Dagblaðið Vísir - DV - 03.12.1990, Side 33

Dagblaðið Vísir - DV - 03.12.1990, Side 33
MÁNUDAGUR 3. DESEMBER 1990. 4 '_____________Lífestm Jólaglögg og piparkökur r ' i OLYMPUS Myndavélar Frábær gæði VÖNDUÐ VERSLUN æði misjafnt verð á milli staða Nú fer að líða að þeim tíma að landsmenn fara að sötra jólaglögg. Flestum fmnst notalegt að koma við á einhverju veitingahúsi og fá sér Neytendur eitt glas af jólaglögg til aö hlýja sér í nepjunni, og kannski maula eina eða tvær piparkökur meö. Sumir búa jafnvel til sína eigin jólaglögg og not- ar þá hver sína uppskrift. Blaöamaður neytendasíðu kannaði verð á jólaglögg á nokkrum af veit- ingastöðunum á höfuðborgarsvæð- inu og svo virðist sem sáralítil hækk- un væri á glasinu af jólaglögginni frá því á síðasta ári. Þó er æði misjafnt verð á milli staða eða allt frá 350 krónum glasið upp í 490. Hér annars staðar á síðunni geta menn séð á hvaöa verði þeir fá glas af jólaglögg ef þeim frnnst verðiö skipta sig ein- hverju máli. Dýrasta jólaglöggin er seld á Naust- inu'en geta ber þess að í þá jólaglögg er sett triple sec brandy og portvín og verðið því ekki sambærilegt við hina staðina. Ódýrast var hægt að fá jólaglögg á 350 krónur á Gauki á Stöng og Horninu en dýrast á Hótel Óðinsvé og Kringlukránni (450) að Verð á jólaglögg Veltingastaður Verð glas A. Hansen 390 Arnarhóll 400 GaukuráStöng 350 Lækjarbrekka 390 Naustið 490* Óðinsvé 450 Kringlukráin 450 Hornið 350 H.Saga 400 H. Esja 375 Holiday Inn 390 Meðalverð 403 ' rauðvíns-, koníaks- og portvínsblanda viðbættu Naustinu sem hefur sér- stööu. Velflestir staðirnir bjóða upp á piparkökur með, innifaldar í verð- inu. Þeir sem hafa hug á að búa sér sjálf- ir til jólaglögg geta stuöst við aðra hvora uppskriftina hér á síðunni, eftir því hvort menn vilja áfenga eða óáfenga. Sú áfenga er reyndar all- hressilega áfeng og ættu menn að hafa þaö í huga áður en hennar er neytt. Þær upplýsingar fengust hjá Svövu Bernhöft, innkaupastjóra hjá ÁTVR, að tvær rauðvínstegundir væru ráð- andi á markaðnum fyrir þá sem ætla það til brúks í jólaglögg. Það er ann- ars vegar franska rauðvínið Bag in Box sem er í þriggja lítra umbúðum sem er plastpoki með pappakassa utan um. Hins vegar væru margir sem keyptu ítalska rauðvínskútinn Valpolicella sem tekur tvo litra. Franska rauövínið Bag in Box er búið aö vera rúmt ár á markað hér- lendis en hefur náð miklum vinsæld- um. Svava sagði allt benda til þess að Bag in Box yröi vinsælasta rauðví- Það er vinsælt að sötra jólaglögg og bryðja piparkökur I desembermánuði, 3 flöskur rauðvín (75 cl) 2 kanilstangir 7 negulnaglar 1 msk. kardimommur ritinn börkur af 1 sítrónu möndlur og rúsínur eftir smekk V/i dl armagnac, koniak eða portvín 1 flaska pilsner Kanill, negull, kardimommur og sítrónubörkur er látið liggja í pilsnernum yfir nótt. Siðan er það soðið við vægan hita i 20 minútur. Rauðvíninu er hellt saman við og hitaö (má ekki sjóða). Til bragðbætis er svo koníakl, armagnac eöa portvíni bætt við, en þó raá sleppa þvi. JJ Óáfeng jólaglögg 2 bollar vatn 1 bolli sykur 2 msk. negulnaglar 2 kanilstangir, brotnar 2 tsk. saxað nýtt engifer eöa bútur af þurrkuðu 4 bollar eplasafi 2 bollar appelsínusafi 4 msk. sítrónusafi Sjóðið vatniö og sykurinn í 10 mínútur. Bindið negulnaglana, kanilstengurnar og engiferiö inn i grisju og látið vera í sykurleginum 1 kist. Hrærið afganginum af efnunum út í og hitið upp að suðu. Fiarlægið kryddiö. Berið fram heitt eða kalt. Þetta getur orðiö nokkuð bragðsterkt þannig að ef börn eru með getur verið gott aö hafa þeirra glögg kalda og blanda hana til helminga með Sprite eða álíka gosdrykk. SvanfríðurHagvaag nið í jólaglöggina. Svo væru alltaf einhverjir sem keyptu venjulega 75 cl rauðvínsflösku af einhverri ann- arri tegund, þá helst þeir sem ætla sér að búa til lítið magn. ÍS FÁKAFEN 11 — SfMI 688005 PETIT í baksturinn r ■ ■ ■ ■ ■ t " LJOSMYNDAÞJONUSTAN HF Laugavegi 178 - Simi 68-58-11 viS'wnvauAN

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.