Dagblaðið Vísir - DV - 03.12.1990, Síða 25
MÁNUDAGUR 3. DESEMBER 1990.
33
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Ath. til sölu bókalager. Hef til sölu úr-
valsbækur á rnjög góðu verði, bæk-
urnar eru allar í plasti, tilvaldar, t.d.
í kolaportið eða í húsasölu fyrir jólin.
Uppl. í síma 91-77615 eftir kl. 17.
Húsmæður - félagssamtök. Bakarinn
hefur hafið framleiðslu á sínum vin-
sælu norðlensku laufabrauðum. Pant-
ið tímanlega, magnafsl.
Bakarinn Leirubakka, sími 75900.
Til sölu stór notuð eldhúsinnrétting með
tvöföldum vaski og Electrolux elda-
vél. Verð kr. 35.000. Einnig 11 fm gólf-
teppi (acryl/ull). Verð 2.500. Uppl. í
síma 40284 eftir kl. 18.30.
Verslunarinnréttingar til sölu: Búðar-
borð, uppistöður, slár, hillur, rörgína,
ljósatafla fyrir krítarstafi o.fl. Barna-
svefnbekkur og pullusófi, skatthol úr
ljósum viði og símabekkur. S. 10322.
22" litsjónvarp, barnarimlarúm, 8 rása
scanner.gírkassi í MMC L-200 4x4 eða
Pajero. Á sama stað óskast Mazda 626
’81-’82, má vera ónýtur. S. 91-75242.
Amstrad PC 1512 tölva ásamt skjá og
prentara, verð 55 þúsund. Einnig 4
nagladekk á felgum fyrir Skoda á 8
þúsund. Uppl. í síma 686794 e.kl. 17.30.
Brúðukörfur. Brúðukörfur til jólagjafa.
Opið frá klukkan 12-18.
Blindravinnustofan - körfugerð,
Hamrahlíð 17, sími 91-82250.
Bilskúrshurð? Níðsterk, létt & varan-
leg stálgrind. Dæmi: hurð 270x225 cm,
ákomin með járnum kr. 58 þ., 5 ára
áb. S. 627740/985-27285. Geymið augl.
Framleiði eldhúsinnréttingar, baðinn-
réttingar og fataskápa. Opið frá 8-18
og 9 -16 á laugardögum. SS-innrétting-
ar, Súðarvogi 32, sími 91-689474.
Jólakort með mynd á aðeins 55 kr.
Tilboð til 10. des.
Framköllun á stundinni, Ármúla 30,
gegnt Pósti og síma, sími 687785.
Mjög falleg handhnýtt blómahengi til
sölu, seljast á ódýru verði. Á sama
stað til sölu varahlutir úr Dodge og
Datsun Cerry. Uppl. í síma 91-667387.
Mjög góð eldhúsinnrétting til sölu,
vaskur og eldavél með grilli fylgir,
verð 25 þús., einnig 4 hurðir á 500 kr.
stk. Uppl. í s. 91-73376 e.kl. 17.
Nýlegt vatnsrúm til sölu. Tilboð óskast.
Á sama stað er til sölu Nissan Cherry
GL 1500, 5 gíra, árg. ’85, og Mazda 323
’83, station vinnubíll. S. 53808.
Til sölu Ijóst plusssófasett, 3 + 2 + 1,
dökkt sófaborð og hornborð fylgja,
einnig ljóst fururúm og náttborð. Gott
verð. Uppl. í síma 91-78251.
Til sölu vegna flutninga hjónarúm, ár-
gangur '46, hillusamstæður með skáp-
um, eggjadína, uppþvottavél, strauvél.
Uppl. í síma 657933 eftir kl. 17.
Innihurð, sem ný, með læsingu, lömum
og dyrabúnaði, selst ódýrt. Upplýsing-
ar í síma 91-12752.
Litið notaður gervihnattadiskur, 1,8
metrar í þvermál, til sölu. Uppl. í síma
94-2543.
Mjög góður og vel með farinn pylsu-
pottur til sölu. Upplýsingar í síma
91-31787 eftir kl. 17.
Scanner 100 rása Uiniden Bearcat og
einnig 10 rása Uineden scanner til
sölu, báðir nýir. Uppl. í síma 91-39153.
Sem nýr sturtuklefi, Coralle, til sölu,
keyptur í Vatnsvirkjanum, blöndun-
artæki fylgja. Uppl. í síma 91-31608.
Tvö rúm til sölu, 140x200 og 150x200,
verð 10 þús. stk. og þvottavél á kr.
6.000. Uppl. í síma 91-76305. Guðrún.
Ódýrar innihurðir. Til sölu innihurðir
í stærðum 60, 70, 80 og 90 cm. Uppl.
í síma 680103 milli kl. 8-18.
Ökklasiður kanínupels, large, verð
25.000, og jakkapels á 25.000 til sölu.
Uppl. í síma 91-74422.
Gamall stofuskápur til sölu. Upplýsing-
ar í síma 91-82423.
Radarvari, Bel gerð og Cobra til sölu,
báðir nýir. Uppl. í síma 91-39153.
Sófasett, vatnsrúm og rimlarúm til sölu,
selst ódýrt. Uppl. í s. 91-657323 e.kl. 17.
Vel með farið fururúm með springdýnu,
1,15x2, til sölu. Uppl. í síma 91-675485.
■ Oskast keypt
Vegna mikillar sölu vantar okkur sófa-
sett, borðstofusett, skatthol, kommóð-
ur, bókaskápa, veggljós, ljósakrónur
o.fl. Ath. ef þú vilt selja eldri gerð
húsgagna eða húsgögn í eldri stíl kom-
um við á staðinn og verðmetum hlut-
ina þér að kostnaðarlausu. Antikbúð-
in, Ármúla 15, s. 91-686070.
Kaupi ýmsa gamla muni (30 ára og
eldri), t.d. húsgögn, ljósakrónur,
lampa, spegla, myndaramma, póst-
kort, handsnúna grammófóna, leirtau,
leikföng, skartgripi, fatnað o.fl o.fl.
Fríða frænka, Vesturgötu 3, sími
14730. Opið 12-18, laugard. 11 14.
Óskum eftir að kaupa númerator. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022.
H-6007.
- Gamlir munir, 30 ára og eldri, óskast. Allt úr heimabúinu, frá póstkorti upp í sófasett, einnig búslóðir og gömul verslunaráhöld. Gerum verðtilboð. Kreppan, antikverslun, Austurstræti 8, sími 628210 og 674772 eftir lokun.
Óskum eftir gömlum munum, 30 ára og eldri, öllu úr heimabúinu, sófasettum, skápum o.fl., og gömlum verslunará- höldum, auglýsingaskiltum o.fl. Ger- um verðtilboð. Sími 74229.
Leðursófasett eða hornsófi óskast. Óska eftir að kaupa svart eða grátt leðursófasett eða homsófasett. Símar 96-27585 og 91-19131.
Málmar, málmari! Kaupum alla málma gegn staðgreiðslu. Tökum einnig á móti brotajárni. Hringrás hfi, sími 91-84757. Endurvinnsla í 40 ár.
Ungt par sem er að byrja að búa vant- ar allt til búskapar nema sófasett, helst ódýrt eða gefins. Hafið samb. við auglþj. DV í s. 27022. H-6015.
Þvi ekki að spara 15% og greiða smáauglýsinguna með greiðslukorti? . Síminn er 27022. Hringdu strax. Smáauglýsingar DV.
Óska eftir gömlu dóti, þið sem þurfið að losna við óþarfa dót úr geymslum hafið samband í síma 30438.
Óska eftir ódýrum isskáp. Upplýsingar í síma 91-42448.
Óska eftir innihurðum, stærð 2m x 80 cm. Uppl. í síma 91-650068.
Óska etir að kaupa dúkkuhús fyrir Barbie. Uppl. í síma 91-77590 e.kl. 17.
Óskum eftir að kaupa læstan peningaskáp. Uppl. í síma 91-623515.
■ Verslun
Caddie. Innkaupakerrur. Til sölu 20 stk. nýjar Caddie kerrur fyrir verslanir, einnig veggkælir fyrir álegg o.m.fl. Uppl. í síma 91-622606.
Matvöruverslanir. Til sölu 2 rafdrifin afgreiðsluborð, 2 tölvuvogir, Avery og Ishida fyrir strimla og fjórir Sharp peningakassar. Uppl. í síma 91-622606.
Jólatilboð á handavinnu. Ný garnsend- ing á Lanas stop. Hannyrðaverslunin Strammi, Óðinsgötu 1.
■ Fatnaður
Jólasveinar! Takið gleði ykkar á ný. Saumum eftir máli. Álvörujólasveina- búningar. Sveinka sér um sína. Spor í rétta átt sfi, síma 91-15511.
Ódýr kvenfatnaður í mörgum stærðum, stutt leðurpils. Uppl. í síma 91-42965. Geymið auglýsinguna.
■ Fyrir ungböm
Grár Silver Cross vagn, með hvítum stálbotni til sölu. Mjög vel með far- inn, aðeins eftir eitt barn. Uppl. í síma 42071.
Til sölu nýlegur, vel með farinn Mar- met barnavagn, grár að lit. Upplýsing- ar í símum 679531 og 75082.
Silver Cross barnavagn með stálbotni til sölu. Uppl. í síma 91-45694.
■ Hljóðfæri
Rin hf. Marshall magnarar og söng- kerfisbox nýkomin í úrvali. Heims- þekkt gæðavara. Einnig hinn frábæri Shure Beta SM 58 hljóðnemi ásamt öðrum þekktum hljóðnemum frá Shure. Fáum einnig næstu daga Gib- son ES og Les Paul rafgítara. Rín hfi, Frakkastíg 16, s. 91-17692.
Pianó.Grotrian-Steinweg, Steingraeber & Söhne, Marshall & Rose, Rameau. Greiðsluskilmálar til allt að 30 mánaða. ísólfur Pálmarsson, Vesturgötu 17, s. 11980.
Gitarleikarar! Vilt þú vera góður? Lærðu hjá þeim bestu, Hendrix, Clap- ton, Satriani, Vaughan o.m.íl. Enginn nótnal. Kreditkþj. FlG, sími 629234.
Shure hljóönemar. Ný sending. Beta 58, kr. 16.320. SM 58, kr. 11.980. SM 57, kr. 9.395. P14L, kr. 3.320. PIOL, kr. 1.950. Tónabúðin, s. 96-22111.
Hnappaharmónika, 4ra kóra, 120 bassa, Bugari til sölu. Uppl. í síma 98-76553.
Yamaha DX7II hljómbcrð til sölu. Uppl. í síma 41809.
■ Teppaþjónusta
Hrein teppi endast lengur. Nú er létt að hreinsa gólfteppin og húsgögnin með hreinsivélum, sem við leigjum út (blauthreinsun). Eingöngu nýlegar og góðar vélar, viðurkennd hreinsiefni. Öpið laugardaga. Teppaland-Dúka- land, Grensásvegi 13, sími 83577.
Teppahreinsið sjálf. Leigjum út teppa- hreinsivélar og nýja gerð bletta- hreinsivéla. Verð: háífir dagar 700 kr., heilir dagar 1000 kr., helgar 1.500 kr. Öll hreinsiefni og blettahreinsiefni. Teppabúðin, Suðurlandsbraut 26, s. 681950.
Jólagjöfin i ár. Hrein teppi og
húsgögn. Látið vant og vandvirkt
fagfólk um vinnuna, yfir 20 ára
reynsla. Erna & Þorsteinn, sími 20888.
Teppahreinsun - húsgagnahreinsun.
Fulíkomnar vélar - vandvirkir menn
- fljót og góð þjónusta. Hreinsun sf.,
sími 91-7.88.22.
Tökum aö okkur stærri og smærri verk
í teppahreinsun, þurr- og djúphreins-
un. Einar Ingi, Vesturbergi 39,
sími 72774.
Teppi
Ódýr gólfteppi. Teppabúta, afganga,
renninga og mottur er hægt að kaupa
á mjög lágu verði í sníðsludeild okkar
í skemmunni austan Dúkalands. Opið
virka daga kl. 11-12 og 16-17. Teppa-
land, Grensásvegi 13, sími 83577.
Húsgögn
Notuð húsgögn: Þarftu að selja notuð
húsgögn, heimilistæki eða bara hvað
sem er fyrir heimili eða fyrirtæki?
Hafðu þá samband við okkur. Við
bjóðum þér marga möguleika.
1. Við staðgreiðum þér vöruna.
2. Við seljum fyrir þig í umboðss.
3. Þú færð innleggsnótu og notar hana
þegar þér hentar.
Þú hringir í okkur og við komum þá
heim og verðmetum eða gerum tilboð
sem þú ræður hvort þú tekur.
Heimilismarkaðurinn. Verslunin sem
vantaði, Laugavegi 178 v/Bolholt, sími
91-679067. Opið virka daga 10.15 til 18,
laugardaga 10.15 til 16.
Gerið betri kaup. Kaupum og seljum
notuð húsg. og heimilist., erum með
mikið úrval af sófas., sófab., svefns.,
svefnb., rúmum o.fl. í góðu standi.
Ath., erum með stóran og bjartan sýn-
ingarsal. Komum og verðm. yður að
kostnaðarl. Ódýri markaðurinn, Síðu-
múla 23 (Selmúlam.), s. 679277. Opið
md.-fd. kl. 10-18.30, ld. frá kl. 11-15.
Afsýring. Leysi lakk, málningu og bæs
af húsgögnum: fulningahurðir, kistur,
kommóður, skápar, stólar og borð. S.
91-76313 e.kl. 17 v/daga og um helgar.
Nýtt rúm (Interflex).
Ca 50 þ. kr. ódýrara, frá versluninni
Casa, 170x210. Höfðagafl m/gráu efni,
rúm, svart, með springdýnu. S. 688198.
Sófasett til sölu (3 + 2 + 1), Ijósgrátt og
hillusamstæða frá Kristjáni Siggeirs-
syni. Selst á góðu verði. Uppl. í síma
39397 eftir kl. 17.
Útsala á sundurdregnum barnarúmum,
einstaklingsr., kojum og hlaðrúmum
meðan birgðir endast. Trésmiðjan
Lundur, Skeifunni 8, s. 685822.
Hornsófar, sófasett, stakir sófar og boró
á verkstæðisverði. Bólsturverk,
Kleppsmýrarvegi 8, sími 36120.
Antik
Mikið útskorin borðstofuhúsgögn, sófa-
sett, skrifborð, klæðaskápur, orgel,
lampar, postulín, silfur, gjafavörur.
Antikmunir, Laufásvegi 6, s. 20290.
Bólstrun
Bólstrun og áklæðasala. Yfirdekking
og viðgerðir á bólstruðum húsgögn-
um, verð tilb., allt unnið af fagm.
Áklæðasala og pöntunarþjónusta eftir
þúsundum sýnishorna, afgrtími ca
7-10 dagar. Bólsturvörur hf. og Bólstr-
un Hauks, Skeifunni 8, sími 91-685822.
Allar klæðningar og viðg. á bólstruðum
húsgögnum. Verðtilb. Fagmenn vinna
verkið. Form-bólstrun, Áuðbr. 30, s.
44962, hs. Rafn: 30737, Pálmi: 71927.
Húsgögn/húsgagnaáklæði: Gífurlegt
úrval - leður/leðurlíki/áklæði - á lag-
er. Pöntunarþjónusta. Goddi hf.,
Smiðjuvegi 5, sími 641344.
Tökum að okkur að klæða og gera við
gömul húsgögn, úrval áklæða og leð-
ur, gerum föst tilboð. G.Á. húsgögn,
Brautarholti 26, símar 39595 og 39060.
Tölvur
Launaforritið Erastus, einfalt og þægi-
legt launabókhald fyrir stór og lítil
fyrirtæki, verð aðeins 12 þús.
M. Flóvent, sími 91-685427.
Litið notuð Copam (Island) AT tölva til
sölu, 12 Mhz, með 40 Mb hörðum
diski, heilmikið af hugbúnaði getur
fylgt. S. 37525 e.kl. 17. Brandur.
Ný IBM PS/1 til sölu. AT 286 með VGA
litaskjá, 1,44 Mb diskadrif, mús og
forrit fylgja, einnig HP Deskjet prent-
ari. Uppl. í síma 71436.
Oki Microline 293 breiður litaprentari
með arkmatara A4, borð fyrir prent-
ara, HP deskjet + prentari, ÁT 65
Mb harður diskur til sölu. Sími 673766.
Óska eftir tölvuleik í Amstrad 64 K,
Paperboy og Batleship. Uppl. í síma
91-53720 eftir kl. 20.
Amstrad tölva meö diskadrifi og litaskjá
til sölu. Uppl. í síma 672490.
Tökum tölvur i umboðssölu. Vantar til-
finnalega PC tölvur. Viðgerðarþjón-
usta fyrir Amtec hf., Sölumiðlun Raf-
sýn hf., Snorrabraut 22, s. 91-621133.
Victor VPC lle til sölu, 640 K, 30 Mb,
verð 70 þúsund. Einnig Amstrad PC
1512, 20 Mb, litaskjár, verð 60 þúsund.
Uppl. ísímum 12358 og 611140 ákv.
Úrval PC forrita (deiliforrit).
Komið og fáið lista.
Hans Árnason, Borgartúni 26, sími
620212.
Sjónvörp
Sjónvarpsviðgerðir samdægurs,
ábyrgð á öllu viðgerðum. Sérsvið:
sjónvörp, myndbönd, loftnetskerfi,
stór og smá. Triax hágæða gervi-
hnattabúnaður fyrir íslenskar að-
stæður. Okkar reynsla, þfnn ávinning-
ur. Litsýn sf., leiðandi þjónustufyrir-
tæki, Borgartúni 29, sími 27095.
Nýtt sjónvarp fyrir þaö gamla.
Hitachi, ITT og ITS sjónvarpstæki,
verð frá kr. 49.276 stgr. (21" flatskjár),
tökum gamla tækið upp í nýtt. Litsýn,
Borgartúni 29, sími 91-27095. Leiðandi
þjónustufyrirtæki í Reykjavík.
Sanyo, Blaupunkt, Osio og Laser.
Viðgerðir/varahlutir. Þjónustum
þessi merki og fl. Gunnar Ásgeirsson
hf., Suðurlandsbraut 16 (aðkoma frá
Vegmúla), sími 6180783, kvöld- og helg-
ars. 622393. Geymið auglýsinguna.
Myndbanda- og sjónvarpstækjavið-
gerðir samd. Ath.: Sækjum og sendum
að kostnaðarlausu. Fljót, ódýr og góð
þjónusta. Radioverkst. Santos, Lág-
múla 7, s. 689677, kv./helgars. 679431.
Ferguson litsjónvörp, módel ’90, komin
aftur, myndgæði aldrei betri. Notuð
Ferguson tæki tekin _ upp í. Orri
Hjaltason, s. 91-16139, Ilagamel 8.
Loftnetaþjónusta. Allar almennar loft-
netsviðgerðir og nýlagnir. Ársábyrgð
á öllu efni. Kvöld- og helgarþj. Borgar-
radíó, símar 76471 og 985-28005.
Notuð og ný sjónvörp. Video og af-
ruglarar til sölu. 4 mán. ábyrgð. Kaup-
um eða tökum í skiptum notuð tæki.
Góðkaup, Hverfisg. 72, s. 21215,21216.
Rýmingarsala á öllum notuðum sjón-
vörpum gegn staðgreiðslu, næstu
daga. Góð kaup, Hverfisgötu 72, símar
21215 og 21216.______________________
Sjónvarpsþjónusta með 1/2 árs ábyrgð.
Alhliða þjónusta, sjónvörp og loftnet.
Skjárinn, Bergstaðastræti 38, dag-,
kvöld- og helgarsími 21940.
Viðgeröaþjónusta á sjónvörpum, vide-
ot., hljómtækjum o.fl. Sala og þj. á
loftnetskerfum og gervihnattadiskum.
Öreind sf., Nýbýlav. 12, s. 641660.
Viðgerðir samdægurs á sjónvörpum og
videoum. Alhliða viðgerðaþjónusta.
Sækjum, sendum. Loftnetaþjónusta.
Radíóhúsið, Skipholti 9, sími 13920.
Dýrahald
Andvarafélagar. Aðalfundur
íþróttadeildar Andvara verður hald-
inn mánudaginn 10. des. kl. 20.30 á
Kjóavöllum. Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Lagabreytingar.
3. Önnur mál. Stjórn ÍDA.
Ættfeður er hestabók þar sem Albert
í Skógum, Andrés á Kvíabekk, Einar
á Mosfelli, Einar á Skörðugili, Jóhann
á Miðsitju, Jón í Skollagróf, Kristinn
í Skarði, Sigurður í Kirkjubæ og tug-
ir annarra fjalla um fræga ættfeður.
Hestamenn, athugið. Landsmótsmynd-
in 1990 fæst í næstu sérverslun hesta-
mannsins og kaupfélögum víða um
land. Póstsendum einnig. S. 91-614311
eða 623243. Greiðslukort.
Hesthús á Heimsenda. Ný glæsileg
6-7, 10-12, 22-24 hesta hús til afhend-
ingar strax, mjög gott staðgreiðslu-
verð eða greiðsluskilmálar til 3-5 ára.
Uppl. í síma 91-652221. SH Verktakar.
Páfagaukar. Til sölu fallegir undulat-
ar, dísargaukar, rósahöfðar, ýmsir lit-
ir, perluhænur og conure. Einnig fleiri
tegundir. Sendum út á land. Uppl. í
síma 91-44120.
Vetrarhagaganga. Tökum hross í vetr-
arhagabeit, góð skjól og öruggar gjaf-
ir. Magnafsláttur. S. 98-65651/ 98-65648
á matar- og kaffitímum og á kvöldin.
Básar fyrir 3 hesta til leigu á félags-
svæði Andvara við Kjóavelli. Upplýs-
ingar í síma 91-657402.
Hestamenn, athugið. Hef nokkur vel
ættuð folöld og trippi til sölu. Uppl. í
síma 91-651542 eftir kl. 17. Helgi.
Nokkrir vel ættaölr folar til sölu. Góð
greiðslukjör, Visa og Euro. Nánari
uppl. í síma 91-74545.
Til sölu vel ættaðir hestar, merar og
eitt trippi. Upplýsingar í síma 20667
eftir kl. 17.
Til sölu Honda XR 600 R, árg. ’88, kraft-
mesta XR á íslandi, mikið breytt og
endurbætt. Verð 320 þús., staðgreitt
290 þús. Uppl. í síma 91-37358.
Kafloðnir angórablendingar til sölu.
Uppl. í síma 91-18872.
Til sölu Suzuki Quadracer 250 cub.
Upplýsingar í síma 666522.
■ Til bygginga
Einangrunarpiast. Þrautreynd ein-
angrun frá verksmiðju með 30 ára
reynslu. Áratuga reynsla tryggir gæð-
in. Húsaplast hf., Dalvegi 16, Kópa-
vogi. sími 91-40600.
Ódýra þakjárnið úr galvaniseruðu og
hvítu stáli frá Blikksmiðju Gylfa hf.
Allt á þakið: þakpappi, rennur og
kantar. Blikksmiðja Gylfa hf.,
Vagnhöfða 7, sími 674222.
Nýtt byggingartimbur. Dæmi um verð
1x6 kr. 79, 2x6 kr. 215. 5% stað-
greiðsluafsláttur. Álfaborg, Skútu-
vogi 4, sími 686755.
Til sölu einnota mótatimbur 1x6, 400
metrar. Uppl. í síma 672165 eftir kl. 19.
Byssur
Hansen riffilskot. *
•222 SP 990 kr. 20 s(k„ «22-250 SP
- 1100 kr. 20 stk., «243 SP 1100 kr.
20 stk., «950 kr. 9 mm Parabellum 50
stk. Rafborghf, Rauðárstíg 1 S. 622130.
Flug
Hjól
Vantar notuð fjórhjól. Hjól í ýmsu
ástandi koma til greina. Uppl. í síma
985-23224.
Einkaflugmenn. I tilefni af nýrri reglu-
gerð um skírteini, mun skóíinn halda
bóklegt upprifjunarnámskeið (PFT),
kvöldin 3., 4., 5. des. Ath. afsl. á verk-
legu PFT fyrir þá sem að sitja nám-
skeið hjá okkur. Skráning og nánari
uppl. í s. 28122. Flugskólinn Flugtak.
Vél inn og út úr flugskýli með Astra
dráttarspili. Þráðlaus íjarstýring, 500
. kg tog. Astra, sími 91-612244.
Snyrtivörur
Snyrtistofa Þórdísar
Fákafeni 11, s. 688805
heimilisverslun
me ð stíl:
LAUGAVEGI 1 3
S f MI625870
DAGATÖL
MÁNAÐATÖL
Eigum fyrirliggjandi
stöðluð form til inná-
prentunar fyrir stofn-
anir og fyrirtæki.
Einnig bjóðum við
sérvinnslu á ykkar eigin
formi með mynd og
texta.
VINSAMLEGAST
LEITIÐ NÁNARI
UPPLÝSINGA
FÉLAGSPRENTSMIÐJAN HF.
Spítalastíg 10 - Sími 11640
Myndsendir: 29520