. 16.15 Heiðar, heilsan og hamingjan. 16.30 Mitt hjartans mál. Þekkt fólk úr stjórnmálum og viðskiptum sjá um dagskrána. 18.30 Smásögur. Inger Anna Aikman les. 19.00 Kvöldtónar. Umsjón Halldór Backman. Ljúfir kvóldtónar á mánudagskvöldi. 22.00 í draumalandi. Umsjón Ragna Steinunn Eyjólfsdóttir. N 24.00 Næturtónar Aöalstöövarinnar. Umsjón Lárus Friðriksson. FM 104,8 16.00 MS Þeir hjá Menntaskólanum við Sund verða á rólegu og þægilegu nótunum. 18.00 Framhaldsskólafréttir. 18.00 FB. Létt spjall og góð tónlist. 20.00 MH.Á billanum. Sólveig Thorlac- ius framkvæmdastjóri flippar út. Tónlist og spjall. 22.00 IR.Guðný og Ásgeir Páll á beinni línu. Þú getur rætt við okkur um það sem þér liggur á hjarta. 12.00 TónlisL 14.00 Daglegt brauö.Birgir Örn Steinars- son. 17.00 TölvuróL Eldhress tónlistarþáttur með Magnúsi K. Þórssyni og Ein- ari Baldurssyni. 19.00 Nýliöar.Þáttur sem er laus til um- sókna hverju sinni. 20.00 Heitt kakó. Umsjón Árni Kristins- son. 22.00 Kiddi í Japis. Þungarokk með fróð- legu ívafi. 24.00 NæturtónlisL ALFA FM-102,9 13.00 Alfa-fréttir. Tónlist. 16.00 Svona er lífiö.lngibjörg Guðna- dóttir. Tónlist. 17.00 Dagskrárlok. 12.00 True Confessions. Sápuópera. 12.30 Sale of the Century. Getrauna- leikir. 13.00 Another World. 13.50 As the World Turns. 14.45 Loving. Sápuópera. 15.15 Three’s Company. 15.45 The DJ Kat Show. Barnaefni 17.00 Punky Brewster. 17.30 McHale’s Navy. 18.00 Sale of the Century. Getrauna- þáttur. 18.30 Family Ties. Gamanmyndaflokk- ur. 19.00 Love at First Sight. Getraunaleik- ir. 19.30 Alf. Gamanmyndaflokkur. 20!00 Fatal Vision. Seinni hluti. 22.00 Love at First Sight. 22.30 The Secret Video Show. 0.00 Cricket - The Ashes Tour. Bein útsending frá Brisbane. ★ ★ ★ EUROSPORT * * *** 12.00 Euroblcs. 12.30 Snóker. 14.30 Skíðl. 15.30 Bobsleðakeppnl. 16.30 Knattspyrna. 18.30 Eurosport News. 19.00 Blg Wheels. 20.00 N.H.L. ishokki. 21.00 U.S. College Football. 22.00 Billjard. 23.00 Eurosport News. 23.30 Snóker. Feðgarnir hafa tröllatrú á tækninni. Sjonvarp kl. 21.55: Boðorðin Polski kvikmyndaleik- stjórinn Krzystof Kieslow- ski hreppti Evrópsku kvik- myndaverðlaunin árið 1989 fyrir myndina Stutt mynd um dráp. Hann er höfundur framhaldsþáttaraðar þeirr- ar sem Sjónvarpið hefur nú sýningar á. Þættimir eru alls tíu og er hver þeirra ein klukkustund að lengd. Hér leggur leikstjórinn, að vísu mjög frjálslega, út frá boðorðunum tíu. í leiöinni bregður hann upp þjóðfé- lagsmyndum frá Póllandi samtíðarinnar, þ.e. þeim árum er landið var undir kommúnískri stjórn. Þetta vark Kieslowskis vakti Stöð 2 óhemju athygli á kvik- myndahátíð í París í fyrra og seldist sem heitar lumm- ur til sjónvarpsstöðva víða um heim. Skaut það mörg- um syrpum Vesturlanda ref fyrir rass og þykja þau tíð- indi boða glæsilega endur- komu austur-evrópsks kvikmyndaiðnaðar. Fyrsti þátturinn leggur út af fyrsta borðorðinu, Ég er drottinn guð þinn, þú skalt ekki aðra guöi hafa. Segir hér af feðgum er lifa og hrærast í vísinda- og tölvu- hyggju nútímans og treysta betur tólum tækninnar en hyggjuviti því er Guö blés manninum í brjóst. . 23.30: Pjalakötturinn sýnir að enda og einn sá alharðasti, þessu sinni víöfræga glæpa- Halliwell, gefur henni fjórar mynd frá árinu 1932 sem á stjörnur í bók sinni en hann frummálinu heitir Scarface. er allajafna ákaflega spar á Reyndar var gerð mynd upp stjörnurnar sínar. Fram- úr þessari 1983 og lék þá A1 leiöandi myndarinnar er Pacino aðalhlutverkið. Hér Howard Hughes en nafni eru þekktustu leikarar þess hans, Hawks, leikstýrir. tíma í helstu hlutverkum og Þetta er spennumynd um má nefna Paul Muni, Boris glæpaklíku í Chicago á Karloff, Ann Dvorak og Ge- bannárunum. Líkur hafa orge Raift. verið leiddar að því- að hér Myndin hefur frá fyrstu sé byggt á ævi glæpaforingj- tíð hlotið mikið lof gagnrýn- ansAlCapone. -JJ Sigurður Ragnarsson situr daglega við hljóðnemann á Stjörnunni. Stjaman kl. 14.00: Sigurður með svarið Sigurður Ragnarsson heitir drengurinn sem sér um gang mála á Stjömunni alla virka daga milli klukk- an 14.00 og 17.00. Þar kennir margra grasa en aðaláhersl- an er auövitað lögð á nýj- ustu tóniistina og þá tónlist- armenn sem eru að gera það gott á vinsældalistum víða um heim. Sigurður tekur oft eitthvert eitt mál fyrir og leitar svara hjá hlustendum. Hann hefur meðal annars athugað hvemig gera eigi slátur, hvernig baka eigi ákveðna köku og þar fram eftir götunum. Gabríel heit- ir hjálparhellan hans og til hans er hægt að skrifa og Gabríel mun sjá um að leita svara. -JJ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.