Dagblaðið Vísir - DV - 03.12.1990, Blaðsíða 37
MÁNUDAGUR 3. DESEMBER 1990.
45
BESTAMYNDARSINS
f-M-* ’» OS AKGUtS 1 íMfcS
bMhöujÍ;.
SlMI 78900 - ÁLFABAKKA 8 - BREIÐHOLTI
SlMI 11384 - SNORRABRAUT 3;
Frumsýnlr stórmyndina:
STANLEY OG ÍRIS
frumsýnlr
toppgrínmyndina
TVEIR í STUÐI
Þau Steve Martin, Rick Moranis
og Joan Cusack eru án efa í hópi
bestu leikara Bandaríkjanna í
dag. Þau eru öll hér mætt í þess-
ari stórkostlegu toppgrínmynd
sem fengið hefur dúndurgóða
aðsókn víðs vegar í heiminum í
dag.
Toppgrinmyndin My Blue Heaven
fyrir alla.
Aðalhlutverk: Steve Martin, Rlck
Moranis, Joan Cusack, Carol Kane.
Handrit: Nora Ephron (When Harry
met Sally)
Framleiðandi: Joseph Caracclolo
(Parenthood)
Leikstjóri: Herbert Ross (Steel
Magnolias) .
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
SNÖGG SKIPTI
FÓSTRAN
NÝNEMINN
Umsagnir fjölmiðla
„í hópi bestu mynda
fráAmeríku"
★ ★★★■* Denver Post
„Glæpir og afbrot er ein af þeim
góðu sem við fáum of lítið af ‘
StarTribune
„Snilldarverk" Boston Globe
★ ★ ★ ★ Chicago Sun-Time
★ ★ ★ ★ Chicgo Tribune
„Glæpir ogafbrot er snilldarleg
blanda af harmleik og gaman-
semi... Frábær mynd“ The Atl-
antaJournal
Leikstjóri og handritshöfundur
er Woody Allen og að vanda er
hann með frábært leikaralið með
sér.
Sýnd kl. 7.10, 9.10 og 11.10.
RUGLUKOLLAR
Aðvörun: Myndin Ruglukoliar
hefur verið tekin til sýninga.
Leikstjöri: Tony Bill. Aðalhlut-
verk: Dudley Moore, Daryl Hannah,
Paul Reiser og Mercedes Ruehl.
Sýnd kl. 5 og 9.
KRAYS BRÆÐURNIR
„Hrottaleg en heillandi."
★ ★ ★ '/i P.Á. DV
Sýnd laugardag kl. 5 og 11.10.
Stranglega bönnuð Innan 16 ára.
PARADÍSAR-BÍÓIÐ
★ ★ ★ SV. MBL.
Sýnd kl. 7.
PAPPÍRS-PÉSI
Sýndur á sunnudögum kl. 3 og 5.
Æsispennandi mynd eftir leik-
stjórann William Friedkin. Sá
hinn sami gerði stórmyndina The
Exorcist. Grandalausir foreldrar
ráða til sín barnfóstru en eini til-
gangur hennar er að fóma bami
þeirra.
Aöalhlutverk: Jenny Seagrove,
Dwler Brown og Carey Lowell.
Sýnd i B-sal kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð innan 16 ára.
PABBIDRAUGUR
Gamanmynd með Bill Cosby
Sýnd i C-sal kl. 5 og 7.
CHICAGO JOE
Sýnd í C-sal kl. 9 og 11.
l®IE0INIi00IIINIINI
® 19000
ÚR ÖSKUNNI í ELDINN
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
UNGU
BYSSUBÓFARNIR 2
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
TÖFFARINN FORD
FAIRLANE
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
STÓRKOSTLEG
STÚLKA
Sýnd kl. S, 7.05 og 9.10.
Það era hinir frábæm leikarar
Robert De Niro og Jane Fonda
sem fara hér á kostum í þessari
stórgóðu mynd sem alls staðar
hefur fengið frábæra umfjöllun.
Stórgóð mynd með stórgóðum leik-
urum
Aðalhlutverk: Robert De Niro,
Jane Fonda, Martha Plimpton.
Leikstjóri: Martin Ritt.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05.
ÓVINIR-ÁSTARSAGA
HASKOLABIO
SlMI 2 21 40
LAUGARÁSBÍÓ
Simi 32075
SIMI 18936
LAUGAVEGI 94
TALGRYFJAN
(Tripwire)
Gus er að ná sér eftir krabba-
meinsmeðferð og gengur ekki
beint í augun á kvenfólki, en hún
systir hans ætlar að hjálpa hon-
um og hún deyr ekki ráðalaus.
Ljúfsár gamanmynd með gaman-
sömu ivafi.
Leikstjóri Malcolm Mowbray. ■
Aðalhlutverk Steve Guttenberg,
Jami Gertz, Shelley Long
(Staupasteinn).
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
DRAUGAR
Leikstjóri Jerry Zucker.
Sýnd kl. 5, 9 og 11.10.
Bönnuð börnum Innan 14 ára.
GLÆPIR OG AFBROT
\'ii kemur leikstjórinn Philip
i-.iufman, sem leikstýrði „Un-
berable lightness of being“, með
djarfa og raunsæja mynd um
þekkta rithöfunda og kynlífs-
ævintýri þeima. Myndin er um
flókið ástarsamband rithöfund-
anna Henrys Miller, Anais Nin
og eiginkonu Henrys, June. Þetta
er fyrsta myndin sem fær NC-17
í stað X í USA.
★ ★ ★ 'A (af fjómm) US To-Day
Sýnd í A-sal kl. 5, 8.45, og 11.15.
Bönnuð innan 16 ára.
Terence Knox, David Warner,
Meg Foster, Andras Jones og Isa-
bella Hofmann í æsispennandi
þriller um harövituga baráttu
yfirvalda við hryðjuverkamenn
sem einskis svífast.
Þegar Jack DeForest skýtur son
alræmds hryðjuverkamanns til
bana er Qölskyldu hans og lífi
ógnað.
Æsispenna, hraði og harka i þessum
hörkuþriller.
Leikstjóri er James Lemmo.
Sýnd kl. 5, 9 og 11.
Bönnuð innan 16 ára.
MARLON BRANDO -
MATTHEW BRODERICK
ásamt Bruno Kirby, Penelope
Ann Miller og Frank Whaley í
einni vinsælustu kvikmynd árs-
ins sem slegið hefur rækilega í
gegn vestan hafs og hlotið ein-
róma lof og fádæma aðsókn.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
POTTORMUR
í PABBALEIT
Hér er á ferðinni úrvals grín-
spennumynd er segir frá tveimur
ruslakörlum sem komast í hann
krappan er þeir fmna lík í einni
ruslatunnunni. „Men at Work“ -
grínmynd sem kemur öllum i
gott skap! Aðalhlutverk Charlie
Sheen, Emilio Estevez Og Leslie
Hope. Handrit og leikstjórn:
Emilio Estevez. Tónlist: Stewart
Copeland.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
TRIUMPH OFTHE
SPIRIT
„Átakanleg mynd“ -
★ ★ ★ A.l. MBL.
„Grimm og grípandi" -
★ ★ ★ G.E. DV
Sýnd kl. 7 og 9.
Bönnuö innan 16 ára.
ROSALIE
BREGÐUR Á LEIK
Sýnd kl. 5 ög 11.
FRANSKA SENDIRAÐIÐ OG REGN-
BOGINN KYNNA:
ARGOS KVIKMYNDA-
DAGA
FÓRNIN
e. Andrei Tarkovsky með Guð-
rúnu Gísladóttur
Sýnd laugard. kl. 7 og 10.
Sýnd sunnud. kl. 5.
AF TILVILJUN BALTHAZAR
e. Robert Bresson
ásamt aukamyndinni
RÓMEÓAR OG STUTTPILS
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Á VALDI ÁSTRÍÐUNNAR
e. Nagisa Oshima, þann sama og
gerði VELDITILFINNINGANNA
Sýnd kl. 9 og 11.05.
Bönnuð innan 16 ára.
LÍKNARHÖGGIÐ
e. Volker Schlöndorf
Sýnd kl. 5 og 7.
Bönnuð innan 12 ára.
EKKISEGJATILMÍN
FRUMSÝNIR í DAG
STÓRMYNDINA
HENRY& JUNE
Sýnd kl. 7.
Stórkostleg mynd með
urvalslelkurum
Aðalhlutverk: Jessica Lange,
Chris O'Donnell, Joan Cusack, Arliss
Howard. Leikstjóri Paul Brickman.
★ ★ ★ AI MBL ★ ★ ★ AI MBL
Sýnd kl. 5 og 7.
GÓÐIR GÆJAR
„Svo lengi sem ég man eftir hefur
mig langað til að vera bóff' ~
Henry Hill, Brooklyn. N.Y. 1955.
GoodFellas
Þrir áratugir í Mafíunni
★ ★*★ HK DV ★★★'/: SV
MBL
Sýnd kl. 9.
Bönnuö innan 16 ára.
Enemies - A Love Story
Mynd sem þú verður að sjá
★ ★ ★ '/ SV MBL ★ ★ ★ /i SV
MBL
Sýnd kl. 4.50, 6.55, 9 og 11.10
Bönnuð börnum innan 12 ára.
MENN FARAALLS EKKI
Leikhús
Þjóðleikhúsið
í Islensku óperunni kl. 20.00
ÖRFÁ SÆTI LAUS
Gamanleikur með söngvum eftir
Karl Ágúst Úlfsson, Pálma Gests-
son, Randver Þorláksson, Sigurð
Sigurjónsson og Örn Árnason.
Handrit og söngtextar: Karl Agúst
Ulfsson.
Barnaleikntið
Elsku Míó minn
eftir Astrid Lindgren
Í Hlégarði, Mosfellsbæ.
Sýning i kvöld 1. des.
Siðusta sýning fyrir jól.
Miðasala og simapantanir i íslensku
óperunni alla daga nema mánudaga
frá kl. 13-18 fram að sýningu.
Símapantanir einnig alla virka daga
frákl. 10-12. Símar11475og 11200.
Ósóttar pantanir seldar tveimur
dögum fyrir sýningu.
Leikhúskjallarinn er opinn föstu-
dags- og laugardagskvöld.
Gleðileg jól!
Sunnud. 9. des. kl. 15.00.
Ath. breyttan sýningartíma í desember.
Síðustu sýningar
Vegna fjölda áskorana verður kráin
Jokers and kings opnuð aftur á milh
jóla og nýárs.
Miðasala i Hlégarði opin virka daga kl.
17-19 og sýningardaga tveim timum fyr-
ir sýningar.
Ósóttar miðapantanir seldar degi fyrir
sýningardag,
Miðapantanir í síma 667788.
Leikfélag Mosfellssveitar
Alþýðuleikhúsið
Iðnó
MEDEA
eftirEvrípídes
Lau.l.des.
Sun. 2. des. Siðasta sýning.
Sýningar hefjast kl. 20.30
Miðasalan í Iðnó er,opin alla daga frá
kl. 16-18 og f rá 16-20.30 sýningardaga.
HUGLEIKUR
sýnir sjónleikinn
ALDREIFER ÉG SUÐUR
Höfundar: Ingibjörg Hjartardóttir og
Sigrún Óskarsdóttir.
Leikstjóri: Ingibjörg Hjartardóttir.
Lýsing: Árni J. Baldvinsson.
6. sýn. 5.12. kl. 20.30.
7. sýn. 7.12. kl. 20.30.
8. sýn. 8.12. kl. 20.30.
9. sýn.12.12. kl. 20.30.
10. sýn.14.12. kl. 20.30.
Aðeins þessar 5 sýningar.
Sýnt er á Galdraloftinu, Hafnarstræti 9.
Miðapantanir allan sólarhringinn i
sima 24650.
Siminn ilðnóer 13191. Einnigerhægt
aö panta miða i sima 15185
(Simsvari allan sólarhringinn).
/
Sumir
spm sérleigubíl
LEIKFÉLAG
REYKJAVÍKUR
A 5mhi
eftir Georges Feydeau
Fimmtud. 6. des.
Laugard. 8. des., uppselt.
Sunnud. 9. des.
Ath. Síðustu sýningar fyrir jól.
Fimmtud. 3. jan.
Laugard. 5. jan.
Föstud. 11. jan.
Á litla sviði:
egerMimRim
eftir Hrafnhildi Hagalín Guðmundsdóttur
Þriðjud. 4. des., uppselt.
Miðvikud. 5. des., uppselt.
Fimmtud. 6. des., uppselt.
Laugard. 8. des., uppselt
Fimmtud. 27. des., uppselt.
Föstud. 28. des., uppselt.
Sunnud. 30. des.
Miðvikud. 2. jan.
Föstud. 4. jan.
Sunnud. 6. jan.
V> Ek tttTfl/R'
FAKiNV!
eftir Guðrúnu Kristínu Magnúsd.
Föstud. 7. des. Siðasta sýning.
Sígrún Ástrós
eftir Willy Russel
Föstud. 7. des., uppselt.
Sunnud. 9. des., uppselt.
Fimmtud. 3. jan.
Laugard. 5. jan.
Föstud. 11. jan.
Sýningar hefjast kl. 20.00.
Leiksmiðjan í Borgarleikhúsinu sýnir
í æfingasal
AFBRIGÐI
Mánud. 3. des. kl. 17, næstsíð. sinn.
Þriðjud. 4. des. kl. 17, síðasta sinn.
í forsal
Þrætubálkur
Raddskúlptúr eftir Magnús Pálsson.
Sunnud. 4. des. kl. 15.
Mánud. 5. des. kl. 20.
Aðgangseyrir kr. 200.
Miðasalan opin daglega frá kl. 14 til 20
nema mánudaga frá 13-17.
Auk þess tekið á móti miðapöntunum i síma
alla virka daga frá kl. 10-12.
Sími 680 680 - Greiðslukortaþjónusta