Dagblaðið Vísir - DV - 03.12.1990, Page 9
MÁNUDAGUR 3. DESEMBER 1990.
9
Utlönd
Fyrrum lelðtogi Austur-Þýska-
lands, Erlch Honecker, og kona
hans, Margot, á göngu við sov-
éska hersjúkrahúsið þar sem
þau dvelja. Reuter
Honeckergetur
vænsthandtöku
Dómsmálaráðuneytið i Berlín
gaf á laugardaginn út handtöku-
skipun á hendur Erich Honecker,
fyrrum leiðtoga Austur-Þýska-
lands, eftir að fundist höfðu skjöl
sem sönnuðu að hann hefði gefið
fyrirskipanir um að skjóta á
staðnum þá sem reyndu að flýja
yfir Berlinarmúrinn. Sovéskir
eru hins vegar sagöir hafa neitaö
að framselja Honecker, sem nú
dvelst á sovésku hersjúkrahúsí,
fyrr en yfirmaður sovéska herafl-
ans í Þýskalandi hefði gefið fyrir-
skipun þar að lútandi.
Alls létu tun hundrað og níutíu
manns lífið er þeir reyndu að
flýja til vesturs yfir múrinn.
Þyngsta refsing fyrir fjöldamorð
í Þýskalandi er lífstíðarfangelsi.
Honecker hefur vísað því á bug
að hann beri ábyrgð á morðunum
viö múrinn.
Harðlínumaður
innanríkisráðherra
Mikhail Gorbatsjov, forseti
Sovétríkjanna, hefur skipað nýj-
an mann í embætti innarikisráö-
herra, harðlínumanninn Boris
Pugo. Vadim Bakatin, sem varð
að víkja, hefur sætt gagnrýni
harðlínumanna fyrir að hafa ekki
gert nóg til aö uppræta glæpi og
stöðva þjóðernisróstur.
Aöstoðarmaður Pugos verður
Boris Gromov, yfirmaður hersins
f Kíev. Er kommúnistaflokkurinn
og herinn þar með'sagðir hafa
hert tökin á lögreglunni.
Óstaðfestar fréttir eru um að
Hissene Habre, forseti Tsjad,
hafi fallið í átökum í landinu i
gær. Símamynd Reuter
ForsetiTsjad
sagðurfallinn
Óstaðfestar fréttir hafa borist
um að Hissene Habre, forseti Afr-
íkuríkisins Tsjad, hafi falhð í
skotbardaga ásamt nánustu sam-
starfsmönnum sínum við flótta
frá höfuðborginni í gær. Frétt um
fall forsetans kom frá Líbýu en
franskir hermenn 1 Tsjad segja
aö hann hafi komist undan til
nágrannaríkisins Kamerún.
Uppreisnarmenn í norðaustur-
hluta landsins hófu stórsókn um
helgina og hafa nú aö því er virð-
ist öll völd í landinu. Höfuðborgin
N’Djanema féll í hendur upp-
reisnarmönnum á öðrum degi
sóknarinnar. Leiðtogi þeirra, Idr-
iss Deby, sem kallaður hefur ver-
ið „kúreki eyðimerkurinnar“,
hefur heitið aö viröa mannrétt-
indi og koma á lýðræði í landinu.
Reuter
íhaldsmenn vilja ekki svartan þingmann
Deilur eru komnar upp meðal bre- að fara í framboð fyrir flokkinn. Sá yrði fyrsti blökkumaðurinn til að menn í kjördæminu sem ekki eru
skra íhaldsmanna vegna þess að sem hér á í hlut er John Taylor, tæp- taka sæti á þingi fyrir íhaldsflokkinn sáttir við framboðið og segja að þar
blökkumaður hefur verið valinn til lega fertugur lögfræðingur. Hann ef hann næði kjöri. Það eru heima- ríkimiklirkynþáttafordómar. Reuter
Panasonic SG-HM10CD er nútímaleg og glæsileg
hljómtækjasamstæða á góðu verði.
• Magnarinn er 40 wött og með þriggja banda tónjafnara
• Útvarpið er með 16 stöðva minni (FM/LB/MB)
• Tvöfalda seglulbandið er bæði með hraðyfirfærslu -
og raðspilun
• Plötuspilarinn er hálfsjálfvirkur
• Hátalararnir eru í viðarkassa.
hs • í jólatilboðinu fylgir fullkominn 18 bita geislaspilari
's-' með samstæðunni og verðið er aðeins 49.800 kr.
JAPISð
BRAUTARHOLT! 2 ■ SÍMI 625200
Magnarinn er 100 wött og með fimm
banda tónjafnara
Útvarpið er með 24 stöðva
minni (FM/LB/MB)
Tvöfalda segulbandið er bæði með hraðyfirfærslu
og raðspilun
Plötuspilarinn er hálfsjálfvirkur
Hátalarnir, sem eru sérlega vandaðir,
eru í viðarkassa.
Ekki má gleyma fullkomnum 18 bita geislaspilara.
Jólatilboðsverð á samstæðunni er aðeins 59.400 kr.
Technics X-10CD er fullkomnasta hljómtækja-
samstæðan á jólatilboði Japis. Öll tækin eru sjálfstæðar
einingar og fullkomin fjarstýring stjórnar öllum
aðgerðum stæðunnar.
• Magnarinn er 160 wött með tengingu fyrir
„surround“ hátalara.
• Útvarpið er með 28 stöðva minni (FM/LB/MB)
og innbyggðri klukku (,,timer“).
• Tvöfalda segulbandið er bæði með hraðyfirfærslu
og raðspilun, auk þess sem annað tækið spilar
í báðar áttir.
Plötuspilarinn er alsjálfvirkur með T4P tónhöfði.
Hátalararnir eru bæði fallegir og sérlega hljómgóðir.
Geislaspilarinn er 18 bita og með 20 laga minni.
Með þessari samstæðu er einnig hægt að fá
fjöldiska geislaspilara.
Jólatilboðsverð á samstæðunni
er aðeins 85.400 kr.
Panasonic SG-HM35CD er fjarstýrð
sem sómir sér vel í hvaða stofu sem er.
samstæða
Hljómtæki á jólatilboði!
Matti vátallt um múlib...